Morgunblaðið - 13.08.1995, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 13.08.1995, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ „Til hvers hefurðu eyru?“ Peking. Reuter. KENNA á átarfsfólki flugfélaga, verslana og sjúkrahúsa í Kína að sýna viðskiptavinum kurteisi, og bannað verður að nota orða- lag á borð við „farðu og spurðu einhvern annan“ og „það kemur mér ekkert við.“ Dagblaðið Guangming birti lista yfir 50 dónaleg, en algeng orðasambönd sem bannað verður að nota í flughöfnum, flugvélum, lestastöðvum, sjúkrahúsum, rík- isreknum verslunum, pósthúsum og símstöðvum í Kína. A listanum eru orðasambönd á borð við „sérðu ekki að ég er upptekinn? Hvað liggur á?“ og „heyrirðu ekki hvað ég segi? Til hvers hefurðu eyru?“ sem eru alla jafna notuð af starfsfólki við afgreiðsluborð í Kína. „Við þurfum að gera bragar- bót, vegna þess að fólk á nú von á meiru,“ sagði Yang Jianmin, yfirmaður þjónustu- og gæðaeft- irlits kínverska ríkisflugfélags- ins. „Áður fyrr var fólk ánægt ef því tókst að fá miða og sæti um borð í vélinni. Því var nokkuð sama þótt þjónustan væri ekki góð,“ sagði Yang. Hann bætti við að nú væri öldin önnur. Vaxandi fátækt í Rússlandi UM 30% rússneskra launþega eru undir fátæktarmörkum að þvi er fram kom hjá rússnesku fréttastofunni Ítar-Tass. í júní voru mörkin sett við 277,4 þús- und rúblur eða 9% hærri en í maí. í frétt Ítar-Tass sagði, að á fyrra helmingi ársins hefðu 6,6 milljónir manna haft á bilinu 40-100.000 rúblur í mánaðar- laun og 200.000 manns hefðu ekki náð 40.000 rúblum. 8,4 milljónir manna höfðu hins veg- ar meira en eina milljón' rúblna í laun. Eru þessar tölur fengnar hjá rússnesku hagstofunni en sam- kvæmt þeim eru 44,5 milljónir undir fátæktarmörkum en það er um þriðjungur þjóðarinnar. Hefur þeim íjölgað um 18% á einu ári, sem bendir til, að fá- tæktin fari vaxandi. - Hóll rífandi sala - Hóll rífandi sala - Hóll rífandi sala - f - selur og selur! hOLl FASTEIGN ASALA 5510090 SKIPHOLTI 50B, 2. hæðt.v. Franz Jezorski, lögg. fast.sali. Þinghólsbraut, Kóp. Séri. falleg og vel skipul. 3ja herb. íb. á efstu hæð í nýl. 5-íb. húsi. Vandað- ar sérsm. innr. Ótrúl. útsýni. Áhv. byggsj. 1,7 millj. Verð 7,5 millj. 3535. Vesturberg. Afar spennandi 186 fm einb. innst í botnlanga sem stendur á fráb. útsýnisstað v. stórt óbyggt útivistarsv. 4-5 svefnherb., rúmg. stofa. Sérinng. í kj. Bílsk. Falleg gróin lóð. Makaskipti mögu- leg. Verð aðeins 12,9 millj. 5909. Laugarásvegur. Séri. giæsii. og rúmg. rishæð. Franskir gluggar prýða þetta slot og 3 stórar stofur auk 3 svefnherb. Góður 25 fm bílsk. fylgir. Hér er aldeilis gott að búa. Verð 11,9 millj. 7905. Vesturbær - Kóp. Hörkugóð 65 fm mikið endurn. íb. m. sér- inng. á jarðh. í litlu fallegu fjölb. Nýl. fallegar innr. i eldh. Nýl. gólf- efni. Áhv. 2,4 millj. Verð aðeins 5,3 millj. 2416. OPIÐ HUS I DAG KL. 14-17 Eskihlíð 15, 2. hæð. Afar spennandi og skemmtil. efri hæð í 4ra-íb. húsi. Eignin skiptist í eldh., baðherb., 2 stofur, 2 svefnherb. Góður 40 fm bílsk. Nýl. þak. Fráb. staðsetn. Verð 7,9 millj. Allir áhugasamir eru hjartanlega vel- komnir í opið hús hjá Hugo og Margréti milli kl. 14og 17 ídag. Holtsgata 35, 1. hæð. Fai- leg og vel skipul. 40 fm íb. á 1. hæð í fallegu steinh. vestast í vest- urbænum. Áhv. 920 þús. Verð 3,7 millj. Ásmundur sölumaður verð- ur í opnu húsi milli kl. 14 og 16. Öldugata 54,2. hæð t. hægri. Sérl. huggul. einstaklíb. á 2. hæð í traustu steinh. í hjarta vesturbæjar. Tvöf. gler + nýl. rafm. Fallegar flísar á gólfi. Áhv. hagst. lán 1,5 millj. Verð 3,2 millj. Berg- lind tekur á móti gestum milli kl. 14 og 17. - Hóll rífandi sala - Hóll rífandi sala - Hóll rífandi sala - Stararimi 20 - mikið útsýni Ca 190 fm einbýli á einni hæð með innb. bílsk. Selst fullb. að utan, fokh. að innan. Verð 8,8 millj. Viðarrimi 55 - gæði á góðu verði Ca 182 fm einb. á einni hæð með innb. bílsk. Skilast tilb. til innr. Afh. strax. Staðgreiðsluverð 11,5 millj. Berjarimi 23 - næstum fullb. Ca 180 fm parh. á tveim hæðum með innb. góðum bílsk. og sólskála. Skilast án gólfefna og hurða. Verð 11,5 millj. Áhv. húsbr. 6 millj. Starengi 58 - fallegt hús Ca 170 fm einb. með innb. bílsk. Skiiast tilb. að utan og fokh. að innan. Borgir, fasteignasala, sími 588 2030. r ____________SUNNUDAGUR 13. ÁGÚST 1995 33 DALSBYGGÐ 15 - GARDABÆ V Opió hús í dag kl. 14-17 Til sölu þetta glæsilega pallbyggða einbýlishús. Innbyggður tvöfaldur bílskúr - alls 215 fm. Parket - flísar - arinn - útsýni - falleg lóð - vandaðar innréttingar. Áhvílandi 9,5 millj. hús- bréf. Verð 17,5 millj. Hraunhamar, fasteignasala, sími 565-4511. ——------------------------- BUSETI BÚSETI HSF., HÁVALLAGOTU 24, 101 REYKJAVIK, SÍMI 552 5788, FAX 552 5749. FÉLAGSLEGAR ÍBÚÐIR TIL SÖLU í ÁGÚST Aðeins þeir, sem eru undir eigna- og tekjumörk- um, geta sótt um þessar íbúðir. Staður: Stærð: m! Til afhend. Frostafold 20,112 Reykjavík 4ra herb. 88 strax Skólotún 2, 225 Bessastaðahr. 4ra herb. 114 samkomulag Skólatún 4, 225 Bessastaðahr. 4ra herb. 114 strax Frostofold 20,112 Reykjavík 3ja herb. 78 samkomulag Garðahús 2-8,112 Reykjavík 3ja herb. 78 samkomulag Garðhús 4,112 Reykjavík 3ja herb. 90 fljótlega Engjahlíð 3, 220 Hafnarfirði 3ja herb. 78 nóvember Trönuhjalli 17, 200 Kópavogi 3ja herb. 78 1. nóvember Frostafold 20,112 Reykjavík 2ja herb. 62 strax Berjarimi 7,112 Reykjavík 2ja herb. 67 samkomulag Berjarimi 5,112 Reykjavík 2ja herb. 65 strax Birkihlíð 2, 220 Hafnarfirði 2ja herb. 67 samkomulag Engihlíð 3,220 Hafnarfirði 2ja herb. 56 nóvember 1995 Laufengi 5,112 Reykjavík 2ja herb. 64 sept. '95 ALMENNAR IBUÐIR TIL í ÁGÚST SÖLU Allir geta sótt um þessar íbúðir. Staður: Stærð m! Til ofhend. Birkihlíð 2, 220 Hafnarfirði 4ro herb. 96 strax Dvergholt 1, 220 Hafnarfirði 4ra herb. 97 sept. '95 Skólavörðustígur 20,101 Reykjavik 3ja herb. 78 samkomulag Arnarsmári 4-6, 200 Kópavogi 3ja herb. 80 fljótlega Arnarsmári 4-6, 200 Kópavogi 2ja herb. 54 samkomulag Skólavörðustígur 20,101 Reykjavík 2ja herb. 65 samkomulag Hvernig sótt er um íbúð: Umsóknir um íbúðirnar þurfa að hafa borist Búseta fyrir kl. 15.00 þann 21. ágúst á eyðublöðum sem þar fást. Umsóknir gilda fyrir hverja auglýsingu fyrir sig og falla síðan úr gildi. Upplýsingar um skoðunardag íbúða og teikningar fást á skrif- stofu Búseta. Ath. Þeirfélagsmenn, sem eru með breytt heimilisfang, vinsam- legast látið vita. BÚSETI Hamraoörðum, HávallagdUi 24, 101 Reykiavfk, síml 552 5700. Þjónustuíbúð í Vesturbæ Mjög góð 2ja"herb. (búð á 2. hæð. Útsýni yfir höfnina, lyfta. Heilsugæsia og önnur þjónusta I húsinu. öryggiskallkerfi. Glæsilegt og vandað nýlegt hús. Laus strax. ÞINGIIOLY 5Ö8 0000 SUÐURLANDSBRAUT 4A David Waisglass Gordon Coulthart

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.