Morgunblaðið - 25.07.1995, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 25.07.1995, Blaðsíða 54
54 ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚLÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP Sjóivivarpið 17.30 ►Fréttaskeyti 17.35 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. (192) 18.20 ►Táknmálsfréttir 18-30 RADIIRCEIII ►Gulleyjan Dnnnncrm (Treasure Island) Breskur teiknimyndaflokkur byggð- ur á sígildri sögu eftir Robert Louis Stevenson. Þýðandi: Ingólfur Krist- jánsson. Leikraddir: Ari Matthíasson og Magnús Ólafsson. (8:26) 19.00 ►Saga rokksins (History of Rock ’n’ Roll) Bandarískur heimildar- myndaflokkur um þróun og sögu rokktónlistar. Þýðandi: Matthías Kristiansen. (8:10) 19.50 ►Sjónvarpsbíómyndir Kynntar verða kvikmyndir vikunnar í Sjón- varpinu. 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 hJCTTIQ ►Staupasteinn ■ ^ I IIR (Cheers X) Bandarískur gamanmyndaflokkur. Aðalhlutverk: Ted Danson og Kirstie Alley. Þýð- andi: Guðni Kolbeinsson. (6:26) 21.00 ►Allt á huldu (Under Suspicion) Bandarískur sakamálaflokkur. Aðal- hlutverk: Karen Sillas, Phil Casnoff, Seymour Cassel og Jayne Atkinson. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. (15:18) OO 22.00 ►Mótorsport Þáttur um aksturs- íþróttir í umsjón Birgis Þórs Braga- sonar. 22.35 ►Atvinnuleysi Ný röð flmm leikinna þátta um félagslegar og persónulegar afleiðingar atvinnuleysis. Fylgst er með þremur persónum sem allar lenda í því að verða atvinnulausar. Við fylgjumst með því hvemig þær bregðast við og í gegnum sögu þeirra kynnumst við hættunum sem at- vinnuleysi fylgja og lærum að bregð- ast rétt við þeim. Höfundur texta og þulur er Jón Proppé, Þorfinnur Guðnason kvikmyndaði, Helgi Sverr- isson stjómaði upptökum. (1:5) 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok Stöð tvö 16.45 ►IMágrannar 17.10 ►Glæstar vonir 17 30 BARNAEFKI>ös,i VHa 17.50 ►Soffía og Virginía 18.15 ►Ellý og Júlli (2:12) 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.15 blCTT|Q ►’Handlaginn heimil- rlLl llll isfaðir (Home Improve- ment III) (6:25) 20.40 ►Barnfóstran (The Nanny II) (8:24) 21.10 ►Hjúkkur (Nurses II) (2:25) 21.35 ►Lög og regla (Law & Order III) (12:22) 22.25 ►Franska byltingin (The French Revolution) (7:8) 23.15 ►Tryggðarof (Necessary Parties) Vel gerð og falleg verðlaunamynd um ungan dreng, Chris Mills, sem gerir allt sem í hans valdi stendur til að koma í veg fyrir skilnað for- eldra sinna. Aðalhlutverk: Alan Ark- in, Barbara Dana og Mark Pul Goss- elaar. Leikstjóri: Gwen Amer. 1990. Lokasýning. 1.05 ►Dagskrárlok í kvöld hefst í Sjónvarpinu syrpa fimm þátta um atvinnuleysi. Áhrif atvinnuleysis I þáttunum er rætt vid ýmsa sem á einn eða annan hátt vinna að því að aðstoða fólk sem missir vinnuna, en þar er einnig sögð saga þriggja persóna SJÓNVARPIÐ kl. 22.35 í kvöld hefst í Sjónvarpinu syrpa fímm þátta um atvinnuleysi þar sem tekið er á þeim vanda sem fýlgir atvinnuleysi. I þáttunum er rætt við ýmsa sem á einn eða annan hátt vinna að því að aðstoða fólk sem missir vinnuna, en þar er einnig sögð saga þriggja persóna sem lenda í baráttu við at- vinnuleysi; tvær þeirra missa vinn- una en sú þriðja er að feta fyrstu sporin á vinnumarkaðnum. Með þessu fólki kynnumst við áhrifum atvinnumissis og atvinnuleysis á ein- staklinga, fjölskyldur þeirra og vinnufélaga og um leið er reynt að benda á úrræði og leiðbeina um hvar má leita aðstoðar. Múmínálfar í morgunstund Á næstu dögum verða lesnar þrjár sögur um íbúa Múmíndalsins, Snúð Múmín- snáðann og Hemúlinn RÁS 1 kl. 9.38 Margir þekkja bæk- urnar um Múmínálfana og vini þeirra sem búa í Múmíndalnum eftir Tove Jansson. Þær segja frá lífi þeirra og ýmsum ævintýrum sem þau lenda í. Á næstu dögum verða lesnar þijár sögur um íbúa Múmín- dalsins. í þeim er sagt frá Snúði sem er í sinni árlegu vorferð til Múmín- dalsins, Múmínsnáðanum sem fínnur síðasta drekann í heiminum og Hem- úlnum sem vinnur í skemmtigarði en langar svo til að búa einhvers staðar þar sem þögnin ríkir. í haust fáum við svo að heyra meira frá íbúum Múmíndalsins, bæði sögur um Fíllífjonkuna, Snabba, Múmínpabba í ævintýraleit og fleira. Það er Guð- rún Jarþrúður Baldvinsdóttir sem les sögurnar en hún hefur einnig þýtt þær. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Þinn dagur m. Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club, við- talsþáttur 20.30 Þinn dagur m. Benny Hinn 21.00 Kenneth Copeland, fraeðsluefni 21.30 Homið, rabbþáttur 21.45 Orðið, hugleiðing 22.00 Praise the Lord, bl. efni 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 Morons from Outer Space, 1985 10.40 The Only Game in Town, 1969, Elizabeth Taylor 12.35 Tender is the Night F 1961, Jason Robards 15.00 Give me a Break G 1993, Michael J. Fox 17.00 Morons from puter Space G 1985 18.30 Close-up 19.00 A Perfect World F 1993, Kevin Costner 21.20 Nowhere to Run F 1993, Jean-Claude Van Damme 22.55 Bound an Gagg- ed: A Love Story, 1993, Ginger Lynn Allen 0.30 The Choirboys G 1978 2.30 Olivier Olivier T 1992 SKY ONE 5.00 Bamaefni (The DJ. Kat Show) 5.01 Dynamo Duck 5.05 Amigo and Friends 5.10 Mrs Pepperpot 5.30 Peter Pan 6.00 Mask 6.30 Incredible Dennis 7.00 The Mighty Morphin 7.30 Jeopardy 8.00 The Oprah Win- frey Show 9.00 Concentration 9.30 Blockbusters 10.00 Sally Jessy Raph- ael 11.00 The Urban Peasant 11.30 Designing Women 12.00 The Waltons 13.00 Matlock 14.00 The Oprah Winfrey Show 14.50 Bamaefni (The DJ Kat Show) 14.55 Incredible Denn- is 15.30 The M.M. Power Rangers 16.00 Beverly Hills 17.00 Summer with the Simpsons 17.30 Family Ties 18.00 Rescue 18.30 MASH 19.00 The X-Files 20.00 Models Inc. 21.00 Quantum Leap 22.00 Law & Order 23.00 Late Show with David Letter- man 23.45 The Untouchables 0.30 Monsters 1.00 Hitmix Long Play 4.00 Dagskrárlok EUROSPORT 6.30 Golf-fréttir 7.30 Trickshotrepeat 8.00 Speedworld 10.00 Tennis, bein útsendng 15.30 Akstursíþróttir 17.30 Fréttir 17.40 Frjálsar íþróttir 21.00 Snóker 23.00 Fréttir 23.30 Dag- skrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn séra Miyako Þórðarson flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Leifur Þórarinsson. 7.45 Dag- legt mál. Baldur Sigurðsson ' ;> flytur þáttinn. 8.10 Að utan 8.31 Tíðindi úr menningarlífínu. 8.55 Fréttir á ensku. 9.03 Laufskálinn. Umsjón: Erna Indriðadóttir. 9.38 Segðu mér sögu: Hemúllinn sem elskaði þögnina Úr ævin- týraheimi Múmfnálfanna eftir Tove Jansson. Guðrún Jarþrúður Baldvinsdóttir les eigin þýðingu. 9.50 Morgunleikfími með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.03 yeðurfregnir. 10.15 Árdegistónar. Óslóarræll eftir Þorkel Sigur- björnsson. Manuela Wiesler leik- ur á flautu. . Burtflognir pappírsfuglar eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Blás- arakvintett Reykjavíkur leikur. Sönglög eftir Gunnar Reyni Sveinsson og Hjálmar H. Ragn- arsson. Sigrún Hjálmtýsdöttir og Kristinn Sigmundsson syngja, Jónas Ingimundarson leikur á píanó. Píanóprelúdíur eftir .Hjálmar H. Ragnarsson. Anna Áslaug Ragn- arsdóttir leikur. Syngur sumarregn eftir Hildi- gunni Rúnarsdóttur. Hallveig Rúnarsdóttir syngur með Kór Menntaskólans við Hamrahlíð; Þorgerður Ingólfsdóttir stjómar. Myndir á þili eftir Jón Nordal Bryndís Halla Gylfadóttir leikur á selló og Snorri Sigfús Birgis- son á pianó. Sjóleiðin til Bagdad eftir Leif Þórarinsson. Manuela Wiesler leikur á flautu. 11.03 Byggðalínan. 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegistónleikar. Lög eftir Jón Múla Árnason. 14.03 Útvarpssagan, Á brattann. (11) 14.30 Skáld um skáld. Umsjón: Sveinn Yngvi Egilsson. (Áður á dagskrá 17. apríl sl.) 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Edw- ard Frederiksen. 15.53 Dagbók. 16.05 Sfðdegisþáttur Rásar 1. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 17.03 Tónlist á sfðdegi. 17.52 Daglegt mál. Baldur Sig- urðsson flytur þáttinn. 18.03 Langt yfir skammt. Umsjón: Jón Karl Helgason. Lesari: Sig- urður Valgeirsson. 18.30 Allrahanda. Hljómsveit Finns Eydals, Róbert Arnfinns- son og Kuran Swing flokkurinn leika og syngja. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna end- urflutt. 19.50 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Frá tónleikum f Concertgebouw f Amsterdam. Á efnisskrá eru verk eftir Pjotr Tsjajkovskfj; Tilbrigði um Rokókóstef fyrir selló og hljómsveit. Fiðlukonsert í D-dúr ópus 35. Sinfónía númer 4 í f-moll ópus 36. Einleikari á selló: Colin Carr. Einleikari á fíðlu: Isabelle van Keulen. Þau leika með Conc- ertgebouwhljómsveitinni; Valeri Gergiev stjómar. Umsjón: Einar Sigurðsson. 21.35 Sendíbréf úr Selinu Umsjón: Kristfn Hafsteinsdóttir. (Áður á dagskrá sl. fimmtudag) 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins Þorvaldur Halldórsson flytur. 22.30 Kvöldsagan, Tunglið og tí- eyringur. Valdimar Gunnarsson les (3) 23.00 Tilbrigði. Umsjón: Trausti Ólafsson. (Áður á dagskrá sl. laugardag) 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Edw- ard Frederiksen (Endurtekinn þáttur frá síðdegi) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. Frittlr ó rói I og rói 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ól- afsdóttir. Margrét Rún Guðmunds- dóttir flettir þýsku blöðunum. 9.03 Halló ísland. Magnús R. Einarsson. 10.03 Halló ísland. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Guðjón Bergmann. 16.05 Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Rokkþáttur. Andrea Jónsdóttir. 22.10 Gamlar syndir. Árni Þórarinsson. 0.10 Sumartón- ar. 1.00 Næturútvarp til morguns. NÆTURÚTVARPID 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaút- varpi þriðjudagsins. 2.00 Fréttir. 2.05 Meistarataktar. 4.00 Nætur- tónar. 4.30 Veðurfregnir. Nætur- lög. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Billy Braga. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Gylfí Þór Þorsteins- son. 9.00 Steinn Ármann, Davíð Þór og Jakob Bjarnar. 12.00 Is- lensk óskalög. 13.00 Albert Ág- ústsson. 16.00 Álfheiður Eymars- dóttir. 18.00 Tónlistardeild Aðal- stöðvarinnar. 19.00 Sigvaldi B. Þórarinsson. 22.00 Halli Gfsla. 1.00 Albert Ágústsson. BYLGJAN FM98.9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson. 7.00 Fréttir. 7.05 Þorgeir Ástvaldsson 9.00 Morgunfréttir. 9.05 Sigurður Ragnarsson og Haraldur Daði. Hó- dagisfróltlr. 12.10 Lj úf tónlist f hádeginu 13.00 Iþróttafréttir. 13.10 Kristófer Helgason. 16.00 Valdís Gunnarsdóttir og Anna Björk Birgisdóttir. 18.00 Gullmol- ar. 19.19 19:19 20.00 fvar Guð- mundsson. 1.00 Næturvaktin. Fréttir ó heiia tímonum fró kl. 7-18 og kl. 19.19, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþróttofréttir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 8.00 Ragnar Örn Pétursson. 10.00 Þórir Tello. 13.00 Fréttir. Rúnar Róbertsson. 16.00 Jóhannes Högnason. 19.00 Ókynntir tónar. FM 957 FM 95,7 6.45 Morgunútvarpið á FM. Björn Þór og Axel Axelsson. 9.05 Gulli Helga. 11.00 Pumbapakkinn. íþróttafréttir. 12.10 Ragnar Már. 15.00 Pumapakkinnn. íþróttafrétt- ir. 15.30 Á heimleiö með Valgeiri Vilhjálmssyni. 19.00 Betri blanda. Sigvaldi Kaldalón. 23.00 Rólegt og rómantfskt. Jóhann Jóhannsson. I. 00 Endurtekin dagskrá frá deg- inum. Fróttir kl. 7.00, 9.00, 10.00, II. 00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00,16.00, 17.00. Fróttir fró fróttnst. Bylgjunnar/St.2 kl. 17 og 18. LINDIN FM 102,9 7.00 Morgunþátturinn. 8.10 Út- varp umferðarráð. 9.00 Ókynnt tónlist. 12.00 íslenskir tónar. 13.00 Ókynnt íónlist. 16.00 Þátt- urinn Á heimleið. 17.30 Útvarp umferðarráð. 18.00 I kvöldmatn- um. 20.00 Tónlist og blandað efni. 22.00 Rólegt og fræðandi. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 f morguns-árið. 9.00 í óperu- höllinni. 12.00 í hádeginu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 19.00 Kvöldið er fag- urt. 21.00 Encore. 24.00 Fígildir næturtónar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp 16.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 7.00 Árni Þór. 9.00 Steinn Ár- mann, Davíð Þór og Jakob Bjarn- ar. 12.00 Þossi. 16.00 Simmi. 18.00 Helgi Már Bjarnason. 22.00 Górilla. Útvorp Hofnorf jörður FM 91,7 17.00 Úr segulbandasafninu. 17.25 Létt tónlist og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.