Morgunblaðið - 13.08.1995, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 13.08.1995, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. ÁGÚST 1995 37 IDAG Árnað heilla Qí^ÁRA afmæli. Á í/Wmorgun, 14. ágúst, verður Halldóra Hans- dóttir frá Þrándarholti í Gnúpveijahreppi níræð. Eiginmaður hennar var Ingvar Jónsson, bóndi í Þrándarholti, en hann lést árið 1980. Halldóra dvelst nú á Öldrunardeiidinni Ljósheimum, Selfossi. BRIDS U m s j ó n G u ð m . I’ á 11 Arnarson ATHY GLISVERÐ ASTA „ummelding" Evrópumóts- ins í Vilamoura kom upp í leik Finna og Rússa í þessu spili: Austur gefur; AV á hættu. Norður ♦ Á54 * G10532 ♦ 952 * Á10 Vestur ♦ G1092 V ÁK764 ♦ Á10 ♦ G8 Suður Austur ♦ * KD763 ♦ D + K64 9643 4 8 4 98 ♦ DG873 ♦ KD752 Vestur Norður Austur Suður Pass 2 grönd* * Pass 2 tíglar** Pass Pass Dobl Pass 2 spaðar Pass Pass 3 tíglar Allir pass * Láglitir, 6-10 punktar. **„Undirmelding“!! Norður hafði ekki pússað gleraugun sín nokkuð lengi og honum sýndist makker sinn opna á einu grandi en ekki tveimur. Hann hugðist því yfirfæra í hjarta með tveimur tiglum. Áustur var greinilega annars hugar, því hann passaði athuga- semdarlaust. Þar með var tveggja tígla sögnin orðin lögleg og sagnir gátu haldið áfram. I öðrum sagnhring höfðu allir við borðið gert sér grein fyrir hvað hafði gerst, en AV áttu erfítt með að fóta sig eftir þessa rugl- ingslegu byijun og gáfu samninginn eftir í þremur tíglum. Spilið féll í 4 spöðum (620) í leik íslands og Pól- lands. Jón Baldursson og Sævar Þorbjömsson voru fljótir í geimið eftir tveggja spaða opnun austurs, sem sýnir 5-4 a.m.k. í spaða og láglit og 6-10 punkta. Á hinu borðinu passaði Kow- alski í byijun og lenti síðan í erfiðri stöðu: Vestur Norður Austur Suður Romanski Þorlákur Kowalski Guðm. Pass 2 lauf* 2 hjörtu. 4 tíglar** 4 spaðar! Pass Pass Pass * Fjöldjöfull, þ.e. veikt með tígul, liáliti eða lágiti. J' ** Hindrun. „Hörkumelding, fjórir spaðar,“ sagði keppnisstjór- inn Hallén, eftir leikinn, en hann var á vappi í kringum borðið og fýlgdist með sögn- um. „Ég hefði doblað.“ BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 1. júlí sl. í Norð- íjarðarkirkju af sr. Davíð Baldurssyni Kristín Guð- mundsdóttir og Guðlaug- ur Björn Birgisson. Með þeim eru börn þeirra Guð- inundur Daði, Guðný Björg og Berglind Lilja sem skírð var þennan dag. Heimili þeirra er í Nes- bakka 9, Neskaupstað. Ljósmyndastofan. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 3. júní í Háteigs- kirkju af séra Árna Bergi Sigurbjörnssyni Anna Mar- ía Gísladóttir og Þorbjörn J. Einarsson. Þau eru til heimilis í Barmahlíð 36. /?QÁRA afmæli. í dag, Ovrsunnudaginn 13. ág- úst, verður Bragi Sigurðs- son, Hamragarði 12, Keflavík, sextugur. Eigin- kona hans var Peta Ása Þorbjörnsdóttir, sem lést í janúar 1994. Bragi verður að heiman á afmælisdag- Ljósmyndastofan Svipmyndir BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 17. júní í Laugarnes- kirkju af sr. Pálma Matthí- assyni Elísabet Jakobsen og Ragnar Þórarinsson. Þau eru búsett í Bergen, Noregi. ÞESSAR duglegu stúlkur héldu hlutaveltu til styrktar krabbameinssjúkum börnum og varð ágóðinn 19.017 krónur. Þær heita Sunna, Sigur- laug, Hulda, Svava og Soffía. HÖGNIHREKKVÍSI ,'TlQnn. u/U fá, álst annars Ixknls." Hlutavelta STJÖRNUSPÁ * LJÓN Afmælisbarn dagsins: Þú læturþérannt um mannúðarmál og nýturþess að geta hjálpað öðrum. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Ef félagar þurfa að taka mikilvæga ákvörðun, en eru ekki fyllilega sammála, er heppilegast að leita ráða hjá sameiginlegum vini. Naut (20. apríl - 20. maí) Þér berst óvænt boð í spenn- andi samkvæmi, sem þú ætt- ir vissulega að þiggja. Fjár- hagurinn er mjög á batavegi og horfur góðar. Tvíburar (21. maí- 20. júní) 4» Smá ágreiningur kemur upp heima árdegis, sem þér tekst fljótlega að leysa. Viðskipta- ferðalag gæti staðið þér til boða. Krabbi (21. júní — 22. júlí) Góð lausn finnst á máli, sem hefur valdið þér áhyggjum að undanfömu, og fundur með vinum vísar þér leið til velgengni. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Gættu þess að hafa stjórn á skapi þínu árdegis, og láta ekki reita þig til reiði. Sá vægir sem vitið hefur meira. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú ættir að hafa samband við vin, sem þú hefur ekki heyrt frá lengi. Aðlaðandi framkoma aflar þér vinsælda í kvöld. Vog (23. sept. - 22. október) Nú gefst tími til að vinna að umbótum á heimilinu. Þér berast góðar fréttir frá vini, og þú íhugar að ganga í fé- lagssamtök. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú ert vel fær um að taka eigin ákvarðanir og þarft ekki að hlusta á óumbeðin ráð frá öðrum. Varastu deil- ur við ástvin. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Þú ættir ekki að trúa öðrum fyrir vandamáli, sem ættingi á við að stríða. Reyndu samt að rétta fram hjálparhönd. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú ættir að íhuga vel tilboð um viðskipti og ræða málið við ástvin áður en þú tekur ákvörðun svo þú misstígir . þig ekki. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú notar daginn til að íhuga þau markmið sem þú hefur sett þér og huga að framtíð- inni. Hvildu þig svo heima í kvöld. Fiskar (19.febrúar-20. mars) Þér gefst góður tími til hvíld- ar í dag, og gætir skroppið í dagsferð með vinum eða fjölskyldu. Næstu dagar verða annasamir. Stjörnuspóna d (tö lesa sem dægradvöl. Spdr af þessu tagi byggjast ekki d traustum grunni \ visindalegra staðreynda. Flug og hótel kr. 24.900. Fáðu bæklingin sendan 19.900 Verð kr. Verð með flugvallarsköttum kr. 22.530. ^4.900 M.v. 2 í herbergi, Ambassador Hotel, 3 nætur. Verð með flugvallarsköttum kr. 27.530. ()d}rust nð yersl a. 1 "ýlegri könnun Ewopusainbindsj'ns Var úondon ^dýrasta yersl unarborg ■ Eyrðpy. ÍsletvsKW- V-aravstjóriU' Austurstræti 17,2. hæð. Sfmi 562 4600. Heimsferðir kynna nú í vetur glæsilega helgarrispu til London, mestu heimsborgar Evrópu, á ótrúlega hagstæðu verði. Glæsileg hótel, spennandi kynnisferðir, besta verslunarborg Evrópu og íslenskir fararstjórar Heimsferða tryggja þér ánægjulega dvöl í heimsborginni. rax og tryggðu þér fyrstu sætin sérstöku kynningarverði.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.