Morgunblaðið - 29.09.1995, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
VEÐUR
fslands
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
* é * * Rigning
* * % % Slydda
Snjókoma
Sunnan, 2 vindstig. IQo Hitastia
Vindörin sýnir vind- Mltastl9
stefnu og fjöörin sss Þoka
vindstyrk, heil fjöður a é
er 2 vindstig. t Suld
29. SEPT. Fjara m Flóð m Fjara m FlóA m Fjara m Sólris Sól f hád. Sólset Tungl
REYKJAVÍK 2.14 0,1 8.23 4,0 14.39 0,2 20.42 3,8 7.07 13.07
ÍSAFJÖRÐUR 4.16 U,1 10.18 2,2 16.48 0,2 22.33 2,1 8.15 14.15
SIGLUFJÖRÐUR 0.38 1,3 6.38 0,2 12.56 1,4 18.59 0 1 7.14 13.15
DJÚPIVOGUR 5.30 2,4 M 1.51 0,3 17.48 2,1 23.57 0.4 7.07 la.on
Siávarhæð miðast við meðalstórstrai imsfinn. T~. —1 — — (Morqunt laðið/Siómælinaar íslands)
Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
Helstu breytingar til dagsins í dag: Hæðin fer til austurs og
lægðir renna saman fyrir sunnan landið.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM
kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
Akureyri 6
Reykjavík 8
Bergen 8
Helsinki 11
Kaupmannahöfn 8
Narssarssuaq
Nuuk
Ósló
Stokkhólmur
Þórshöfn
Algarve
Amsterdam
Barcelona
Berlín
Chicago
Feneyjar
Frankfurt
2
6
7
9
5
24
11
22
12
lóttskýjað
skýjað
skýjað
skýjað
skúr
þoka í grennd
skýjað
rigning
rigning
úrkoma í grennd
heiðskírt
hálfskýjað
mistur
skúr á síð. klst.
vantar
vantar
léttskýjað
Glasgow
Hamborg
London
Los Angeles
Lúxemborg
Madríd
Malaga
Mallorca
Montreal
NewYork
Orlando
París
Madeira
Róm
Vín
Washington
Winnipeg
11 skúr ó síð. klst.
9 haglél á síð. klst.
14 hólfskýjað
vantar
10 skýjað
24 léttskýjað
24 helðskírt
25 lóttskýjað
vantar
vantar
vantar
13 skýjað
24 léttskýjað
21 léttskýjað
13 skýjað
vantar
vantar
Yfirlit á hádegi
VEÐURHORFUR í DAG
Yfirlit: Yfir landinu er hæðarhryggur á austur-
leið, en skammt suður af Hvarfi er vaxandi 995
mb nærri kyrrstæð lægð. Önnur vaxandi lægð
er yfir Labrador og hreyfist hún allhratt í aust-
ur og síðar norðaustur.
Spá:Hæg vestlæg eða breytileg átt og víðast
léttskýjað, en þegar líða tekur á daginn þykkn-
ar upp sunnanlands og vestan með vaxandi
suðaustanátt. Allhvasst og fer að rigna annað
kvöld. Hiti 3-8 stig yfir daginn.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
í vikulokin kemur víðáttumikil og djúp lægð frá
vestri og fer austur fyrir sunnan land. Veldur
hún allhvassri suðaustan- og síðan austanátt
með rigningu um sunnan- og austanvert land-
ið yfir helgina. Á mánudag verður komin norð-
austanátt um allt land, með skúrum norðan-
og austanlands en úrkomulaust eða úrkomulít-
ið annars staðar. Aftur kemur lægð um miðja
vikuna sem veldur allhvassri suðaustanátt og
rigningu sunnan- og austanlands. Hiti fer niður
í 1 stigs frost í norðaustanáttinni en fer upp í
11 stig yfir hádaginn í suðaustan vindinum.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregnir: 9020600.
FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær)
Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu-
deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum:
8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig
eru veittar upplýsingar um færð á vegum í
öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann-
ars staðar á landinu.
Krossgátan
LÁRÉTT: LÓÐRÉTT:
I drambsfull, 8 þrífa, 9
varkár, 10 mergð, 11
veslast upp, 13 fífl, 15
reifur, 18 vel verki far-
inn, 21 skjól, 22 vinna,
23 amboðin, 24 ógallað-
ur.
2 skurðurinn, 3 kvarta
undan, 4 gera fegurra,
5 dáin, 6 taflmann, 7
vendir, 12 tangi, 14
eyða, 15 ræma, 16 ráfa,
17 slark, 18 kulda-
skjálfta, 19 gæfu, 20
romsa.
LAUSN SÍÐUSTU KRQSSGÁTU
Lárétt:— 1 baksa, 4 tölta, 7 tældi, 8 pútan, 9 net,
11 raus, 13 hrár, 14 óimar, 15 spöl, 17 ólag, 20 gró,
22 gómr, 23 sjúga, 24 lemur, 25 litla.
Loðrétt: - 1 bítur, 2 kólgu, 3 alin, 4 tæpt, 5 lítur,
6 agnar, 10 eimur, 12 sól, 13 hró, 15 segul, 16 önn-
um, 18 ljúft, 19 grana, 20 grær, 21 ósæl.
í dag er föstudagur 29. septem-
ber, 272. dagur ársins 1995.
Mikjálsmessa. Engladagur. Orð
dagsins er; Allt það, sem áður~
er ritað, er ritað oss til uppfræð-
ingar, til þess að þér allir einum
munni vegsamið Guð og föður
Drottins vors Jesú Krists.
Skipin
Reykjavíkurhöfn: I
fyrradag fóru Múlafoss,
l'rithjof, Brúarfoss,
Ottó N. Þorláksson og
Freyja fór á veiðar. 1
gær kom Helgafell, El-
deyjarsúlan og Ásbjörn
kom af veiðum. Arni
Friðriksson fór í leið-
angur.
Hafnarfjarðarhöfn. í
gær kom Stapafellið og
Auriga fór út.
Mannamót
Aflagrandi 40. Bingó kl.
14. Samsöngur með Fjólu
og Hans kl. 15.30.
Vitatorg. Bingó í dag
kl. 14. Kaffiveitingar kl.
15. Lagið tekið með Ing-
unni kl. 16.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni.
Félagsvist í Risinu kl. 14
í dag. Guðmundur Guð-
jónsson stjórnar. Göngu-
Hrólfar fara frá Risinu
kl. 10 laugardag í létta
göngu um bæinn. Kaffí
á eftir í Risinu. Leikfimi
byqar á mánudag í Vík-
ingsheimilinu kl. 10.50.
Gjábakki. Námskeið í
taumálun hefst kl. 10.30
og í bókbandi kl. 13. Enn
(Róm. 15, 4.)
er hægt að bæta við á
námskeið í tréútskurði,
táknmáli og matargerð.
Kórinn æfir kl. 17.15.
Hægt er að bæta við í
allar raddir.
Félag eldri borgara í
Kópavogi. Félagsvist
verður spiluð í Fannborg
8, Gjábakka, í kvöld kl.
20.30 og er húsið öllum
opið.
Bridsdeild FEBK. Spil-
aður verður tvímenning-
ur í dag kl. 13.15 í Fann-
borg 8, Gjábakka. Skák-
mót félagsins hefst
mánudaginn 2. október
ki. 13 á sama stað. Þátt-
takendur þurfa að rita
nöfn sín á lista sem ligg-
ur frammi í Gjábakka.
Félag eldri borgara í
Hafnarfirði. Dansað í
Hraunholti, Daishrauni
15, í kvöld kl. 20.30.
Caprí-tríóið leikur fyrir
dansi. Öllum opið.
Hana-Nú, Kópavogi.
Vikuleg laugardags-
ganga verður á morgun.
Lagt af stað frá Gjá-
bakka, Fannborg 8, kl.
10. Nýlagað molakaffi.
Eyfirðingafélagið í
Reykjavík verður með
árlegan kaffídag sinn
sunnudaginn 1. október
í safnaðarheimili Bú-
staðakirkju, að messu
lokinni sem hefst ki. 14.
Allir eru velkomnir.
Húnvetningafélagið.
Félagsvist verður spiluð
að venju nk. laugardag
kl. 14 í Húnabúð, Skeif-
unni 17. Keppni hefst.
Allir velkomnir.
Hæðargarður 31, fé-
lagsmiðstöð aldraðra.
Eftirmiðdagsskemmtun
kl. 14. Vetrardagskrá
kynnt.
Kirkjustarf
Langholtskirkja. Aft-
ansöngur kl. 18.
Laugameskirkja.
Mömmumorgnar kl
10-12.
Sjöunda dags aðventist-
ar á íslandi: Á laug-
ardag: Aðventkirkjan,
Ingólfsstræti 19. Biblíu-
rannsókn kl. 9.45. Guðs-
þjónusta kl. 11. Ræðu-
maður Ðavid West.
Safnaðarheimili að-
ventista, Blikabraut 2,
Keflavík. Guðsþjónusta
kl. 10.15. Biblíurannsókn
að guðsþjónustu lokinni.
Ræðumaður Jón Hjörleif-
ur Jónsson.
Safnaðarheimili að-
ventista, Gagnheiði 40,
Selfossi. Hvfldardags-
skóli kl. 10. Biblíurann-
sókn að guðsþjónustu
lokinni. Ræðumaður
Björgvin Snorrason.
Aðventkirkjan, Breka-
stíg 17, Vestmannaeyj-
um. Bibliurannsókn kl. 10.
Aðventsöfnuðurinn,
Hafnarfirði, Góðtempi-
arahúsinu, Suðurgötu
7. Samkóma kl. 10.
Ræðumaður Eric Guð-
mundsson.
Mörgæsir
MÖRGÆSIR hafa verið til umræðu
í fréttum að undanförnu þar sem
m.a. tveir íslendingar eru á förum
til Suðurskautslandsins í rannsókn-
arleiðangur. Mörgæsum á Suður-
skautslandi hefur fjölgað um tvo
þriðju á undangengnum 13 árum.
Mörgæsir (Sphenisciformes) er ætt-
bálkur fugla, með 18 teg.; stórir,
ófleygir sjófuglar (40-115 cm á hæð
og 1-30 kg), dökkir á baki og Ijósir
á kviði. Fjaðrirnar eru stuttar og
vaxa jafndreifðar um allan líkamann.
Vængirnir eru stuttir, notaðir til
simds og minna á hreifa, þær lifa
flestar í köldum höfum á suðurhveli
jarðar og nærast á fiski, dýrasvifi
og smokkfiski. Keisaramörgæs (Apt-
enodytes forsteri) er stærst mörgæsa
og lifir á Suðurskautslandinu og
verpir einu eggi snemma vetrar.
Karlfuglarnir klekja því út á fótum
sér og standa í þéttum hnapp á ísnum
í þá tvo mánuði sem klakið tekur. Þjóðfélag mörgæsa er um margt
sérstætt, ekki bara skipta þær ströndinni í svæði fyrir mismunandi
flokka heldur eru tveir flokkar á hveiju svæði sem skiptast á að vera
á vakt. Nákvæmnin er svo mikil að flokkar til og frá vinnu mætast
alltaf á miðri leið.
fon •£.' Knn£lunn‘ J. neyKjaviK. oimak: SKiptiDorð: 569 1100. Auelvsin
569 1111. Asknftir: 669 1122. SÍMBREF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181 Ihróttir 569 1
sérbioð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFA
MBL<®CENTRUM.IS / Áskriftargjaid 1.600 kr. á mánuði innaniands. í lausasölu 125 kr. eintí
Villibráð á haustdögum
Bjóðum uppá íjölbreyttan og nýstárlegan matseðil, þar sem villibráð er í öndvegi.
Skóíabrú
Veitingahús við Austurvöli. Borðapantanir { síma 562 4455.