Morgunblaðið - 29.09.1995, Blaðsíða 46
46 FÖSTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1995
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓIMUSTA
Staksteinar
Þing og þjóð
Æ FLEIRI þingnienn eru sendiboðar ákveðinna hópa með
þeim afleiðingum, að hagsmunum hinna fáu er til skila
haldið á kostnað hinna mörgu. Þetta segir í forustugrein
Alþýðublaðsins.
Efasemdir
FORUSTUGREININ nefnist
„Alþingismenn og almenning-
ur.“ Þar segir m.a.:
„Konur eru helmingur ís-
lensku þjóðarinnar en aðeins
fjórðungur þingmanna. Meðal-
aldur íslensku þjóðarinnar er 31
ár en meðalaldur þingmanna er
47 ár. í Reykjavík og á Reykja-
nesi eru yfir fjögur þúsund kjós-
endur á bakvið hvern þingmann,
en rúmlega tólf hundruð á Vest-
fjörðum. Allar eru þessar stað-
reyndir til marks um að Alþingi
endurspeglar ekki þjóðina, og
að mannréttindi eru brotin á
stórum hluta kjósenda.
Umræðan síðustu vikur um
launakjör þingmanna hefur
vakið efasemdir um að þing-
menn þekki raunverulega kjör
þess fólks sem þeim er ætlað
að starfa fyrir. Og jafnframt
því sem breikkandi bil er að
skapast milli þings og þjóðar
er öldungis ekkert sem bendir
til þess að Alþingi sé nú betur
mannað en áður - reyndar
þvert á móti. Þannig eru æ fleiri
þingmenn fyrst og fremst sendi-
boðar ákveðinna hópa, með
þeim afleiðingum að hagsmun-
um hinna fáu er til skila haldið
á kostnað hinna mörgu.“
Frumkvæði
„VIÐ þetta bætist að stjórn-
málaflokkarnir eru ekki lengur
vettvangur fyrir hugmyndalega
nýsköpun og stefnumörkun, líkt
og áður fyrr. Frumkvæði að
þessu leyti er að færast til ann-
arra, einkum út í atvinnulífið.
HÞVDllfilíIllll
Æ minni munur er á stjórnmála-
flokkunum; ýmsir áhrifamenn í
Sjálfstæðisflokki og Alþýðu-
bandalagi hafa þannig rætt
opinskátt um að þessir fornu
fjendur eigi nú einna helst sam-
leið í íslenskum sljórnmálum.
Þetta er vitaskuld til marks um
það gengisfall hugmyndakerfa
sem orðið hefur á síðustu árum,
og er ein helsta ástæða þess að
fólk á sífellt erfiðara með að
greina sérstöðu einstakra
flokka.
Ef stjórnmálaflokkarnir
ætla ekki að halda áfram að
fjarlægjast fólkið í landinu
þurfa þeir að taka til endur-
skoðunar hvort tveggja, starfs-
hætti sína og stefnu. Ella mun
þá óhjákvæmilega daga uppi
eins og hver önnur nátttröll;
þeir munu eiga erfitt með að
laða hæfileikaríkt fólk til
starfa og enn erfiðara með að
sannfæra kjósendur um að þeir
hafi eitthvað fram að færa.
Verði þróunin í þessa veru
munu stjórnmál snúast í æ rík-
ara mæli um umbúðir en ekki
innihald.
Alþingismenn eru ekki yfir
þjóðina hafnir, þeir gegna ekki
„merkilegra" starfi en hver
annar. Þeim er hinsvegar sýnd-
ur sá trúnaður að setja þjóðinni
leikreglur - og þann trúnað
eiga þeir að virða. Stjórnmála-
flokkarnir ættu svo að athuga
sinn gang hvernig þeir geti
betur endurspeglað íslenskt
mannlíf og náð frumkvæði við
mótun þess.“
APOTEK
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA
apótekanna í Reykjavík dagana 29. september til 5.
október að báðum dögum meðtöldum, er í Vesturbæj-
ar Apóteki, Melhaga 20-22. Auk þess er Háaleitis
Apótek, Háaleitisbraut 68, opið til kl. 22 þessa sömu
daga, nema sunnudag.
IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka
daga kJ. 9-19.
NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laugard.
kl. 10-12._________________________
GRAF ARVOGS APÓTEK: Opið virkadaga kl. 9-19.
Laugardaga kl. 10-14.
APÓTEK KÓPAVOGS:Opiðvirkadagakl. 8.30-19;
laugard. kl. 10-14.
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
555-1328. Apótekið: Mán.-fíd. kl. 9-18.30. Föstud.
9-19. Laugardaga kl. 10.30-14.
HAFNARFJÖRÐUR: Hafnaríj arðarajiótek er opið
virka daga kl. 9-19. Laugardögum kl. 10-16. Apó-
tek Norðurbæjar Opið mánudaga - föstudaga kl.
9-19, laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga, helgidaga
og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar-
fjarðarapótek. Uppl. um vaktþjónustu í s. 565-5550.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328.
MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30.
Laugard. 9-12._____________________
KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til
föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fri-
daga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta
4220500._______________________.
SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið
er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl.
um læknavakt í simsvara 98-1300 eftir kl. 17.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. - Apótek-
ið opið virka daga til kl. 18. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga og helgidaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
AKUREYRI: Uppl. um læknaogapótek 462-2444 og
23718.________________________________
LÆKNAVAKTIR___________________________
BORGARSPÍTALINN: Vakt kl. 8-17 virka daga
fyrir fólk sem ekki hefiir heimilislækni eða nær ekki
til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólar-
hringinn sami sími. Uppl. um lyfíabúðir og lækna-
vakt f símsvara 551-8888.
BLÓÐBANKINN v/Barónstfg. Mótlaka blóö-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud.
kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sími 560-2020.
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og
Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar-
hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. f s.
552-1230._____________________________
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og
stóriiátfðir. Sfmsvari 568-1041,______
Neyðarsíml lögreglunnar í Rvik:
551-1166/0112.
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er á Siysa-
deild Borgarspítalans sfmi 569-6600.___
UPPLÝSINGAR QG RÁÐGJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, kl. 17-20 dagiega.
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið.
Opið þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 551-9282.
ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir upp-
lýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki
þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smit-
aða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586.
Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnað-
arlausu f Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9—11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka
daga kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15
virka daga, á heilsugæslustöðvum og þjá heimilis-
læknum. Þagmælsku gætt,________________
ALNÆMISSAMTÖKIN em með símatíma og ráð-
gjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema miðviku-
daga f sfma 552-8586._______________
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími
þjá þjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju-
daga 9-10.__________________________
BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús
1. og 3. miðvikudag hvers mánaðar. Upplýsingar um
hjálparmæður í síma 564-4650.
B ARN AHEILL. Foreldralína mánudaga og miðviku-
daga kl. 17-19. Grænt númer 800-6677.
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVlKUR.
Sími 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýravemdunar-
félagsins er í síma 552-3044. *
E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fyrir fólk með
tilfinningaleg vandamál. Fundir á Óldugötu 15,
mánud. kl. 19.30 (aðstandendur) ogþriðjud. kl. 20.
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista,
pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundin Templara-
höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing-
ólfsstræti 19,2. hæð, áfímmtud. kl. 20-21.30. Bú-
staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir
mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21,
2. hæð, AA-hús._____________________
FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga,
Hlfðabær, Flókagötu 53, Reykjavfk. Uppl. f sím-
svara 556-28388.____________________
FÉLAG FORSJÁKLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl.
16 og 18 á fimmtudögum. Sfmsvari fyrir utan skrif-
stofutfma er 561-8161.
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif-
stofa á Klapparstíg 28 opin kl. 11-14 alla daga
nema mánudaga.______________
FÉLAGIÐ tSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis-
götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er-
lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og
föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum.
FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA,
Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu alla
virka daga kl. 13-17. Síminn er 562-6015.
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð.
Samtök um vefjagigt og síþreytu. Símatími
fimmtudaga kl. 17-19 f s. 553-0760 'Gönguhóp-
ur, uppl.sfmi er á símamarkaði s. 904-1999-1 -8-8.
HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs
ofbeldis. Sfmaviðtalstímar á þriðjudags- og
fímmtudagskvöldum á milli 19 og 20 í síma
588-6868. Sfmsvari allan sólarhringinn.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b.
Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 5-16. Við-
töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. ósk-
um. Samtök fólks um þróun langtfmameðferðar og
baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýsingar veitt-
ar f sfma 562-3550. Fax 562-3509.___
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s.
561-1205. Húsaskjól og aðstoö fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi I heimahúsum eða orðið
fyrir nauðgun.
KVENNARÁÐGJÖFIN. SÍiiii 652^
1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud.
14-16. ókeypis ráðgjöf.
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki,
Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til fostu-
daga frá kl. 8.30-15. Sfmi 551-4570.___
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266.
LÍFSVON - landssamtök til vemdar ófæddum
bömum. S. 551-5111.
MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123
Reykjavík. Símatími mánudaga kl. 18-20 í síma
587-5055.______________________________
MND-FÉLAG ÍSLANDS, HSfðatúni 12b.
Skrifstofan er opin þriðjudaga og fímmtudaga kl.
14-18. Sjálfvirkur símsvari allan sólarhringinn s.
562-2004._____________________________
MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 6, Reykjavik s.
568-8620, dagvist/sjúkraþjálfun s. 568-8630, dag-
vist/skrifstofa s. 568-8680, bréfsími s. 568-8688.
MÆÐRASTYRKSNEFND, Njálsgötu 3. Skrif-
stofan er opin þriðjudaga og föstudaga milli kl.
14-16. Lögfræðingur til viðtals mánud. kl. 10-12.
Fataúthlutun og móttaka á Sólvallagötu 48 mið-
vikudaga kl. 16-18._______________________
NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er
láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bams-
burð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk. Uppl.
f síma 568-0790._______________________
NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð
eru með símatíma á þriðjudögum kl. 18-20 f sfma
562-4844.
OA-SAMTÖKIN símsvari 552-5533 fyrir þá sem
eiga við ofátsvanda að stríða. Fundir í Templara-
höllinni v/Eiríksgötu laugard. kl. 11 og mánud. kl.
21. Byijendafundir mánudaga kl. 20.30. Einnig eru
fundir í Seltjamameskirkju miðvikudaga kl. 18 og
Hátúni 10 fímmtudaga kl. 21.___________
ORATOR. félag laganema veitir ókeypis lögfræð-
iaðstoð á hveiju fímmtudagskvöldi milli klukkan
19.30 og 22 f sfma 551-1012._____________
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA I ReyKjavIk,
Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sfmi 551-2617.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykja-
víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafí með sér
ónæmisskírteini.
PARKINSONSAMTÖKIN á íslandi, Austur-
stræti 18. Sfmi: 552-4440 kl. 9-17.____
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga f önnur
hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S.
511-5151. Grænt númer 800-5151.
SA-SAMTÖKIN: Samtök fólks sem vill sigrast á
reykingavanda sfnum. Fundir í Tjamargötu 20, B-
sal, sunnudaga kl. 21.
SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa
bijóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudög-
um kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógar-
hlfð 8, s. 562-1414.___________________
SAMTÖKIN ’78: Upplýsingar og ráðgjöf f s.
552-8539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
20-23._________________________________
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knarrarvogi 4.
Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl.
17-19. Sfmi 581-1537.__________________
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fímmtudaga kl. 20.
SILFURLlNAN. Síma- og viðvikj^jónusta fyrir
eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 í s.
561-6262.
SlMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingasfmi ætlaður bömum og
unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp
nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 562-2266, grænt
númer 99-6622.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878.
Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir
kynferðisíegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS-
SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvfk. Slm-
svari allan sólarhringinn. Sími 588-7555 og 588
7559. Myndriti: 588 7272.______________
TOURETTE-SAMTÖKIN. Pósthólf 3128, 128
Reykjavík. Uppl. í síma 568-5236.
MEÐFERÐARSTÖÐ RÍKISINS FYRIR
UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl-
inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700.
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA
Bankastr. 2, er opin mánud.-föstud. frá kl. 9-17,
laugard. kl. 10-14. Lokað sunnudaga. Á sama stað
er hægt að skipta gjaldeyri alla daga vikunnar kl.
9-17.3Q. Sfmi 562-3045, bréfsími 562-3057.
VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM. Tólf
spora fundir fyrir þolendur siQaspella miðviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið
kl. 9-19. Sfmi 562-6868 eða 562-6878.__
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás-
vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr-
um og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl.
9-16. Foreldrasíminn, 581-1799, er opinn allan
sólarhringinn.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt
númer 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem
vantar einhvem til að tala við. Það kostar ekkert
að hringja. Svarað kl. 20-23.
FRÉmR/STÍnTBYLGJA
FRÉTTASENDINGAR Ríkisútvarpsins til útlanda
á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á
13860 og 15775 kHz ogkl. 18.55-19.30 á 11402 og
7870 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og kl.
19.35-20.10 á 13860 og 15770 kHz ogkl. 23-23.35
á 11402 og 13860 kHz. Auk þess er sent með stefhu
í Smuguna á single sideband í hádeginu kl. 12.15-13
á 13870 kHz ssb og kl. 18.55-19.30 á 9275 kHz ssb.
Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnu-
daga, ersent fréttayfírlitliðinnarviku. Hlustunarskil-
yrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyr-
ist nqög vel, en aðra daga verr og stundum jafnvel
ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vegalengd-
ir og dagsbirtu, en lægri tfðnir fyrir styttri vegalengd-
ir og kvöld- og nætursendingar. Tímar eru ísl. tímar
(sömu og GMT).
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKNARTÍMAR
BARNASPfTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 og
19-20 alla daga. Foreldrar eftir samkomulagi.
BORGARSPlTALINN í Fossvogi: Mánudaga til
fostudaga kl. 18.30 til kl. ^9.30 og eftir samkomu-
lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.________
GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga kl.
16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl.
14-19.30.
HAFNARBÚÐIR: Alladaga kl. 14-17.______
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartlmi
fijáls alla daga.
hvItabandið, hjúkrunardeild og
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsóknar-
tfmi fijáls alla daga.__________
KLEPPSSPÍTALI: Eflir samkomulagi við deildar-
stjóra.____________________________
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD:
KI. 15-16 og 19-20.
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð-
ur 19.30-20.30).
LANDAKOTSSPÍTALlT-AÍiír"dagá 15-16 ög
18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra en
foreldraer kl. 16-17._________
LANDSPÍTALINN:alladagakl. 15-16ogkl. 19-20.
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.:Alladagakl. 15-16
og 19-19.30.
SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar
kl. 15-16. Heimsóknir bama takmarkaðar við systk-
ini bams. Heimsóknartfmi fyrir feður kl. 19-20.30.
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 ogkl. 19-20,
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B:
Kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK:
Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30. Á stórhátíðum frá kl. 14-21. Símanúmer
sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er
-42,2-0500._____________________________
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími
alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og
þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð-
stofusfmi frá kl. 22-8. s. 462-2209._
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí vatns
og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á
helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230.
Kópavogur. Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215.
Rafveita Hafnaifyarðar bilanavakt 565-2936
SÖFN
ÁRBÆJ ARS AFN: Á vetrum er opið eftir samkomu-
lagi. Skrifstofan er opin frá kl. 8-16 alla virka daga.
Upplýsingar f síma 577-1111.
ÁSMUNDARSAFN f SIGTÚNI: Opið alla dagafrá
1. júnf-1. okt kl. 10-16. Vetrartími safnsins er frá
kl. 13-16.__________________________
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal-
safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155.
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERDUBERGI3-6,
s. 557-9122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 553-6270.
SÓLHEIMAS AFN, Sóiheimum 27, s. 553-6814. Of-
angreind söfn eru opin sem hér segin mánud. -
fímmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag kl.
13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029.
Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19, laugard. 13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriíjud.-föstud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið
mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fímmtud. kl. 16-21,
föstud. kl. 10-15.
BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðirvíðsvegarum
borgina.__________________________
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. -
fostud. 10-20. Opið á Iaugardögum yfír vetrarmán-
uðinakl. 10-16.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud.
- fímmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17. Lesstofan
er opin frá 1. sept til 15. maí mánud.-fímmtud. kl.
13-19, föstud. kl. 13-17.
BYGGÐA- OG LISTASAFN ÁRNESINGA
SELFOSSI: Opið daglega kl. 14-17.______
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR:
Sívertsen-húsið, Vesturgötu 6, opið alla daga frá kl.
13-17. Sfmi 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 50, op-
in alla daga kl. 13-17. Sfmi 565-5420. Bréfsími
565-5438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opinn um helg-
arkl. 13-17.________________________
BYGGÐASAFNIÐ I GÖRÐUM, AKRANESI:
Opið kl. 13.30-16.30 virka daga. Sfmi 431-11255.
HAFNARBORG, menningaroglistastofnun Hafnar-
fíarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl.
12-18._________________________________
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - Háskóla-
bókasafn: Opið alla virka daga kl. 9-19. Laugar-
daga kl. 10-17. Handritadeild verður lokuð á laugar-
dögum. Sími 563-5600, bréfsími 563-5615.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safhið er
opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn opinn alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Opið kl.
12-18 alla daga nema mánudaga, kaffístofan opin á
sama tíma.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN:
Opið dagiega frá kl. 12-18 nema mánudaga.
HSTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR
Safnið opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Kaffí-
stofa safnsins er opin á sama tíma. Tekið á móti hóp-
um utan opnunartímans eftir samkomulagi. Sími
553-2906._______________________________________
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA-
VÍKUR v/rafstöðina v/EIIiðaár. Opið sunnud.
14-16.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA-
SAFNS, Einholti 4: Opið sunnud. kl. 14-16.
NÁTTÚRUFRÆDISTOFA KÓPA VOGS, Digra-
nesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18.
S. 554-0630.__________________________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýrongarsalir Hverf-
isgötu 116 eru opnir sunnud. þriéjud. fímmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
NESSTOFUSAFN: Frá 15. september til 14. maf
1996 verður enginn tiltekinn opnunartími en safnið
opið samkvæmt umtali. Sími á skrifstofu 561-1016.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasaíhið. 13-19, sunnud.
14-17. Sýningarsalir. 14-19 alladaga.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11,
Hafharfírði. Opið þriðjud. og sunnud. kl. 15-18. Sími
555-4321.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, BeigstaðastræU
74: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16 og
eftir samkomulagi. Sýning á myndum úr Reylqavík
og nágrenni stendur til nóvemberloka. S. 551-3644.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Handrita-
sýning í Amagarði v/Suðurgötu er lokuð frá 1. sept.
til 1. júnf. Þó er tekið á móti hópum ef pantað er með
dags fyrirvara f s. 525-4010.
SJÓMINJASAFN tSLANDS, Vesturgötu 8, Hafn-
arfírði, er opið alla daga út sept kl. 13-17._
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. -
laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677.
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar
skv. samkomulagi. Uppl. I slmum 483-1165 eða
483-1443._____________________________________
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið þridöudaga, fimmtu-
daga, laugardaga og sunnudaga kl. 12-17.
AMTSBÓKASAFNIÐ A AKUREYRI: Mánud. -
fóstud. kl. 13-19.
LISTAS AFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá
kl. 14-18. Lokað mánudaga.
MINJASAFNIÐ A AKUREYRI: Opið alladaga frá
kl. 11-20.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ A AKUREYRI: Op-
ið á sunnudögum kl. 13-16. (Lokaö í desember). Hóp-
ar geta skoðað eftir samkomulagi. Sími 462-2983.
ORÐ DAGSINS
Reykjavlk slmi 551-0000.
Akureyri s. 462-1840.
FRETTIR
Háskólafyrirlestur
Kvennarann-
sóknir
og guðfræði
DR. EVA Lundgren, prófessor við
Félagsfræðideild Uppsalaháskóla,
heldur sunnudaginn 1. október fyr-
irlestur í boði Rannsóknarstofu í
kvennafræðum við Háskóla íslands.
Fyrirlesturinn verður fluttur á
norsku og heitir: „Voldens ritualis-
ering“.
í fyrirlestrinum fjallar dr. Eva
Lundgren um kenningar sínar um
hvernig valdbeiting getur tekið á sig
mynd helgiathafnar sem fylgir fast-
mótuðum reglum.
Kenningar Evu Lundgren byggja
á margra ára rannsóknum hennar á
ofbeldi gegn konum og bömum í
kristnum trúarhópum í Noregi. Með-
al annars mun Eva Lundgren fjalla
um á hvaða hátt ofbeldi, sem tekur
á sig svipmót helgiathafnar, er „sér-
stakt“ og hvað slík valdbeiting á
sameiginlegt með „venjulegu“ kyn-
ferðislegu ofbeldi.
Dr. Eva Lundgren er norsk að
uppruna og menntun hennar og
rannsóknir eru á sviði guðfræði og
kvennafræði. I fréttatilkynningu
kemur fram að rannsóknir hennar á
ofbeldi gegn konum og bömum í
kristnum trúarsöfnuðum í Noregi þar
sem ofbeldið fer fram í „Jesú nafni“
hafa vakið athygli og verið mjög
umdeildar. Ekki síst fyrir þær sakir
að karlamir sem í hlut eiga voru
iðulega mikilsmetnir innan trúar-
safnaðanna og sátu þar gjaman í
virðingarstöðum. Eva Lundgren hef-
ur skrifað fjölda bóka um rannsókn-
ir sínar á þessu sviði.
Fyrirlesturinn hefst kl. 16 í stofu
101 í Odda og er öllum opinn.
FORELDRALÍNAN
UPPELDIS- OG LÖGFRÆÐILEG RÁÐGJÖF
Grænt númer
800 667T
Upplýsingar
allan
sólarhringinn BARNAHEILL
SUNDSTAÐIR
SUNDSTAÐIR 1 REYKJAVÍK: Sundhöllin er op-
in frá kl. 7-22 alla virka daga og um helgar frá 8-20.
Opið í böð og heita potta alla daga nema ef sund-
mót eru. Vesturbæjariaug, Lauganialslaug og Breið-
holtslaug eru opnar alla virka daga frá kl. 7-22, um
helgar frá kl. 8-20. Árbæjariaug er opin alla virka
daga frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu
hætt hálftíma fyrir lokun.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til
föstudaga kl. 7-22. Laugardaga og sunnudaga kl.
8-19. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun/
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl.
8-17. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mánud.-
föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund-
höll HafnarQarðan Mánud.-fostud. 7-21. Laugard.
8-12. Sunnud. 9-12.
SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mánudaga -
föstudaga kl. 9-20.30, laugardaga og sunnudaga kl.
10-17.30.____________________________
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið mánud.-
fíd. kl. 6.30-8 og kl. 16-21.45, föstud. kl. 6.30-8 og
kl. 16-20.45, laugard. kl. 8-18 og sunnud. kl. 8-17.
SUNDLAUGIN I GRINDAVÍK: Opið alla virka
dagakl. 7-21 ogkl. 9-17 um helgar. Sími 426-7555.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-
föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mánud. og þrið. kl.
7-9 og kl. 16-21, miðvikud. fímmtud. og föstud. kl.
7-9 og kl. 13.15-21. Laugard. og sunnud. kl. 9-17.
Sfmi 422-7300.___________________
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga -
föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Sfmi 462-3260.____________
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud.
- föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. ogsunnud. kl. 8.00-
17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin
mánud-föstud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl.
9-18. Sfmi 431-2643._________________
BLÁA LÓNIÐ: Opið virka daga kl. 10-20 og um helg-
arkl. 10-21.
ÚTIVISTARSWEÐI
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN.
Húsadýragarðurinn er opinn virka daga kl. 13-17
nema lokað miðvikudaga. Opið um helgar kl. 10-18.
Útivistarsvæði Fjölskyldugarðsins er opið á sama
tíma. Veitingahús opið á sama tíma og húsdýragarð-
urinn.
GRASAGARÐURINN 1 LAUGARDAL. Garfur-
inn og garðskálinn er opinn alla virka daga frá k!.
8-22 og um helgar frá kl. 10-22.
SORPA
SKRIFSTOFA SORPU eropin kl. 8.20-16.15. Mót-
tökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga. Gáma-
stöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá kl. 12.80-
19.30 frá 16. ágúst tii 15. maí. Þær eru þó Iokaðar á
stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust og Sævar-
höfði opnar frá kl. 9 alla virka daga. Uppl.sími gáma-
stöðva er 567-6571.