Morgunblaðið - 09.08.1995, Page 64

Morgunblaðið - 09.08.1995, Page 64
64 MIÐVIKUDAGUR 9. ÁGÚST 1995 MORGUNBLAÐIÐ HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Richard E Grant Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. Rá*2 Samantha Mathis „Svellandi gaman- : ' ' „GÆÐA KVIKMYND” mynd..4rollfyndn»r pet-' . . *** H.K. DV sómtr vegaÁsaltí frum-. • ^GÓÐA SKEMMTUNI" legu g^mni..-ferskmynd. . ' . *** MBL Yndisleg og mannleg gamanmynd um föður sem stendur einn uppi með nýfædda dóttur sína og á í mesta basli með að fóta sig í uppeld- inu. Richard E. Grant er stórkostlegur sem uppinn Jack sem verður að endurskoða öll lifsgildi sín. Mynd sem hefur slegið óvænt i gegn í Bretlandi enda er hér á ferðinni ein af þessum sjadfgæfu öðruvísi myndum sem öllum likar. Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.15. BRúðkaup muRiei Sýnd kl. 4.50, 7,9 og 11.10. „Vissir þú að í Frakklandi eru framleiddar yfir 452 opinberlega viðurkenndar tegundir af ostum?!" Perez fjölskyldan Sýnd kl. 5. Allra siðustu sýnmgar Morgunp. Sýnd kl. 7, 9 og 11 FPUMSYMDA MORGUM Skilaðu þessum miða inn þegart þú ferð að sjá FRANSKAN KOSS fyrstu sýningarhelgina og þú átt möguleika á að vinna helgarferð fyrir tvo til Parísar, borgar elskenda, í boði Flugleiða. Nafn: Heimili: Sími: Morgunblaðið/Jón Svavarsson SPAUGSTOFUMENN á tíu ára afmælinu: Sig- urður Sigurjónsson, Karl Agúst Ulfsson, Orn Arnason, Pálmi Gestsson og Randver Þorláksson. Spaugstofan 6 á afmæli ÞAÐ var glatt á hjalla á Hótel íslandi á föstudagskvöld- ið og örugglega hafa margir fengið hláturkast og strengi í maga að morgni. Spaugstofan hélt nefnilega upp á tíu ára afmælið sitt með pompi og prakt og fengu Spaug- stofumenn sér til fulltingis góða menn á borð við Bubba, ^Rúnar Júlíusson og Björgvin Halldórsson svo undir tók í salnurn. Morgunblaðið/Jón Svavarsson ÞORVARÐUR Sigfússon, Hildur Grétarsdóttir, Andrés Pétursson, Kristín E. Guðmundsdóttir, Gísli V. Guðlaugsson og Björg Steinarsdóttir létu sig ekki vanta þegar Spaugstofumenn héldu upp á afmælið. Sinéad á Inter- netinu SINÉAD O’Connor er enn að bíta úr nálinni með það að hún reif mynd af Jóhannesi Páli páfa á tónleikum fyrir þremur árum. Nú síðast var atvikið gert að umtals- efni á Internetinu og notaði Siné- ad, sem er 28 ára gömul, tækifær- ið og varði gerðir sínar á sama vettvangi, þar sem hún minnti á að atvikið hefði ekki beinst gegn páfanum sjálfum heldur páfaemb- ættinu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.