Morgunblaðið - 13.08.1995, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 13.08.1995, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK SUNNUDAGUR 13. ÁGÚST 1995 47 VEÐUR jj mKM rfjik'' C: ' / ‘V; Vv - -Jtk' KX ^ÉI . Í ^ j£«tl f j jjjjj| í'hM'' Heimild: Veðurstofa Islands .rH. .r*^ M KC> d_J ________________ Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað fíÉH * * * 4 R'9nin9 y Skúrir j ¥ ..3 Í.JÉ0 ;i * ♦ % Slydda ^ Slydduél * Alskýjað Snjókoma \J Él / Sunnan^ yindstig. 10° Hitastig vindönn symr vind- ^ ^ stefnu og fjöðrin ss Þoka vindstyrk,heilfjöður ^ ^ c, er2vindstig. é ^U,u VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Á sunnanverðu Grænlandshafi er 990 mb lægð sem þokast norðvestur og grynnist. I nótt mun ný lægð myndast skammt norðaust- ur af landinu. Spá: Á morgun verður fremur hæg vestlæg eða breytileg átt á landinu. Skúrir á víð og dreif einkum vestan- og norðanlands en bjart með köflum á Suðaustur- og Austurlandi. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Veðurhorfur næstu daga: Fram á mánudag lítur út fyrir vætu víða um land í fremur hægum vindi, en þá léttir heldur til um mestallt land. Er líður á þriðjudaginn hlýnar og fer aftur að rigna í suðaustanátt og verður víðast vætu- samt fram á fimmtudag, en á föstudag gæti allvíða létt til. Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin suðvestur af landinu hreyfist norðvestur og dálitil lægð verður skammt norður af norðausturlandi. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6,8,12, 16,19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregnir: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar i Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 12 úrkoma í grennd Glasgow 18 mistur Reykjavík 11 skúr Hamborg 18 léttskýjað Bergen 14 léttskýjaö London 18 hálfskýjaft Helsinki 14 léttskýjaö LosAngeles 21 heiðskírt Kaupmannahöfn 20 þokumóöa Lúxemborg 19 skýjað Narssarssuaq 6 skýjaö Madríd 20 heiðskírt Nuuk 3 alskýjaft Malaga vantar Ósló 15 skýjaft Mallorca 22 léttskýjaft Stokkhólmur 17 léttskýjað Montreal 23 heiftskírt Þórshöfn 14 skýjað NewYork 25 heiftskírt Algarve 24 heiftskírt Ortando 25 alskýjaft Amsterdam 18 léttskýjað París 19 heiöskírt Barcelona 23 léttskýjað Madeira 21 skýjaft Berlín 18 léttskýjaft Róm 24 þokumóða Chicago 26 heiftskírt Vín 17 léttskýjaft Feneyjar 21 léttskýjaft Washington 24 léttskýjað Frankfurt 18 léttskýjað Winnipeg 12 léttskýjað 13. ÁGÚST Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl í suftri REYKJAVlK 1.54 -0,2 8.01 3,9 14.08 -0,1 20.22 4,1 5.10 13.31 21.50 3.25 ÍSAFJÖRÐUR 4.01 -0,0 9.53 2,2 16.11 0,1 22.14 2,3 5.00 13.37 22.11 3.31 SIGLUFJÖRÐUR 0.04 1,4 6.12 -0,0 12.38 1,3 18.25 0,1 4.42 13.19 21.53 3.13 DJÚPIVOGUR 5.00 2^ 11.14 0,1 17.29 2,3 23.39 0,3 4.38 13.01 21.23 2.55 Sióvarhæð miðast við meöalstórstraumsfiöru (Morgunblaðið/Siómælinnar Islands) Krossgátan LÁRÉTT: 1 gíimals manns, 8 fisk- veiðar, 9 varfærni, 10 stórfljót, 11 tálgi, 13 íslausum, 15 karlfisks, 18 fugl, 21 nem, 22 bogni, 23 framan, 24 tarfur. LÓÐRÉTT: 2 til fulls, 3 Iipurð, 4 reka nagla, 5 viður- kennt, 6 knippi, 7 tölu- stafur, 12 Ieiði, 14 blóm, 15 hirsla, 16 athuga- semdir, 17 stíf, 18 húð, 19 stokks, 20 þyngdareining. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt:- 1 þamba, 4 felur, 7 aflát, 8 feiti, 9 tól, 11 aðan, 13 eisa, 14 atorð, 15 form, 17 agga, 20 eta, 22 öldur, 23 meitt, 24 deiga, 25 nemur. Lóðrétt:- 1 þjaka, 2 molda, 3 autt, 4 fífl, 5 leiti, 6 reiða, 10 óloft, 12 nam, 13 eða, 15 fjöld, 16 ruddi, 18 grimm, 19 aftur, 20 erta, 21 amen. í dag er sunnudagur 13. ágúst, 225. dagur ársins 1995. Hólahá- tíð. Orð dagsins er; En sá, sem uppfræðist í orðinu, veiti þeim, sem uppfræðir, hlutdeild með sér í öllum gæðum. (Gal. 6, 6.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í dag fer þýska rann- sóknarskipið Posei- don. í dag eru vænt- anlegir Reykjafoss og Brúarfoss. Franska herskipið L. Audacieuse fer á mánudagsmorgun. Hafnarfj ar ðar höfn: Hofsjökull kom frá Bandaríkjunum í fyrradag. Fréttir Mæðrastyrksnefnd. Á mánudögum er veitt ókeypis lögfræðiráðgjöf kl. 10-12 á skrifstofunni Njálsgötu 3. Samband dýra- verndunarfélaga ís- lands er með flóa- markað í Hafnar- stræti 17, kjallara, mánudaga til mið- vikudaga frá kl. 14-18. Gjöfum er veitt móttaka á sama stað og tíma. Gjafír sóttar ef óskað er. Viðey. Staðarskoðun kl. 15.15. Ljósmynda- sýningin í skólanum opin kl. 13.15-17.15. Hestaleigan að starfi. Ókeypis tjaldstæði. Upplýsingar hjá ráðs- manni. Veitingar í Viðeyjarstofu. Báts- ferðir frá kl. 13. Árbæjarsafn. í dag er skátadagur sem helgaður verður skátastarfi. Mannamót Félag eldri borgara í Reykjavík. Brids, tvímenningur í Risinu kl. 13 og félagsvist kl. 14 í dag. Dansað í Goðheimum kl. 20 í kvöld. Aflagrandi 40. Fé- lagsvist kl. 14 á mánudag. Fimmtu- daginn 17. ágúst verður farið á Lista- safn íslands og sýn- ingin „Ljós úr norðri“ skoðuð. Uppl. og skrásetning í af- greiðslu, sími 562 2571. Gerðuberg. Á morg- un 14. ágúst verður opnað eftir sumar- leyfi skv. dagskrá. Fimmtudaginn 16. ágúst; ferð í Hvera- gerði, kaffíhlaðborð í Básnum, Ölfusi (Efstalandi). Uppl. og skráning í s. 557-9020. Vesturgata 7. Þriðju- daginn 15. ágúst kl. 9 er aðstoð við böðun. Kl. 9.15 er farið í Seltjarnamessund- laugina. Kl. 9-16 er almenn handavinna. Kl. 13 er leikfimi. Eins er kl. 13 fijáls spilamennska. Næst- komandi fímmtudag kl. 13.30 verður farið í Listasafn íslands að sjá norræna aldamótalist. Skrán- ing í síma 562 7077. Kirkjustarf Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa mánudag kl. 14-17. Safnaðarfélag og kirkjukór Áskirkju fara í árlega sumar- ferð sunnudaginn 20. ágúst. Ekið verður að Odda á Rangárvöllum og víðar um suður- land. Þátttaka til- kynnist fyrir fímmtu- dagskvöld 17. ágúst til einhverrar neðan- greindrar: Asdísar Vilhelmsdótt- ur, sími 581 4035; Lilju Garðarsdóttur s. 553 3944; Þórönnu Þórarinsdóttur, s. 568 1418. Friðrikskapella. Kyrrðarstund í hádegi á morgun mánudag. Léttur málsverður í gamla félagsheimil- inu að stundinni lok- inni. Seltjarnarnes- kirkja. Fundur í æskulýðsfélaginu kl. 20.30. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavfk. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Augiýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, fþróttir 569 1156, Bérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 18Í1, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL<a>CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 126 kr. eintakið. Innilegar þakkir fœri ég öllum, sem samglödd- ust mér d áttrœÖisafmœli mínu 21. júlí sl. og gerðu mér daginn ógleymanlegan. Gœfan fylgi ykkur. Ingveldur Þorsteinsdóttir, Hlaðhömrum, Mosfellsbæ. '5** . f ■ • •• hádegisverðarhlaöborð '___ J Ristorante Verdi býdur upp á troðið ítölskum krœsingum frá klukkan 11.30 til 14.00 alla daga vikunar. Verð aðeins ns Suðurlandsbraut 14 - Borðapantanasími 5 811 844

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.