Morgunblaðið - 21.09.1995, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 21.09.1995, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. SEPTEMBER 1995 9 FRETTIR Norskir eftirlauna- hermenn í heimsókn 25 NORSKIR eftirlaunahermenn sem voru í skíðaherdeildinni hér á landi og á Svalbarða og Jan Mayen á stríðsárunum, hermenn úr svo- nefndri íshafsherdeild, koma hingað til lands nk. sunnudag. Hér munu þeir minnast fallinna félaga og þess að 50 ár eru liðin frá lokum síðari heimsstyijaldar. Hermennirnir eru allir á níræðis- aldri. Þeir höfðu lengst af aðsetur á Akureyri og Svalbarða en deildin var undir stjórn flotaforingjans Ullrings sem hafði aðsetur í Reykjavík. Hlut- verkið hérlendis var einkum að kenna breskum hermönnum skíða- hernað en á Jan Mayen og Sval- barða voru þeir í víglínunni. Fyrst stóð til að hópurinn kæmi hingað 1990 en ekki gat orðið af því. Ferðin nú er minningarferð um látna félaga sem fórust hér við land og á Jan Mayen. Eftirlaunahermenn- irnir gáfu á sínum tíma minningar- skjöld um látna félaga sem varð- veittur er í Akureyrarkirkju. Á mánudagsmorgun verða her- mennirnir fyrrverandi við minning- arstund í Fossvogskirkjugarði kl. 10. Þeim verður boðið í norska sendiráð- ið og einnig munu þeir skoða helstu náttúruperlur íslands. Móttaka verð- ur í Norræna húsinu kl. 20 á mánu- dagskvöld. Þar verður m.a. sýnt af myndbandi frá Svalbarða og Jan Mayen. Næstkomandi miðvikudag frá kl. 20 og fram eftir kvöldi taka þeir á móti fólki á Hótel Loftleiðum. Með fylgdarmönnum verður hópurinn 48 manns. PARTAR Kaplahrauni 11, sími. 565 3323 Eigum nýja og notaða boddýhluti í japanska og evrópska bíla. Húdd, bretti, stuðara, grill, hurðir, hlera, skottlok, rúður. Góðir hlutir - gott verð. NettOLv ASKO m cc ɧ> Oturbo NILFISK EMIDE HOFUM OPNAÐ NYJA GLÆSILEGA DEILD MEÐ DANSKAR ELDHÚS- OG BAÐINNRÉTTINGAR OG FATASKÁPA. í v-Av sr' Nú bjóðum við allt sem þig vantar INNRÉTTINGAR OG RAFTÆKI í eldhúsið, baðherbergið, þvottahúsið og að auki fataskápa í svefnherbergið, bamaherbergið og anddyrið. Vönduð vara á afar hagstæðu verði. Ókeypis teikningar og tilboðsgerð. Góður magn- og staðgr. afsláttur. /ponix HÁTÚNleA REYKJAVÍK SÍMI 552 4420 EMIDE NILFISK ©TURBO Qnw« ASKO NettoL^ l Ln&M*** Hverfisgata 78 Sími 552 8980 AFSLÁTTUR í VIKU 30% afsláttur af Maxi Cosi 2000 bílstólnum. Verð áður 9.900. Verð nú 6.970. ALLT FYRIR BORNIN Klapparstíg 27 “S 552 2522 Míra Sendum í póstkröfu um allt land. sími 588 5333, Héðinsgötu 1-3, hús Tollvörugeymslunnar í Laugarnesi Lo&fóbrabir kuldaskór St. 22-35 Litir: Brúnt, rautt og grænt Kr. 2.795 Opið kl. 12-18.30, laugard. kl. 10-16 fifiáí" ÞOllPIl) Sendum í póstkröfu Geirsbúb sími581 1290 BORGARKRINGLUNNI Hótel íslandl íöstuda Bíddu við - Með vaxandi þrá - Ort í sandínn - Ég er rokkari - Fyrir eitt þros - Sumarsæla - Lífsdansinn - Pjóðhátíð í Eyjum - Helgin er að koma - i syngjandi sveiflu - Sumarfri - Lítið skrjáf í skógi - Með þér - Ég syng þennan söng - Á þjóðlegu nótunum - Tifar tímans hjóf - Vertu o.fl. o.fl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.