Morgunblaðið - 23.07.1995, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 23.07.1995, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. JÚLÍ1995 39 La a a a a a angur föstudagur Sprellfjörug grínmynd um ein- stæða feður, kærusturnar og litlu vandamálin þar á milli. STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ HX SIMI 553 - 2075 Það er langur föstudagur framundan hjá Craig. Honum var sparkað úr vinnunni, hann á í vandræðum með kærustuna og verður að redda Smokey vini sínum peningum fyrir kvöldið, annars fer illa. Eina leiðin út úr vandræðunum er að hrynja í það snemma. RAUNIR EINSTÆÐRA FEÐRA Aðalhlutverk: Matthew Modine, Randy Quaid og Paul Reiser. Leikstjóri: Sam Weisman. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ★ ★★ A.l. Mbl. ★★★ Ó.T. Rás 2. Ef þú hefðir elskað 1500 konur, myn- dir þú segja kærustunni frá því? Johnny Depp og Marlon Brando, ómótstæðilegir í myndinni um elskhuga allra tíma Don Juan DeMarco : andj» Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Komdu á HEIMSKUR HEIMSKARI strax. Þetta er einfaldlega fyndnasta mynd ársins. Það væri heimska að bíða. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Forsýning á Oskarsverðlaunamynd á þriðjudag Tilnefnd til 4 Óskarsverðlauna: ★ Nigel Hawthorne tilnefndur sem besti karlleikari í aðalhlutverki ★ Helen Mirren tilnefnd sem besta leikkona í aukahlutverki ★ Handrit, sem byggir á annarri sögu ★ Listrænstjórn Myndin hlaut Óskarsverðlaun fyrir listræna stjórn. TffiMADNESS OF KJNG GEORGE Hneyksli og upphlaup í bresku konungsfjölskyldunni eru engin nýmæli. Og þagnarmúrinn umhverfis hirðina hefur ávallt verið hriplekur. En getur það ótrúlega gerst? Er kóngurinn genginn af göflunum? Stórkostleg, vönduð og skrautleg kvikmynd, krydduð kyngi- magnaðri breskri kímni og margföldum einstæðum leiksigrum. Forsýningar á þriðjudagskvöld kl. 9 og 11. Fylgist meö kynningu á myndinni í Sjónvarpinu fyrir 8-fréttir í kvöld. SIMI 551 9000 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. b.í. ie. BITLAHLJOMSVEITIN „Sixties“ lék á alls oddi. EITT SINN STRÍÐSMENN FEIGÐARKOSSINN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. * Is með dýfu ÚTGÁFUTÓNLEIKAR safn- disksins ís með dýfu fóru fram síðastliðið fimmtudagskvöld. Á diskinum eru lög með Páli Óskari og milljónamæringun- um, „Sixties", Unun, KK og fleirum valinkunnum hljómlist- armönnum. Teitið fór vel fram og var fjölsótt. Morgunblaðið/HalldÖr ARNAR Ragnarsson, Sölvi Magnússon og Víðir Kristjánsson lögðu við hlustir. HARPA Gísladóttir, Sesselja Jónsdóttir og Birna Björnsdóttir gáfu sig allar í gleðina.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.