Morgunblaðið - 13.08.1995, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 13.08.1995, Blaðsíða 38
MORGUNBLAÐIÐ 38 SUNNUDAGUR 13. ÁGÚST 1995 KaííiLeikhúsiíð 1HLADVARPANUM Vesturgötu 3 J Tjarnarkvartettinn ^ Tónleikar í kvöld,l 3/8 kl. 21.00.^ Húsið opnar kl. 20.00. ^ AA/ðaverð kr. 800. a Bergþór Pólsson og Signý Sæmundsdóttir. Tónleikar þri. 15/8 kl. 21.00. M/'ðoverð kr. 800. Sll undir fjögur augu nnu Sveinsdóttur. Mið. 16/8 Id. 21.00. Síðasta sýning. Matargestir mæti kl. 19.30. Miðim/matkr. 1.500. $ Eldhúsið og barinn opin fyrir & eftir sýningu |Miðasala allan sólarhringinn i sima 551-9055 Stretsbuxur kr. 2.900 Mikib úrval af allskonar buxum Opib á laugardögum Nýbýlavegi 12, sími 554 4433. viiisæla strrokksölul eik u r m 11 ra. t í nia Sýning i kvöld kl. 20. Örfá sæti laus. Fös. 18/8 kl. 20, lau. 19/8 kl. 20. Loftkastalinn Héðinshúsinu v/Vesturgötu • sími 5523000 fax 5626775 Tjarnarbíó Söngleikurinn JÓSEP og hans undraverða skrautkápa eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber. I dag fjölskyldusýning kl. 17.00 (lækkað verð), einnig sýning kl. 21.00. Miðasala opin alla daga [Tjarnarbíói frá kl. 13.00 - kl. 21.00. Miðapantanirsímar: 561 0280 og 551 9181,fax551 5015. „Það er langt síðan undirritaður hefur skemmt sér eins vel í leikhúsi". Sveinn Haraldsson leiklistargagnrýnandi Morgunblaðsins. „Það hlýtur að vera í hæsta máta fúllynt fólk sem ekki skemmtir sér á söngleiknumumJósep", Ásgeir Tómasson gagnrýnandi DV. Stóra svið kl. 20.30: Rokkóperan: Jesús Kristur SÚPERSTAR eftlr Tlm Rlco og Androw Loyd Webbcr. Sýn. fim. 17/8 fáein sæti laus, fös. 18/8 fáein sæti laus, lau. 19/8, fim. 24/8. Miðasalan er opin alla daga nema sunnudaga frá kl. 15-20 og sýningardaga til kl. 20.30. Tekið er á móti miöapöntunum í síma 568-8000 frá kl. 10-12 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Ósóttar miðapantanir seldar sýningardagana. Gjafakort á Súperstar - frábær tækifærisgjöf! Minningarsjóður Helgu Jónsdóttur og Sigurliða Kristjánssonar Styrkir til náms í verkfræði og raunvísindum. Stjóm Minningarsjóðs Helgu Jónsdóttur og Sigurliða Kristjánssonar, kaupmanns, auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum. Styrkimir em ætlaðir nemendum í verkfræði- og raun- vísindagreinum og hafa þeir einkum verið veittir þeim sem lagt hafa stund á framhaldsnám í þessum greinum. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu samskiptasviðs Háskóla Islands og ber jafnframt að skila umsóknum þangað. Umsóknarfrestur er til 20. september nk. - kjarni málsins! FÓLK í FRÉTTUM Bogomil Fontá landinu BOGOMIL Font er staddur á land- inu þessa dagana. Hann fór að Hreðavatni þar sem hann skemmti gestum staðarins um verslunar- mannahelgina og brást honum ekki bogalistin frekar en fyrri daginn. Hápunktur kvöldsins var þegar Steinn Pétursson annar af tveimur eigendum skálans kom á sviðið og söng tvö lög, „Hey mambó“ og „Rain of Fire“ og fórst honum það vel úr hendi ekki síður en Bogomil. Morgunblaðið/Halldór BOGOMIL Font tekur lagið ásamt Steini Péturssyni, öðrum eig- anda Hreðavatnsskálans. Sigurður Jónsson leikur á saxófóninn. HLÍF Steinarsdóttir, annar eigenda Hreðavatns- MAGNÚSI Haraldssyni og Jóni Steinari Eyjólfs- skála, selur inn á skemmtun með Bogomil Font. syni er vel skemmt í Hreðavatnsskála. í góðum félagsskap ► ED Harris verður ekki í amalegum félagsskap í næstu kvikmynd sinni þó hann leiki hlutverk hryðjuverkamanns sem reynir að sölsa fangelsiseyjuna Alcatraz við San Fransisco undir sig. Myndin hefur verið nefnd „The Rock“ og ásamt Harris verða þeir Sean Connery og Nicolas Cage með hlutverk. Tökur myndar- innar hefjast í haust. Andrés og Fergie saman í frí ANDRÉS prins og Fergie eru farin í ferðalag saman, í fyrsta skipti síðan þau slitu samvistir fyrir rúmum þremur árum. Binda menn vonir við að þau blási nýju lífí í glóðir ástareldsins sem eitt sinn logaði á milli þeirra en voru, að því er virtist, kulnaðar. Hjúin fóru til suðurhluta Spánar, ásamt dætrum sínum tveimur, Eugene og Beatrice. • • Ofundar þá sem geta heimsótt foreldrana ► GRETA Scacchi segist alltaf hafa öfundað þá sem geta farið heim til foreldra sinna þegar þá listir. Það hefur hún ekki getað sjálf því foreldrar hennar búa ekki saman. Faðir hennar hefur búið á Ítalíu, móðir hennar í Englandi. Greta hef- ur þar til fyrir stuttu lifað hálfgerðu flakkaralífi. Hún fæddist á Italíu og gekk í skóla í Englandi og í Astralíu. Um tíma bjó hún í Los Angeles þar sem hún náði sér í mann sem hún er reyndar skilin við. Með honum eignaðist hún dóttur sína, Leilu, sem er þriggja ára. Greta hefur nú fest kaup á húsi úti í sveit i Sussex í Eng- landi og þar býr hún og nýtur sveitalífsins. Hún segist ætla að sjá til þess að dóttir hennar geti, þegar hún verður fullorðin, komið heim í sveitasæluna í Sussex þar sem allt verður á sínum stað. FOLK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.