Morgunblaðið - 13.08.1995, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 13.08.1995, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. ÁGÚST 1995 35 f EIGMMBÐIIMN % - Abyrg þjónusta í áratugi. Sími: 588 9090 Síðumrála 21 BRÉF TIL BLAÐSINS i-aiiöyi ainuyiisriuii u uisynissiau, yruniinuiur ua. 100 mi, aus oa. oo im rýmis 'á jarðhæð með ýmsa nýtingarmöguleika. 4 svefnherbergi, parket, endurnýjað oldhús, snyrting o.fl. Fallegur garður. f/eð i kaupunum fyigir bessl 5 dyra Toyota Corolla áhg. '92 að verömasti ca. /00 p. Uttu við i dag miili kl. 16.00 og-.19.oo, skoðaðu húsið og reynsluaktu bifreiðinni. Fulftrúi agnamiðlunarinnar verður á utaðnuml 'ferð alls aöetns i3,5 m. 4000 Wvassaleiti m. bílsk. * út- söluverð Rúmgóö og björt um 87 fm. 3ja-4ra herb. endalb. á 4.liaaó usamt bflskúr. Áhv. ca. C.O rn: Útsöluvörö aö- afns 6,8 m. 4184 Bergstaðastræti Vorum að fá (sölu glæslloga 4ra herb. íb. á 3.hæð í steinhúsi á eftirsóttum staö. Góöar innrétt- ingar,. parket á gólfum. Fallegt útsýni yfir Tjarnarsvæðiö. V. 7,9 m. 4715 iVliðboigm - w...________________ Mjög vönduð -yl lalles nm 57 fm Ib. S ?.tiœð ásamt ' tœðl í btageymstu. Mar- bau parket. Vbndaðar Innréttlngar. Qervl- hnattasiónvarp. Húsvðrður. Ahv. 3.0 'm. Byggsj. ián. -Mlt tullfrao. þ.tn.t. sameign 09 lóð. V. 7,ti m. 2606 Tindasel - Breiðholt. Sala - leiga Um 320 fm mjög gott verslunar- og atvinnuhúsnæði á götuhæð. Hentar vel fyrir ýmiskonar verslun eða þjónustu. Mjög gott verö (30 þús á fm) og kjör i boði. Laust nú þegar. 5238 Opið hús í dag milli kl. 14 og 17 Hrísmóar 2A, Garðabæ Gullfalleg 104 fm íbúð í vönduðu litlu fjölbýli í hjarta Garðabæjar. 3 svefnherb. og falieg stofa. Suðursvalir. Stutt í alla þjónustu. Áhv. 4,9 millj. byggsj. Verð 8,5 millj. Guðrún og Gunnar taka á móti ykkur í dag milli kl. 14 og 17. Brekkustígur 6A, Vesturbæ, Rvík. Laus I fallegu húsi á þessum rólega stað er á 1. hæð sérlega fallega endurnýjuð 3ja herb. íbúö, 75 fm, ásamt rúmgóðu íbúðarherb. í kjallara með sér snyrtingu. Parket og flísar, íbúðin er sem ný. Erla sýnir í dag milli kl. 14 og 17. Hjarðarhagi 17 133 fm íbúðarhæð ásamt 20 fm bílsk. 3-4 svefnherb. Parket og flísar. íbúðin er öll endurn., innréttingar og gólfefni. Áhv. 4 millj. Verð 11,4 millj. Anna Lára og ívar sýna milli kl. 14 og 17. Húsið, fasteignasala, Opið í dag kl. 12-14. Sími 5684070. Varúð - Frá Sigríði Jónsdóttur: LAUGARDAGINN 22. júlí aug- lýstu forráðamenn Reykjavíkur- hafnar sérstakan hafnardag og buðu upp á allskyns uppákomur og skemmtiatriði við Reykjavíkur- höfn. í morgundagskrá útvarps allra landsmannna þennan morgun voru allir Reykvíkingar hvattir til að nota góða veðrið, taka daginn snemma og mæta niður á höfn. Þetta er góð hugmynd hugsaði ég, þakkaði myndavélinni í bakpokann og ók niður í miðbæ Reykjavíkur og lagði bílnum í bílastæði. Þetta var á milli kl. 12 og 12.30. Ég gekk Pósthússtrætið að höfninni og gekk um allt hafnarsvæðið og skoðaði það sem boðið var upp á. Gott framtak hugsaði ég enda orð- ið mjög langt síðan ég kom niður að höfn, nema þá til þess eins að aka um borð í Akraborgina. Það voru ekki margir sem tekið höfðu áskoruninni um að mæta snemma en fólkinu fór ört fjölgandi og um kl. 13.30 var orðinn töluverður íjöldi fólks á bryggjunum. Ég virti fyrir mér veltibílinn, börnin í dorg- veiðikeppninni og björgunarsveit- armenn undirbúa sýningu á björg- un úr sjó. Á leið minni til baka bar fyrir augu mín vörð laganna að skrifa upp bíl sem stóð upp á gang- stétt. Ég trúði varla mínum eigin augum. Getur verið að á degi sem þessum þar sem allir eru hvattir til að koma niður að höfn og halda upp á hafnardaginn að þá gangi lögregluþjónar um og passi sér- staklega vel upp á hvernig bifreið- um er lagt. Ég velti því fyrir mér hvort bílastæði og bílastæðahús borgarinnar gætu yfirleitt tekið við Öllum bílaflota borgarbúa ef þeir kæmu í miðbæinn að halda upp á hafnardaginn. Gjaldskylda á laugardögum Mér hefndist fyrir þessa van- þóknun því þegar ég snéri aftur til minnar eigin bifreiðar eftir mjög ánægjulegan dag í miðbæ Reykja- víkur, viti menn ég var komin með stöðumælasekt ! skráða klukkan 13.25 og mér gert að greiða kr. 500 í stöðumælasjóð. Það datt af mér andlitið. Þegar ég athugaði stöðumælinn við bílastæðið nánar sá ég mér til mikillar undrunar að Tónleikar í Þingvalla- kirkju Prá Helmut Neumann: ÞEGAR ÉG kom frá Vínarborg til landsins, frétti ég að Ingveldur Ýr Jónsdóttir myndi syngja laug- ardaginn 6. júíí kl. 15 í Þingvalla- kirkju. Nú þekki ég sönglist íng- veldar vel frá veru hennar í Aust- urríki, þannig að ég fór til Þing- valla. Þessir tónleikar tókust afar vel þó að aðstæður væru allar mjög einfaldar, t.d. komst enginn konsertflygill fyrir í kirkjunni, heldur sá Kjartan Siguijónsson um undirleikinn og lék mjög vel á lítið „harmonium“. Rödd Ingveldar hefur þroskast mikið síðan ég heyrði í henni síðast í Vínarborg. Túlkun hennar á íslensku lögunum var mjög góð og ljóð Schuberts hljómuðu í mín útlensku eyru eins og sungin væru af söngkonu frá mínu heimalandi. Tónleikarnir í þessari litlu kirkju hljómuðu eins og fluttir væru í stórum konsert- sal. Þetta var mér ógleymanleg stund sem ég hér með þakka Ing- veldi og Kjartani fyrir. Ég hygg að óperuhúsin í Lyon í Frakklandi muni fagna Ingveldi oftar í fram- tíðinni. HELMUT NEWUMANN mag.art. Pappenheimgasse 29, A-1200 Wien. stöðumælaskylda Búið er að koma á gjaldskyldu á laugardögum líka, segir greinarhöf- undur, og telur íbúa við Laugaveg ekki öfundsverða. það var komin gjaldskylda á laug- ardögum frá kl. 10-14. Þarna komst ærlega upp um áhuga minn og þekkingu á borgarmálefnum en þessi breyting hafði farið fram hjá mér og hvílir ábyrgðin á þessu þekkingarleysi alfarið hjá mér og engum öðrum. Mér var síðan tjáð að ekki aðeins hefði gjaldskyldan verið lengd heldur gjaldið verið hækkað. Sjálfsagt má rökstyðja nauðsyn á hækkun gjalda en stöðu- mælaskylda í miðbæ Reykjavíkur á laugardögum er hvílík fjarstæða að mínu mati að ég finn hjá mér þörf til að tjá mig um það á prenti. í miðbænum eru fyrir utan kaffi- húsin og skemmtistaðina aðallega fyrirtæki og stofnanir sem eru lok- aðar á laugardögum, og fjölmargar verslanir þar eru fyrir erlenda ferðamenn og ekki eru þeir al- mennt á einkabílum. Ekki getur það verið markmið borgaryfirvalda að ganga endanlega af þeim versl- unum sem enn þrauka í miðbæ Reykjavíkur dauðum. íbúum við Laugaveg er vorkunn Ef til vill er því borið við að svona sé þetta í öðrum stórborgum. Reykjavík er hvorki stór borg né stórborg. Ef svo vildi til að Reykja- vík væri stórborg væri okkur íbúun- um ábyggilega séð fyrir góðum almenningsamgöngum virka daga sem helga og við þyrftum ekki að treysta nær alfarið á einkabílinn. Ekki mun þessi ráðstöfun verða til þess að fjölga íbúum í miðbæn- um eins og ég hef heyrt stjórnmála- menn tala um að æskilegt væri og ekki mun þeim Ijölga sem leita í verslunarerindum í miðbæinn. Þeim íbúum gæti þó fjölgað sem eru nú þegar fastagestir öldurhúsanna á virkum dögum sem tyllidögum og vilja spara sér leigubílakostnað. Svo ég snúi mér aftur að sektinni. Ég borgaði mína sekt, en mikið sá ég eftir peningunum sem runnu við það í þennan sjóð. Þið samborgarar mínir sem búið við stöðmæla fyrir utan gluggana ykkar og þurfið að hafa áhyggjur af því alla laugar- dagsmorgna að greiða í mælinn eigið samúð mína. Þyrftum við ekki sérstakan umboðsmann í Reykjavík sem hægt væri aó vísa til vanhugsuðum ákvörðunum borgaryfirvalda með það markmið að fá þeim hnekkt? P.S. Hvað ætli margir hafi feng- ið sekt á 17. júní fyrir að leggja vitlaust og hve margir fyrir að greiða ekki í stöðumæli á frídegi verslunarmanna þann 7. ágúst sl.? SIGRÍÐUR JÓNSDÓTTIR, Stóragerði 16, er fædd, uppalin og býr í Reykjavík. Hjallabrekka 34 - Hús og bíll OPIÐ HÚS FASTEIGNA MARKAÐURíNN HF ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, ÍFAK 562-0540 þíngholtsstræh Þ'etta glæsilega og virðulega hús við Þingholfestræti var að koma á söliiskrá. Húsið er jarðhæð (kjallari) og tvær hæðir, samtals að gólffleti 300 fm. Á miðhæð hússins er veglegt anddyri, glæsilegar stofur, eldhús og snyrting. Á efstu hæð eru 4 góð svefnherb. og baðherb. Jarðhæð hússins gefur ýmsa möguleika m.a. á góðri vinnuaðstöðu fyrir sérfræöinga. Einnig eru fyrir hendi samþykktar teikningar og lagnir fyrir 3ja herb. íbúð. Húsið er allt nýlega endurbyggt á afar smekklegan og vandaðan hátt. Mikil lofthæð eykur á glæsileik hússins. Fallegur gróinn garður. Verö kr. 25 millj. Áhvílandi eru hagstæð langtimalán. Teikningar og frekari upplýsingar á skrifstofu okkar. (f OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9 -18. if Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasreigna- og skipasali. Ólafur Stefánsson, viðskiptafræðingur og lögg. fasteingasali. LFASTOSMAIIiyUCIUSIfflSMHF:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.