Morgunblaðið - 13.08.1995, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 13.08.1995, Blaðsíða 12
12 SUNNUDAGUR 13. ÁGÚST 1995 MORGUNBLAÐIÐ J LISTIR f ' F t í i i Tónleikar í Seltjarn- arneskirkju SELKÓRINN á Seltjarnarnesi efnir sunnudaginn 13. ágúst kl. 20 til sumartónleika í Seltjarnarnes- kirkju. Stjórnandi er Jón Karl Ein- arsson. Á efnisskrá tónleikanna eru bæði íslensk og erlend lög. íslenski hluti efnisskrárinnar er valinn sem kynn- ing á íslenskum þjóðlögum og sál- malögum í útsetningum íslenskra tónlistarmanna, auk nýrri kórlaga eftir íslenska höfunda. í erlenda hlutanum eru nokkrir negrasálmar, þrjú ungversk þjóðlög o.fl. Verð aðgöngumiða á tónleikana er 500 kr. og verða þeir seldir við innganginn. SELKÓRINN ásamt stjórnanda sínum Jóni Karli Einarssyni. Málverka- sýning í Lindinni MAGNÚS Einarsson heldur mál- verkasýningu í veitingahúsinu Lindinni, Laugarvatni, 11. til 27. ágúst. A sýningunni eru 13 olíu- málverk.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.