Morgunblaðið - 29.09.1995, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 29.09.1995, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1995 17 LANDIÐ Morgunblaðið/Jenný HÚN Silja Rán Arnarsdóttir á Drangsnesi var fljót að nota fyrsta snjóinn sem efnivið í snjókarlinn sinn. Næg at- vinnaá Drangsnesi Drangsnesi - Atvinnuástandið á Drangsnesi hefur verið með ágætum í sumar en ögn stopul seinustu viku vegna hráefnis- skorts, þar sem ekki hefur gef- ið á sjó fyrir rækjubátana. Að- eins eru tvær manneskjur á at- vinnuleysisskrá, báðar að hálfu. Sex rælyubátar eru gerðir út frá Drangsnesi á vetrarvertíð á svo kallaða innfjarðarrækju, en hún aflast ekki strax og hef- ur frystihúsið unnið rækju sem Frigg landar á Hólmavík. Hóladrangur hf. keypti bátinn nýlega og er aflanum ekið á Drangsnes. Krókabátar sem gerðir eru út frá Drangsnesi selja flestir afla sinn á fiskmarkaðinum á Hólmavík. Bjartsýni á veturinn Fyrsti siyórinn féll fyrir skömmu og er mál manna að veturinn verði góður og gætir almennrar bjartsýni. í fyrra var allt á kafi í snjó, allt að 4-5 metra þykkt lag ofan á húsþök, og gerðu íbúar fátt annað en moka snjó. Skíðalyft- an var aldrei notuð því að eng- inn réðst í það stórvirki að moka hana upp úr snjónum. jeð auknum erlendum fjárfestingum fæsl meira áhæltufé í íslenskt atvinnulíf í stað þess að erlendar skuldir aukist. Tækniþekking ílyst til landsins og aðgangur að erlendum mörkuðum opnast. Með þessu styrkist sam- keppnishæfnin og vöruþróunar- og markaðsstarf verður öflugra. íslendingar hafa verið óragir við að taka lán í útlöndum til að fjár- festa í atvinnulífi sínu. Erlendir aðilar hafa sýnt íslensku atvinnulííi lítinn áhuga enda hefur umhverflð verið þeim framandi og jafnvel andsnúið. Umfang erlendrar (járfestingar á íslandi er afar lítið. Rýmka þarf heimildir til erlendrar fjárfestingar. Fleiri iðnfyrirtœki þarf að skrá á lilutabréfamarkaði. Stunda þarf öfluga kynningu á fjárfestingarkostum. Fyrirtœki þurfa að efla erlent samstarf. Samtök iðnaðarins leggja áherslu á að þessu verði breytt með því að afnema hindranir og gera fjár- festingarkosti, sem hér bjóðast, aðgengilega og fýsilega enda Ijóst að erlent áhættufé hefur marga kosti umfram erlent lánsié. <§) SAMTÓK IÐNAÐARINS JfM®- kjarni máisins! FAGMENNSKA í FYRIRRÚMI FLOKKS NATTU RUAFURÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.