Morgunblaðið - 29.09.1995, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 29.09.1995, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1995 13 FRÉTTIR Mikilvægar breyt- ingar á símanúmerum ÞJ ÓNU STUNÍJMER Pósts og síma breytast sunnudaginn 1. október, svo og neyðarnúmerið 0112. Þrjú númeranna breytast til samræmis við reglur Evrópuríkja en það eru númerin 118 (03) fyr- ir upplýsingar um númer innan- lands, 115 (09) talsamband við útlönd og neyðarnúmerið 112 (0112). Ónnur þjónustunúmer Pósts og síma breytast einnig og verða þriggja stafa. Þannig munu númerin verða eftir breytingar: Upplýsingar um erlend númer (08) 114; Talsamband við útlönd (09) 115; Upplýsingar innanlands (03) 118; Talsamband innanlands (02) 119; Bilanir (05) 145; Rit- sími (06) 146; Telexþjónusta (07) 147; Klukkan (04) 155; Neyðar- númer (0112) 112. Gjaldfijáls símsvari mun svara þegar hringt er í gamla númerið og gefa upp það nýja. Kynningarbæklingur þar sem greint er frá breytingunum verð- ur borinn út í öll hús. Neyðarnúm- erið 112 er ekki komið í gildi um allt land og því verður það ekki í þessum bæklingi. Morgunblaðið/Þorkell Sést í skott ferðalanga SEINASTI vetur er flestum í fersku minni, sérstaklega íbúum á Vestur- og Norðurlandi, þótt svo að enginn hafi farið varhluta af snjóþyngslum honum samfara og hörmungum. Nú hillir undir næsta vetur með gráfölva í fjöll- um og köldum veðrum og sést loks í skottið á þorra ferðamanna sem hingað sækir á sumrin. Áhugaverðir fyrirlestrar íApple-básnum á sýningunni Tækni og tölvur inn í nýja öld, Laugardalshöll 29. sept. -1. okt. Föstudagur 10:30 • Macintosh á heimilinu og Internet • Sigurður Másson • Apple-umboðið 11:00' Myndvinnsla í Photoshop • Gunnar Kr. Sigurjónsson • Appie-umboðið 11:30' Myndabanki Einar Erlendsson • Stafræna myndasafnið 12:00 • Macintosh í blönduðu umhverfi • Valdimar Óskarsson • Apple-umboðið 12:30 • Macintosh ð heimilinu og Internet • Sigurður Másson • Apple-umboðið 13:00 • ArchiCAD, draumaforrit hönnuða • Márton Szövényi-Lux • Graphisoft 13:45' Hansa - bókhaldskerfi • Guðmundur Kr. Hallgrímsson • Apple-umboðið 14:15 • ISDN-upplýsingahraðbrautin • Gunnar Guðmundsson • Póstur og sími 14:45 • Hljnðvinnsla í Macintosh • Baldur J. Baldursson • Oz -hljóð 15:15' MacSea - til iands og sjávar • Þorsteinn Björnsson • Radiomiðun 15:45 • Vinnsla á kvikmyndum • Stefán Árni Þorgeirsson • Kjól og Anderson 16:15 • Hansa - bðkhaldskerfi • Guðmundur Kr. Hallgrímsson • Apple-umboðið 16:45 • Macintosh á heimilinu og Internet • Sigurður Másson • Apple-umboðið 17:15 • Myndvinnsla í Photoshop • Gunnar Kr. Sigurjónsson • Apple-umboðið Laugardagur 10:30' Macintosh á heimilinu og internet • Sigurður Másson • Apple-umboöið 11:00’ Hansa - bókhaldskerfi • Guðmundur Kr. Hallgrímsson • Apple-umboðið 11:30’ CyberHome • Björn Gustavsson • Apple Computer, París 12:15• ISDN-upplýsingahraðbrautin • Gunnar Guðmundsson* Póstur og sími 13:00 • Apple - The Platform • Bo Olofsson • Apple Computer, Stokkhólmi ,13:45' Myndvinnsla í Photoshop • Gunnar Kr. Sigurjónsson • Apple-umboðið 14:15• Hansa - bókhaldskerfi • Guðmundur Kr. Hallgrímsson • Apple-umboðið 14:45• CyberHome • Björn Gustavsson • Apple Computer, París 15:30- Apple - The Platform • Bo Olofsson • Apple Computer, Stokkhólmi 16:15 • Macintosh á heimilinu og Internet • Sigurður Másson • Apple-umboðið 15:45* Hljóðvinnsla í Macintosh • Baldur J. Baldursson • Oz -hljóð 17:15 • Photoshop - myndvinnsla • Gunnar Kr. Sigurjónsson • Apple-umboðið Sunnudagur 10:30' Macintosh á heimilinu og Internet • Sigurður Másson • Apple-umboðið 11:00• Hljóðvinnsla í Macintosh • Baldur J. Baldursson • Oz -hljóð 11:30• Myndabanki • Einar Erlendsson • Stafræna myndasafnið 12:00’ Macintosh í blönduðu umhverfi • Valdimar Óskarsson • Apple-umboðið 12:30 • Vinnsla á kvikmyndum • Stefán Árni Þorgeirsson • Kjól og Anderson 13:00• Hansa - bókhaldskerfi • Guðmundur Kr. Hallgrímsson • Apple-umboðið 13:30• Myndvinnsla í Photoshop • Gunnar Kr. Sigurjónsson • Apple-umboðið 14:00 • MacSea - til lands og sjávar • Þorsteinn Björnsson • Radiomiðun 14:30• ArchiCAD, draumaforrit hönnuða • Márton Szövényi-Lux • Graphisoft 15:15-ISDN - upplýsingahraðbrautin • Gunnar Guðmundsson • Póstur og sfmi 15:45• Macintosh á heimiiinu og Internet • Sigurður Másson • Apple-umboðið 16:15’ Hansa - bókhaldskerfi • Guðmundur Kr. Hallgrímsson • Apple-umboðið 16:45 • Myndvinnsla í Photoshop • Gunnar Kr. Sigurjónsson • Appte-umboðið 17:15’ Hljóðvinnsla í Macintosh • Baldur J. Baldursson • Oz -hljóð ^.Apple-umboðið Apple-umboðið • Skipbolti21 • sími5II 5111 ' Heimasíðan: bltpi/lwww. apple. is SAMM§ HASKOLABIO IX: fecrfeAfPié I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.