Morgunblaðið - 25.07.1995, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 25.07.1995, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚLÍ1995 15 VIÐSKIPTI Hlutabréf í Ericsson snarlækka Stokkhólmi. Reuter. HLUTABRÉF í sænska fjarskipta- fyrirtækinu Ab Ericsson lækkuðu um 4.4% á föstudag vegna lækkunar á verði hlutabréfa í bandarískum há- tæknifyrirtækjum og ákvarðana bandaríska aðila um að nota farsíma- kerfi keppinauta Ericssons. Hlutabréf í Ericsson höfðu lækkað um 6,5 sænskar krónur við lokun í 140 krónur og lægst höfðu þau fwfarið á 137,5 krónur. I Stokkhólmi er sagt að ein skýr- ingin kunni að vera áhrif frá því að Apple-tölvufyrirtækið hefur skýrt frá verri ársfjórðungsafkomu en búizt hafði verið við í Wall Street. Ekki hefur bætt úr skák að Cox Communications hefur ákveðið að nota bandarískt CDMA farsímakerfi í PCS-neti sínu í Bandaríkjunum. Orðrómur er á kreiki um það í Stokkhólmi að Sprint-fyrirtækið hafi einnig valið CDMA-kerfi, sem Erics- son selur ekki en Motorola hefur á boðstólum. Seinna staðfesti Sprint orðróminn. Hagnaður Norsk Hydro eykst um 85% Ósló. Reuter. HAGNAÐUR Norsk Hydro jókst um 85% á öðrum ársfjórðungi vegna aukinna tekna af landbúnaði og létt- um málmum. Hagnaðurinn jókst þrátt fyrir 65% minni rekstrartekjur olíu- og gas- deildar fyrirtækisins að þess sögn. Hagnaðurinn á öðrum ársfjórð- ungi var 1,95 milljarðar norskra króna eftir skatta samanborið við 1,05 milljarða n.kr. á sama tíma í fyrra. Rekstrartekjur námu 2,41 millj- arði n.kr. miðað við 1,92 milljarða n.kr. á öðrum ársfjórðungi 1994. Tekjur á hlutabréf námu 8,50 n.kr. og voru meiri en sérfræðingar höfðu spáð, en verð hlutabréfa í Hydro er nánast óbreytt, eða 277 n.kr. Sér- fræðingar höfðu búizt við að tekjur á hlutabréf yrðu 8,05 krónur. Leiv Nergaard fjármálastjóri spáir minni tekjum það sem eftir er árs- ins, einkum á þriðja ársfjórðungi. GóðstaðalBM Armonk, New York. Reuter. IBM hefur skýrt frá metsölu og hagnaði á öðrum ársfjórðungi. Að sögn IBM námu tekjur 1,7 milljörð- um dollara, eða 2,97 dollurum á hlutabréf, af söl’u upp á 17,5 millj- arða dollara. Aðkoman er rúmlega tvisvar sinn- um betri en á sama ársfjórðungi 1994, þegar tekjur námu 689 milljón- um dollara, eða 1,14 dollurum á hlutabréf, af sölu upp á 15.3 millj- arða dollara. „Þetta var mjög góður fjórðungur," sagði stjórnarformaður IBM og aðalframkvæmdastjóri, Lou- is V. Gerstner. „Þótt sameining okk- ar og Lotus hafi vakið mikla athygli náðum við einnig mikilvægum ár- angri á öðrum sviðum IBM á árs- fjórðungnum," sagði hann. Verð aðeins kr. 47.700 stgr. Fyrirferöarlítill og handhægur. Auöveldur í allri notkun. Fjöldi inn- byggöra möguleika. ÞÓR HF Roykjavík - Akuneyri Reykjavík: Ármúla 11 - Síml 568-1500 Akureyrl: Lónsbakka - Síml 461-1070 Vantar góða bíla á skrá og á staðinn. Bílamarkaöurinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut. Kopavogi, sími 567-1800 ^ Löggild bflasala „Nýr bni“ Suzuki Sidekick JXi 16v ’95, steingrár, 5 g., óekinn. V. 1.950 þús. MMC Lancer GLX '89, 5g., ek. 88 þ.km. Rafm. í rúðum, central læsing o.fl. V. 650 þús. Suzuki Swift GL '88, 3 dyra, hvítur, 5 g., ek. 92 þ.km. Tilboðsv. 250 þús. Lada Sport '95, 5 g., ek. 17 þ.km. Lótti- stýri. V. 850 þús. sk. ód. Toyota Corolla DX '86, hvítur, 3 dyra, sjálfsk., ek. 92 þ.km. V. 330 þús. Mercedes Benz 230 E '82, sjálfsk., ek. 220 þ.km., álfelgur sumar- og vetrardekk á felgum. Ný hedd pakkning og nýr knast- ási. V. 585 þús. Sk. ód. Suzuki Swift GL '89, 3 dyra, 5 g., ek. aðeins 63 þ.km. V. 430 þús. Takið eftir! Cadilac Braugham Limosien (langur) '88, einn með öllu t.d. sjónvarp, vídeó o.fl. V. 3.9 millj. MMC L-300 Minibus '90, grár, 5 g., 8 manna, ek. 101 þ. km. V. 1.280 þús. Suzuki Vitara JLXi '92, 5 dyra, rauður, sjálfsk., ek. 140 þ. km. (langkeyrsla), gott ástand. V. 1.390 þús. Honda Civic DX '89, rauður, 5 g., ek. 78 þ. km. V. 580 þ. M. Benz 230 E '83, grásans., sjálfsk., ek. 137 þ. km., sóllúga o.fl. Óvenju gott ein- tak. V. 650 þús. Toyota Corolla XL Sedan '91, sjálfsk., ek. 71 þ. km. V. 750 þús. Grand Cherokee Laredo 4.01 '95, sjálfsk., ek. 8 þ. km., V. 3,8 millj. Nissan Sunny 2000 GTI '92, rauður, 5 g., ek. 70 þ. km., sóllúga, álfelgur, rafm. í öllu, ABS o.,fl. V. 1.190 þús. Range Rover 4ra dyra r87, grásans, 5 g., ek. 130 þ. km. Gott eintak. Tilboðsverð kr. 1.400 þús. M. Benz 230E '91, svarblár, sjálfsk., ek. aðeins 41 þ. km., ABS-bremstur, fjarst. læsingar og þjófav., sóllúga, geislasp. o.fl. V. 3,3 millj. Sk. ód. Volvo 740 GL '87, grænn, sjálfsk., ek. 103 þ. km. R©fm. í rúðum o.fl. V. 980 þús. Toyota Corolia XLI Liftback S Series '94, rauður, 5 g., ek. 22 þ. km, rafm. í rúðum, þjófavkerfi, álfelgur o.fl. V. 1.250 þús. Grand Cherokee Limited V-8 '94, græn- sans, sjálfsk., ek. aðeins 9 þ. km, leður- innr., álfelgur, geislpasp., einn með öllu. Sem nýr. V. 4.550 þús. Toyota Carina E (2.0) '93, rauður, sjálfsk., ek. 35 þ. km, ABS bremsur, álfelgur o.fl. V. 1.590 þús. Saab 900i '89, 4ra dyra, sjálfsk., ek. 100 þ. km. V. 780 þús. Nissan Primera 2000 SLX '92, blár, 5 g., ek. 70 þ. km, rafm. í rúðum og læsingum, áifelgur o.fl. V. 1.190 þús. Ford Econoline 150 4 x 4, '84, innróttað- ur ferðabíll, 8 cyl. i35l), sjálfsk., ek. 119 þ. km. Tilboðsverð 980 þús. LeCAF SUHARGALLAR Á SVNAEVERDI Nýr bfll! Renault Safrane 2.2 Vi '94, steingrár, sjálfsk., ek. aðeins 1600 km., rafm. í öllu, fjarst. læsingar o.fl. V. 2.650 þús. Davenport jakki Vind- og vatnsheldur andar út úr Pontex efni st: S-XXL verö 6990.- Buxur 2990.- tBologna Tilboðsgallinnt verö 2990.-íst: 10-14 verð 3990.- í st: XS-S-M-L-XL-XXL Honda Civic GTi '89, steingrár, 5 g., ek. 104 þ. km., sóllúga o.fl. V. 695 þús. Oporto Micro-galli st: 6-14 5880.- , st: XS-XL 7990.- * t Morena Micro-galli st: XS-XXXL verö 7990.- Valencia Micro- galli st: 6-14 verð 5880.- st: M-XXL verö 7990.- Baloo f Tvöfaldur galli úr micró efni (mjúkt efni) st: 1-14 verö 5880.- Santander Micro-galli st: M-XXXL verö 7990.- 5% staðgreiðsluafsláttur sendum í þóstkröfu »hummélwi SPORTBÚÐIN Ármuli 40 sími 581 3555 Baleman jakki f Vind-og vatnsheldur st: 2-6 3950.- st: 8-14 4370.- st: S-XXL 4950.- Bobo íþróttagalli úr Bómull/Polyester tvöfaldur - st: 1-14 verö 3990.-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.