Morgunblaðið - 23.07.1995, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 23.07.1995, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. JÚLÍ 1995 43 DAGBÓK VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: 1QQ / / / ■■ • ■ > ; ■■■. ‘ m Heimild: Veðurstofa íslands Vi Skúrir Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað VEÐURHORFUR I DAG Yfirlit: Austur við Noreg er 989 mb lægð sem þokast norðaustur, en minnkandi hæðarhrygg- ur suðvestur- og vestur af landinu fer austur. Um 1000 km suðsuðvestur af landinu er 1002 mb lægð sem stefnir norðaustur. Spá: Hæg suðvestlæg eða breytileg átt og skýjað með köflum. Hiti 7-14 stig VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Mánudagur: Hæg suðaustiæg átt og víðast iéttskýjað um vestan- og norðvestanvert iand- ið, en skýjað en þúrrt að mestu um suðaust- an- og austanvert landið. Hiti 7-15 stig, hlýj- ast vestanlands. Þriðjudagur: Norðaustan kaldi og smáskúrir vestanlands, en austan og suðaustan kaldi og rigning um austanvert landið. Hiti 6 til 14 stig. Rigning Slydda VÓ Slydduél Snjókoma \j El J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn synir vind- ___ stefnu og fjððrin sss Þoka vindstyrk, heil fjðður er 2 vindstig. Súld Helstu breytingar til dagsins í dag: Lægðin fyrir suðsuðvestan landið hreyfist til norðausturs, en lægðin yfir Nýfundnalandi fer til austurs. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 16.30, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svar- sími veðurfregnir: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 5 alskýjað Glasgow 12 úrkoma í gr. Reykjavík 5 léttskýjað Hamborg 16 léttskýjað Bergen 10 skýjað London 14 heiðskírt Helsinki 18 lóttskýjað LosAngeles 18 heiðskírt Kaupmannahöfn 17 hálfskýjað Lúxemborg 21 þokumóða Narssarssuaq 15 alskýjað Madríd • 20 heiðskírt Nuuk 8 rigning Malaga vantar Ósió 14 léttskýjað Mallorca 22 lóttskýjað Stokkhólmur 17 léttskýjað Montreal 18 heiðskírt Þórshöfn 7 alskýjað New York 24 mistur Algarve 21 heiðskírt Orlando 26 lóttskýjað Amsterdam 17 skýjað París 19 þrumuv. á s.klst. Barcelona 22 heiðskírt Madeira 21 léttskýjað Berlín 23 skýjað Róm 23 þokumóða Chicago 20 léttskýjað Vín 22 heiðskírt Feneyjar 25 þokumóða Washlngton 24 þokumóða Frankfurt 26 léttskýjað Winnipeg 14 lóttskýjað 23. JÚLÍ Fjara m Flóð m Fjara m FlóS m F|ara m Sólris Sól í hód. Sólset Tungl í suðri REYKJAVlK 3.29 2,8 9.43 1,1 15.59 3,1 22.25 1,1 3.11 12.40 22.07 9.16 ISAFJÖRÐUR 5.32 1,5 11.43 0,7 18.00 1,8 4.34 14.34 0.30 11.1023 SIGLUFJÖRÐUR 1.36 0.4 7.44 1,0 13.30 0,5 19.53 1r1 2.52 12.52 22.49 9.29 DJÚPIVOGUR 0.24 1,4 6.32 0,7 13.07 1,7 19.30 0,8 3.36 13.10 22.41 9.47 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiöru (Morqunblaðið/Siómælinaar (alands) m*ygttttMaMfr Krossgátan LÁRÉTT: 1 samninsfar, 8 fataefni, 9 hugrekki, 10 litla tunnu, 11 tignarbragur, 13 fugl, 15 niðja, 18 örlagagyðja, 21 kven- dýr, 22 mannsnafns, 23 tortímdi, 24 illmennið. LÓÐRÉTT: 2 aukagjöf, 3 tákn, 4 sammála, 5 borðar allt, 6 bjartur, 7 varma, 12 fyrirburður, 14 auðug, 15 flói, 16 sól, 17 vinna, 18 strítt hár, 19 furðu, 20 rök. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt:- 1 fýlda, 4 frísk, 7 rjóls, 8 notar, 9 agg, 11 ilin, 13 hani, 14 æðina, 15 sver, 17 mjór, 20 kal, 22 ásinn, 23 eirum, 24 molar, 25 tuska. Lóðrétt:- 1 ferli, 2 ijómi, 3 ansa, 4 fang, 5 ístra, 6 kerfi, 10 geiga, 12 nær, 13 ham, 15 skálm, 16 erill, 18 jarls, 19 romsa, 20 knýr, 21 lekt. í dag er sunnudagur 23. júlí, 204, dagur ársins 1995. Orð dagsíns er: Hve þröngt er það hlið og mjór sá vegur, er liggur til lífsins, og fáir þeir, sem finna hann. Skipin Reykjavíkurhöfn: Fýr- ir hádegi kemur far- þegaskipið Fedor Dostoevskiy og fer í kvöld. Ýmir og Laxfoss eru væntanlegir á morg- un mánudag og tvö far- þegaskip Russ og Kaz- akhstan sem fara líka samdægurs. Hafnarfjarðarhöfn: í dag kemur Swallow að taka brotajárn. Fréttir Viðey. Sr. Hjalti Guð- mundsson messar kl. 14. Sérstök bátsferð verður með kirkjugesti kl. 13.30. Staðarskoðun eftir messu. Staðarskoð- un hefst í kirkjunni og tekur um þrjá stundar- fjórðunga. Þjóðgarðurinn á Þing- völlum. Helgistund fyr- ir böm kl. 11 í Hvanna- gjá. Söngur, leikir og náttúruskoðun. Kl. 13 gönguferð um Suður- gjár. Náttúruupplifun með ljóðrænu ívafi. Hefst á Valhallarplani og tekur 2 klst. Fólk hafi með sér skjólfatnað og nesti. Guðsþjónusta kl. 14 í Þingvallakirkju. Sr. Tómas Guðmunds- sonar þjónar fyrir altari. Þátttaka er ókeypis og öllum opin. Nánari uppl. á skrifstofu landvarða í Jgónustumiðstöð. (Matt 7, 14.) Brúðubíllinn er með sýningar á morgun mánudag kl. 14 á Vest- urgötu. Sumarferðir aldraðra á vegum Reykjavíkur- borgar. Dagsferð í Þjórsárdal verður farin þriðjudaginn 25. júlí nk. kl. 10. Þjóðveldisbærinn m.a. skoðaður. Panta þarf með dagsfyrirvara. Skráning og uppl. i síma 551-7170. Árbæjarsafn. í dag er hestadagur þar sem sýnd verða reiðtygi og skeifnamíði. Félagar úr Hestamannafélaginu Fák koma í heimsókn kl. 15. Krakkar fá að bregða sér á bak. Áð verður á túninu við Árbæinn og slegið upp dansiballi ef vel viðrar. Karl Jónatansson spilar á harmonikku. Mæðrastyrksnefnd. Á mánudögum er veitt ókeypis lögfræðiráðgjöf kl. 10-12 á skrifstofunni Njálsgötu 3. Samband dýravernd- unarfélaga Islands er með flóamarkað í Hafn- arstræti 17, kjallara, mánudaga til miðviku- daga frá kl. 14-18. Gjöf- um er veitt móttaka á sama stað og tíma. Gjaf- ir sóttar ef óskað er. Mannamót Aflagrandi 40. Félags- vist kl. 14. Farin verður dagsferð föstudaginn 28. júlí í Laugarás í Biskupstungum og Skálholt heimsótt. Nán- ari uppl. og skráning í '* síma 562-2571,. Bólstaðarhlíð 43. Hin árlega grillveisla verður föstudaginn 28. júlí nk. kl. 17.30. Kokkar mæta á staðinn, söngur, dans og hljóðfæraleikur. Skráning og uppl. í síma 568-5052. Félag eldri borgara í Rvík. og nágrenni. Dansað í Goðheimum kl. 20 í kvöld. Neskirkja. Farið verður til gróðursetningar í reit safnaðarins í Heiðmörk í dag. Lagt af stað frá kirkjunni eftir guðsþjón- ustu um kl. 12.30 og eru allir velkomnir. Hið íslenska náttúru- fræðifélag fer að þessu sinni í „Langa ferð“ austur í Öræfi og þaðan í dagsferð til Homa- fjarðar. Lagt af stað kl. 9 að morgni föstudags- ins 28. júlí frá Umferð- armiðstöðinni. Leiðbein- endur verða Guðmundur Ómar Friðleifsson, jarð- fræðingur og Hálfdán Bjömsson, fræðimaður á Kvískeijum auk farar- stjóranna Freysteins Sigurðssonar og Gutt- orms Sigbjamarsonar. Lögð verður áhersla á hina fjölbreyttu jarð- fræði Austur-Skafta- fellssýslu. Skráning á skrifstofu HÍN, s. 562-4757 ogerþátttaka^B , öllum heimil. Kirkjustarf Friðrikskapella. Kyrrðarstund í hádegi á morgun mánudag. Létt- ur málsverður í gamla félagsheimilinu á eftir. HNLFÍ HEILSUSTOFNUN Náttúrulækningafélags íslands er fjörutíu ára á morgun mánudag. Þann 5. júlí 1937 var Náttúrulækningafélagið stofnað á Sauðárkróki af Jónasi Kristjánssyni, lækni, og allmörgum öðrum, en fyrsti hvatamaður þess var Björn Kristjánsson, stórkaup- maður. Markmið félagsins var m.a. að efla og útbreiða þekkingu á lögmálum heilbrigðs lífs og lifnaðarhátta, kenna mönnum að varast orsakir sjúkdóma og veita sjúkum meðferð með náttúrulegum heilsu- verndar- og lækningaaðgerðum. Félagið hefur gefið út timaritið Heilsuvernd frá 1946. Árið 1955 rættist draumur Jónasar Kristjáns- sonar og annarra náttúrulækningamanna, er tekið var í notkun Heilsuhælið í Hveragerði. Þá voru þar 40 rúm og hefur sú tala fjór- faldast því í dag eru þar 160 rúm. U.þ.b. 9000 fermetrar eru undir þaki, gamalt og nýtt og var nýja húsið tekið í notkun i september 1993. Þar er borðsalur og eldhús. Heilsuhælið rekur sitt eigið þvotta- hús, gróðurhús, trésmíðaverkstæði, einnig íbúðarhús fyrir starfs- fólk. I tilefni afmælisins hefur heilsuhælið boðið 15-20 Hvergerðing- um í senn í hádegismat á sumiudögum til að kynna þeim reksturinn og er ætlunin að Ijúka því á árinu að bjóða Hvergerðingum öllum, sem eru eru 1600 talsins. í dag kl. 14 fer fram hjólreiðakeppni á vegum HNLFÍ og íþróttafélagsins Hamars í Hveragerði. Þá er listsýn- ing í gangi en hin eiginlega afmælishátíð verður haldin á afmælis- degi Jónasar Kristjánssonar, 20. september nk. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156. sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstcfa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.