Morgunblaðið - 21.09.1995, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 21. SEPTEMBER 1995 49
U'KJlLUÖjW ’if-ííÁi'i'iUÓIli:
iVLQgLLg.I I
bwtArMð i.
ÁKUREYRI
STÆRSTA
TJALDIÐ MEÐ
HX
tsso
MONGOOSE
Frumsýnd 22
september
ALVÖRU
FJALLAHJÓl
Nytt
öflugt
hljóðkerfi.
Fjórföldun
á styrk
magnara.
Þú heyrir
muninn
DOLBY
D I G I T A L
ENGU LÍKTH
Taktu þátt í Judge Dredd-leiknum.
Svaraðu nokkrum laufléttum
spurningum sem fylgja með
biómiðanum og þú gætir dottið í
lukkupottinn. Á hverjum degi í heila
viku verða dregnir út veglegir vinn-
ingar frá Mongoose og Esso á
Bylgjunni. Föstudaginn 22. september
verður dregið út Mongoose „alvöru
fjallahjól" og glæsilegt
gasgrill frá Esso.
Einn mesti hasar allra tíma. Hann er ákærandinn, dómarinn og
böðullinn. Hann er réttlætið. Sylvester Stallone er Dredd dómari.
Myndin er að hluta til tekin hér á íslandi.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára.
DAMOIV
W Y A N S
Major Payne hefur yfirbugað alla
vondu karlana, þannig að eina starfiö
. sem honum býðst nú er að þjál-
SSb, fa hóp vandraeða drengja.
Frábær gamanmynd um
hörkutólið Major Payne.
Aðalhlutverk
Damon Wayans
(The Last Boy Scout). .v
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ara
Einnig sýnd í Borgarbíói Akureyri
ivr p. r .CL[.p>, c; D i i
■
rviðburður í 'j^afiVndahúsuimm
Astríða hans Fangaði konu
Hugrekki hans smitaði heila þjóð
Hugur hans bauð konungi byrginn
Sýnd kl. 4.30, 6.50, 9 og 11.20.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Geggjun Georgs konungs
★ ★★ A.I. Mbl.
★★★ G.B. DV
★ ★★ Ó.T. Rás 2
THf
MADNESS OF
KING GEORGE
C
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B. i. 16 ára.
Sýnd kl.
5.
Splúnkunýtt bíó:
Fullkomin hljóðgæði. 1 * Fullkomin hljóðgæði.
Nýir stólar, breyttir og bættir salir, nýtt hljóðkerfi.
fítn fSony Dynamic
w WJ DigitalSound
eSony Dynamic
J UUJ Digital Sound
JttorgimMafrifr
- kjarni málsins!
Pitt hneigist til
leikkvenna
af heillandi fólki,“ segir Pitt.
„Leikkonur skilja hvað maður er
að reyna að gera. Ég hef heyrt
leikara segja: „Ég mun aldrei
vera með leikkonu."
Ég er á algjörlega
öndverðri skoð-
un,“ segir kyn-
tröllið eftir-
sótta.
►BRAD Pitt segir að kvik-
myndatökustaðir séu góðir staðir
til að hitta stelpur. Núverandi
kærasta hans er Gwyneth
Paltrow, sem leikur með honum
í „Seven“ og auk þess var hann
til þriggja ára með leikkonunni
Juliette Lewis, sem lék á móti
honum í „Kalifornia.“
„í sannleika sagt er um
að ræða atvinnugrein fulla
Ljósmynd/Haraldur Hannes
.fT/iTG $ Œlsjl
vír* • j
Mörg andlit
Bj arkar
►ÞAÐ ER ekki á hverjum
degi sem veggspjöld með and-
liti Islendings prýða heila stór-
borg, en fátt hefur verið eins
áberandi undanfarið á stræt-
um Mílanóborgar og söngkon-
an Björk Guðmundsdóttir.
Mikill fjöldi veggspjalda með
listakonunni prýðir nú auglýs-
ingaveggi borgarinnar, hvort
sem er í miðbænum eða út-
hverfunum. Hvert sem litið er
blasir andlit Bjarkar við íbúum
og vegfarendum.
Veggspjöldin, sem eru eins
og risastór frímerki, voru
hengd upp í tilefni hljómleika-
halds söngkonunnar í Mílanó,
en hún mun leika fyrir ítalska
aðdáendur sína annað kvöld.
Búast má við að hún fái enn
betri móttökur nú en fyrir ári
þar sem vinsældir hennar með-
al Itala af yngri kynslóðinni
eru sífellt að aukast, að sögn
fréttaritara Morgunblaðsins í
Mílanó, Guðlaugar L. Arnar.