Morgunblaðið - 13.08.1995, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 13.08.1995, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. ÁGÚST 1995 45 MÁNUDAGUR 14/8 SJÓNVARPIÐ g Stöð tvö 17.30 ►Fréttaskeyti 17.35 hlETTID ►Leiðarljós (206) Pltl lln (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Reyn- ir Harðarson. 18.20 ►Táknmálsfréttir 1830 RADklAECkll ►þytur •' laufi Dnnnncrm (wmd m the Willows) Breskur brúðumyndaflokk- ur eftir frægu ævintýri Kenneths Grahames. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. Leikraddir: Ari Matthías- son og Þorsteinn Bachmann. (47:65) ,6WMETTIR ► Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir 17.30 ninyirry| ►Artúr konungur DAHRnCrm og riddararnir 17.55 ►Andinn í flöskunni 18.20 ►Maggý 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 2015 ÞÆTTIR ^Sp,talahf (Medics Ul) 19.00 ►Matador Danskur framhalds- flokkur sem gerist í Korsbæk, litlum bæ í Danmörku og lýsir í gamni og alvöru líflnu þar. Leikstjóri: Erik Balling. Aðalhlutverk: Jergen Buck- hej, Buster Larsen, Lily Broberg og Ghita Norby. Þýðandi: Veturliði Guðnason. (5:32) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 hfFTTIR ►Lífið kallar (My So r,tl ,,n Called Life) Bandarísk- ur myndaflokkur um ungt fólk sem er að byrja að feta sig áfram í líf- inu. Aðalhlutverk: Bess Armstrong, Clare Danes, Wilson Cruz og A.J. Langer. Þýðandi: Reynir Harðarson. (7:15) 21.30 ►Afhjúpanir (Revelations) Bresk sápuópera um Rattigan biskup og fjölskyldu hans. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. (21:26) 22.00 ►Heimurinn okkar Bikini - forboð- in paradís (World of Discovery) Bandarískur heimildarmyndaflokkur. Þýðandi er Jón 0. Edwald og þulur Guðmundur Ingi Kristjánsson. (2:4) 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok. 21.10 ►Réttur Rosie O’Neill (Trials of Rosie O’Neill) (11:16) 22.00 ►Ellen (17:24) 22.25 ►Carrie í Hollywood (Carrie on Hollywood) Seinni hluti þáttar þar sem leikkonan Carrie Fisher, sem margir þekkja úr Stjörnustríðsmynd- unum, segir frá lífi sínu og æsku í draumaverksmiðjunni Hollywood. (2:2) 23.20 VlfllfUyyn ► Morðrannsókn nilnmlRU á Hickorystræti (Hickory Dickory Dock) David Such- et snýr hér aftur í hlutverki belgíska spæjarans Hercules Poirot. Myndin flallar um nokkra námsmenn sem ieigja húsnæði hjá fröken Nicoletis í Lundúnum. Andrúmsloftið þar verð- ur eitrað þegar síendurtekinn þjófn- aður gerir vart við sig. Það sem í fyrstu virðist vera heldur sakleysis- legt þjófnaðarmál á eftir að reynast erfltt viðfangs og kosta fleiri en eitt mannslíf. Ósvikin leynilögreglumynd sem er gerð eftir sögu Agöthu Christie. Aðalhlutverk: David Suchet, Damien Lewis, Jonathan Firth og Philip Jackson. 1995. 1.05 ►Dagskrárlok Bandaríkjamenn gerðu fyrstu tilraunir sínar með kjarnorkusprengjur á friðartímum á lítiili kóraleyju í Suður-Kyrrahafi sem nefnist Bikini. Kóraleyjan Bikini Sýnt er hvaða áhrif kjarn- orkusprengjan hafði á um- hverfi eyj- arinnar og líf íbúanna sem enn dreymir um að geta snúið afturtil hins friðsæla lífs SJÓNVARPIÐ kl. 22.00 Árið 1946 gerðu Bandaríkjamenn fyrstu til- raunir sínar með kjamorkusprengj- ur á friðartímum á lítilli kóraleyju í Suður-Kyrrahafi sem nefnist Bik- ini. Gríðarstór herskip, hið banda- ríska U.S.S. Saratoga og japanska orrustuskipið Nagato, sem var í fararbroddi í árásinni á Pearl Harb- or, voru tjóðruð niður á tilrauna- staðnum til að kanna hver áhrif sprengjunnar yrðu. í bandarísku heimildarmyndinni, sem Sjónvarpið sýnir á mánudagskvöld, er sýnt hvaða áhrif kjamorkusprengjan hafði á umhverfi eyjarinnar og líf íbúanna, en þá dreymir enn um að geta snúið aftur til hins friðsæla lífs sem þeir lifðu áður en þeir fengu að kynnast mesta eyðileggingar- mætti sem mannkyninu hefur tekist að leysa úr læðingi. Draumaverk- smidjan Furðulegust þjónustufyrir- tæki hafa sprottið upp til að mæta þörf- um kvikmynda- iðnaðarins, svo sem gæludýratann- læknar STÖÐ 2 kl. 22.25 Draumaverksmiðj- an elur af sér fleira en kvikmynda- stjörnur og kvikmyndir; leikkonan Carrie Fisher sýnir okkar að Holly- wood er ekki öll þar sem hún er séð. Furðulegust þjónustufyrirtæki hafa sprottið upp til að mæta þörfum kvik- myndaiðnaðarins. Störf eins og gælu- dýratannlæknir eða hundagöngu- tæknir eru ekki óþekkt í Hollywood. Sjálf ólst Carrie Fisher upp í miklu ríkidæmi í draumaverksmiðjunni og í kvöld reynir hún að leiða okkur fýrir sjónir hvemig það er að lifa í borg sem sérhæfír sig í að flýja raun- veruleikann og skapa sinn eigin vem- leika þar sem margt kemur utanað- komandi spánskt fyrir sjónir. YMSAR Stöðvar OMEGA 7.00 Morris Cerullo, fræðsluefni 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 16.00 Kenneth Copeland 16.30 Orð á síð- degi 16.45 Dagskrárkynning 17.00 Hallo Norden 17.30 Kynningar 17.45 Orð á síðdegi 18.00 Studio 7 tónlistar- þáttur 18.30 700 club fréttaþáttur 19.00 Gospel tónlist 20.30 Praise the Lord 23.30 Gospel tónlist SKY MOVIES PLIIS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 Mystery Mansion, 1983, Dallas McKennon 11.00 Where the River Runs Black, 1986 13.00 Homeward Bound: The Incredible Joumey Æ 1993, Michael J. Fox 15.00 A Man for Ail Seasons, 1966, Paul Scofield 17.00 Mystery Mansion, 1983, Dallas McKennon 19.00 The Age of Innocenee F 1993, Daniel Day-Lewis 21.15 Guilty as Sin T 1993, Rebecca DeMomay 23.05 Husbands and Wives, 1992 0.55Hono- ur Thy Father and Mother: The Men- endez Killings, 1994 2.30 A Night- mare in the Daylight, 1992 SKY OIME 5.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 5.01 Amigo and Friends 5.05 Mrs. Pepperpot 5.10 Dynamo Duck 5.30 Pole Position 6.00 Inspector Gadget 6.30 Orson and Olivia 7.00 The M M Power Rangers 7.30 Jeopardy 8.00 The Oprah Winfrey Show 9.0Ó Conc- entration 9.30 Blockbusters 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 The Urban Peasant 11.30 Designing Women 12.00 The Waltons 13.00 Matlock 14.00 The Oprah Winfrey Show 14.50 Bamaefni (The DJ Kat Show) 14.55 Orson and Olivia 15.30 The M M Power Rangers 16.00 Beverly Hills 90210 17.00 Summer with the Simp- sons 17.30 Family Ties 18.00 Rescue 18.30 MASH 19.00 Hawkeye 20.00 Fire 21.00 Quantum Leap 22.00 Law & Order 23.00 Late Show with David Letterman 23.45 The Untou*hables 0.30 Monsters 1.00 Hit Mix Long Play EUROSPORT 6.30 Dans 8.00 Fijálsar íþróttir 10.00 Indycar 11.00 Formula 1 12.00 Fijálsar íþróttir 14.00 Tennis 15.30 Indycar 16.30 Formula 1 17.30 Fréttir 18.00 Speedworld 20.00 Knattspyma 21.00 Hnefaleik- ar 22.00 Eurogolf fréttir 23.00 Frétt- ir 23.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótfk F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = ungUngamynd V = vfeindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. ÚTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Haraldur M. Krist- jánsson flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfiriit. 7.46 Fjölmiðla- spjall Ásgeirs Friðgeirssonar. (Endurflutt kl. 17.62) 3.20 Bréf að norðan. Hannes Örn Blandon flytur. 8.30 Fréttayfir- lit. 8.31 Tíðindi úr menningarlíf- inu. 8.55 Fréttir á ensku. 9.03 Laufskálinn. Afþreying og tónlist. Umsjón: Björg Árnadótt- ir. (Frá Mývatnssveit) 9.38 Segðu mér sögu, Sumardag- ar sveitasaga eftir Sigurð Thorlacius. Herdís Tryggvadótt- ir les. (1:17) (Endurfl. kl.19.40) 9.50 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Árdegistónar. — Sinfónía númer 3 í A-dúr eftir Franz Schmidt. Sinfóníuhljóm- sveit Chicagoborgar leikur; Ne- emi Járvi stjórnar. 11.03 Samfélagið f nærmynd. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Þröstur Haraldsson. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Þáttur um sjáv- arútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 13.05 Stefnumót. Umsjón: Svan- hildur Jakobsdóttir. 14.03 Útvarpssagan, Vængjaslátt- ur f þakrennum eftir Einar Má Guðmundsson. Höfundur les (6) 14.30 Morðin, menningin og P. D. James. í tilefni 75 ára afmælis hinnar vinsælu bresku skáld- konu. Sfðari þáttur: Morðin og menningin. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. Lesari með umsjón- armanni: Hörður Torfason. (Einnig útvarpað nk. fimmtu- dagskvöld kl. 21.30 . 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Stefan- ía Valgeirsdóttir. (Einnig út- varpað að loknum fréttum á miðnætti.) 15.53 Dagbók. 16.05 Síðdegisþáttur Rásar 1. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 17.03 Tónlist á síðdegi. — Hetjulff, sinfónfskt Ijóð ópus 40 fyrir stóra hljómsveit eftir Ric- hard Strauss. Fílharmóníusveit- in í Berlín leikur; Herbert von Karajan stjórnar. 17.52 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Frið- geirssonar endurflutt úr Morg- unþætti. 18.03 Sagnaskemmtan. Fjallað um sögu og einkenni munnlegs sagnaflutnings og fluttar sögur með fslenskum sagnaþulum. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jóns- dóttir. 18.35 Um daginn og veginn. Ólaf- ur Helgi Kjartansson sýslumað- ur á ísafirði talar. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir. . 19.40 Morgunsaga barnanna end- urflutt. 20.00 Mánudagstónleikar í umsjá Atla Heimis Sveinssonar. Frá tónskáldaþinginu í París 1995. 1. þáttur Flutt verða tvö verk eftir Hauk Tómasson. Einnig spjallar Atli við tónskáldið. 21.00 Sumarvaka. a. Á auðnum norðursióða. Frásöguþáttur byggður á viðtali við Pál A. Pálsson. Höfundur og flytjandi: Valgeir Sigurðsson. b. Dansinn sem aldrei var stiginn. Þáttur eftir Nönnu Steinunni Þórðardóttur. Umsjónarmaður: Arndfs Þorvaldsdóttir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins: Málfríður Jóhannsdóttir flytur. 22.30 Kvöldsagan, Tunglið og tí- eyringur eftir William Somerset Maugham í þýðingu Karls ísl- felds. Valdimar Gunnarsson les (17). 23.00 Úrval úr Síðdegisþætti Rás- ar 1. Umsjóm.Jóhanna Harðar- dóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Stefan- ía Valgeirsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá síðdegi) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. Frittir 6 Rós I og Rós 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið 9.03 Halló ísland., Magnús R. Einarsson. 10.03 Halló ísland. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.45 Hvftir máfar. Margrét Blön- dal. 14.03 Snorralaug. Guðjón Bergmann. 16.05 Dægurmálaút- varp og fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Blúsþáttur. Pétur Tyrfingsson. 22.10 Til sjávar og sveita. Fjalar Sigurðsson. 0.10 Sumartónar. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rás- um. Veðurspá. NÆTURÚTVARPID 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaút- varpi mánudagsins. 2.00 Fréttir. 2.05 Sunnudagsmorgunn með Sva- vari Gests. 4.00 Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. Næturlög. 5.00 Fréttir, veður, færð og flugsam- göngur. 5.05 Stund með hljómlist- armönnum. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS 2 8.10-8.30og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. AÐALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Steinn Ármann, Davíð Þór og Jak- ob Bjarnar. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Álf- heiður Eymarsdóttir. 18.00 Tón- listardeild Aðalstöðvarinnar. 19.00 Sigvaldi B. Þórarinsson. 22.00 Bjarni Arason. 1.00 Albert Ágústs- son. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson tekur daginn snemma. 9.05 I góðum gír. Sigurður Ragnarsson og Haraldur Daði Ragnarsson. 12.00Hádegis- fréttir. 12.10 Ljúf tónlist í hádeg- inu 13.10 Kristófer Helgason. 16.00 Byrjurnar tvær, Valdís og Anna Björk. 18.00 Gullmolar. 19.1919:19 20.00 ívar Guóntunds- son. 1.00 Næturvaktin. Fróttir ó heila timanum fró kl. 7-18 og kl. 19.30, fróttayfirlit kl. 7.30 eg 8.30, iþróttafróttir kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 8.00 Ragnar Örn Pétursson. 10.00 Þórir Tello. 13.00 Fréttir. Rúnar Róbertsson. 16.00 Jóhannes Högnason. 19.00 Ókynntir tónar. FM 957 FM 95,7 6.00Morgunútvarpið á FM. Björn og Axel. 9.05 Gulli Htelga. 11.00 Pumapakkinn. Iþróttafréttir. 12.10 Ragnar Már. 15.00 Pumapakkinn. 15.30 Valgeir Vilhjálmsson. 19.00 Betri Blandan. Sigvaldi Kaldalóns. 23.00 Jóhann Jóhannsson. Fróttir kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. Fróttir frá fróttast. Bylgjunnar/StSÓ 2 kl. 17 og 18. IINDIN FM 102,9 7.00-09.00 Morgunþátturinn. 8.10 Útvarp Umferðarráð. 9.00 Ókynnt Tónlist. 12.00 íslenskir tónar. 13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 Á heimleið. 17.30 Útvarp Umferðar- ráð. 18.00 í kvöldmatnum. 20.00 Alþjóólegi þátturinn. 22.00 Rólegt og fræðandi. Sunnudaga til fimmtudaga. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 í morguns-árið. 9.00 í óperu- höllinni. 12.00 í hádeginu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar.20.00 Sígilt kvöld. 24.00 Sfgildir næturtónar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30 Samtengt Bylgjunrii FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp 16.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. x-id FM 97,7 7.00 Ámi Þór. 9.00 Steinn Ár- mann, Davíð Þór og Jakob Bjarn- ar. 12.00 Þossi. 16.00 Simmi. 18.00 Helgi Már Bjarnason. 21.00 Górilla. Útvarp Hofnarf jöröur FM 91,7 17.00 Pósthólf 220. 17.25 Tónlist og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.40 íþróttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.