Morgunblaðið - 29.09.1995, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 29.09.1995, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR FÖSTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1995 25 , Morgunblaðið/Árni SIGRUN Hjálmtýsdóttir og Martial Nardeau á tónleikunum Bernstein-útgáfan stofnuð London. Reuter. ÚTGÁFUFYRIRTÆKIÐ Polygr- am hefur ákveðið að stofna nýja “Eónlistarútgáfu í samvinnu við erf- ingja bandaríska hljómsveitar- stjórnandans, Leonards Bern- steins. Útgáfan sem verður nefnd eftir Bemstein mun gefa út tón- verk eftir hann og aðra en ætlun- in er að reyna að brúa bilið á milli klassískrar tónlistar og dæg- urtónlistar. Fyrirtækið verður í sameign Polygrami og Amberson Group sem hefur verið útgefandi verka Bernsteins um árabil og er undir stjórn dóttur hans, Jamie Bern- Leonard Bernstein stein Thomas. Polygram mun sam- kvæmt samningnum fá jafnan rétt til útgáfu allra verka Bernsteins á við Amberson Group, þar með tal- in verk eins og West Side Story, Candide, Chichester Psalms og Jeremiah. „Við erum stolt af því að verða fyrst til að stofna útgáfufyrirtæki sem hefur það að markmiði að brúa bilið á milli popps, klassískrar tónlistar og söng- leikjatónlistar," sagði David Hockman, framkvæmdastjóri Pol- ygrams, við stofnun hins nýja fyrirtækis. Diddú í Stykkis- hólmi Stykkishólmi. Morgunblaðið. SIGRÚN Hjálmtýsdóttir, Anna Guðný Guðmundsdóttir píanóleik- ari og Frakkinn Martiai Nardeau þverflautuleikari héldu tónleika í Stykkishólmi síðastliðinn sunnu- dag í Stykkishóimskirkju. Það hefur ekki verið þrauta- laust að koma þessum tónleikum á, því tvívegis hefur þurft að fresta þeim. Aðsóknin var góð og komu tæplega 200 gestir á tónleik- ana víða að af Snæfellsnesi. Það er orðið langt síðan jafnfjölsóttir tónleikar hafa verið haldnir í Hólminum. Og ekki urðu gestir fyrir vonbrigðum, efnisskráin var skemmtileg og fjölbreytt. Flutt voru verk cftir Mozart, Rossini, Robert Strauss og íslensk lög. Síð- asta lagið á dagskránni fluttu þau öll þrjú saman sem var tilbrigði við stefið A,b,c,d, eftir Mozart. Allur tónlistarflutningurinn hjá listafólkinu var góður og hljóm- burður kirkjunnar skilaði honum vel til áheyrenda. Var mikið klappað í lokin og fengu áheyr- endur í staðinn nokkur aukalög. ♦ ♦ ♦ „Allt eða ekkert“ í Listhúsi 39 ÞORFINNUR Sigurgeirsson opnar myndlistarsýningu á morgun, laug- ardag, kl. 14 í Listhúsi 39, Strand- götu, Hafnarfirði, sem ber yfirskrift- ina „Allt eða ekkert". Þorfínnur stund- aði nám við Mynd- lista- og handíða- skóla Islands á ár- unum 1983-87 og við Concordia Uni- versity í Montreal 1987-90. Þetta er þrett- ánda einkasýning Þorfinnur Þorfinns sem að Sigurgeirsson aukj hefur átt verk á sex samsýningum á Islandi og í Kanada. Sýningin stendur til 16. október og er opin virka daga frá kl. 10-18, laugardaga frá 12-18 og sunnudaga frá 14-18. -------»-♦-<------ Sýningu Sigríðar Júlíu að ljúka SÝNINGU Sigríðar Júlíu Bjarna- dóttur við Hamarinn, Strandgötu 50, Hafnarfirði, lýkur um helgina. Yfirskrift sýningarinnar er Renn- ingar. Opið er frá kl. 14-18. mCMIiGÁ vítamín og kalk fæst í apótekinu Nú er verslunin orðin full af nýjum vörum og glæsilegur myndalisti kominn! ið bjóðum alla velkomna íversímimáé taugavegi 13. Pé gefst tækifærí tii að skoða fjölbreytt úrval af bssgö ' ^ bordbúnaði, vefnaé^rvöni o.fi. og fá nýja myndalistann. ^iilcfiií af komii myndafistans fajóðvm wd 15 % dfslátt af öMum myndarömmum &§ rúmteppum í dage§á morgun. Notaíegt og nytsamfegt Laugavegi 13 • 101 Reykjavík Sími 562 5870
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.