Morgunblaðið - 21.09.1995, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 21.09.1995, Blaðsíða 50
50 FIMMTUDAGUR 21. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ SJÓNVARPIÐ 16.40 ►Einn-x-tveir Endursýndur þáttur frá miðvikudagskvöldi. 17.30 ►Fréttaskeyti 17.35 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- riskur myndaflokkur. Þýðandi: Ást- hildur Sveinsdóttir (233). 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.30 BARNAEFNI ►Ævintýri Tinna Veldissproti Ott- ókars - fyrri hluti (Les aventures de Tintin) Franskur teiknimynda- flokkur um blaðamanninn knáa, Tinna, og hundinn hans, Tobba, sem rata í æsispennandi ævintýri um víða veröld. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. Leikraddir: Felix Bergsson og Þor- steinn Bachmann. Áður á dagskrá vorið 1993. (15:39) 19.00 KICTTID ►Matador Danskur r ICI IIII framhaldsflokkur sem gerist í Korsbæk, litlum bæ í Dan- mörku, og lýsir í gamni og alvöru lífínu þar. Leikstjóri: Erik Balling. Aðaihlutverk: Jergen Buckhej, Bust- er Larsen, Lily Broberg og Ghita Nerby. Þýðandi: Veturliði Guðnason (27:32). 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 hETTIII ►Nýjasta tækni og rlLl IIH vísindi í þættinum verð- ur fjallað um tískuhönnunarforrit, myndvarpstækni á íslandi, náttúru- efni í bifreiðaiðnaði og þrívíddar-tei- kniforrit. Umsjón: SigurðurH. Richt- er. 21.05 iruivuvun ►G|°tuð fort|ð HVlHnl V RU (Stranger in the Family) Bandarísk fjölskyldumynd frá 1991. Myndin er byggð á sönnum atburðum og segir frá 16 ára pilti sem missir minnið í bílslysi og glatar öllum tengslum við fjölskyldu sína. Leikstjóri: Donald Wrye. Aðalhlut- verk: Teri Garr og Neil Patrick Harr- is. Þýðandi: Jón 0. Edwald. 23.15 ►Styron og Nooteboom Kristófer Svavarsson fréttamaður ræðir við bandaríska rithöfundinn William Styron og hinn hollenska starfsbróð- ur hans Ces Noteboom, en þeir voru gestir bókmenntahátíðar sem nýlokið er í Reykjavík. 23.35 ►Ellefufréttir og dagskrárlok ÚTVARP/SJÓNVARP STÖÐ TVÖ 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir 17.30 ►Með Afa (e) 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20-15 ÞÆTTIR *Eiríkur 20.40 ►Systurnar (Sisters IV) 21.35 ►Seinfeld 22.05 ►Almannarómur Stefán Jón Haf- stein stýrir ögrandi umræðuþætti í beinni útsendingu um málefnin sem brenna heitast á þjóðinni. Fjórir aðal- gestir eru á palli en 40-50 manns í salnum taka virkan þátt í umræðun- um. Hveiju sinni beinist athyglin að einu aðalmáli sem áhorfendum heima í stofu gefst kostur á að greiða at- kvæði um símleiðis. Umsjón: Stefán Jón Hafstein. 23.10 IfllllfUVIiniD ►Háskale9 IIVIIVItI I nlllll kynni (Consent- ing Adults) Hálfgerður lífsleiði er farinn að gera vart við sig hjá Rich- ard Parker og Priscillu eiginkonu hans þegar þau fá nýja nágranna, Eddy og Kay Otis, sem eiga aldeilis eftir að hrista upp í tilveru þeirra. Hörkuspennandi mynd með Kevin Kline, Mary Eiizabeth Mastrantonio, Kevin Spacey, Rebeccu Miller og Forrest Whitaker. Leikstjóri er Alan J. Pakuia. 1992. Stranglega bönnuð börnum. 00.45 ►Stúlkan í rólunni (Girl in a Swing) Breskur forngripasali á ferðalagi í Kaupmannahöfn verður ástfanginn af undurfallegri, þýskri stúlku og biður hennar eftir stutt kynni. í öllum ástarbrímanum láðist forngripasal- anum hins vegar að spytja þá þýsku um uppruna hennar og fortíð. Hann veit því í raun lítil deili á henni og það er of seint að snúa við þegar draugar fortíðar láta á sér kræla. Aðalhlutverk: Meg Tillly og Rupert Frazer. Lokasýning. 2.40 ►Dagskrárlok Hljómsveitin Papar. Papar i beinm útsendingu RÁS 2 kl. 11.00 í dag kl. 11 verð- ur bein útsending á Rás 2 frá Hard Rock Café þar sem þjóðlagasveitin Papar verður stödd og munu Pap- arnir væntanlega spila dillandi fjör- uga kráartónlist til að létta geð hlustenda. Papar halda uppi fjörinu á Rás 2 í dag Fjölskyldan reynir að hjálpa pilt- inum með því að rifja upp gamlar minningar. Á glapstigum eftir bflslys Glötuð fortíð er sannsöguleg mynd um 16 ára pilt sem gengur allt í haginn þangað til hann lendir í bílslysi og missir minnið SJÓNVARPIÐ kl. 21.05 Fimmtu- dagsmynd Sjónvarpsins, Glötuð fortíð eða Stranger in the Family, er byggð á sannri sögu. Þar segir af 16 ára pilti sem gengur allt í haginn þangað til að hann lendir í bílslysi. Eftir slys- ið man hann ekkert eftir sjálfum sér eða sínum nánustu. Fjölskyldan reyn- ir að hjálpa honum með því að rifja upp minningar frá liðnum dögum en allt kemur fyrir ekki, pilturinn kann- ast ekki við neitt og er eins og ókunn- ugur maður á heimilinu. Hann lendir á glapstigum en sér þó að sér og snýr heim; þó ekki sem týndi sonur- inn, heldur nýr méðlimur í fjölskyld- unni. Leikstjóri er Donald Wrye og aðalhlutverk leika Teri Garr og Neil Patrick Harris. YMSAR Stöðvar OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn 21.00 Kenn- eth Copeland, fræðsluefni 21.30 Homið, rabbþáttur 21.45 Orðið, hug- leiðing 22.00 Praise the Lord, blandað efni 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 The Man Who Wouldn’t Die , 1993 11.00 And Then There Was One F ,1994 13.00 Voyage to the Bottom of the Sea T 1961 15.00 We Joined the Navy G ,1962 17.00 The Man Who Wouldn’t Die T ,1992, 18.30 E! News Week in Review 19.00 A Perfect World F ,1993, Kevin Costner 21.20 Midnight Heat T 1993 22.55 The Vagrant, 1992 0.30 Final Mission T ,1993 2.00 Perfect Family F ,1992 3.30 And Then There Was One, 1994 SKY ONE 6.00 The DJ Kat Show 6.01 Jayce and the Wheeled 6.30 Teenage Mut- ant Hero Turtles 7.00 VR Troopers 7.30 Jeopardy 8.00 Oprah Winfrey 9.00 Coneentration 9.30 Blockbusters 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 The Urban Peasant 11.30 Designing Women 12.00 The Waltons 13.00 Geraldo 14.00 Oprah Winfrey 14.50 The DJ Kat Show 14.55 Teenage Mutant Hero Turties 15.30 VR Troop- ers 16.00 Beverly Hills 90210 17.00 Summer with the Simpsons 17.30 Space Precinct 18.30 MASH 19.00 Due South 20.00 The New Untouch- ables 21.00 Quantum Leap 22.00 Law & Order 23.00 Late Whow with David Letterman 23.45 The Untouc- hables 0.30 Anything But Love 1.00 Hit Mix Long Play EUROSPORT 6.30 Hestaíþróttir 7.30 Sund 8.30 Þolfimi 9.00 Dans 10.00 Tennis 10.30 Mótorhjóla-fréttir 11.00 For- mula 1 11.30 Þríþraut 12.30 Kapp- akstur 13.30 Hjólreiðar bein. úts. 15.00 Eurofun 15.30 Ævintýri 16.30 Kappakstur 17.30 Eurosport-fréttir 18.00 Pílukast 19.00 Glíma 20.00 Hjólreiðar 21.00 Hnefaleikar 22.00 Golf 23.00 Eurosport-fréttir 23.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd 0 = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 í.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Irma Sjöfn Ósk- arsdóttir flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.45 Daglegt mál Haraldur Bessason * flytur þáttinn. 8.10 Að utan. 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 9.38 Segðu mér sögu, Ferðin á heimsenda eftir Hallvard Berg. Jón Ólafsson þýddi. Arnhildur Jónsdóttir les (3:9). 9.50 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Tónstiginn. Umsjón: Einar Sigurðsson. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Um- sjón: Ásgeir Eggertsson og Sig- ríður Arnardóttir. 12.01 Að utan. ■ 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.20 Hádegistónleikar - Björk Guðmundsdóttir og tríó Guðmundar Ingólfssonar, Borg- ardætur, Tómas R. Einarsson og fleiri_ fiytja. 14.03 Útvarpssagan Sól á svölu vatni eftir Francoise Sagan. Svala Arnardóttir les þýðingu Guðrúnar Guðmundsdóttur. (3:11). 14.30 Tónlist. - Sónata fyrir tvö píanó og slag- verk eftir Béla Bartók. Katia og Marielle Labeque leika á píanó, Sylvio Gualda og Jean-Pierre Drouet leika á slagverk. 15.03 „Við eða þau.“ í þættinum er fjallað um kynþáttafordóma, þjóðrembu, hræðslu við minni- hlutahópa og þátt fjölmiðla í for- vörnum. Umsjón jóhanna Harð- ardóttir. 15.53 Dagbók. 16.05 Tónlist á síðdegi - Sinfónía númer 6 í h-moll ópus 74 eftir Pjotr Tsjajovskíj. Hljóm- sveitin Fílharmónía leikur. 16.52 Daglegt mál. Haraldur Bessason flytur þáttinn. 17.03 Þjóðarþel. Eyrbyggja saga Þorsteinn frá Hamri les (14:27). 17.30 Síðdegisþáttur Rásar 1. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir, Jóhanna Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.03 Síðdegisþáttur Rásar 1 heldur áfram. 18.30 Allrahanda. Argentískir listamenn flytja tangótónlist. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. '19.40 Morgunsaga bamanna end- urflutt - Barnalög. 19.57 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Bein útsending frá tónleikum Sin- fóníuhljómsveitar íslands í Há- skólabíói. Á efnisskrá: - Ríma eftir Þorkel Sigurbjörnsson. - Píanókonsert nr. 24 K491 ( c- moll eftir Wolfgang Amadeus Mozart. - Rómeó og Júlía eftir Sergej Pro- kofjev. Einleifeari: Kalle Randalu Stjómandi: Osmo Vanska. Kynnir: Lana Kolbrún Eddudóttir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Málfríður Finnbogadóttir flytur. 22.30 Kvöldsagan: Plágan eftir Al- bert Camus. Jón Óskar les þýð- ingu sina (26). 23.00 Andrarímur. Umsjón: Guð- mundur Andri Thorsson. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Einar Sigurðsson. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Veðurspá Frétfir 6 Rás 1 og Rás 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ólafs- dóttir og Leifur Hauksson. Erla Sig- urðardóttir talar frá Kaupmanna- höfn. 9.03 Halló ísland. Magnús R. Einarsson. 10.03 Lísuhóll. Lísa Páls- dóttir. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Ókindin. Ævar Örn Jósepsson. 16.05 Dægur- málaútvarp. 18.03 Þi'óðarsálin 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 íþrótta- rásin. 22.10 I sambandi. Guðmundur R. Guðmundsson og Klara Egilsson. 23.00 Létt músík á siðdegi. Ásgeir Tómasson. 0.10 Sumartónar. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPID 1.35 Glefsur. 2.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson. 4.00 Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir. 5.C5 Stund með tónlistarmönnum. 6.00 Fréttir, veður, færð og flug- samgöngur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Maddama, kerling, frök- en, frú. Katrín Sæhólm Baldurs- dóttir. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sigmar Guðmundsson. 18.00 Tónlistardeild Aðalstöðvarinnar. 19.00 Sigvaidi Búi Þórarinsson. 22.00 Halli Gísla. 1.00 Albert Ágústsson. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Mar- grét Blöndal. 9.05 Morgunþáttur. Halldór Bachman. 12.10 Gullmolar. 13.00 íþróttafréttir eitt. 13.10 ívar Guðmundsson. 16.00 Þjóðbrautin. 18.00 Gullmolar. 19.19 19:19 20.00 Kristófer Helgason. 22.30 Undir miðnætti. Bjarni Dagur Jónsson. 1.00 Næturdagskrá. Fréttir á heila tímanum frá kl. 7-18 og kl. 19.19, fréttayfirlit Itl. 7.30 og 8.30, iþróttafréttir kl. 13.00 BROSID FM 96,7 8.00 Ragnar Örn Pétursson. 10.00 Þórir Tello. 13.00 Fréttir. Rúnar Róbertsson. 16.00 Jóhannes Högnason. 19.00 Ókynntir tónar. FM 957 FM 95,7 6.45 Morgunútvarpið á FM. Áxel og Björn Þór. 9.05 Gulli Helga. 11.00 Pumpapakkinn. íþróttafrétt- ir. 12.10 Ragnar Már. 15.00 Puma- pakkinn. íþróttafréttir. 15.30 Á heimleið með Valgeiri Vilhjálms- syni. 19.00 Betri blanda. Sigvaldi Kaldalón. 23.00 Rólegt og róman- tískt. Jóhann Jóhannsson. Fréttir kl. 7.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. HLJÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. KLASSÍK FM 106,8 9.00 Tónlist meistaranna. Kári Waage. 11.00 Blönduð tónlist. 13.00 Diskur dagsins frá Japis. 14.00 Blönduð tónlist. 16.00 Tón- list og spjall. Hinrik Ólafsson. 19.00 Blönduð tónlist. LINDIN FM 102,9 7.00 Morgunþátturinn. 8.10 Útvarp umferðarráð. 9.00 Ókynnt tónlist. 12.00 íslenskir tónar. 13.00 Ókynnt tónlist'. 16.00 Á heimleið. 17.30 Útvarp umferðarráð. 18.00 í kvöldmatnum. 20.00 Alþjóðlegi þátturinn. 22.00 Rólegt og fræð- andi. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 í morguns-árið. 9.00 í óperu- höllinni. 12.00 I hádeginu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 21.00 Sígild áhrif. 24.00 Sígildir næturtónar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP- Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 21.00 Svæðisútvarp TOP- Bylgjan. 22.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 7.00 Árni Þór. 9.00 Steinn Ár- mann, Davíð Þór og Jakob Bjarnar. 12.00 Þossi. 16.00 Einar Örn Bene- diktsson. 18.00 Helgi Már Bjarna- son. 21.00 Górilla. Útvarp Hafnarfjöröur FM 91,7 17.00 Markaðshornið. 17.25 Tón- list og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.40 íþróttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.