Morgunblaðið - 03.10.1995, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 03.10.1995, Blaðsíða 54
54 ÞRIÐJUDAGUR 3. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/ S JÓN VARP Sjóimvarpið 13.30 ►Alþingi Bein útsending frá þing- fundi. 17.00 ►Fréttaskeyti 17.05 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. (241) 17.50 ►Táknmálsfréttir 1800RADURECUI ►Gu||^yian DARnflCrm (Treasuœ Island) Breskur teiknimyndaflokkur byggður á sígildri sögu eftir Robert Louis Ste- venson. Þýðandi: Ingólfur Kristjáns- son. Leikraddir Ari Matthíasson, Linda Gísladóttir og Magnús Ólafsson. (18:26) 18.30 ►Flautan og litirnir Þættir um blokk- fiautuleik fyrir byijendur byggðir á samnefndum kennslubókum. Umsjón: Guðmundur Norðdahl. (2:9) 18.45 ►Þrjú ess (Treass) Finnskur teikni- myndaflokkur um þijá slynga spæjara sem leysa hveija gátuna á eftir ann- arri. Þýðandi: Kristin Mántylá. Sögu- maður. Sigrún Waage. (2:13) 19.00 ►Allis með „is“ (Allis med ,,is“) Sænskur myndaflokkur fyrir böm og unglinga. Leikstjóri er Christian Wegn- er og aðalhlutverk leika Emelie Ros- enquist og Tapio Leopold. Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. (1:6) OO 19.30 ►Dagsljós Þátturinn verður á dagskrá frá mánudegi til fostudags á undan fréttum og heldur áfram að þeim lokn- um. Ritstjóri er Sigurður Valgeirsson, umsjónarmenn þau Aslaug Dóra Ey- jólfsdóttir, Logi Bergmann Eiðsson, Svanhildur Konráðsdóttir og Þorfínnur Ómarsson og dagskrárgerð stjómar Jón Egill Bergþórsson. 20.00 ►Fréttir 20.25 ►Veður 20.30 ►Dagsljós Framhald. 21.00 hJCTTID ►Staupasteinn ■ ^ 1111» (Cheers X) Bandarískur gamanmyndaflokkur. Aðalhlutverk: Ted Danson og Kirstie Alley. Þýð- andi: Guðni Kolbeinsson. (15:26) 21.30 ►Vetrartískan - París og Róm Þátt- ur um vetrarlínuna hjá helstu tískuhús- um Evrópu. Umsjón: Katrín Pálsdóttir. 22.00 ►Morð leiðir af morði (Resort to Murder) Breskur sakamálaflokkur frá 1994. Kona verður vitni að morði og verður sjálf næsta fómarlamb morð- ingjans. Eiginmaður hennar er rang- lega sakaður um morðið og sonur þeirra einsetur sér að hreinsa föður sinn af áburðinum og finna morðingj- ann. Aðalhlutverk: Ben Chaplin, Ste- ven Waddington, Kelly Hunter, Peter Firth, Nigel Terry og David Daker. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. (2:5) 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok Þættirnir fjalla um telpuna Allis sem er buguð af sorg eftir að hafa misst bestu vinkonu sína I slysi. 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir STÖÐ tvö 17.30 ►Lísa i Undralandi 17.55 ►Soffía og Virginía 18.20 ►Ellý og Júlli 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.15 ►Eiríkur 20.40 ►Visasport 21-10 hlpTTIR ►Handlaginn heimil- rILI IID isfaðir (Home Improve- ment III) (16:25) 21.35 ►Laeknalíf (Peak Practice II) (9:13) 22.30 ►Lög og regla (Law & Order III) (22:22) 23.20 VU|tf IIYNn ÞDrakúla (Bram II1 lllm I nu stoker’s Dracula) Við fylgjumst með greifanum frá Transylvaníu sem sest að í Lundún- um á nítjándu öidinni. Um aldir hef- ur hann dvalið einn í kastala sínum en kemst nú loks í nána snertingu við mannkynið. Aðalhlutverk: Gary Oldman, Winona Ryder, Anthony Hopkins og Keanu Reeves. Leik- stjóri: Francis Ford Coppola. 1992. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ ★ Vi 1.25 ►Dagskrárlok Allis med „ís“ Næstu þriðjudaga sýnir Sjón- varpið sænsk- an framhalds- f lokk í sex þáttum fyrir börn og for- eldra þeirra SJÓNVARPIÐ kl. 19.00 Næstu þriðjudaga sýnir Sjónvarpið sænsk- an framhaldsflokk í sex þáttum fyrir börn og foreldra þeirra. Þar segir af telpunni Allis sem er buguð af sorg eftir að hún missti bestu vinkonu sína í slysi. Allis kærir sig ekkert um að eignast nýja vini og allra síst vill hún vingast við Sigga sem situr við hliðina á henni í skól- anum. Henni finnst Siggi hálfgalinn en hann er með falleg augu og svo á hann fugl sem hann bjargaði úr háska. Og það var út af fuglinum sem Allis lét Sigga hafa lykil að háa loftinu hjá afa og ömmu þar sem hún býr. Og hún er ekki fyrr búin að hleypa Sigga inn í húsið en dregur til tíðinda. KR og Everton í Visasporti Haukur Holm fréttamaður fylgdi KR-ingum til móts við Everton í seinni leik liðanna í Evrópukeppni bikarhafa STÖÐ 2 kl. 20.40 Meðal efnis í Visasporti í kvöld er litrík ferðasaga frá Liverpool þar sem knattspyrnu- liðið Everton hefur bækistöðvar sín- ar. Frá Akureyri kemur pistill Bjarna Hafþórs Helgasonar sem ætlar að þessu sinni að gera nokkra grein fyrir Kúbumanninum Duran- ona, nýjasta liðsmanni KA í hand- boltanum. Duranona er fyrsti blökkumaðurinn sem sem hefur vakið alþjóðlega athygli fyrir færni i handbolta. Geir Magnússon skoðar nýja Fylkishúsið í Árbænum, fer með rösku göngufólki um Seltjarn- arnesið og fylgist með yngstu kyn- slóðinni á dansæfingu í Kramhús- inu. Geir hefur umsjón með þættin- um en Elín Sveinsdóttir stjórnar upptökum. YMSAR Stöðvar OMEGA 7.00 Þinn dagur m. Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club, við- talsþáttur 20.30 Þinn dagur m. Benny Hinn 21.00 Kenneth Copeland, fræðsluefiú 21.30 Homið, rabbþáttur 21.45 Orðið, hugieiðing 22.00 Praise the Lord, bl. efiii 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 Prelude to a Kiss, 1992 11.00 The Helicopter Spies, 1967, Robert Vaughn, David McCallum 13.00 A Child Too Many, 1993, Michele Greene 15.00 Dear Heart Á,F Glenn Ford, Geraldine Page 17.00 Prelude to a Kiss Á 1992, Alec Baldwin, Meg Ryan 19.00 High Lone- some, 1994, Louis Gossett, Jr. 21.00 Hellbound, 1993, Chuck Norris 22.35 Daybreak T,Æ 1993, Moira Kelly, Cuba Gooding 0.10 To Save the Children, 1994 1.45 Lush Life F 1993, Jeff Goldblum, Forest Whitaker 3.30 The Helicopter Spies, 1967 SKY OINIE 6.00 Bamaefni (The DJ. Kat Show) 6.01 Mask 6.30 Inspector Gadget 7.00 Mighty Morphin Power Rangers 7.30 Jeopardy 8.00 Court TV 8.30 Oprah Winfrey 9.30 Blockbusters 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 Spellbound 11.30 Designing Women 12.00 The Waltons 13.00 Geraldo 14.00 Court TV 14.30 Oprah Winfr- ey 15.20 Kids TV 15.30 Inspector Gadget 16.00 Star Trek: The Next Generation 17.00 Mighty Morphin Power Rangers 17.30 Spellbound 18.00 LAPD 18.30 MASH 19.00 'Nowhere Man 21.00 Star Trek: The Next Generation 22.00 Law & Order 23.00 Late Show with David Letter- man 23.45 V 0.30 Anything But Love 1.00 Hitmix Long Play EUROSPORT 7.30 Golffréttir 8.30 Pilukast 9.30 Knattspyma 10.30 Knattspyma 11.30 Speedworid 13.00 Tennis, bein útsending 18.30 Fréttir 19.00 Akst- ursíþróttir 21.00 Hnefaleikar 22.00 Snóker 23.30 Skák 0.00 Fréttir 0.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Stefanla Valgeirsdóttir. 7.31 Tíðindi úr menningarlífinu. 7.45 Daglegt mál. 8.00 „A níunda tímanum" með Rás 2 og Fréttastofu Útvarps. 8.10 Mál dagsins. 8.25 Að utan. 8.35 Morgunþáttur Rásar eitt heldur áfram. Daglegt mál. 9.03 Laufskálinn. Gestur: Krist- jana Höskuldsdóttir organisti og, bóndi á Melaleiti í Melasveit. Umsjón: Guðrún Jónsdóttir í Borgarnesi. 9.38 Segðu mér sögu, Ferðin á heimsenda eftir Hallvard Berg. Jón Ólafsson þýddi. Arnhildur Jónsdóttir les lokalestur. 9.50 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Tónstiginn. Umsjón: Ing- veldur G. Olafsdóttir. 11.03 Byggðalfnan. Landsútvarp svæðisstöðva. 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Þáttur um sjáv- arútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 NordSol 1995. Tóniistar- keppni Norðurlanda. Bein út- sending frá tónleikum f Islensku óperunni. Fram koma Christina Bjorkae pfanóleikari frá Dan- mörku og Markus Leoson slag- verksleikari frá Svíþjóð. Um- sjón: Dr. Guðmundur Emilsson. 14.30 Miðdegistónar. — Hjarðljóð eftir Arthur Bliss. — Fantasíusvíta eftir Thomas Dunhill. — Sónatfna ópus 5 eftir Richard Stoker. — Fjögur smáverk eftir Howard Ferguson. Einar Jóhannesson leikur á klarinettu og Philip Jenkins á píanó. 15.03 Trúarbrögð og lífið eftir dauðann. Umsjón: Berghildur Erla Bernharðsdóttir. 15.53 Dagbók. 16.05 Tónlist á síðdegi. Tónlist eftir Fréderic Chopin. — Pólónesa f fís-moll ópus 44. Ivo Pogorelich leikur á píanó. — Píanókonsert númer 2 í f-moll ópus 21. Ivo Pogorelich leikur með Sinfónfuhljómsveitinni í Chicago; Claudio Abbado stjórn- ar. 16.52 Daglegt mál. 17.03 Þjóðarþel. Eyrbyggja saga, Þorsteinn frá Hamri les (22:27). Rýnt er f textann. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. 17.30 Síðdegisþáttur Rásar 1 Um- sjón: Halldóra Friðjónsdóttir, Jóhanna Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna end- urflutt. Barnalög. 20.00 NordSol 1995. Tónlistar- keppni Norðurlanda. Bein út- sending frá tónleikum f íslensku óperunni. Fram koma: Henri Sigfridsson píanóleikari frá Finnlandi, Guðrún María Finn- bogadóttir sópransöngkona og Katrine Buvarp fiðluleikari frá Noregi. Umsjón: Dr. Guðmund- ur Emilsson. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins: Guðrún Edda Gunnarsdóttir flytur. 22.20 Álftne3ingurinn Grímur Thomsen. Umsjón: Anna Ólafs- dóttir Björnsson. 23.20 Tónlist á sfðkvöldi. — Dichterliebe eftir Robert Schu- menn við ljóð eftir Heinrich Heine. Ian Partridge syngur; Jennifer Partridge leikur á píanó. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Ing- veldur G. Olafsdóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. Fréttir 6 rós I og rás 2 kl. 6, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 6.05 Morgunútvarpið. Magnús R. Einarsson. 6.45 Veðurfegnir. 7.00 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Magnús R. Einarsson. 8.00 Á níunda tímanum með Rás 1 og fréttastofu Útvarps. 8.35 Morgun- útvarpið heldur áfram. 9.03 Lísu- hóll. Umsjón Lfsa Pálsdóttir. 10.40 íþróttir. 11.15 Hljómplötukynning- ar. 12.45Hvítir máfar. Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03Ókindin. Ævar Örn Jósepsson. l6.05Dægurmá- laútvarp. Pistill Helga Péturssonar. 18.00 Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30Ljúfir kvöldtónar. 1.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. NÆTURÚTVARPID 2.00 Fréttir. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 og 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30og 18.35-19.00Útvarp Norðurlands. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Pálmi Sigurhjartarson, Einar Rún- arsson. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert Ágústsson. 19.00 Sigvaldi B. Þór- arinsson. 22.00 Inga Rún. 1.00 Bjarni Arason. BYLGJAN FM 98,9 6.00Þorgeir Ástvaldsson og Mar- grét Blöndal. 9.05Morgunþáttur. Halldór Backman. 12.IOGullmolar. 13.10 ívar Guðmundsson. 16.00 Þjóðbrautin. Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. lO.OOGullmol- ar. 20.00Kristófer Helgason. 22.30Undir miðnætti. Bjarni Dag- ur Jónsson. I.OONæturdagskrá. Frittir ó htilu tímonum fró kl. 7-18 og kl. 19.19, fróttaylirlit kl. 7.30 og 8.30, iþróttafréttir kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 9.00Þórir Tello. !6.00Síðdegi á Suðurnesjum. 17.00F16amarkaður. 19.00Ókynnt tónlist. 20.00 Rokk- árinn. 22.00Ókynnt tónlist. FM 957 FM 95,7 6.00 Björn og Axel. 9.05 Gulli Helga. 11.00 Pumapakkinn. 12.10 Þór Bæring Ólafsson. 15.05 Val- geir Vilhjálmsson. 16.00 Puma- pakkinn. 18.00 Bjarni Ó. Guð- mundsson. 19.00 Sigvaldi Kaldal- óns. 22.00 Stefán Sigurðsson. 1.00 Næturdagskráin. Fréttir kl. 7.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00,16.00, 17.00. Fréttlr fré fréttoit. Bylgjunnor/St.2 kl. 17 og 18. KLASSÍK FM 106,8 7.00 Tóniist meistaranna. Kári Waage. 11.00 Blönduð tónlist. 13.00 Diskur dagsins frá Japis. 14.00 Blönduð tónlist. 16.00 Tón- list og spjall. Hinrik Ólafsson. 19.00 Blönduð tónlist. Fréttir frá BBC World service kl. 7, 8, 9, 13, 16. LINDIN FM 102,9 7.00Morgunþátturinn. O.lOÚtvarp umferðarráð. 9.00Ókynnt tónlist. 12.00Íslenskir tónar. I3.000kynnt tónlist. 16.00Þátturinn Á heimleið. 17.30Útvarp umferðarráð. 18.00Í kvöldmatnum. 20.00Tónlist og biandað efni. 22.00Rólegt og fræð- andi. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00Í morgunsárið. 9.00Í óperu- höllinni. I2.00Í hádeginu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 17.00Gamlir kunningjar. 19.00Kvöldið er fag- urt. 21.00 Encore. 24.00Fígildir næturtónar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15Svæðisfréttir 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30Svæðisútvarp 16.00Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 7.00Árni Þór. 9.00Steinn Ármann, DavfðÞórogJakobBjarnar. 12.00- Þossi. l6.00Simmi. 18.00Helgi Már Bjarnason. 22.00 Górilla. Útvarp Hafnarf jöréur FM 91,7 l7.00Úr segulbandasafninu. 17.25Létt tónlist og tilkynningar. 18.30Fréttir. 19.00Dagskrárlok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.