Morgunblaðið - 25.07.1995, Síða 15

Morgunblaðið - 25.07.1995, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚLÍ1995 15 VIÐSKIPTI Hlutabréf í Ericsson snarlækka Stokkhólmi. Reuter. HLUTABRÉF í sænska fjarskipta- fyrirtækinu Ab Ericsson lækkuðu um 4.4% á föstudag vegna lækkunar á verði hlutabréfa í bandarískum há- tæknifyrirtækjum og ákvarðana bandaríska aðila um að nota farsíma- kerfi keppinauta Ericssons. Hlutabréf í Ericsson höfðu lækkað um 6,5 sænskar krónur við lokun í 140 krónur og lægst höfðu þau fwfarið á 137,5 krónur. I Stokkhólmi er sagt að ein skýr- ingin kunni að vera áhrif frá því að Apple-tölvufyrirtækið hefur skýrt frá verri ársfjórðungsafkomu en búizt hafði verið við í Wall Street. Ekki hefur bætt úr skák að Cox Communications hefur ákveðið að nota bandarískt CDMA farsímakerfi í PCS-neti sínu í Bandaríkjunum. Orðrómur er á kreiki um það í Stokkhólmi að Sprint-fyrirtækið hafi einnig valið CDMA-kerfi, sem Erics- son selur ekki en Motorola hefur á boðstólum. Seinna staðfesti Sprint orðróminn. Hagnaður Norsk Hydro eykst um 85% Ósló. Reuter. HAGNAÐUR Norsk Hydro jókst um 85% á öðrum ársfjórðungi vegna aukinna tekna af landbúnaði og létt- um málmum. Hagnaðurinn jókst þrátt fyrir 65% minni rekstrartekjur olíu- og gas- deildar fyrirtækisins að þess sögn. Hagnaðurinn á öðrum ársfjórð- ungi var 1,95 milljarðar norskra króna eftir skatta samanborið við 1,05 milljarða n.kr. á sama tíma í fyrra. Rekstrartekjur námu 2,41 millj- arði n.kr. miðað við 1,92 milljarða n.kr. á öðrum ársfjórðungi 1994. Tekjur á hlutabréf námu 8,50 n.kr. og voru meiri en sérfræðingar höfðu spáð, en verð hlutabréfa í Hydro er nánast óbreytt, eða 277 n.kr. Sér- fræðingar höfðu búizt við að tekjur á hlutabréf yrðu 8,05 krónur. Leiv Nergaard fjármálastjóri spáir minni tekjum það sem eftir er árs- ins, einkum á þriðja ársfjórðungi. GóðstaðalBM Armonk, New York. Reuter. IBM hefur skýrt frá metsölu og hagnaði á öðrum ársfjórðungi. Að sögn IBM námu tekjur 1,7 milljörð- um dollara, eða 2,97 dollurum á hlutabréf, af söl’u upp á 17,5 millj- arða dollara. Aðkoman er rúmlega tvisvar sinn- um betri en á sama ársfjórðungi 1994, þegar tekjur námu 689 milljón- um dollara, eða 1,14 dollurum á hlutabréf, af sölu upp á 15.3 millj- arða dollara. „Þetta var mjög góður fjórðungur," sagði stjórnarformaður IBM og aðalframkvæmdastjóri, Lou- is V. Gerstner. „Þótt sameining okk- ar og Lotus hafi vakið mikla athygli náðum við einnig mikilvægum ár- angri á öðrum sviðum IBM á árs- fjórðungnum," sagði hann. Verð aðeins kr. 47.700 stgr. Fyrirferöarlítill og handhægur. Auöveldur í allri notkun. Fjöldi inn- byggöra möguleika. ÞÓR HF Roykjavík - Akuneyri Reykjavík: Ármúla 11 - Síml 568-1500 Akureyrl: Lónsbakka - Síml 461-1070 Vantar góða bíla á skrá og á staðinn. Bílamarkaöurinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut. Kopavogi, sími 567-1800 ^ Löggild bflasala „Nýr bni“ Suzuki Sidekick JXi 16v ’95, steingrár, 5 g., óekinn. V. 1.950 þús. MMC Lancer GLX '89, 5g., ek. 88 þ.km. Rafm. í rúðum, central læsing o.fl. V. 650 þús. Suzuki Swift GL '88, 3 dyra, hvítur, 5 g., ek. 92 þ.km. Tilboðsv. 250 þús. Lada Sport '95, 5 g., ek. 17 þ.km. Lótti- stýri. V. 850 þús. sk. ód. Toyota Corolla DX '86, hvítur, 3 dyra, sjálfsk., ek. 92 þ.km. V. 330 þús. Mercedes Benz 230 E '82, sjálfsk., ek. 220 þ.km., álfelgur sumar- og vetrardekk á felgum. Ný hedd pakkning og nýr knast- ási. V. 585 þús. Sk. ód. Suzuki Swift GL '89, 3 dyra, 5 g., ek. aðeins 63 þ.km. V. 430 þús. Takið eftir! Cadilac Braugham Limosien (langur) '88, einn með öllu t.d. sjónvarp, vídeó o.fl. V. 3.9 millj. MMC L-300 Minibus '90, grár, 5 g., 8 manna, ek. 101 þ. km. V. 1.280 þús. Suzuki Vitara JLXi '92, 5 dyra, rauður, sjálfsk., ek. 140 þ. km. (langkeyrsla), gott ástand. V. 1.390 þús. Honda Civic DX '89, rauður, 5 g., ek. 78 þ. km. V. 580 þ. M. Benz 230 E '83, grásans., sjálfsk., ek. 137 þ. km., sóllúga o.fl. Óvenju gott ein- tak. V. 650 þús. Toyota Corolla XL Sedan '91, sjálfsk., ek. 71 þ. km. V. 750 þús. Grand Cherokee Laredo 4.01 '95, sjálfsk., ek. 8 þ. km., V. 3,8 millj. Nissan Sunny 2000 GTI '92, rauður, 5 g., ek. 70 þ. km., sóllúga, álfelgur, rafm. í öllu, ABS o.,fl. V. 1.190 þús. Range Rover 4ra dyra r87, grásans, 5 g., ek. 130 þ. km. Gott eintak. Tilboðsverð kr. 1.400 þús. M. Benz 230E '91, svarblár, sjálfsk., ek. aðeins 41 þ. km., ABS-bremstur, fjarst. læsingar og þjófav., sóllúga, geislasp. o.fl. V. 3,3 millj. Sk. ód. Volvo 740 GL '87, grænn, sjálfsk., ek. 103 þ. km. R©fm. í rúðum o.fl. V. 980 þús. Toyota Corolia XLI Liftback S Series '94, rauður, 5 g., ek. 22 þ. km, rafm. í rúðum, þjófavkerfi, álfelgur o.fl. V. 1.250 þús. Grand Cherokee Limited V-8 '94, græn- sans, sjálfsk., ek. aðeins 9 þ. km, leður- innr., álfelgur, geislpasp., einn með öllu. Sem nýr. V. 4.550 þús. Toyota Carina E (2.0) '93, rauður, sjálfsk., ek. 35 þ. km, ABS bremsur, álfelgur o.fl. V. 1.590 þús. Saab 900i '89, 4ra dyra, sjálfsk., ek. 100 þ. km. V. 780 þús. Nissan Primera 2000 SLX '92, blár, 5 g., ek. 70 þ. km, rafm. í rúðum og læsingum, áifelgur o.fl. V. 1.190 þús. Ford Econoline 150 4 x 4, '84, innróttað- ur ferðabíll, 8 cyl. i35l), sjálfsk., ek. 119 þ. km. Tilboðsverð 980 þús. LeCAF SUHARGALLAR Á SVNAEVERDI Nýr bfll! Renault Safrane 2.2 Vi '94, steingrár, sjálfsk., ek. aðeins 1600 km., rafm. í öllu, fjarst. læsingar o.fl. V. 2.650 þús. Davenport jakki Vind- og vatnsheldur andar út úr Pontex efni st: S-XXL verö 6990.- Buxur 2990.- tBologna Tilboðsgallinnt verö 2990.-íst: 10-14 verð 3990.- í st: XS-S-M-L-XL-XXL Honda Civic GTi '89, steingrár, 5 g., ek. 104 þ. km., sóllúga o.fl. V. 695 þús. Oporto Micro-galli st: 6-14 5880.- , st: XS-XL 7990.- * t Morena Micro-galli st: XS-XXXL verö 7990.- Valencia Micro- galli st: 6-14 verð 5880.- st: M-XXL verö 7990.- Baloo f Tvöfaldur galli úr micró efni (mjúkt efni) st: 1-14 verö 5880.- Santander Micro-galli st: M-XXXL verö 7990.- 5% staðgreiðsluafsláttur sendum í þóstkröfu »hummélwi SPORTBÚÐIN Ármuli 40 sími 581 3555 Baleman jakki f Vind-og vatnsheldur st: 2-6 3950.- st: 8-14 4370.- st: S-XXL 4950.- Bobo íþróttagalli úr Bómull/Polyester tvöfaldur - st: 1-14 verö 3990.-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.