Morgunblaðið - 13.08.1995, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 13.08.1995, Blaðsíða 42
42 SUNNUDAGUR 13. ÁGÚST 1995 MORGUNBLAÐIÐ ajnciu Sony Dynamic Digital Sound. FREMSTUR RIDDARA SF^’CONNFRY lULIA ORM'OND -. ★ ★★ Ó.H.T. Rás2 ★★★ S.V. Mbl. ÞÝSKUR áhugamaður um flug, Hulger Becker, lét tveggja ára draum rætast um verslunar- mannahelgina og flaug norður til íslands. Hann kom á forláta flug- vél, MBB 209 Monsun, árgerð Draumurinn rætist 1972, sem hann gerði upp í fri- stundum sínum. Vakti flugvélin aðdáun margra enda er hún sem ný en Becker sótti flugáhugamenn á fjölskylduhátíð flugmálafélags- ins í Múlakoti í Fljótshlið heim um helgina. Becker starfar sem raf- eindafræðingur hjá Dorner flug- vélaverksmiðjunum. Hann segir að lengsta samfellda flugið hafi verið milli Færeyja og íslands og tók það um tvo klukkutíma. íviorgunDiaoio/nanuor HAUKUR Snorrason, Hulger Becker og Freyr Franksson fyrir framan flugvél Beckers. MorgunDlaöiö/iiaiiaor NAFNARNIR Sveinbjörn Sveinbjörnsson og Sveinbjöm Sigurðs- son snúa véldreka i gang í Múlakoti í Fljótshlíð. Enga sól- brúnku á minn kropp! ► EKKI eru allir jafn áfjáðir í að verða sólbrúnir. Jeanne Tripplehorn sem leikur með Kev- in Costner í kvikmyndinni „Wat- erworld" er ein þeirra sem hafa ekki áhuga á sólbrúnku og þess vegna makaði hún á líkama sinn Banana Boat kremi með sólvarn- arstuðlinum fimmtíu og á andlit sitt setti hún þykkt lag af farða dag hvern meðan á tökum mynd- arinnar stóð. Þegar hún kom því við skýldi hún sér enn frekar með því að nota regnhlíf. Kvik- myndunin tók sex mánuði úti á miðju Kyrrahafinu þar sem sjáv- arseltan magnar áhrif miskunn- arlausrar sólarinnar. FAGOR LVE-95E Staögreitt kr. 551 6500 Sfjnal Gamanmynd um ást og afbrýði- semi, glæpi, hjónaskilnaði, lamba- steik, eiturlyf, sólbekki, kvik- myndagerð, kynlíf og aðra venju-! lega og hversdagslega hluti. ijjTJÖKH BÍÓ Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11. ÆÐRI MENNTUN JDD/ Sony Dynamic Digital Sound. Sýnd kl. 11.25. B.i. 14ára. LITLAR KONUR Sýnd kl. 6.55. COLD FEVER English Subtitle Sýnd kl. 3. STJÖRNUBÍÓUNAN Sími 904 1065. Sýnd kl. 4.45 og 9. B. i. 12 ára. FOLK Afborgunarverö kr. 51.500 - Vlsa og Euro raögrelöslur wí. r * RDMING BORGARTUNI 24 SÍAAl756ð5868 Oldman freistar Moore ►DEMI Moore og Gary Old- man leika saman í nýrri kvik- mynd sem er gerð eftir sögu Nathaniels Hawthorne, „The Scarlet Letter“. Sögusvið myndarinnar er Boston á átj- ándu öld. Moore leikur Hester Prynne sem heldur við séra Dimmesdale og fyrir vikið er hún gerð brottræk úr borginni. Oldman túlkar prestinn. Hlut- verk Hesterar er heldur kyn- þokkafyllra í myndinni en í bókinni og segir leiksljórinn, Roland Joffe, að hann hafi vilj- að gefa persónunni lausan tauminn. „Ég held að það sé það sem rithöfundurinn hefði viljað en að hann hafi ekki þor- að það,“ segir Joffe. RÝMINGARSALA CT 3) NÝHERJA Sjá auglýsingu annars staðar í blaðinu Nýjasta kærustuparið ►BARBRA Streisand og Jon Voight eru farin að slá sér upp. Fyrir skömmu áttu þau leið til Lundúna og var þessi mynd tekin við komuna þangað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.