Morgunblaðið - 13.08.1995, Side 13

Morgunblaðið - 13.08.1995, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. ÁGÚST 1995 13 LISTIR Útgáfa listaverkabókar í TILEFNI sýningarinnar Ljós Norð- ursins, norræn aldamótalist hefur Listasafn íslands gefið út 250 blaðs- íðna bók. í bókinni eru ljósmyndir af öllum verkum á sýningunni. Þar eru jafnframt eftirtaldar fræðigreinar um list þessa tímabils: Norrænt jafnvægi, eftir Hans Fred- rik Dahl, Maðurinn og náttúran: Norræn list um aldamótin eftir Ka- sper Monrad, Samband norrænna listamanna við meginlandið, eftir Júlíönu Gottskálksdóttur, Norrænar listakonur, eftir Soili Sinisalo og Hið norræna landslag eftir Hans Henrik Brummer. Bókin verður á sérstöku tilboðs- verði í Listasafni íslands meðan á sýningunni stendur og þá mun hún kosta 2470 kr. en síðan 3470 kr. Safnið vekur athygli á því að vegna þessa einstaka listviðburðar, sýningarinnar Ljós úr norðri, nor- ræn aldamótalist verður Listasafn íslands einnig opið á mánudögum í agúst frá kl. 12-18. Lgkadagar Jakkar frá kr. 5.000.- Dragtir frá kr. 5.000.- Ullarfrakkar frá kr. 9.000.- Buxur frá kr. 2.900.- KJólar frá kr. 3.900.- Blússur frá kr. 1.000.- Bolir frá kr. 500.- Peysur frá kr. 1.000.- 50 til 80% afsláttur af öllum vörum. [fiMrion Reykjavíkurvegi 64 ■ Hafnarfirði • Sími 565 1147 legri stœrð! raunveru réttri stærð! S Rowenla I 1 ¥

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.