Morgunblaðið - 13.08.1995, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 13.08.1995, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. ÁGÚST 1995 43 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára SIMI SS3 - 2075 THE FUTURE’S MOST WAWTED FUGiTIVE Johnny er nýjasta spennumynd Keanu Reeves (Speed). Framtíðartryllir sem mun spenna þig niður í sætið. Hann er eftirlýstur útlagi framtíðarinnar. Spenna, hraði og fullt af tæknibrellum. 'k'k'k Á.Þ. Dagsljós^^lk S.V. Mbl Ef þú hefðir elskað 1500 konur, myndir þú segja kærustunni frá því? Johnny Depp og Marlon Komdu á HEIMSKUR HEIMSKARI strax. Brando, ómótstæðllegir í mynd- Þetta er einfaldlega fyndnasta mynd ársins. inni um elskhuga allra tíma, Don Það væri heimska að bíða. Juan DeMarco Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.I Kravitz trúaður ►LENNY Kravitz hefur látið húðflúra sig í áttunda sinn. í þetta skiptið er húðflúrið á öxlinni og þar stendur: IJjarta mitt tilheyrir Jesú. Kravitz er orðinn trúaður og hefur sagt skilið við rótlaust líf fyrri ára. Hann hefur í gegnum tíðina fengið heldur óblíðar viðtökur gagnrýnenda sem og annarra tónlistarmanna og hafa þeir ýmist kallað hann þjóf eða skrýtlu. Hann segist hins vegar hvorki hafa stolið laglínu né textabút, frá nokkrum manni nema þá kannski frá móður sinni. Kravitz var í eina tíð kvæntur Lisu Bonet. Þau vöktu athygli pressunnar m.a. fyrir að hafa samskonar hringi í nefinu og að klæðast villtum, hippaleg- um klæðnaði. Þau eignuðust saman eina dóttur, Zoe, áður en leiðir þeirra skildu. „Við vorum of ung,“ segir Kra- vitz um skilnaðinn írEIGH 'Sony Dynamic Dígital Sound. Sony Dynamic Digital Sound, Billy Crystal Debra Winger Gleymum París grínmynd um ástina... eftir brúðkaupið. SÍMI 551 9000 GALLERI REGNBOGANS: BALTASAR Aðalhlutverk: Billy Crystal (When Harry Met Sally, City Slickers I og II) og Debra Winger (An OfficerAndA Gentleman, Terms Of Endearment, Shadoivlands). Leikstjóri: Billy Crystal. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Geggjun Georgs konungs ★★★ A.I. Mbl. ★ ★★ G.B. DV ★ ★★ Ó.T. Rás 2 Tfff MADNESS OF KING GEORGE Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Raunir einstæðra feðra bye bve IOE Sýnd kl. 5, 7 og 9. EITT SINN STRÍÐSMENN Sýnd kl. 5, 7 og 11. b.í. 16. Forsýning í kvöld I „Besti sálfræðitryllir sem Hitchcock gerði ekki!w ■ . vox Langbesti sálfræðitryllir ársins...Þessa verður þú að sjá THE PREVIEW CHANNEL „Fyrst Cathy Bates fékk einn Óskar fyrir Misery, ætti hún að fá tvo fyrir Doloref BOSTON GLOBE Loksins er kominn alvöru sálfræðilegur tryllir sem stendur undir nafni og byggir á sögu meistara spennunnar, Stephen King. Samanburður við hin sígildu Óskarsverðlaunamynd Misery er ekki fjarri lagi. í báðum myndum fer Cathy Bates á kostum og spennan verður nærri óbærileg. Svona á bíóskemmtun að vera! Aðalhlutverk: Cathy Bates (Misery, Fried Green Potatoes), Jennifer Jason-Leigh (Short Cuts, Hudsucker Proxy, Single White Female) og Christopher Plummer. Leikstjóri: Taylor Hackford (An Officer And A Gentleman, AgainstAll Odds, La Bamba). Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 12 ára.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.