Morgunblaðið - 02.09.1995, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 02.09.1995, Blaðsíða 50
50 LAUGARDAGUR 2. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP Sjónvarpið 9.00 RID|||ICCU| ►Morgunsjón- UHHnHLI III varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Myndasafnið Filip mús, Forvitni Frikki, Blábjöm, Brúðubáturinn og Rikki. Nikulás og Tryggur Loka- þáttur: Englamyndin (52:52). Tumi Tumi fær nýtt andlit (30:32). Óskar á afmæli Óskar hittir kynlegan kvist og býður honum í afmælið sitt. (2:5) Emil í Kattholti Úlfur í Kattholti.(5: 13) 10.55 ►Hlé 16.30 ► Hvíta tjaldið Þáttur um nýjar kvikmyndir í bíóhúsum Reykjavíkur. Umsjón: Valgerður Matthíasdóttir. Endursýndur frá fimmtudegi. 17.00 [unnTTin ►Mótorsport Þáttur IrKU I IIR um akstursíþróttir í umsjá Birgis Þórs Bragasonar. End- ursýndur frá þriðjudegi. 17.30 ►íþróttaþátturinn Umsjón: Hjördís Árnadóttir. > 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.30 KICTTID ►Flauel í þættinum ■ I IIR verður m.a. talað við hljómsveitina 2001 og sýnt nýtt myndband með henni. Umsjón og dagskrárgerð: Steingrímur Dúi Más- son. 19.00 ►Geimstöðin (Star Trek: Deep Space Nine II) Bandarískur ævin- týramyndaflokkur sem gerist í niður- níddri geimstöð í útjaðri vetrarbraut- arinnar í upphafi 24. aldar. Aðalhlut- verk: Avery Brooks, Rene Auberjono- is, Siddig E1 Fadil, Terry Farreli, Cirroc Lofton, Colm Meaney, Armin Shimerman og Nana Visitor. Þýð- andi: Karl Jósafatsson. (15:26) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Lottó 20.40 ►Hasar á heimavelli (Grace under Fire II) Ný syrpa í bandaríska gam- anmyndaflokknum um Grace Kelly og hamaganginn á heimili hennar (6:22). 21.00 IfUllflJVIiniD ►Flökkulíf (The RvlRMIHUIR Battlers) Síðari hluti ástralskrar sjónvarpsmyndar sem gerist í kreppunni miklu árið 1934 og fjallar um fólk sem gefst ekki upp þótt á móti blási. Leik- stjóri: George Ogilve. Aðalhlutverk: Gary Sweet, Jacquiline McKenzie og Marcus Graham. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 22.40 ►Ran (Ran) Frönsk/japönsk bíó- mynd frá 1985 byggð á leikriti Sha- kespeares um Lé konung. Leikstjóri: Akira Kurosawa. Aðalhlutverk: Tatuya Nakadai, Satoshi Terao og Mieko Harada. Þýðandi: Ragnar Baldursson. Kvikmyndahandbók Maltins gefur ★★★‘A 1.20 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ TVÖ 9.00 QjlllllAIÍPIII ►^or9unstunt* 10.00 ►Dýrasögur 10.15 ►Trillurnar þrjár 10.45 ►Prins Valíant 11.10 ►Siggi og Vigga 11.35 ►Ráðagóðir krakkar (15:26) 12.00 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 12.25 tfif||fi|Y|||l ►Hetia (Hero) At n 1 inm l nu hyglisverð og gam- ansðm mynd um undirmálsmann sem verður vitni að flugslysi og bjargar farþegunum úr flakinu fýrir hálf- gerða slysni. Lokasýning. 14.25 ►Robert Creep (e) 15.00 ►3-BÍÓ Æskubrunnurinn Skemmtileg teiknimynd um prins- essu frá öðrum heimi. 16.20 ►Addams fjölskyldan 17.00 ►Oprah Winfrey 17.50 ►Popp og kók 18.45 ►NBA-molar 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.00 ÞJETTIR ►Vinir (Friends) (6:24) 20.30 ►Morðgáta (19:22) 21.25 VVIIÍIIYNniD ►Vi|ii er allt n 1 inm I nuin sem þarf Merki- leg saga Sonoru Webster sem dreymdi um að komast burt frá heimabæ sínum í Georgiu og sótti um að fá að leika áhættuatriði í far- andsýningu. Hún svaraði auglýsingu þar sem auglýst var eftir stúlku til að stökkva á hestbaki ofan af 40 feta háum palli ofan í vatn. Maltin gefur þrjár stjömur. 22.55 ►Jeríkó veikin Hörkuspennandi mynd um hóp hryðjuverkamanna sem hefur sýkst af áður óþekktri en banvænni veiki. Fautamir myrða samningamenn Palestínuaraba og ísraela í Mexíkóborg og flýja síðan yfir landamærin til Bandaríkjanna. Smám saman breiðist veikin út um Suðvesturríkin og allt kapp er lagt á að hafa upp á hryðjuverkamönnun- um svo koma megi í veg fyrir bráð- drepandi faraldur. Stranglega bönnuð börnum. 0.25 ►Rauðu skórnir 0.50 ►Einn á móti öllum Háspennumynd með Jean-Claude Van Damme um sjóarann Chance sem bjargar ungri konu úr klóm blóðþyrstra fanta en þeir gera sér leik að því að drepa heimilislausa í New Orleans. Strang- lega bönnuð börnum. 2.25 ►Síðasti dansinn Glenda Jackson og Stratford Johns fara með aðal- hlutverk þessarar ljúfsáro bresku kvikmyndar sem Ken Russel gerði um líf og verk Oscars Wilde. Loka- sýning. Stranglega bönnuð börn- um. 3.50 ►Dagskrárlok Sonoru þykir sem viljinn sé allt sem þarf. Með viljann að vopni Sonora er sannfærð um að hún sé rétta manneskjan til að stökkva á hestbaki ofan af 40feta háum palli ofan í vatnstank STÖÐ 2 kl. 21.25 Bandaríska bíó- myndin Vilji er allt sem þarf frá 1991 gerist á tímum kreppunnar miklu og fjallar um dugmikla stúlku að nafni Sonora Webster. Hún átti sér stóra drauma og henni leiddist lífíð í sveitum Géorgiu. Sonora svar- aði því auglýsingu þar sem farand- leikhópur auglýsti eftir stúlku til að stökkva á hestbaki ofan af 40 feta háum palli ofan í vatnstank. Stúlkan var sannfærð um að hún væri einmitt rétta manneskjan í starfið en hún var ein um þá skoð- un. Sonora þurfti að beita miklum fortölum og sanna sig hvað eftir annað áður en hún fékk að spreyta sig. Myndin fær þrjár stjörnur í kvikmyndahandbók Maltins. Sýktir hryðju- verkamenn Hópur alþjóð- legra hryðju- verkamanna ber með sér áður óþekktan, banvænan sjúkdóm sem kallaður er Jeríkó-veikin STÖÐ 2 kl. 22.55 Hópur alþjóð- legra hryðjuverkamanna á flótta kemst með ólöglegum hætti yfir landamærin frá Mexíkó til Banda- ríkjanna. Fljótlega kemur í ljós að þeir bera með sér áður óþekktan, banvænan sjúkdóm sem kallaður er Jeríkó-veikin. Yfirvöld hefja strax umfangsmikla leit að hryðju- verkamönnunum en á sama tíma breiðist veikin út um Nýju-Mexíkó. Landamæravörður og farsóttafræð- ingur taka höndum saman til að leysa málið. Þeir vita sem er að móteitrið geta þeir fengið hjá sýktu mönnunum en tíminn er naumur því ísraelska leyniþjónustan þrengir hringinn um hryðjuverkamennina og hyggst sálga þeim öllum. f dag langur laugardagur OpiötHkt 17.00 Úlpur Nebraska Skólaúlpan i ár. St. XS til XXXL. Litir: Dökkblátt, grænt, rautt, gult. Barnaúlpur La Plagne Nr. 4, 6, 8, 10 og 12 Tilboðsverð aðeins 3.990. Forza innanhússskór Nr. 28 til 46. Utvarp RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Sigrún Óskarsdóttir flytur. Snemma á laugardags- morgni Þuiur velur og kynnir tónlist. 8.07 Snemma á laugardags- morgni heldur áfram. 9.03 Ut um græna grundu. Þátt- ur um náttúruna, umhverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 „Já, einmitt". Óskalög og æskuminningar. Umsjón: Anna Pálina Árnadóttir. (Endurflutt nk. föstudag kl. 19.40.) 11.00 f vikulokin. Umsjón: Logi Bergmann Eiðsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dag- skrá laugardagsins. 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar 14.00 Stef. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 14.30 Innan seilingar. Útvarps- menn skreppa í laugardagsbiltúr ! Kópavog. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir. 16.05 Sagnaskemmtan. Fjallað um sögu og einkenni munnlegs sagnaflutnings og fluttar sögur með íslenskum sagnaþulum. (Umsjón: Ragnheiður Gyða Jóns- dóttir. 16.30 Ný tónlistarhljóðrit Rfkisút- varpsins. Martial Nardeau leikur með Sinfóntuhljómsveit fslands undir stjórn Arnar Óskarssonar flautukonsertinn Liongate eftir Feógornir Siguriur og Arnljótur fjolln um óperuno Lo Troviota ó Rós 1 kl. 19.40. Þorkel Sigurbjömsson. Sir.fón- íuhljómsveit íslands leikur undir stjórn Takuo Yuasa Haflög eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Umsjón: Dr. Guðmundur Emilsson. 17.10 Upphitun fyrir RúRek 1995. f þættinum verða kynnt helstu atriði RúRek djasshátíðarinnar sem sett verður í fimmta skipti sunnudaginn 3. september. Með- al gesta eru Andrew D’Angelo, Bent Jædig, Blackman & Alwa- yz in Axion, Frits Landesberger, Jan Garbarek og Hilliard söng- hópurinn, Jesper Thilo, Philip Catherine, Richard Boone og Wallace Roney. Umsjón: Vern- harður Linnet. 18.00 Heimur harmóníkunnar. Umsjón: Reynir Jónasson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir 19.40 Óperusmall. Rætt við feðg- ana Sigurð Orlygsson listmálara og Arnljót Sigurðarson um óper- una La Traviata eftir Giuseppe Verdi og leikin eru atriði úr verkinu. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. 21.05 „Gatan mín“ - Stýrimanna- stfgur i Reykjavik. Jökull Jak- obsson gengur stiginn með Hall- dóri Dungal. (Áður á dagskrá í maf 1971.) 22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins: Hrafn Harðarson flytur. 22.30 Langtyfirskammt. Gluggað í gamiar bækur og annað góss. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson. 23.00 Dustað af dansskónum. 0.10 Um lágnættið. Verk eftir Franz Schubert. — Kvintett í A-dúr, Silungakvint- ettinn, fyrir pianó, fiðiu, lág- fiðlu, selló og kontrabassa. Svit- oslav Richter og Georg Hörtnag- el leika með Borodin-strengja- kvartettnum. — Sönglög. Anthony Roife John- son syngur, Graham Johnson leikur með á pianó. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Veðurspá. Frítl- ir ó RÁS I og RÁS 2 kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.07 Morguntónar fyrir yngstu börnin. 9.03 Með bros á vör, f för. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdótt- ir. 13.00 Á mörkunum. Hjörtur Howser. 14.00 fþróttarásin. 16.05 Létt músik á síðdegi. Ásgeir Tóm- asson. 17.00 Með grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 19.30 Veðurfréttir. 19.40 Vin- sældalisti götunnar. Umsjón: Ólaf- ur Páll Gunnarsson. 20.30 Á hljóm- leikum. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Næturvakt Rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 0.10 Næturút- varp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá kl. 1. NÆTURÚTVARPID 1.05 Næturvakt Rásar 2. 2.00 Fréttir. 2.05 Rokk. 3.00 Næturtón- ar. 4.30 Veðurfréttir. 4.40 Nætur- tónar. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Jo Cocker. 6.00 Fréttir, veður færð og flugsamgöngur. 6.03 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefáns- son. (Veðurfregnir kl. 6.45 og 7.30). Morguntónar. ADALSTÖDIN 90,9/ 103,2 9.00 Sigvaldi Búi. 13.00 Haiii Gísla. 16.00 Gylfi Þór. 19.00 Magnús Þórsson. 21.00 Næturvakt Aðalstöðvarinnar. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Morgunútvarp. Eiríkur Jóns- son. 12.10 Erla Friðgeirs og Hall- dór Bachman. 16.00 fsienski list- inn. 19.00 Gullmolar. 20.00 Laug- ardagskvöld. 3.00 Næturhrafninn flýgur. Fréffir kl. 10, 12, 15, 17 og 19.30. BYLGJAN, ÍSAFIRDI FM 97,9 9.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 20.00 Tveir tæpir. Vfðir Arnarson og Rúnar Rafnsson. 23.00 Gunnar Atli með næturvakt. Siminn (hljóð- stofu 93-5211. 2.00 Samtengt Bylgjunni FM 98.9. . BROSID FM 96,7 3.00 Ókynntir tónar. 13.00-17.00 Léttur laugardagur. 20.00 Upphit- un á laugardagskvöldi. 23.00 Næt- urvaktin. FM 957 FM 95,7 10.00 Sportpakkinn. Hafþór Svein- jónsson og Jóhann Jóhannsson. 13.00 Björn Þór, Ragnar Már, Axel og Valgeir. 16.00 Helga Sig- rún. 19.00 Björn Markús. 21.00 Mixið. 23.00 Pétur R. Guðnason. KLASSÍK FM 106,8 , 10.00 Tónlist og spjall. Hinrik Ól- afsson. 12.00 Blönduð tónlist. 16.00 Óperukynning. Randver Þor- láksson, Hinrik Olafsson. 18.30 Blönduð tónlist. LINDIN FM 102,9 8.00 Morguntónar. 11.00 A laugar- dagsmorgni. 13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 fslenski kristilegi listinn (endurfiuttur). 18.00 Ókynnt tón- list. 20.00 Laugardags vaktin. 23.00 Næturvaktin. SÍGILT-FM FM 94,3 8.00 Ljúfir tónar. 12.00 Kvik- myndatónlist. 13.00 Á léttum nót- um. 17.00 Sigildir tónar. 19.00 Við kvöldverðarborðið. 21.00 Á danss- kónum. 24.00 Næturtónar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 7.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 10.00 Svæðisútvarp TOP- Bylgjan. 11.00 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. .. X-ID FM 97,7 10.00 Örvar Geir og Þórður Orn. 12.00 Með sftt að aftan. 14.00 X-Dóminóslistinn. 17.00Þossi. 19.00 Party Zone. 22.00 Nætur- vakt.3.00 Næturdagskrá.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.