Morgunblaðið - 07.10.1995, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 07.10.1995, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER 1995 47 I DAG Árnað heilla Q/V4RA afmæli. Á i/V/morgun, sunnudag- inn 8. október, er níræð Halldóra S. Bjarnadóttir, Vesturgötu 7, áður til heimilis í Háagerði 55. Hún tekur á móti gestum í Fé- lagsmiðstöðinni, Vestur- götu 7 kl. 15.30-18 á af- mælisdaginn. BRIPS Umsjön'Guðmundur Páll Arnarson ÞÚ færð úr lítið hjarta gegn þremur gröndum og sérð ekki ekki betur en allt sé í himnalagi. Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ ÁKD6 V 105 ♦ G103 4 D753 Suður ♦ 94 V ÁG72 ♦ D9854 4 ÁK Vestur Norður Austur Suður - - - 1 tígull Pass 1 spaði Pass 1 grand Pass Pass 3 grönd Pass Pass Þú lætur lítið úr borði og austur drottninguna. Hver er áætlunin? Það væri neyðarlegt að tapa þessu spili, en samt er hættan mikil. Reyndar mun meiri við borðið, þar sem engar viðvörunarbjöllur hringja. Ekki þarf annað en drepa hjartadrottninguna með ás til að verða sér til skammar: Norður 4 ÁKD6 4 105 ♦ G103 4 D753 Vestur 4 105 V K9843 ♦ K72 4 G94 Austur 4 G8732 Y D6 ♦ Á6 4 10962 Suður 4 94 y ÁG72 ♦ D9854 4 ÁK Sagnhafí þarf að sækja tígulinn og það er tímafrekt. Ef austur getur notað inn- komu sína á tígulás til að spila hjarta, nær vestur að fría litinn og tryggja vöminni fímmta slaginn. Við þessari hótun á sagnhafi einfalt svar. Hann gefur fyrsta slaginn og þann næsta einnig á hjartakóng. Þar með er geim- ið skothelt nema þegar vestur hefur byijað með fimmlit í hjarta og ÁK í tígli. Sem er harla ósennilegt í ljósi þess að hann sagði pass við einum tfgli. Pennavinir 43 ÁRA sænsk kona, sem er gift og á uppkominn son, vill eignast pennavini á ís- landi. Bodil Johansson, Höstv&dersgatan 63, S-4J8 33 Gothenburg, Sweden. ^QÁRA afmæli. í dag, I Vrlaugardaginn 7. október, er sjötug Gyða Brynjólfsdóttir, skrif- stofumaður, frá Orms- stöðum i Breiðdal, til heimilis í Gautlandi 5, Reykjavík. Eiginmaður hennar var Skúli Steins- son, er lést árið 1980. Þau áttu 5 börn. Gyða verður erlendis á afmælisdaginn. f^QÁRA afmæli. Á I V/morgun, sunnudag- inn 8. október, verður sjö- tug Kristbjörg Nína Hjaltadóttir, Hátúni 10A, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum í Fram- heimilinu, Safamýri kl. 15-17 á afmælisdaginn. OQÁRA afmæli. Anna Kristinsdóttir sem fædd er Ov/ 7. október 1915 situr með alnöfnu sína sem kom í heiminn á afmælisdegi móður sinnar, Sólveigar Hallgríms- dóttur, sem fædd er 1972 og stendur lengst til hægri á myndinni. Við hlið hennar er móðir hennar, Anna Hail- grímsdóttir sem fædd er 1954 og þá Edda Valdimarsdótt- ir, móðir Önnu sem fædd er 1937. Anna heldur upp á áttræðisafmæli sitt í dag, 7. október og tekur hún á móti gestum í Starfsmannasal KEA í Sunnuhlíð frá kl. 16 til 19 á afmælisdaginn. GULLBRUÐKAUP. I dag, laugardaginn 7. október, eiga fimmtíu ára hjúskap- arafmæli hjónin Gyða Gísladóttir og Jakob Sig- urðsson, Stóragerði 21, Reykjavík. Þau eru stödd erlendis um þessar mundir. Ljósm: Nýmynd, Keflavík' BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 4. mars 1995 í Innri- Njarðvíkurkirkju af sr. Baldri Rafni Sigurðssyni Kristjana Hafdís Hreið- arsdóttir og Ingólfur Jóns- son. Þau eru til heimilis að Hjallavegi 3D, Njarðvík. Ljósm: Nýmynd, Keflavík BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 17. apríl 1995 í Keflavíkurkirkju af sr. Ólafi Oddi Jónssyni Anna Mar- grét Jónsdóttir og Friðrik Kristján Jónsson. Þau eru til heimilis að Heiðarholti 44, Keflavík. Ljósm: Nýmynd, Keflavik BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 13. maí í Ytri-Njarð- víkurkirkju af sr. Jónu Kristínu Þorvaldsdóttur Vala Heiða Guðbjarts- dóttir og Einar Friðriks- son. Þau eru til heimilis að Þórustíg 4, Njarðvík. STJÖRNUSPA eítir Frances Ðrakc VOG Afmælisbarn dagsins: Þú hefur einstakt lag á að umgangast börn og þau eru þér mikils virði. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Verkefni sem þú vinnur að virðist auðvelt, en það leynir á sér og þú þarft að sýna aðgát til að finna réttu lausnina. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú þarft að koma til móts við skoðanir annarra ef þú ætlar að ná samkomulagi um lausn á erfiðu vandamáli í vinnunni í dag. Tvíburar (21. maí- 20. jún!) 5» Þér bjóðast ný tækifæri til að styrkja stöðu þína í vinn- unni í dag ef þú hefur augun opin. Góð samvinna starfsfé- laga ber árangur. Krabbi (21. júnf — 22. júlí) Þú leggur lokahönd á verk- efni, sem hefur tekið langan tíma að leysa, og þér tekst að ná hagstæðum samning- um um fjármálin í dag. Ljón (23. júlf — 22. ágúst) Þú ættir að grípa fegins hendi tilboð um að skreppa í ferðalag. Þar getur þú náð samböndum, sem eiga eftir að reynast þér vel. Meyja (23. ágúst - 22. september) Farðu gætilega með fjár- muni þína og varastu óþarfa skuldasöfnun, þótt freistandi sé. Njóttu kvöldsins með fjöl- skyldunni. Vog (23. sept. - 22. október) Vinnan hefur forgang, en smá vandamál kemur upp heima, sem þér tekst að leysa ef þú sýnir þolinmæði og tillitssemi. Sporödreki (23. okt. -21. nóvember) Þú þarft að takast á við áríð- andi vandamál varðandi fjár- málin. Ef þú gengur hreint til verks finnur þú réttu lausnina. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) Þú hefur verið eitthvað mið- ur þín að undanfömu, en nú er að rofa til og þú endur- heimtir sjáifstraust þitt og öryggiskennd.____________ Steingeit (22. des. - 19. janúar) Varaðu þig á starfsfélaga, sem fylgist ekki með því sem er að gerast. Hann gæti reynt að koma í veg fyrir framgang þinn. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) ðh Ungur ættingi hefur spurn- ingu fram að færa. Svaraðu honum af hreinskilni og ein- lægni, og veittu þá leiðsögn sem hann þarfnast. Fiskar (19. febrúar-20. mars) Láttu ekki vini hafa áhrif á fyrirætlanir þínar í dag. Þú ert á réttri leið og fullfær um að taka eigin ákvarðanir. Stjömusþána á ad lesa sem dœgradvól. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vtsindalegra stað- reynda. Þakka vinum og vandamönnum innilega gjafir, blóm og heillaskeyti í tilefni 80 ára afmœlis míns 16. september sl. LfiÖ heil! Sigurður L. Tómasson. Hjartanlegar þakkir fceri ég öllum, nœr og fiœr, sem glöddu mig með skeytum, blómum og gjöfum á 70 ára afmœli minu 16. ágúst sl. Guð b/essi ykkur öll. Óskar Sigurjónsson, Norðurgarði 6, Hvolsvelli. 8. október er þjónustudagur Lions. Lionsmenn um lancJ allt vinna við ojónustustörf á þessum degi. Kvnning verður í Kringlunni 7. og 8. okt. I Jonsumdæmi 109 A og B. iili*777w i~r7T~T7H*l iy~**~**»*w ^y**^*^-**^ iiy*"~**"”rf iiii***^~~7R n (r******** AMEMCAMA 95 KYNNINGAR TILBOÐ ÁPOPPERSÁ EFTITÖLDUM STÖÐUM: GRILLHÚSIÐ TRYGGVAGÖTU KAFFI REYKjARVÍK ÓPERU DRAUGURINN GOTT í GOGGINN LAUGARVEGl GRAND ROKK HLÖLLABÁTAR KRINGLUNNI Afbestugerð li ii íí.ía±A_AA4 POPPER S ,M TIMI FYRIR SKYNDIBITA POPPERS A ISLANDI ........................................................—.........................—..............................'M'l.... Afbestu gerðl vj GANK PLANK BAND LAUGARDAGUR KL 13:00 í MIÐBÆ HAFNARFIRÐI SCANDIC HÓTEL LOFTLEIÐUM UM KVÖLDIÐ HAFNARFIRÐI KERTAOG GJAFAGAUERÍ 0SL í sambandi vib neytendur frá morgni til kvölds! - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.