Morgunblaðið - 21.09.1995, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 21.09.1995, Blaðsíða 46
46 FIMMTUDAGUR 21. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ haskölabIo SÍMI 552 2140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. Willem Dafoe "Miranda Richardson TOM & VIV Tvær tilnefníngaf til ÓskarsverftJauna: Miranda Richardson.besta teikkoria i aðalhlutveril. ' Rosemary Harrb besta lélkfcona I aukahJurtvertl TRUIR ÞÚ Á GÓÐA DRAUGA? MEL ■ 11111 2SP* JSim •«§i&****~ ■ 3 ndahúsunum SKOGARDYRIÐ mwi ★★★ „Kostuleg, vel heppnuð, fjörug, fjölbreytt og fyndin." ó.H.T. RÁS 2 ugrekki han^ffilaði heila þjóö ugur hans bauð konungi byrginn . MEG RYAN KEVIN KLINE CASPER LEIKURINN S: 904-1030 Hver er góði draugurinn? Er það Casper eða Jesper eða Jónatan? Vinningar: Casper húfur, pizzur og Pepsí frá Pizza Hut. Verð 39.90 min Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10 jbnrbAitiit AKUREYRI l I WDIÁNÍI 100 syningar fyrir 100 ar! Sýnd kl. 5, 9 og 11. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 í DTS DIGITAL. Væntanlegar myndir: Indíáni í stórborginni, Vatnaveröld Kevins Costner, Jarðarber og súkkulaði, Apollo 13 og Fyrir regnið. NÆST: Temptation of a Monk I STORBORGINNI Gary Sin- ese í nýrri mynd GARY Sinese sem var tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í „Forrest Gump“, sem hinn fótalausi Dan, stendur í lokaviðræð- um um aðalhlutverk í nýrri mynd sem ber nafnið „Án eftirsjár" eða „Without Remorse“ og byggist á spennusögu Toms Clancys. I mynd- inni mun Sinese leika Clark nokk- um en sú persóna hefur áður birst í kvikmyndinni „Clear and Present Danger", þá leikinn af Willem Dafoe. í nýju myndinni fellir rustamenn- ið Clark hug til vændiskonu einnar sem síðar er myrt á hryllilegan hátt af dólgum sínum og hefur það margvíslegar afleiðingar. Heyrst ^ hefur að Keanu Reeves hafi verið boðið hlutverk Clarks fyrir sjö millj- ónir dollara en neitað. Gary Sinese leikur stórt hlutverk á móti Tom Hanks í myndinni „Apollo 13“ og einnig hlaut hann nýverið lof fýrir leik í sjónvarpsmynd um Harry Truman, fyrrverandi forseta. Drew leik- ur Pamelu » \ ► DREW Barry- \ more hefur mikinn v áhuga á að leika Pam- elu Des Barres í mynd- inni „I’m With the Band“ sem byggð er á sjálfsævi- sögu Pamelu. Hún var fræg „grúpía" og fylgdi hljóm- sveitum eins og skugginn. „Drew er heltekin af hlut- verkinu," segir framleiðandi myndarinnar, Beverly J. Cam- he í viðtali við USA Today. „Hún ’’ hefur þekkt PameJu síðan hún var krakki. Þessi mynd hefur beðið eftir Drew.“ Barrymore hefur væntanlega nokkra hugmynd um hvernig „grúpíur" hegða sér þar sem kærasti hennar, Eric Erland- son, er gítarleikari hljóm- sveitarinnar Hole. Skemmtanir ■ SNIGLABANDIÐ verður f rokk- mussum með bítlahár í Rósenberg- kjallaranum föstudagskvöld. Á laug- ardagskvöld leika þeir í sparifötunum f Ömmunni. GRUNDARFIRÐI leikur á ■ ÁSAKAFFI, Hljómsveitin Kol hinu árlega réttarballi laug- ardagskvöld. ■ SÓL DÖGG leikur á Gauki á Stöng fimmtudags- kvöld. ■ HÓTEL ÍSLAND Á föstudagskvöld leikur hljóm- sveit Geirmundar Valtýs- sonar á stórdansleik. Á laugardagskvöld er skemmt- un Björgvins Halldórsson- ar. Að skemmtun lokinni verður dansað á þremur stöð- um og leikur hljómsveitin Karma fyrir dansi í aðalsal. Ókeypis er á dansleiki bæði kvöldin. ■ GJÁIN, SELFOSSI Á fimmtudags- og föstudags- kvöld leikur hljómsveitin Jet Black Joe. Hljómsveitin , Nuno og MiHjóna- “ mæringamir leika laugardagskvöld. ■ SIXTIES verður með bítlaball á Ömmunni föctudags- kvöld. Á laugardags- kvöld leikur hljóm- sveitin í Hótel Stykk- ishólmi. ■ MAMMA RÓSA Á fímmtudagskvöld er ljóðakvöld þar sem Kópa- vogsskáldin Steinþór Jó- hannesson, Jón úr Vör, Hjörtur Pólsson og Gylfi Gröndal lesa úr ljóð- um sfnum. Einnig flytur Viðar Jónsson frumsamin lög. Á föstudags- og laugar- dagskvöld leikur Viðar Jónsson til ki. 3. ■ AMMAN Á föstudagskvöld leikur bítlahljómsveitin Sixties. Á laugar- dagskvöld mætir Sniglabandið í spari- fötunum. ■ BYLTING leikur föstudagskvöld í Sjallanum, Akurcyri en á laugardags- kvöld leikur hljómsveitin á Fáskrúðs- firði. ■ JAZZBARINN Á fimmtudagskvöld verða hljómsveitimar Inri og Vindva Mey með tónleika og leika framsækna tónlist. Á föstudagskvöld leikur BIús- sveit Bjama Tryggva en hana skipa Bjami Tryggvason, Þorleifur Guð- jónsson og Kormákur Geirharðsson. Á sunnudagskvöld leikur Dúett Eddu Borg. ■ SJALLINN, AKUREYRI A föstu- dagskvöld verður haldið Konukvöld þar sem boðið verður upp á tískusýn- ingu frá Joe’s. Vero Moda kynnir hausttískuna 1995, Púls 180 verður með sýningu, póstverslunin Erotic verður með kynningu, myndbandasýn- SNIGLABANDIÐ leikur í Rósenberg föstu- dagskvöld og á Ömmunni laugardagskvöld. JET Black Joe spila í Gjánni, Selfossi, fimmtudags- og föstudagskvöld. — ing frá Stjána bláa og fatafellan Alex kemur fram. Heiðar Jónsson snyrtir verður á staðnum og boðið verður upp á matseðil á léttu nótunum. Á mið- nætti verður opnað fyrir karlmönnum og mun hljómsveitin Bylting leika fyr- ir dansi. Á laugardagskvöld leikur hijómsveitin Sfjórnin. ■ GÓÐI DÁTINN Á fimmtudags- og föstudagskvöld leikur hljómsveitin 66 en á laugardagskvöld hljómsveitin Kar- aktcr. ■ LANGBRÓK leikur föstudags- og laugardagskvöld á Gauki á Stöng. ■ HÓTEL SAGA Á Mímisbar sjá Ragnar Bjarnason og Stefán Jökuls- son um fjörið fostudags- og laugar- dagskvöld. Hljómsveitin Gleðigjafar ásamt André Bachman og Hjördisi Geirs leika til kl. 3 laugardagskvöld. Einnig verður undirfatasýning og annar fatnaður sýndur. ■ GARÐAKRÁIN, GARÐABÆ Á föstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Klappað og klárt með þeim Garðari Karlssyni og Önnu Vil- hjálmsdóttur. ~ ■ FEITI DVERGURINN Á fimmtu- dagskvöld kemur fram Pétur pókus töframaður og eld- gleypir. Á föstudagskvöld skemmta Gleðigjafamir André Bachman og Karl Möller. Á_ laugardagskvöld leikur svo Ómar Diðriksson. ■ CAFE ROYALE A föstu- dagskvöld leika þau Grétar Örvarsson og Sigga Bein- teins. Á laugardagskvöld skemmta þeir Magnús Ei- ríksson og Pálmi Gunnars- son. Munu þeir leika gömlu Mannakomslögin ásamt rokklögum og ballöðum. ■ VINIR DÓRA leika föstu- . dagskvöld i Víkurskála, Vík i Mýrdal, og laugardags- kvöld I Sindrabæ, Höfn í Hornafirði. ■ SÓLON ISLANDUS Á föstudags- og laugardags- kvöld leika þeir Ingvi Þór Kormáksson og J.J. Soul. Sunnudagskvöld verður Só- listi á Sólon Reynir Sigurðs- son. Á þriðjudagskvöld verð- ur jazzinn i höndum Jóels Pálssonar. ■ CAFÉ AMSTERDAM Trúbadorinn Siggi Björns leikur fimmtudags-, föstu- dags- og laugardagskvöld. ■ KAFFI REYKJAVÍK Hljómsveitin Hafrót leikur föstudags- og laugardagskvöld. Hljóm- sveitina skipa Sigurður Hafsteinsson, Rafn Erlendsson og Pétur Hreins- son. ■ TVEIR VINIR Hljómsveitin Blome heldur útgáfutónleika fimmtudags- kvöld í tilefni af fyrstu geislaplötu hljómsveitarinnar „The Third Twin“. Tónleikarnir hefjast kl. 23. Á föstu- dags- og laugardagskvöld er karaoke og diskótek til kl. 3. ■ DANSHÚSIÐ Föstudags- og laug- ardagskvöld leikur hljómsveitin Dans- sveitin ásamt Evu Ásrúnu. Áfram verður kynntur Dansklúbburinn sem stofnaður var í tilefni af 25 ára af- mæli staðarins. ■ SPEEDWELL BLUE leikur fimmtudagskvöld á Blúsbarnum. Á föstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin á Pizza 67, Egilsstöðum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.