Morgunblaðið - 03.10.1995, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 03.10.1995, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. OKTÓBER 1995 9 ..fyrir þá sem gefa gæðunum gaum! FRYSTIKISTUR (fRAM gerð Hæð/Dýpt/Breidd, cm: Nýtanlegt rými, lítrar: Orkunotkun, kWst/sólarhring: Fjöldi karfa sem fylgja: Verð (með afb./stgr.) kr. fyrsta flokks frá n iFOnix HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SlMI 552 4420 frystikistur frystiskápar Franskar dragtir og buxur nýkomnar TBSS Opib laugardag frá kl. 10-14 - Veríð velkomin- ncöst viö Op*ð virka daga unhaga, J^'artagá sími 562 2230 kl. 10-14. FRÉTTIR ■ a' slípivörur og allt lœtur undan Sandpappír og aðrar slípivörur frá 3M eru margreyndar og viðurkenndar. Tré, járn, gler, stál og ýmislegt íleira verður að láta undan þessum öílugu vörum. ÁRVÍK ÁRMÚU 1 • REYKJAVÍK • SÍMI 568 7222 • MYNDRITI 568 7295 - kjarni málsins! Morgunblaðið/Kristján Kristjánsson Forsetanum afhent Bók lífsins FRÚ Vigdísi Finnbogadóttur, forseta Islands, var afhent ein- tak af bókinni Bók Iífsins í Sfjórnarráðinu á fimmtudag. Bókin hefur að geyma öll fjögur guðspjöll Biblíunnar í einni sögu og hefur textinn verið færður á nútímamál. Samtökin Voice of the Nations gefa öllum íslenskum skólabörnum á aldr- inum 6 til 15 ára bókina. Henni hefur þegar verið dreift um mest allt landið utan Reykjavík- ur og Reykjaness. Dreifing á því svæði hefst í vikunni og stendur í tvær vikur. Með frú Vigdísi á myndinni eru tveir fulltrúar Voice of the Nations, þeir Rich Moring (t.v.) og Cart- er Wood. Forstöðu- maður Al- þjóðamála- stofnunar •STJÓRN Alþjóðamálastofnunar Háskóla Islands hefur nýlega ráðið Gunnar G. Schram, prófessor, for- stöðumann stofnunarinnar. Gunnar gegnir störfum prófessors í þjóðar- rétti og stjórnskip- unarrétti við laga- deild Háskóla ís- lands og mun nú einnig starfa að hluta við Alþjóða- málastofnun. Að stofnuninni standa allar deildir Háskólans og er hlutverk hennar að gangast fyrir rannsóknum á sviði alþjóðamála, efna til ráðstefna, námskeiða og fyrirlestra um alþjóðamál. Einnig sér stofnunin um útgáfu rita um alþjóða- mál sem snerta Island. Alþjóðamála- stofnunin hefur þegar gefið út átta rit um starf íslands á alþjóðavett- vangi, nú síðast „Upphaf Evrópu- samvinnu íslands" sem Einar Bene- diktsson sendiherra ritstýrði. Nýtt útbob ríkisvíxla mibvikudaginn 4. október Ríkisvíxlar til 3; 6 og 12 mánaba; 19. fl. 1995 Utgáfudagur: 6. október 1995 Lánstími: 3, 6 og 12 mánuðir Gjalddagar: 5. janúar 1996, 3. apríl 1996 og 4. október 1996. Einingar bréfa: 500.000 (3ja mánaða víxlar), 1.000.000, 10.000.000, 50.000.000, 100.000.000 kr. Skráning: Verða skráðir á Verðbréfaþingi íslands Viðskiptavaki: Seðlabanki íslands Sölufyrirkomulag: Ríkisvíxlarnir verða seldir meö tilboösfyrirkomulagi. Öllunr er heimilt að bjóða í ríkisvíxla að því tilskildu aö lágmarksfjárhæð tilboðsins sé ekki lægri en 20 milljónir króna. Öðrum aðilum en bönkum, sparisjóðum, fjárfestingalánasjóöum, verðbréfafyrirtækjum, verðbréfasjóðum, lífeyrissjóðum og tryggingafélögum er heimilt í eigin nafni, að gera tilboð í meðalverð samþykktra tilboöa, að lágmarki 1 milljón króna. Öll tilbob í ríkisvíxla þurfa að hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 14:00 á morgun, mibvikudaginn 4. október. Tilboösgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 562 4070. LÁNASÝSLA RÍKISINS Hverfisgötu 6, 2. hæö, 150 Reykjavík, sími 562 4070. ~__ Höfum opnað íjted-marlqicf Nýbýlavegi I 2. sími 554-2025. Opið frá 1(1.12-18 virka daga, laugardag og sunnudag U. 12-16. | | Barnabuxur, bolir, náttföt, leggings kr. 500 stk. Kjólar frá kf. 3.000. Joggingbuxur, konubuxur, bolir, pils frá kr. 1 .000. Mikið úrval í 1 00 kr. körfunni. Sjóti ersöcju ríkari • Sendum ípósttjröju • Símar 554-2025 og 554-4433. gpju--- r T® KÍNA ftúöli) Lækjargötu 8, sími 551 1014 Tilboð mánudags- til fímmtudagskvöld Djúpsteiktar rækjur súrsætar... 595,- 3ja rétta máltíð m/rækjum og kjöti..695,- Ódýrir hádegisverðaréttir m/súpu frá kr. 495,-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.