Morgunblaðið - 09.08.1995, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 09.08.1995, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. ÁGÚST 1995 63 FÓLK í FRÉTTUM Fjölskrúðugt mannlíf á Fáskrúðsfirði ► VEÐRIÐ hefur leikið við Austfirðinga á undanförnum vikum. Mannlífið hefur blómstrað utan dyra, enda lítil ástæða til að dvelja inni þegar sólin skín. Helena Stefánsdóttir ljósmyndari tók meðfylgjandi myndir á Fáskrúðsfirði. Svart/hvítt blóð 1 sturtu HÖND tekur fast í baðhengið. Skuggi af manni með hníf. Blóð í niðurfallinu í sturt- unni. Frægasta atriði kvikmyndasögunnar. Sturtumorðið í.Psycho eftir Hitchcock. Þegar Hitchcock var spurður hvers vegna myndin væri ekki í litum, svaraði hann: „Vegna blóðs- ins.“ Sú sem „lét lífið“ í sturtunni heitir Janet Leigh. Sturtuatriðið er röð kvikmyndaskota sem vara í fjórar sekúndur á tjaldinu, en Hitch- cock var heila viku að taka það upp. Það sam- anstendur af 70 skotum. Atriðið er magnað vegna þess sem gefið er í skyn, en ekki sýnt, undir óvenjulegri tónlist eftir Bernard Hermann. Og vegna þess að Hitchcock skapar hrylling við ósköp hversdags- legar aðstæður. Atriðið fylgir svo kvikmynda- gestunum heim til sín, alveg inn í sturtuna. Og þegar þeir ætla að draga hengið fyrir, hika þeir og velta fyrir sér hvort allir gluggar séu örugglega lokaðir í húsinu. Janet Leigh hefur 'ekki jafnað sig enn eftir að hafa séð árangur vikudvalarinnar í sturt- unni á hvíta tjaldinu. Hún segist ekki fara í sturtu nema í neyð og með bað- hengið dregið frá. Hún hefur látið skrifa bók um minningar sínar um þessa kvikmynd Hitchcocks. Hún heitir „Psycho: Bak við tjöld hinar sígildu spennu.“ í bókinni kveður hún meðal annars niður orðróm um að nakinn tvífari hennar hafi staðið í sturtunni. Ópið í sturtunni flutti hún af öllum lífsins og JANET Leigh í' salar krafti. Það serstaka sturtu í Psycho. við Psycho, að mati Ja- net, er að myndin er ekki aðeins hryllings- mynd, heldur veitir hún fólki ánægju í minning- unni og það sýnir jafnvel morðingjanum samúð. Anda- gift ÞÆTTIRNIR um Strandverði eru annað og meira en bara kroppasýning, að mati for- svarsmanna Rauða krossins í Bandaríkjunum. Þeir eru hæstánægðir með boðskap þáttanna, sem þeir segja að hvetji æsku heimsins til að umgangast hafið af virðingu. Af þessu tilefni veittu þeir leik- urum í þáttunum Andaverð- launin, eða „Spirit Awards" í ár. Frá vinstri má sjá Alex- öndru Paul, David Chokachi, Genu Lee Nolin arftaka Pa- melu Anderson, Jaason Sim- ons og Yasmine Bleeth. VERÐHRUN Jakkar frá kr. 5.000.- Dragtir frá kr. 5.000.- Ullarfrakkar frá kr. 9.000.- Buxur frá kr. 2.900.- Kjólar Blússur Bolir Peysur 50 til 80% afsláttur af öllum vörum mMrion Reykjavíkurvegi 64 • Hafnarfirði • Sími 565 1147 Kvenfataverslunin ííjjJ Laugavegi 97 • Sími 551 7015 Persóna, Hólmgarði 2 • Keflavík • Sími 421 5099
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.