Morgunblaðið - 29.09.1995, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 29.09.1995, Blaðsíða 54
54 FÖSTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ AKUREYRI n HASKÓLABÍÓ SÍMI 552 2140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. STORBORGINNI I . ! : ■ ■ ■ j - SUM TRUIR ÞU wm er víðamesta stórmy ðsmynd sem á sér é iggja tíma rússiban, lÆ&M ekki efni að vni jju i fe fU SjOi\ ★★★★ EJ. Dagur Ak. ★ ★★ G.B. DV ^★★' E.H. orgunp. Frábær gamanmynd sem, fer nú sigurför um heiminn, um verðbréfasala í París er kemst að því að hann á stálpaðan son í regnskógum Amazón. Sýnd kl. 5 og 7. DRAUGA? ★ ★★ „Kostuleg, vel heppnuð, fjörug, fjölbreytt Y og fyndin." ó.H.T. RÁS 2 Sýnd kl. 5 og 7. Líttu við í Heimskringlunni í Kringlunni, sjáðu atriði úr Vatnaveröld og taktu þátt í laufléttri AIWA getraun. Þú átt kost á því að vinna Waterworld boli og AIWA geislaspilara. ★ ★★ S.V.MBL experience §h&reArt»it> AKUREYRI mm Uauu iiu * -'f*; rienóe m Kringlan8-12 Simi 568-1000 Veittw mr oq þíhum veislu á gjafverði RösJdeqa 500 manns nútii tilboöanna um siðustu holqi! „Soft taco“ með guacamole, sýrðum rjóma og salsasósu... (g>. fHor0tmWíirt>Íl!> - kjarni málsins! Moss gefur út bók JOHNNY Depp fylgdi sinni heitt- elskuðu, fyrirsætunni Kate Moss, til hófs sem haldið var í tilefni útgáfu bókar hennar, „Kate: The Kate Moss Book“. Hófið var hald- ið á Manhattan í New York og var sótt af fjölmörgum stjörnum og fyrirsætum. I3ICMIEGA vítamín og kalk fæst í apótekinu -kjarni málsins! KJÖTVÖRUR Ódýr og góð! Öflug módem fyrir heima- banka, Internetiö og fax!! 14400Baud: kr. 8.900/9.900 28800Baud: kr. 16.900/17.400. Verðdæmi: Péntium 100tölva 141700, CD-ROM(4x)kr. 12.900, sblast16 kr.6.800, 425MB Conner kr. 12.800, 15- CTX skjár (flatur) aðeins kr. 28.400 o.fl., o.fl. tb TÆKNIBÆR AÐALSTRÆTI 7,101 REYKJAVÍK Sími 551-6700. Fax 565-8131 Opiðum helgina frá 13-18 Reuter Bardot hittir páfann BRIGITTE Bardot, franska gyðjan sem gaf leikferilinn upp á bátinn og gerðist dýra- verndunarsinni, átti tilfinninga- þrunginn fund með Jóhannesi Páli páfa á miðvikudag, degi heilags Frans frá Assisi, vernd- ardýrlings dýra. Franska mær- in, sem varð 61 árs á fimmtu- daginn, ferðaðist til Vatíkansins frá Frakklandi til að hitta páf- ann. Dagur heilags Frans er reyndar ekki fyrr en næstkom- andi miðvikudag, en Brigitte kærði sig kollótta. „I mínum augum er dagur heilags Frans í dag,“ sagði hún við fréttamann ULLAR/SILKI nærföt á alla fjölskylduna. ÞUMALÍNA Pósthússtræti 13 - S. 551 2136 Reuter á leiðinni frá fundinum. „Páfinn hefur fært hann fram um viku.“ Bardot fór fyrir al- þjóðlegri dýraverndarnefnd á umræddum fundi og spjallaði við páfann í nokkrar mínútur, kyssti hönd hans og brosti óspart. „Við töluðum að sjálfsögðu um dýr,“ sagði hún og brosti eins og henni einni er lagið. „Hann sagðist hugsa um þau og að þau þyrftu á hjálp okkar að halda.“ Bardot, sem sagðist aðeins einu sinni áður hafa heimsótt Vatíkanið og ekki hitt páfann fyrr en nú, sagði að þau hefðu fjallað um spakleg efni. „Þetta var ógleymanleg lífs- reynsla. í mínum augum er páf- inn fulltrúi Guðs.“ Fundurinn fór fram á frönsku, þar sem „ég var svo hrærð að ég gleymdi allri ítölsku," sagði franska augnayndið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.