Morgunblaðið - 23.07.1995, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 23.07.1995, Blaðsíða 32
32 SUNNUDAGUR 23. JÚLÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ Trönuhjalli 1 - Kóp. Til sölu 59 fm glæsileg 2ja herbergja íb. á 2. hæð. Ljós- ar flísar og parket. Þvottaherbergi inni í íbúð. Stórar suðursvalir. Áhv. 4,5 millj. Góð greiðslukjör á eftirstöðv- um. Laus strax. Til sýnis í dag frá kl. 14-16. Fasteignasalan Eignaborg, Hamraborg 12, Kópavogi, sími 564 1500, fax 554 2030. - Hóll rífandi sala - Hóll rífandi sala - Hóll rífandi sala - hOLl FASTEIGN ASALA 5510090 SKIPHOLTI 50B, 2. hæðt.v. Franz Jezorski, lögg. fast.sali. Lokað um helgar í sumar Efstihjalli - 4ra herb. Vorum að fá í sölu afar huggulega 4ra herbergja íbúð á 2. hæð. Park- et á öllum gólfum nema flísar á baði. (búðin getur losnað strax. Áhvílandi byggsjóður 3,4 millj. Verð 6,8 millj. 4623. Seilugrandi - 3ja herb. Vorum að fá í sölu aldeilis skemmtilega 87 fm 3-4ra her- bergja íbúð á tveimur hæðum á þessum vinalega stað. Skipti á ódýrari eign möguleg. Verð 7,9 millj. 15. OPIÐ HUS - SKOÐAÐU NU! - Hóll rífandi sala - Hóll rífandi sala - Hóll rífandi sala - Sérlega fallegt og virðulegt 238 fm einbýli sem skiptist í kjallara hæð og ris auk bílskúrs. Hluti eignarinn- ar er í dag nýttur sem verslunar- húsnæði. Þetta er eign sem hefur frábæra möguleika. Makaskipti möguleg á ódýrari eign. Verð 13,5 millj. Þau Birgir og Dagný bjóða þig og þitt fólk hjartanlega vel- komið í opið hús í dag. Já, þetta er þitt tækifæri! 5889. Einstaklega glæsileg 94 fm íbúö á 2. hæð í nýlegu fjölbýli. Afar falleg- ar innréttingar. Áhvílandi bygg- ingasjóður 2,2 millj. Verð 7,9 millj. Allir áhugasamir eru boðnir velkomnir í opið hús f dag kl. 14-17 (bjalla merkt Guðný og Skúli). 3974. Langholtsvegur 42 - einb Garðhus37-einb. Stórskemmtilegt 226 fm einbýjis- hús á tveimur hæðum sem skiptist m.a. í 5 svefnherbergi, tómstunda- herbergi o.fl. Arinn í stofu. 20 fm flísalagðar sólarsvalir. Hiti í stétt- um. Gott útsýni. Gróinn fallegur garður. Möguleiki á tveimur íbúð- um. Skipti á ódýrari eign hugsan- leg. Þessi glæsilega eign verður sýnd í opnu húsi í dag kl. 15-17, Áhv. 5,1 millj. Verð 15,8 millj. 5894. Næfurás 15 - 3ia herb Sumardagarí borg lista, menningar og margbreytilegs mannlífs Flogið með Fluj>leiðum Brottför 21. águst, heimkoma 27. ágúst. moo fyrír mann í tvibýli Dvalið á þriggja stjömu hóteli í Latínuhverfmu, í hjarta Parísar, rétt hjá Lúxemborgargarðinum. íslenskur fararstjóri okkar er Guðrún F. Sigurðardóttir. nucLBwfiS Innifalið: Flug, flugvallagjöld, akstur milli flugvallar og nótels í Paris. Gisting í 6 nætur í tvíbýli með morgunverði, skoð- unarferð um París og íslensk fararstjóm. FERÐAMIÐSTÖÐ AUSTURLANDS HF Skógarlöndum 3 - Egilsstöðum - Sími 471-2000 I DAG ------------------------- i Farsi * /ffhucýu fxr Jo/k. scm. stiur uií uinnuna, t hsernx- kaup en. þeirsemSiancta t/iíuinnuna.2-' VELVAKANDI I Svarar í síma 569 1100 frá 10-12 og 14-16 frá mánudegi til föstudags Sammála Þóru VALGEIR hringdi til Velvakanda og var inni- lega sammála Þóru, sem skrifaði í Velvakanda sl. föstudag, ummæli um samkomu Benny Hinn. Hann er ekki hrifinn að því að verið sé að „upptendra svona skríls- æði og finnst að biskup- inn mætti taka á þessu af meiri einurð, því það er svo greinilegt að hann hefur áhyggjur af þessu“. Valgeir var staddur þama sjálfur í einn og hálfan tíma og sá engin kraftaverk gerast, „en þau áttu líklega að vera undir lokin“. „Þóra sagði sannleik- ann um þetta“ og finnst Valgeiri óhætt að fólk láti skoðun sína í ljós. Myndavél tapaðist SVÖRT lítil Olympus myndavél í svörtu leður- hulstri týndist í Þórs- mörk 8. júlí sl. Skilvís finnandi vinsamlega hringi í síma 551-8824. Kettlingur vegna flutn- inga til útlanda. gulbrön- dóttur kettlingur 7 vikna högni mjög gæfur fæst gefins í s. 567-5007 eða 553-5794. Með morgunkaffinu SKÁK Umsjðn Margeir Pétursson HVÍTUR leikur og vinnur Staðan kom upp á stór- mótinu í Dortmund í Þýska- landi sem lýkur næstu daga. Það stefnir í að ungi Rúss- inn Vladímir Kramnik vinni einn sinn mesta sigur og yngsti stórmeistari heims, Peter Leko, 15 ára, nái glæsilegum árangri. Þessi staða kom, upp í fímmtu umferðinni á mið- vikudaginn. Kramnik (2.730) hafði hvítt og átti leik gegn Nigel Short (2.645). Svartur lék síðast 21. - Ha8-d8. 22. Bxe6! - fxe6 23. Dxg6 (Svartur er nú vamarlaus. Hann reyndi:) 23. — Rxe5 24. Dh7+ - Kf8 25. Rf4! og Short gafst upp. Staðan eftir sex umferðir af níu: 1. Kramnik 5 v. 2. Karpov 4 ‘/2 v. 3. Leko 4 v. 4. Lauti- er 3‘/2 5. ívantsjúk 3 v. 6—7. Barejev og Piket 2 ‘/2 v. 8. Short 2 v. 9—10. Beljavskí og Lobron 1V2 v. JÆJA, fyrst þig langar ekki að tala um sum- arfrí, segðu mér þá um hvað þig langar að tala. Pennavinir TUTTUGU og fjögurra ára Ghanastúlka með ýmiss konar áhugamál: Jesse Doomson jr., P.O. Box 361, Agona Swedru, Ghana. ÞRJÁTÍU og fjögurra ára Hollendingur með áhuga á ferðasögum og kynnast lifnaðarháttum íbúa ann- arra landa: Freek Aalbers, Pieter Brueghellaan 24, 7944 CE Meppel, Netherlands. TUTTUGU og fimm ára Ghanastúlka með áhuga áferðalögum, sundi og matseld: Stella Essilife, P.O. Box 390, Cape Coast, Ghana. FRÁ Brasilíu skrifar karl- maður, líklega á þrítugs- aldri, með mikinn áhuga á íslandi: Anderson Carvalho, Rua Caetano Pines 1*6, Sao Jose Do Alegre M.G. Bra7.il. ALLT í lagi, farðu þá á keramik-námskeið, en láttu mig þá fá plötuspil- arann aftur. 111 i|i HVAÐ meinarðu með því að spyrja hvort ég komi seint heim? Víkveiji skrifar... BLAÐA- og upplýsingafulltrúi Pósts og síma, Guðbjörg Gunnarsdóttir, hefur sent Víkverja eftirfarandi bréf: „Fyrir skömmu gerði Víkveiji að umfjöllun sinni gjaldtöku Pósts og síma á flutningi símtala úr og í GSM síma. Hann segir sögu af vinum sínum sem hafa nýtt sér þessa þjón- ustu en ekki vitað hvemig gjald er tekið fyrir slíkt. Víkveiji er einnig í vafa um það sjálfur og því skulu þessi mál reifuð hér og útskýrð honum og öðrum til glöggvunar. Víkveiji tekur tvö dæmi og skulum við halda okkur við þau. 1. Viðskiptavinur hringir í þig. Hann veit ekki betur en að þú sért heima og hringir því þangað. Fyrir það greiðir hann innanbæjarsímtal (AXE). Þú ert hins vegar að sinna öðru verkefni og ert með GSM sím- ann þinn. Þú vilt ekki missa af sím- tölum og hugsanlegum viðskiptum og hefur því stillt símann þannig að símtöl flytjist yfir í GSM sím- ann. Það veit viðskiptavinur þinn ekki. Þú greiðir því sjálfur fyrir þann hluta símtalsins. í þessu til- felli hafa tvenns konar kerfi verið notuð, AXE og GSM, og fyrir hvort tveggja þarf að greiða. I raun er um tvö símtöl að ræða. 2. í síðara dæminu hringir við- skiptavinur í GSM símann þinn. Hann velur það sjálfur og veit að slík símtöl eru dýrari en venjuleg innanbæjarsímtöl. Hann notar GSM kerfið og greiðir samkvæmt því. Það er rétt hjá Víkveija að sá sem hringir borgar samkvæmt gjaldskrá þess númers sem hann hringir í og hlýtur því að teljast eðlilegt. Varla væri réttlátt að láta hann greiða GSM gjald fyrir símtal við mann sem e.t.v. er staddur í Ástralíu og hefur GSM símann með sér. Það þarf hins vegar að greiða tvö mismunandi gjöld vegna þess að línur í báðum símkerfum eru notaðar. Misskilnings gætir hjá Víkveija þegar hann segir að auk þess þurfi að greiða fyrir símtalaflutninginn sjálfan, þess þarf ekki. Það er leitt að Víkveiji skuli ekki hafa fengið réttar upplýsingar hjá starfsfólki Pósts og síma en von- andi verður bót á því.“ xxx Svo mörg voru þau orð og sýnist eðlilegt að sá sem velur dýrara samtalið greiði fyrir það, þegar sím- talaflutningur á sér stað milli sím- kerfa. Hins vegar var Víkveija sagt nýlega að mun rýmri reglur giltu erlendis um þá tíma, sem gjaldskrá er lækkuð. Gjaldskráin hér er lækk- uð eftir klukkan 23 á kvöldin á langlínusímtölum og utanlandssím- tölum. Víða erlendis gengur lægri gjaldskrá í gildi mun fyrr að kvöldi en hér. í því sambandi fyndist Vík- veija að Póstur & sími ætti að end- urskoða gjaldskrána með því að rýma til fyrir lægri gjaldskrá, þegar háannnatíma lýkur. Á Spáni gengur lægri gjaldskrá t.d. i gildi klukkan 19 og klukkan 14 á laugardögum á millilandasamtölum á meðan þetta gerist alla daga vikunnar hér- lendis klukkan 23.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.