Morgunblaðið - 07.10.1995, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 07.10.1995, Blaðsíða 50
50 LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ bíruMriiit AKUREYRI miðavefð MIÐNÆTURFORSYNING Tom Hanks KEVIN Bacon Bii i Paxton Gary SlNSE Harris SKÓGARDÝRIÐ Sýnd kl. 5, 9.15 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Sjónrænt meistaraverk frá Clöru Law (Autumn Moon) með Joan Chen í aðalhlutverki. Erótískt sjónarspil og stórfengle- gar bardagasenur í átakamiklu meistaraverki. Hershöfðingi á tímum Tang-ættarinnar í Kína sér eftir að hafa tekið þátt í valdaráni og vill snúa baki við hernum Stranglega bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. FRUMSYNING: VATNAVEROLD STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. Stærsta mynd ársins er komin og verður forsýnd á miðnætursýningum um helgina. Aðalhlutverk Tom Hanks (Forrest Gump), Kevin Bacon (The River Wild), Bill Paxton (True Lies), Gary Sinise (Forrest Gump) og Ed Harris (The Right Stuff). Sýnd á miðnætti kl. 12.00. Líttu við í Heimskringlunni í léttri AIWA getraun. Þú átt Kringlunni, sjáðu atriði úr Vatnaveröld kost á því að vinna Waterworld boli og og taktu þátt í lauf- AIWA geislaspilara. KEVIN COSTNER WATERWORLD „Besta hasarmyndin í baanum, kraftmikil skemmtun." ★★★ Ó. T. H. * ★★★ Á. þ: Rás 2. Dagsljós y JF / Aðahlutverk: Kevin Costner, Jeanne Triplehorn og Dennis Hopper. Sýnd kl. 5.15, 6.45, 9 og 11. HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó Erfiðleikar í einkalífi Ring’os RINGO Starr hefur ekki átt sjö dag- ana sæla upp á síðkastið. I janúar- mánuði lést fyrri kona hans, Maureen Starkey, eftir langa baráttu við hvítblæði. Ringo tók það mjög nærri sér. Fyrir rúmum mánuði varð hann svo fyrir öðru áfalli þegar dóttir hans, Lee Starkey, fékk heilablóðfall. Lee, sem er 24 ára, var strax flutt á sjúkrahús í London þar sem fær- ustu læknar heims náðu að bjarga lífi hennar. Ringo aflýsti tónleika- ferðalagi sínu um Bandaríkin og dvaldi á sjúkrahúsinu við hlið dóttur sinnar. Sem betur fór hlaut Lee ekki varanlegan heilaskaða, en verður að hvíla sig í nokkra mánuði. Sem von var fékk atburðurinn mikið á Ringo, en Lee hefur alla tíð verið mikil pabbastelpa. A meðfylgj- andi mynd er Ringo ásamt núverandi eiginkonu sinni, Barböru Bach, dótt- ur sinni og kærasta hennar, Rob Kerr. VINSÆLASTI SÖNGLEIKUR ALLRA TlMA ATRIÐI ÚR ROCKY HORROR BRIMBORG KL 13:00 OG 10-11 GLÆSIBÆ KL 15:00 AFMÆLISBARNIÐ ásamt kennurum og fjölskyldu: Ragnheiður Kolviðsdóttir, Ásdís Sigurðardóttir, Sigurður Hákonarson, Stefán Stefánsson, Ásdís Páls- dóttir, Edgar Gapunay, Hildur Ýr Arnarsdóttir og Þröstur Jóhannsson. Sigurður fimmtugur ►SIGURÐUR Hákonarson dans- kennari varð fimmtugur á mið- vikudaginn. Vinir og velunnarar Sigurðar héldu honum veglega afmælisveislu með kaffi og kökum að lokinni kennslu það kvöld. Yngri nemar hans tóku meðal annars nokkur dansspor honum til heiðurs. JÓHANNA Hauksdóttir, Jófríður Guðjónsdóttir, Guðmundur Ævar Guðmundsson og Hafsteinn Guðmundsson. Morgunblaðið/Jón Svavarsson GUÐBJÖRG Jónsdóttir, Þröstur Jóhannsson og Sigrún Petersen.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.