Morgunblaðið - 21.09.1995, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 21.09.1995, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. SEPTEMBER 1995 51 % DAGBÓK VEÐUR 21. SEPT. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól f hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVÍK 4.19 3,0 10.25 0,9 16.33 3,3 22.51 0,7 7.05 13.19 19.32 10.45 fSAFJÖRÐUR 0.13 0,6 6.18 1,7 12.18 0,5 18.24 1,9 7.10 13.26 19.40 10.52 SIGLUFJÖRÐUR 2.19 OrL 8.30 ',2 14.20 0,5 20.36 1,2 6.51 13.07 19.22 10.33 DJÚPIVOGUR 1.19 1,7 7.24 0,7 13.43 1.9 19.56 0,6 6.35 12.50 19.03 10.15 Siávarhœð miðast viö meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaöiö/Sjómælingar íslands) Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað *é é é é Rigi'ng %.-%% % Slydda $ Alskýjað # V7 Skúrir ý Slydduél Snjókoma \J Él Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindörin sýnir vind- „„ stefnu og fjöðrin SS Þoka vindstyrk,heilfjööur * 4 -... er 2 vindstig. é oula VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Á Grænlandshafi er allvíðáttumikil 980 mb lægð, sem þokast norðnorðaustur. Skammt suðvestur af írlandi er víðáttumikil 1.030 mb hæð. Spá: Suðvestanátt um allt land, allhvöss eða hvöss sunnan- og vestanlands en hægari ann- arstaðar. Úrkomulaust verður norðan- og aust- anlands, en skúrir í öðrum landshlutum. VEÐURHORFUR IMÆSTU DAGA Næstu daga verður umhleypinga- og vinda- samt og fremur kalt í veðri. Víða slydda um landið norðanvert um helgina en annars rign- ing eða skúrir víðast hvar. I/eðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8,12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregnir: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin á Grænlands- hafi er all viðáttumikil og þokast til norðnorðausturs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 12 skýjaö Glasgow 17 skýjaö Reykjavík 10 rigning og súld Hamborg 13 alskýjað Bergen 10 súld London 17 skýjað Helsinki 12 skýjaö Los Angeles vantar Kaupmannahöfn 15 léttskýjað Lúxemborg 12 mistur Narssarssuaq 4 rigning Madríd 19 skýjað Nuuk 2 skýjað Malaga 26 iéttskýjað Ósló 10 léttskýjað Mallorca 24 léttskýjað Stokkhólmur 13 rigning Montreal 12 heiðskírt Þórshöfn 11 skýjað NewYork 14 léttskýjað Algarve 21 léttskýjaö Orlando vantar Amsterdam 15 skýjað París 18 léttskýjað Barcelona 23 skýjaö Madeira 23 léttskýjað Beriín 11 rigning Róm 24 léttskýjað Chicago 14 alskýjað Vín 16 skýjað Feneyjar vantar Washington 19 súld Frankfurt 11 rigning Winnipeg +1 léttskýjað í dag er fimmtudagur 21. sept- ember, 264. dagur ársins 1995. Matteusmessa. Orð dagsins er: Því að hér höfum vér ekki borg er stendur, heldur leitum vér hinnar komandi. Skipin Reykjavíkurhöfn: í fyrrakvöld komu Detti- foss, Kyndill, þýski tog- arinn Hannover Mer- made Hawk lestaði brotajám og Múlafoss kom og fór aftur í gær. Þá fóru Jakob Kosan og Camaru. í gær kom Sig- urvonin. Búist var við olíuskipinu Fjordsþjell til hafnar og að Laxfoss, Freri, Kyndill og Bald- vin Þorsteinsson færu út í gær. Hafnarfjarðarhöfn: í gærmorgun kom Hauk- urinn að utan og fór samdægurs á strönd. Þá fór norski togarinn Atl- antic Prawn og rúss- neski togarinn Otaine. Fréttir Dóms- og kirkjumála- ráðuneytið hefur veitt sr. Irmu Sjöfn Óskars- dóttur lausn frá emb- ætti aðstoðarprests i Seljaprestakalli í Reykjavíkurprófasts- dæmi eystra, að eigin ósk, frá 1. desember 1995, að telja, segir í Lögbirtingablaðinu. Menntamálaráðuneyt- ið auglýsir í Lögbirt- ingablaðinu að forseti íslands hafí að tillögu menntamálaráðherra veitt Hákoni Torfa- syni, deildarstjóra byggingadeildar menntamálaráðuneytis- ins, lausn frá embætti frá 1. október 1995 að telja, að hans eigin ósk. Biskupinn á íslandi, hr. Ólafur Skúlason, auglýsir í Lögbirtingablaðinu eft- irtalin óveitt embætti: 1. Hrunaprestakall í Ámes- prófastsdæmi, (Hruna- og Hrepphólasóknir). 2. Stöðu aðstoðarprests í Seljaprestakalli, Reykja- víkurprófastsdæmi eystra. Umsóknir sendist biskupi íslands, Lauga- vegi 31, 150 Reykjavík, fyrir 5. október nk. Mannamót Aflagrandi 40. Haust- litaferð félagsmiðstöðv- anna Aflagranda 40, Hraunbæ 105 og Vita- torgs verður farin þriðjudaginn 26. sept- ember nk. Ekið verður (Hebr. 13, 14.) um Nesjavelli um Grafn- ing, til Þingvalla og það- an niður í Grímsnes. Farið fyrir Ingólfsfjall og áð að „Básum“ þar sem boðið verður upp á kaffíveitingar. Komið við í Hveragerði á heim- leið. Leiðsögumaður verður Nanna Kaaber. Síðasti forvöð að skrá sig er á mánudaginn 25. september og upplýs- ingar eru gefnar í af- greiðslum stöðvanna. Gerðuberg. Á morgun föstudag frá kl. 9 postu- línsmálun, fjölbreytt föndur og bútasaumur. Kl. 12 hádegishressing í kaffíteríu. Kl. 14 kór- æfing. Kl. 15 kaffítími. Norðurbrún 1. Haust- litaferð verður farin mánudaginn 25. sept- ember kl. 13. Farið verð- ur til Þingvalla um Nesjavelli, um Grafning og drukkið kaffi í „Bás- um“. Heimleið um Sel- foss, Eyrarbakka, Óseyr- arbrú og Þrengsli. Leið- sögumaður verður Anna Þrúður Þorkelsdóttir. Skráning í Norðurbrún hjá ritara i síma 568-6960, á Dalbraut hjá Selmu í síma 588-9533. Síðasti skrá- ningardagur er 22. sept- ember. Hvassaleiti 56-58. Fé- lagsvist í dag. Kaffiveit- ingar og verðlaun. Langahlíð 3. „Opið hús“. Spilað alla föstu- daga á milli kl. 13 og 17. Kaffiveitingar. Gjábakki. Námskeið sem boðið verður upp á á vegum Gjábakka, verða kynnt í dag. Kynn- ingin hefst kl. 14. Innrit- að er á námskeiðin kl. 14-16. Heitt á könnunni. Félag eldri borgara í Reykjavík og ná- grenni. Brids í Risinu í dag kl. 13. Haustlitaferð á Þingvöll kl. 13 á morg- un. Miðapantanir á skrifstofu félagsins. Vesturgata 7. Á morg- un föstudag kl. 9-16 er glerskurður og almenn handavinna. Kl. 10-11 er boccia. Kl. 11-12 er stepp. Kl. 13.30 er sung- ið við píanóið og kl. 13.30 er pútt. Kl. 15 mun Saga Jónsdóttir frá LR kynna verkefni leik- ársins og síðan er dans- að í kaffitímanum. Kaffíveitingar. Hraunbær 105. í dag kl. 14 er spiluð félags- vist. í kvöld kl. 20 er kvöldvaka. Frásagnir, gamanmál og harmon- ikkuleikur. Kaffíhlað- borð. ÍAK, íþróttafélag aldraðra í Kópavogi. Leikfimi í dag kl. 11.20 í Kópavogsskóla. Reylqavíkurdeild SÍBS heldur umræðu- fund um vetrarstarfíð í dag kl. 17 í Múlalundi, Hátúni 10C. Kaffí á könnunni. Félag nýrra Islend- inga. Samverustund foreldra og bama verður í dag kl. 14-16 í menn- ingarmiðstöð nýbúa, Faxafeni 12. Ný Dögun, samtök um sorg og sorgarviðbrögð, er með opið hús í Gerðu- 4^. bergi í kvöld kl. 20-22. Allir syrgjendur og vel- unnarar þeirra em vel- komnir. Kirkjustarf Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa í dag kl. 14-17. Hallgrímskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.15. Léttur hádegis- verður á eftir. Háteigskirkja. Kvöld- söngur með Taizé-tónl- ist kl. 21. Kyrrð, íhugun, endurnæring. Allir vel- komnir. Langholtskirkja. Aft- ansöngur kl. 18. Laugarneskirkja. Kyrrðarstund 'kl. 12. Orgelleikur, altaris- ganga, fyrirbænir. Létt- ur málsverður á eftir. Selljarnarneskirkja. Starf fyrir 10-12 ára í dag kl. 17.30. Breiðholtskirkja. Sam- vera TTT kl. 17. Grafarvogskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Samvera með fötluðum og þroskaheft- um í kirkjunni kl. 15.30- 17.30. Æskulýðsfélagið fundar kl. 20-22. Kópavogskirkja. Starf með eldri borgurum í safnaðarheimilinu kl. 14-16.30 í dag. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjðrn 569 1329, fréttir 569 1181, fþróttir 569 1166, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 668 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG. MBL@CENTRUM.1S / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: 1 kom við, 4 sveia, 7 lestrarmerki, 8 dánar- afmæli, 9 lík, 11 numið, 13 púkar, 14 sitt á hvað, 15 Iíf, 17 þyngdarein- ing, 20 rösk, 22 tálga, 23 sameina, 24 háðsk, 25 tré. 1 veiru, 2 sár, 3 spilið, 4 falskur, 5 garfar, 6 gróði, 10 hæðin, 12 guð, 13 stefna, 15 snauð, 16 rögum, 18 lýkur upp, 19 hafni, 20 veit, 21 ávita. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 bagalegur, 8 legil, 9 auður, 10 ann, 11 týnir, 13 sorti, 15 dreng, 18 smára, 21 lát, 22 nugga, 23 unaðs, 24 lastabæli. Lóðrétt: - 2 angan, 3 aular, 4 efans, 5 Urður, 6 hlýt, 7 grói, 12 inn, 14 orm, 15 dund, 16 eigra, 17 glatt, 18 stubb, 19 áfall, 20 ansa. DAGA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.