Morgunblaðið - 29.09.1995, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1995 13
FRÉTTIR
Mikilvægar breyt-
ingar á símanúmerum
ÞJ ÓNU STUNÍJMER Pósts og
síma breytast sunnudaginn 1.
október, svo og neyðarnúmerið
0112.
Þrjú númeranna breytast til
samræmis við reglur Evrópuríkja
en það eru númerin 118 (03) fyr-
ir upplýsingar um númer innan-
lands, 115 (09) talsamband við
útlönd og neyðarnúmerið 112
(0112). Ónnur þjónustunúmer
Pósts og síma breytast einnig og
verða þriggja stafa. Þannig munu
númerin verða eftir breytingar:
Upplýsingar um erlend númer
(08) 114; Talsamband við útlönd
(09) 115; Upplýsingar innanlands
(03) 118; Talsamband innanlands
(02) 119; Bilanir (05) 145; Rit-
sími (06) 146; Telexþjónusta (07)
147; Klukkan (04) 155; Neyðar-
númer (0112) 112.
Gjaldfijáls símsvari mun svara
þegar hringt er í gamla númerið
og gefa upp það nýja.
Kynningarbæklingur þar sem
greint er frá breytingunum verð-
ur borinn út í öll hús. Neyðarnúm-
erið 112 er ekki komið í gildi um
allt land og því verður það ekki
í þessum bæklingi.
Morgunblaðið/Þorkell
Sést í skott ferðalanga
SEINASTI vetur er flestum í
fersku minni, sérstaklega íbúum
á Vestur- og Norðurlandi, þótt
svo að enginn hafi farið varhluta
af snjóþyngslum honum samfara
og hörmungum. Nú hillir undir
næsta vetur með gráfölva í fjöll-
um og köldum veðrum og sést
loks í skottið á þorra ferðamanna
sem hingað sækir á sumrin.
Áhugaverðir
fyrirlestrar
íApple-básnum
á sýningunni Tækni og tölvur inn í nýja öld,
Laugardalshöll 29. sept. -1. okt.
Föstudagur
10:30 • Macintosh á heimilinu og Internet • Sigurður Másson • Apple-umboðið
11:00' Myndvinnsla í Photoshop • Gunnar Kr. Sigurjónsson • Appie-umboðið
11:30' Myndabanki Einar Erlendsson • Stafræna myndasafnið
12:00 • Macintosh í blönduðu umhverfi • Valdimar Óskarsson • Apple-umboðið
12:30 • Macintosh ð heimilinu og Internet • Sigurður Másson • Apple-umboðið
13:00 • ArchiCAD, draumaforrit hönnuða • Márton Szövényi-Lux • Graphisoft
13:45' Hansa - bókhaldskerfi • Guðmundur Kr. Hallgrímsson • Apple-umboðið
14:15 • ISDN-upplýsingahraðbrautin • Gunnar Guðmundsson • Póstur og sími
14:45 • Hljnðvinnsla í Macintosh • Baldur J. Baldursson • Oz -hljóð
15:15' MacSea - til iands og sjávar • Þorsteinn Björnsson • Radiomiðun
15:45 • Vinnsla á kvikmyndum • Stefán Árni Þorgeirsson • Kjól og Anderson
16:15 • Hansa - bðkhaldskerfi • Guðmundur Kr. Hallgrímsson • Apple-umboðið
16:45 • Macintosh á heimilinu og Internet • Sigurður Másson • Apple-umboðið
17:15 • Myndvinnsla í Photoshop • Gunnar Kr. Sigurjónsson • Apple-umboðið
Laugardagur
10:30' Macintosh á heimilinu og internet • Sigurður Másson • Apple-umboöið
11:00’ Hansa - bókhaldskerfi • Guðmundur Kr. Hallgrímsson • Apple-umboðið
11:30’ CyberHome • Björn Gustavsson • Apple Computer, París
12:15• ISDN-upplýsingahraðbrautin • Gunnar Guðmundsson* Póstur og sími
13:00 • Apple - The Platform • Bo Olofsson • Apple Computer, Stokkhólmi
,13:45' Myndvinnsla í Photoshop • Gunnar Kr. Sigurjónsson • Apple-umboðið
14:15• Hansa - bókhaldskerfi • Guðmundur Kr. Hallgrímsson • Apple-umboðið
14:45• CyberHome • Björn Gustavsson • Apple Computer, París
15:30- Apple - The Platform • Bo Olofsson • Apple Computer, Stokkhólmi
16:15 • Macintosh á heimilinu og Internet • Sigurður Másson • Apple-umboðið
15:45* Hljóðvinnsla í Macintosh • Baldur J. Baldursson • Oz -hljóð
17:15 • Photoshop - myndvinnsla • Gunnar Kr. Sigurjónsson • Apple-umboðið
Sunnudagur
10:30' Macintosh á heimilinu og Internet • Sigurður Másson • Apple-umboðið
11:00• Hljóðvinnsla í Macintosh • Baldur J. Baldursson • Oz -hljóð
11:30• Myndabanki • Einar Erlendsson • Stafræna myndasafnið
12:00’ Macintosh í blönduðu umhverfi • Valdimar Óskarsson • Apple-umboðið
12:30 • Vinnsla á kvikmyndum • Stefán Árni Þorgeirsson • Kjól og Anderson
13:00• Hansa - bókhaldskerfi • Guðmundur Kr. Hallgrímsson • Apple-umboðið
13:30• Myndvinnsla í Photoshop • Gunnar Kr. Sigurjónsson • Apple-umboðið
14:00 • MacSea - til lands og sjávar • Þorsteinn Björnsson • Radiomiðun
14:30• ArchiCAD, draumaforrit hönnuða • Márton Szövényi-Lux • Graphisoft
15:15-ISDN - upplýsingahraðbrautin • Gunnar Guðmundsson • Póstur og sfmi
15:45• Macintosh á heimiiinu og Internet • Sigurður Másson • Apple-umboðið
16:15’ Hansa - bókhaldskerfi • Guðmundur Kr. Hallgrímsson • Apple-umboðið
16:45 • Myndvinnsla í Photoshop • Gunnar Kr. Sigurjónsson • Appte-umboðið
17:15’ Hljóðvinnsla í Macintosh • Baldur J. Baldursson • Oz -hljóð
^.Apple-umboðið
Apple-umboðið • Skipbolti21 • sími5II 5111 ' Heimasíðan: bltpi/lwww. apple. is
SAMM§
HASKOLABIO
IX: fecrfeAfPié I