Morgunblaðið - 23.07.1995, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 23.07.1995, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. JÚLÍ 1995 21 meöVISA Nýr fram- kvæmdastjóri Æ.S.K.R. •HAUKUR Ingi Jónasson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Æskulýðssam- bands kirkj- unnar í Reykjavíkur- prófastdæmi (Æ.S.K.R.). Hóf hann störf 15. júlí hjá skrifstofu sam- Haukur Ingi bandsins í Hall- Jónasson grímskirkju. Hlutverk Æ.S.K.R. er að annast stefnumörkun og leiðtogaþjálfun í unglingastarfi kirknanna í Reykja- vík. Haukur lauk stúdenstprófi frá Menntaskólanum við Sund árið 1986. Árið 1987-88 stundaði hann nám í viðskiptafræði við Indiana University School of Business. Þá hóf hann nám við Guðfræðideild Háskóla íslands og lauk kandídats- prófi þaðan í október á síðasta ári. Haukur hefur starfað að safnað- armálum við Langholtskirkju und- anfarin tvö ár. Einnig hefur hann sótt námskeið í heimspeki með börnum hjá Heimspekiskólanum og námskeið hjá Institute for the Advancement of Philosophy for Children í New Jersey í Bandaríkj- unum. Haukur er ókvæntur og á tæp- lega sex ára gamla dóttur, Uglu Huld. kjarni malsins! Sumarúlpur- heilsársúlpur - vetrarúlpur B úoÚ'HWSID 3 Mörkinni 6, sími 588 5518,- Næg bílastæðí. Sianens í ddhúsið! Gufugleypar -7 öll alvöru eldhús. Eldavélar - sígildar gæðavélar. Innbyggðir ofnar - þeir gerast ekki betri. Örbylgjuofnar - mikið úrval og gott verð. Heliuborð - treystu Siemens. Mikið úrval af eldavélum, bakstursofnum, helluborðum, gufugleypum og örbylgjuofnum. Gæða-eldunartæki til að prýða eldhúsið þitt. Þúáttþaðskilið. Umboðsmenn okkar á landsbyggöinni em: Akranes: Rafþjónusta Sigurdórs • Borgarnes: Glitnir • Borgarfjörður: Rafstofan Hvitárskála • Hellissandur: Blómsturvellir • Grundarfjörðun Guðni Hallgrimsson • Stykkishólmur: Skipavik • Búöardalur. Ásubúð • Isafjörður. Póllinn • Hvammstangi: Skjanni • Sauðárkrókur. Rafsjá Siglufjöröur: Torgið • Akureyri: Ljósgjafinn Húsavík: öryggi • Þórshöfn: Norðurraf • Neskaupstaður Rafalda Reyðarfjörður Rafvélaverkst. Árna E. • Egilsstaðir Sveinn Guðmundsson Breiödalsvík: Stefán N. Stefánsson • Höfn í Homafirði: Kristall • Vestmannaeyjar Tréverk Hvolsvöllur. Kaupfélag Rangæinga • Selfoss: Árvirkinn • Grindavík: Rafborg • Garður: Raftækjav. Sig. Ingvarss. Keflavík: Ljósboginn - Hafnarfjörður: Rafbúð Skúla, Álfaskeiði SMITH & NORLAND Nóatúni 4 • Sími 511 3000 Fararstjórn: Laufey Helgadóttir/Kolbrún SigurSardóttir Nánari upplýsingar: FARKLÚBBUR VISA UPPLÝSINGA- OG ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ Álfabakka 16, 109 Reykjavík Sími: 567-1700, fax: 567-8349 Bókanir á söluskrifstofu Flugleiða Laugavegi 7, símar 50 50 534 og 50 50 486. Sigríður eða Linda. FLUGLEIDIR & Trau s t u r ís I e n s k u r fe r ð afé / a g i 14* - 21. september Hin árlega skoðunarferð um borgina glaðværu við Signu. Dvalið.ver&ur á hinu frábæra búðahóteli HOME PLAZZA. Upplýsingar á herbergjum hótelsins og matseðill í veitingasal eru á íslensku. Verð aðeins 52.920 kr. | wrnmmmmm—- ? A 10 mánaða raðgreiðslur! InnifaliS: Flug, gisting með.'morgunverði, flugvallaskattar, skoðunarferð, flutningur til og frá flugvelli og íslensk forarstjórn. r E.s. Ekki gleyma öllu hinu: Signubökkum, Eiffelturninum og heimsins beStu verslunum, listamönnuin götunnar, kaffihúsunum og heillandi mannlífinu, ásamt næturlífinuiog rómantíkinni. ARGUS & ÖRKIN / SÍA VI048

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.