Morgunblaðið - 25.07.1995, Síða 39

Morgunblaðið - 25.07.1995, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚLÍ 1995 39^ ATVINNUAUGl YSINGAR Blaðberi Sandgerði Blaðberi óskast í Norðurbæ. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 423-7708. Grunnskóli Tálknafjarðar auglýsir Kennarar, kennarar! Kennara vantar ennþá til almennrar kennslu næsta skólaár. Flutningsstyrkur og hús- næðishlunnindi í boði. Einnig vantar tónlistarkennara við sama skóla. Kjörið tækifæri fyrir fjölskyldufólk eða ein- staklinga til að koma á friðsælan og fallegan stað á Vestfjörðum, þar sem mannlíf er gott. Vinsamlega leitið upplýsinga hjá Eyrúnu Sig- urþórsdóttur í síma 456 2694 eða á sveitar- skrifstofu hjá Brynjólfi Gíslasyni, sveitar- stjóra, í síma 456 2539. FLUGLEIDIR Flugmenn Flugleiðir óska eftir að ráða flugmenn til starfa. Umsækjendur þurfa að uppfylla eftirfarandi skilyrði við upphaf starfs: Vera handhafar íslensks atvinnuflug- mannsskírteinis. Flafa blindflugsréttindi. Flafa náð 21 árs aldri. Hafa lokið stúdentsprófi. Hafa lokið bóklegu atvinnuflugmannsprófi 1. flokks, svo sem krafist er í Reglugerð um Loftferðir gr. 2.1.5.2. Umsóknum skal fylgja: Ljósrit af skírteinum, prófskírteinum og síðustu síðu flugdagbókar og skal þeim skilað til starfsmannaþjónustu félagsins fyrir 11. ágúst nk. Eldri umsóknir þarf að endurnýja með sama hætti. Starfsmannaþjónusta. a. b. c. d. e. DHLauglýsir Óskum eftir að ráða bílstjóra. Viðkomandi þarf að hafa bílpróf, stúdents- próf eða sambærilega menntun, góða ensku- kunnáttu, tölvuþekkingu og vera bæði snyrti- legur og reglusamur. Skriflegar umsóknir, með upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf, sendist til DHL., Faxafeni 9, merktar: „Bílstjóri" fyrir 31. júlí 1995. WORLDWIDE EXPRESS Sími 568-9822, fax 568-9865. I sambandi vib neytendur frá morgni til kvölds! - kjarni málsins! Læknisfjölskylda úti á landi óskar eftir 3-4 herb. íbúð í Reykja- vík til leigu næsta vetur. Helst nálægt MH. Svör vinsamlegast sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 1. ágúst nk., merkt: „L - 880“. HUSNÆÐIIBOÐI Til leigu er einbýlishús á góðum stað í Kópavogi. Getur verið laust frá 1. október nk. í húsinu eru, auk eldhúss, rúmgóðrar stofu og geymslu, þrjú til fjögur svefnherþergi og sambyggður bílskúr. Samtals um 180 fm. Þeir, sem hafa áhuga á frekari upplýsingum, sendi nöfn sín, heimilisföng og símanúmer til afgreiðslu Mbl., merkt: „A-1011“. ATVINNUHUSNÆÐI Skrifstofuhúsnæði - Þingholt Til leigu 25 fm. og 30 fm. skrifstofuhúsnæði, nálægt ameríska sendiráðinu. Einnig 50 fm. húsnæði á jarðhæð (áður smurbrauðs- og köku- gerð). Upplýsingar veitir Karl milli kl. 13 og 18 í dag og næstu daga, í síma 5520160. Sportvöruverslun -íþróttavörur Til leigu verslunareining í KópavogsKjarnanum Engihjalla 8, Kópavogi, undir sportvöruversl- un. Frábær markaðsstaðsetning með fram- tíð, en um 8000 manns búa í göngufjarlægð frá KópavogsKjarnanum. Upplýsingar hjá Kaupmiðlun hf., Austur- stræti 17, 6. hæð, sími 562 1700. KópavogsKókmmti Vtralunir og {> j A n u c l u m I ð 115 I ENGIHJALLA 8 Utboð Endurhæfingarmiðstöð við Hrafnistu í Reykjavík Loftræsi- og stýrikerfi Sjómannadagsráð í Reykjavík óskar hér með eftir tilboðum í loftræsi- og stýrikerfi í nýbygg- ingu á lóð Hrafnistu, Laugarási í Reykjavík. Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu Stefáns Ólafssonar hf., Borgartúni 20, Reykjavík, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila á skrifstofu Sjómanna- dagsráðs, Hrafnistu í Reykjavík, þar sem þau verða opnuð þriðjudaginn 15. ágúst 1995, kl. 11.30. VERKFIUCDtaTOFA STCFANS 0LAFS30NAJI HF. rA> Borgartúni 20, 105 Reykjavík, sími 562-1099. ÚT B 0 Ð »> Eftirfarandi útboð eru til sýnis og sölu á skrifstofu Ríkiskaupa. Borgartúni 7, 105 Reykjavík: 17. Útboð nr. 10137, faxtæki, ramma- samningur. Od.: 26. september kl. 11.00. Gögn seld á kr. 1.000 m/vsk., nema ann- að sé tekið fram. Frekari upplýsingar má fá í ÚTBOÐA. mf RÍKISKAUP Ú t b o & s k i I a á r a n g r i I BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, BRÉFASÍMI 562-6739 TIL SÖLU Saumastofa Iðnaðarsaumavélar og -tæki til sölu, „góður pakki“. Fyrir þá sem vilja hefja sjálfstæðan rekstur. Einnig ýmis smávara tilvalin til leikbúningagerðar. Upplýsingar í síma 562-2335 og á sunnudögum í síma 552-1696. Bók sem birtir leyndarbréf Ungir sjálfstæðismenn hafa vakið athygli á illviðráðanlegri skuldasöfnun opinberra aðila. Skýra leyndarbréf dómstóla, svo og þögn og aðgerðaleysi stjórnvalda skuldasöfnunina og mikla minnkun þjóðartekna á mann? Bókin Skýrsla um samfélag upplýsir. Útg. Til sölu fögru Ferðaþjónustu- og hrossaræktarbú í umhverfi við þjóðveg nr. 1. Upplýsingar í síma 462-6838, fax 462-6938. auglýsingar Hallveigarstig 1 •simi 614BB0 Miðvikud. 26. júlíkl. 20.00 Unglingadeildarfundur á Hall- veigarstíg 1. Ferð helgarinnar rædd. Dagsferð sunnud. 30. júlí Kl. 10.30 Vífilsfell. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Miðar við rútu. Einnig upl. ÍTextavarpi bls. 616. Helgarferðir 28.-30. júlí 1. Sveinstindur - Langisjór - Fögrufjöll Gengið á Sveinstind. Fólk getur valið um að ganga með dags- poka eftir Fögrufjöllum og vaðið útfall Skaftár eða siglt með bát í náttstað við norðurenda vatns- ins. Sameiginleg veislumáltiö aö kvöldi laugardags. Siglt til baka. Tjald- og ævintýraferð. Farar- stjórar Arni Jóhannsson, Ingi Rúnar Bragason og Reynir Þór Sigurðsson. 2. Fimmvörðuháls. Fullbókað. Miðar óskast sóttir. Fararstjóri Hermann Valsson. 3. Básar i Þórsmörk. Boöið upp á fjölbreytilegar göng- ur í skemmtilegu landslagi. Gist í vel útbúnum skála eða tjaldi. Farstjóri Kristján Jóhannesson. Útivist. Lækningar/miðlun Andlegar lækningar, miðlun. Sjálfsuppbygging: Áruteiknun, verundarmyndir. Sími 554 3364. Aðalstöðvar KFUM og KFUK, Holtavegi 28 Samkoma í kvöld kl. 20.00. Ræðumaður: Halla Jónsdóttir. Allir velkomnir. kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.