Morgunblaðið - 21.09.1995, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 21.09.1995, Blaðsíða 11
STG Auglýsingaþjónusta MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. SEPTEMBER 1995 11 IJölskyldynnar I Laugardlalsliöll tli 24. Dapt. '95 Ferðaklúbburinn 4X4 efnir nú til einnar glæsilegustu jeppa og útivistarsýningar sem haldin hefur verið hér á landi. Allir nýjustu jeppar umboðanna, verk- legustu fjalla og ferðabílar klúbbsins, öflugustu torfærugrindurnar, fjöldi Ijósmynda frá fjallaferðum á íslandi í 50 ár, það nýjasta í aukahlutum, fjarskiptabúnaði, leiðsögutækjum og öryggisbúnaði. Jeppabreyting- ar sýndar á staðnum, nýjungar í viðlegu og útivistarbúnaði, bílar björgunarsveita sýndir, sem og fjöldi fjallabíla og torfærutrölla ásamt ýmsum uppákomum á útisvæði sem er öllum opið. Þetta er kjörið tækifæri fyrir alla sem hafa áhuga á ferða- lögum, útiveru og ferðabílum að kynna sér allt það nýjasta á þessu sviði og berja um leið augum öflugustu fjallajeppa landsins. Þegar þú kaupir miða á sýninguna fyrir 600 kr. tekur þú um leið þátt í glæsilegu happdrætti þar sem verðmæti vinninga er yfir 300.000 krónur! Opnunartímar: í dag fimmtudag 18 - 22. Föstudag kl. 12-22 Laugard. og sunnud. 10-22 þ&tta er sý’KÍnfr fjcff'ir ciia fjf'oisícfiiiwa: / SJOVA-ALMENNAR Þú tryggir ekki eftirá!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.