Morgunblaðið - 13.08.1995, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 13.08.1995, Blaðsíða 46
46 SUNNUDAGUR 13. ÁGÚST 1995 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13/8 Sjónvarpið g Stöð tvö 9.00 ► Morgunsjónvarp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Vegamót (9:20) Blómaræktar- keppnin. Gagn og gaman í Gerðu- bergi Frá námskeiði fyrir börn í Reykjavík sumarið 1988. Geisli Draumálfurinn Geisli lætur allar góð- ar óskir rætast. (6:26) Markó Nú er fyririieitni staðurinn loks í aug- sýn. (47:52) Dagbókin hans Dodda Doddi lætur eyrun síga. (9:52) 10.35 ► Hlé 14.00 ' IÞROTTIR ► HM í frjálsum íþróttum — bein út- sending frá Gautaborg. Keppni lýkur í hástökki kvenna, 4x100 og 4x400 metra boðhlaupum karla og kvenna, 1500 metra hlaupi karla, 800 metra hlaupi kvenna og 5 km hlaupi karla. 16.40 ►HM í frjálsum íþróttum Sýndar svipmyndir frá keppni daginn áður. 17.00 ►Á vængjum vináttunnar Bein út- sending frá lokahátíð heimsmeistara- mótsins í fijálsum íþróttum á Ullevi- leikvanginum í Gautaborg. 17.55 ►Atvinnuleysi Ný röð fímm leikinna þátta um félagslegar og persónulegar afleiðingar atvinnuleysis. Fylgst er með þremur persónum sem allar lenda í því að verða atvinnulausar. Guðmundur er farinn að venjast því að sækja ekki vinnu. Björn og Krist- ín hafa hins vegar tekið atvinnuleys- inu illa. (3:5) 18.10 ►Hugvekja Flytjandi: Daniel Osk- arsson yfirforingi Hjálpræðishers ís- lands og Færeyja. 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.30 ►Ghana Dönsk bamamynd. (2:4) 19.00 ►Úr ríki náttúrunnar Sæoturinn 19.25 ►Roseanne Bandarískur gaman- myndaflokkur. (6:25) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 hlCTT|D ►Náttúruminjar og HlL I IIII friðlýst svæði Fyrsti þáttur: Vor við Mývatn. Röð heimild- armynda eftir Magnús Magnússon. Fjallað um hið auðuga dýra- og fuglalíf, jarðfræði og mannlíf við Mývatn. (1:6) 20.55 ►Finlay læknir (Doctor Finiay III) Skoskur myndaflokkur byggður á sögu eftir Á.J. Cronin um lækninn Finley og samborgara hans. (6:7) 21.45 líVHfUYHIl ►Síðasta upp- ItVlnlTI I nll skeran (La ultima siembra) Spænsk sjónvarpsmynd þar sem takast á ný og gömul viðhorf. Námuverkamaður af indíánaættum ræður sig á búgarð í Argentínu. Þeg- ar sonur eiganda búgarðsins snýr heim frá námi í Bandaríkjunum tekur lífið á búgarðinum stakkaskiptum. 23.35 ►HM í frjálsum íþróttum í Gauta- borg Sýndar svipmyndir frá lokadegi keppninnar. 0.25 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok 9.00 ► 1 Þangsaiandi 9.25 ► Dynkur 9.40 ► Magdalena 10.05 ► í Erilborg 10.30 ► T-Rex 10.55 ► Úr dýraríkinu 11.10 ► Brakúla greifi 11.35 ► Unglingsárin 12.00 ► íþróttir á sunnudegi 12.45 Vlfltf ||VyniD ► Skollaleikur IV V IRm I llllln (Class Act) Gam- anmynd um gáfnaljósið Duncan og gleðimanninn Blade sem sjá sér báð- ir hag í að láta sem ekkert, hafi í skorist þegar námsferilsskrám þeirra er ruglað saman við upphaf skólaárs. 14.20 ► Koníak (Cognac) Rómantísk og ævintýraleg gamanmynd um unga konu sem hyggst endurreisa munka- klaustur nokkurt þar sem framleitt var koníak sem bjargaði lífi föður hennar. Hún kemur þama ásamt aðstoðarmanni sínum og kemst fljótt að raun um að það er maðkur í mysunni. 15.50 ► Dagurinn langi (Groundhog Day) Gamanmynd um veðurfréttamann úr sjónvarpi sem er sendur ásamt upp- tökuliði til smábæjar nokkurs þar sem hann á að fjalla um dag múrmel- dýrsins fjórða árið í röð. Karlinn er ekkert hrifinn af því sem á vegi hans verður og lætur það óspart í ljós. 17.30 ► Sjónvarpsmarkaðurinn 18.00 Hláturinn lengir lífið 19.19 ► 19:19 Fréttir og veður 20.00 ► Christy (11:20) 20.50 Vlf|VUYHn * Yfirskin nf Inlrl II1U (Appearances) Allar venjulegar fjölskyldur hafa einhveiju að leyna, einhveiju sem ekki má ræða, og Danzig-fólkið er engin und- antekning. Ben Danzig átti sér drauma um að verða fræg íþrótta- hetja en vinnur nú í jámvöruverslun föður síns. Eiginkona hans, Marie, er ósköp elskuleg en á bágt með að leyna sorgum sínum vegna sonarins sem þau hjónin misstu í bílslysi. Emil Danzig, pabbi Bens, er hávær en góðhjartaður, eldri maður sem ver miklum tíma með Barböm Stilton, fráskilinni konu sem elskar Emil þrátt fyrir alla galla hans. 22.30 ► Morðdeildin (Bodies of Evidence II) (5:8) 23.15 ► Á lífi (Alive) Föstudaginn 13. októ- ber 1972 hrapaði farþegavél í Andes- ijöllunum. Hún var á leiðinni frá Úr- úgvæ til Chile og um borð var heilt íþróttalið. Flestir úr áhöfninni létu líf- ið en farþegar komust margir hveijir lífs af þótt þeir væm illa leiknir. Þeir biðu eftir björgunarliði en hjálpin barst seint. 1.20 ► Dagskrárlok Nathan Friedman á tröppum Eyrarsundsspítala 25. febrúar 1922 („smlttefri“>. Drengsmálið Fjöldi Hafnaríslend- inga fylgdist með atburöum, sumir þeirra hittu Nathan og kunnu frá honum að segja RAS 1 kl. 10.20 í 11. þætti „Nóv- ember 21“ segir frá því er Nathan fær þá yfírlýsingu lækna á Öre- sundshospitalet, sóttvarnardeild, að hann sé „smittefri", ekki stafi nein smithætta af samneyti við hann. Ólafur Friðriksson taldi sig hafa loforð stjórnvalda umað drengurinn fengi þá að koma til íslands. Raun- in varð önnur. Þegar Jóni Magnús- syni forsætisráðherra bámst tíðind- in brá hann við og ritaði Sveini Björnssyni sendiherra einkabréf. Bað hann þess lengstra orða, að sjá um það „með hægðinni", að Danir færu ekki að senda okkur drenginn þójt þeir teldu hann læknaðan. ís- lenskir læknar teldu ekki að svo væri. Sveinn samdi í kyrrþey við lögregluyfírvöld og starfsmenn dönsku ríkislögreglunnar hremmdu drenginn og fluttu hann til Sviss. Náttúruminjar Mývatnssveit hefur löngum verið rómuð fyrir náttúru- fegurð og auðugt lífríki og þar hefur jafnan verið blómleg byggð SJÓNVARPIÐ kl. 20.35 Sjónvarp- ið sýnir í kvöld heimildarmynd Magnúsar Magnússonar um dýra- og fuglalíf ásamt jarðfræði og mannlífi við Mývatn og er þetta fyrsta myndin af sex um náttúru- minjar og friðlýst svæði. Mývatns- sveit hefur löngum verið rómuð fyrir náttúrufegurð og auðugt lífríki og þótt sveitin sé nálægt efri mörk- um þess lands sem byggilegt getur talist hefur þar jafnan verið blómleg byggð. Frá fomu fari var sauðfjár- rækt það sem allt byggðist á en við Mývatn bættist við silungsveiði og eggjataka langt umfram það sem gerist annars staðar inn til landsins. Tæknivæðing nútímans hefur haft talsverð áhrif á fiska og fugla Mývatns og nú er lífríkið í hættu af manna völdum. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 14.00 Benny Hinn 15.00 Biblíulestur 15.30 Lofgjörðartónlist 16.30 Prédik- un frá Orði lífsins 17.30 Livets Ord/ Ulf Ekman 18.00 Lofgjörðartónlist 20.00 Praise the Lord, blandað efni 22.30 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 7.00 The Wonderful World of the Brothers Grimm 1990 9.10 Windwalker F 1980 1993 11.00 True Stories 1986 13.00 The Perfectionist F 1986 15.00 A Child’s Cry for Help F 17.00 Jane’s House F 1993 19.00 A Perfect World F 1993 21.20 Singles G 1992 23.00 Little Devils: The Birth G 1993 0.40 Aspen Extreme 1993 2.35 Bedassled G 1967 SKY OIME 5.00 Hour of Power 6.00 DJ’s K-TV 6.01 Super Mario Brothers 6.35 Dennis 6.50 Highlander 7.25 Free Willy 7.55 VR Troopers 8.30 Teenage Mutant Hero Turtles 9.00 Inspector Gadget 9.25 Superboy 10.00 Jayce and the Wheeled Warriors 11.00 World Wrestling Federation Challenge 12.00 Enterteinment Tonight 13.00 Coca cola Hit Mix 14.00 Star Trek: Deep Space Nine 15.00 The Young Indiana Jones Chronicles 16.00 World Wrestling 17.00 The Simpsons 17.30 The Simpsons 18.00 Beverly Hills 90210 19.00 The End of the War 20.00 Star Trek: Deep Space Nine 21.00 Renegade 22.00 LA Law 23.00 Entertainment Tonight 23.50 Wild Oats 0.20 Comic Strip Live 3.00 Hit Mix Long Play. EUROSPORT 6.30 Formula 1 7.30 Formula 1, bein útsending 8.00 Frjálsíþróttir 9.00 Vaxtarrækt 10.00 Fjallahjól - bein úts. 11.30 Formula 1, bein útsending 14.00 Dráttarvélartog 15.00 Formula 116.30 Frjálsíþróttir 19.00 Indycar - bein úts. 21.00 Formula 1 22.30 Hnefaleikar 23.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótik F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd 0 = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = visindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP Rós I kl. 16.05. Sjölíu og niu af slöðinni. Hódegisleikrit Útvurpsleikhúss- ins enduríluH i heild. Höfundur: Indriði G. Þersleinsson. Útvarpsleik- gerð: Muriu Kristjúnsdóttir. Leikstjóri: Hjúlmar Hjúlmorsson. (Aður ú dagskrú i liðinni viku.) RÁS I FM 92,4/93,5 8.07 Morgunandakt: Séra Birgir Snæbjörnsson flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. - Messa eftir Hjálmar H. Ragnars- son. Hljómeyki syngur undir stjórn höfundar. 8.55 Fréttir á ensku 9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar (Einnig útvarpað að Ioknum fréttum á miðnætti) 10.03 Veðurfregnir. 10.20 Nóvember 21. Ellefti þáttur: Danskir læknar útskrifa Nathan Fricduiann. Höfundur handrits ■og sögumaður: Pétur Pétursson. Klemenz Jónsson og Hreinn Vaidimarsson_ bjuggu til endur- flutnings. (Áður á dagskrá 1982) 11.00 Messa á Skálholtsháttð 23. júlf stðasthðinn. Séra Bolli Gústavsson vígslubiskup á Hól- um prédikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 TónVakinn 1995. Tónlistar- verðlaun Ríkisútvarpsins Fyrsti keppandi af sex: Ármann Helga- son, klarinettleikari. Davíð Knowles Játvarðsson leikur með honum á planó. Kynnir er Finn- ur Torfi Stefánsson. 14.00 Heimspekingurinn smáði Dagskrá um Sölva Helgason en í ár er liðin öld frá andláti hans. Umsjón og samantekt: Andrés Björnsson. Lesarar með umsjón- armanni Hjörtur Pálsson og Gunnar Stefánsson. (Endurflutt nk. miðvikudagskvöld kl. 21.00.) 15.00 Þú, dýra list Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. (Endurfiutt nk. miðvikudagskvöld kl. 20.00) 16.05 Sjötiu og níu af stöðinni. Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins endurflutt í heild. Höfundur: Indriði G. Þorsteinsson. Út- varpsleikgerð: Marta Kristjáns- dóttir. Leikstjóri: Hjálmar Hjálmarsson. (Áður á dagskrá í liðinni viku) 18.00 Sunnudagstónleikar í umsjá Þorkels Sigurbjörnssonar. Frá Sumartónleikum í Skálholti 8. júlí sl. Bachsveitin í Skálholti flytur verk eftir Henry Purcell. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Æskumenning. Svipmyndir af menningu og ltfsháttum ungl- inga á ýmsum stöðum. 4. þátt- ur: Svingpjattar og svellgæjar, bóhemar og bítnikkar. Umsjón: Gestur Guðmundsson. (Áður á dagskrá í mat sl.) 20.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.00 Út um græna grundu. Þátt- ur um náttúruna, umhverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Áður á dagskrá í gærmorgun) 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins Málfrtður Jóhannsdóttir flytur. 22.15 Tónlist á síðkvöldi - Sjö tilbrigði eftir Ludwig van Beethoven um stef úr óperunni Töfraflautunni eftir Mozart. - Sónata fyrir selló og píanó í d- moll ópus 40. - Aprés un réve, ópus 7 númer 1 Bryndís Halla Gylfadóttir leikur á selló og Steinunn Birna Ragn- arsdóttir á pianó. 23.00 Fijálsar hendur. Umsjón: Illugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn f dúr og moll. Þáttur KnútB R. Magnússonar. (Endurtekinn þáttur frá morgni) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. Fréttir á RÁS 1 kl. 8, 9. 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.07 Morguntónar fyrir yngstu börnin. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Urval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 13.00 Til sjávar og sveita. 15.00G- amlar syndir. Syndaselur: Hjálmar Árnason þingmaður. 16.05 Gamlar syndir. 17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Helgi i héraði. Umsjón Þorsteinn J. Vil- hjálmsson. 22.10Meistarataktar. 0.10 Sumartónar. 1.00 Næturút- varp á samtengdum rásum til morguns: Veðurspá. Næturtónar. Fráttir RÁS 2 kl. 8, 9. 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Fimm fjórðu. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. 3.00 Næturtónar. 4.00 Næturtón- ar. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Nætur- tónar. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Johnny Mathis. 6.00 Fréttir, veður, Indigo girls. 6.05 Heimur harmónt- kunnar. 6.45 Veðurfréttir. AÐALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 10.00 Rólegur sunnudagsmorgun. 12.00 Bjarni Arason. 16.00 Inga Rún. 19.00 Magnús Þórsson. 22.00 Ltfslindin. 24.00 Ókynnt tónlist. BYLGJAN FM 98,9 10.00 Dagbók blaðamanns 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Hádegistón- ar 13.00 Við pollinn. Bjarni Hafþór Helgason. 14.00 íslenski listinn. 17.00 Síðdegisfréttir. 17.15 Við heygarðshornið. 19.30 19:19 20.00 Sunnudagskvöld með Erlu Frið- geirsdóttur. 1.00 Næturvaktin. Fréttir kl. 10, 12, 15, 17 og 19.30. BROSIÐ FM 96,7 3.00 Ókynntir tónar. 10.00 Tónlist- arkrossgáta Jóns Gröndals_. 12.00 Gylfi Guðmundsson. 17.00 Ókynnt- ir tónar. 20.00 Lára Yngvadóttir. 22.00Helgi Helgason. 3.00 Ókynntir tónar. LINDIN FM 102,9 8.00 Tónlist. 9.00 Kirkjudagskrá. 11.00 Tónlist. 13.00 Kirkjudag- skrá. 15.00 Tónlist. 17.00 Kirkju- dagskrá. 19.00 Tónlist. 22.00 Ró- legt og fræðandi. SÍGILT-FM FM 94,3 9.00Sunnudagstónleikar. 12.00 Sígilt í hádeginu. 13.00 Sunnu- dagskonsert. 16.00 íslenskir tónar. 18.00 Ljúfir tónar. 21.00 Tónleik- ar. 24.00 Næturtónar. FM 957 FM 95,7 10.00 Helga Sigrún Harðardóttir. 13.00 Ragnar Bjarnason. 16.00- Sunnudagssíðdegi með Jóhanni Jóhannssyni. 19.00 Ásgeir Kol- beinsson. 22.00 Þórhallur Guð- mundsson. X-ID FM 97,7 10.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Siggi Sveins. 17.00 Hvíta tjaldið 19.00 Rokk X. 21.00 Súr- mjólk. 1.00 Næturdagskrá.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.