Morgunblaðið - 07.10.1995, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 07.10.1995, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ k m J Mf upp a noteibarnum. FEÐGARNIR Tómas Pálsson, fyrrum leik- maður ÍBV, og Tómas Ingi Tómasson, leik- maður Grmdavíkur og fyrrum leikmaður KR, létu sig ekki vanta. Það er pabbinn sem er til hægri, en lengst. til vinstri er Helgi Ásgeirsson, dyggur stuðnings- maður KR-inga frá Vopnafirði. t/- * A • Katir i/p IVrt- ingar UM 150 stuðnings- menn KR-inga brugðu undir sig betri fætinum og fylgdu liði sínu til Liverpooi, þegar KR og Everton léku þar seinni ieikinn í Evrópukeppnibik- arhafa á dögunum. Ferðin þótti ein- staklega vei heppn- uð og riktí mikil kátína og samstaða í herbúðum KR- inga og ekki spillti fyrir að KR-ingar komust óvænt yfír í fyrri hálfleik. Myndirnar voru teknar skömmu fyrir leik, þegar stuðningsmennirn- ir voru að gera sig klára i siaginn. TVEIR meðlimir Atari Teenage Riot; Alec Empire og Carl Crack. Auk þeirra er Hanin Elias í sveitínni. ÞÝSKA danspönksveitin Atari Teenage Riot er stödd hér á landi um þessar mundir. Hljómsveitin spilaði í Hinu húsinu síðdegis í gær og í Iðnskólanum í gær- kvöldi. Maus, Silverdrome og plötusnúðarnir dj Mar- geir og dj Alec Empire spiluðu með henni. Hún verður í Tunglinu í kvöld, en þá verður Maus ekki með. Meðlimir sveitar- innar komu til landsins í fyrra- dag. Leiðtogi sveitarinnar, Alec Empire, segir að tón- list hennar „eigi að valda óeirðum. Tónlist okk- ar er mjög pólitísk. Við verðum að hamla gegn nýnasismanum sem vex mjög fiskur um hrygg þessa dagana,“ segir Alec. „Eg held að hljómsveitír á tíunda ára- tugnum verði að einbeita sér að fleiru en tónlistínni. Við erum tíl dæmis með okkar eigið útgáfu- fyrirtæki og rekum okkar eigin klúbb í Berlín." Meðlimir sveitar- innar eru ósáttir við þýsk stjórn- völd og segja þau höll undir öfga- kennda þjóðernisstefnu. Hljómsveitin spilaði á Uxahá- tíðinni í byrjun ágúst. „Okkur fannst alveg stórkostlegt að spila hérna og við höfðum ekki komið hingað áður. Það var mjög skemmtilegt að komast að því hversu fólk lifði sig inn í tónlist- ina okkar.“ Þeir fengu þó ekki tækifæri til að skoða landið í það skiptið og heimsóttu ekki Reylgavík. Þeir voru drifnir beint að Kirkjubæjarklaustri og sváfu i tjaldi vegna þess að öll hótel voru fullbókuð. Núna var hins vegar bætt úr því og farið með meðlimi sveitarinnar í hefð- bundnar skoðunarferðir til Gull- foss og Geysis. Þess má geta að á næstunni kemur út plata með Alec Emp- ire, „Low On Ice (The Iceland Sessions)" sem hann tók upp í tjaldi sínu á Uxahátíðinni. Búið er að gera myndband við titillag þeirrar plötu og ráðgert er að sýna það á MTV og víðar. O STAÐUR HÍNNA DANSGLÖÐU! o I GLÆSIBÆ S: 568 6220 STEBBIOG LÚDÓ ■ ALDREIBETRI! Kynnum DANSKLÚBBINN, sem stofnaður er í tilefni 25 ára afmælis DANSHÚSSINS. AÐGANGSEYRIR - AÐEINS 500 kr. Snyrtilegur klæðnaöur - Opið frá kl. 22-03 Danspönk á klakanum LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER1995 49 ' Nœstu sýningar. 7,14,21. , o§28. okt Dansaðíþremur sölum Matseðill Forréttur: Freyðiu'nstónuð laxasúpa m/rjómatopp. Aðalréttur: Glóðarsteiktur lambavöðvi dijon m/púrhínssósu, kryddsteiktum jarðeplum, gljáðu grænmeti og fersku salati. Eftirréttur: Heslihnetuís m/súkkulaðisósu og ávöxtum. 'oré kr. 4.600 hbí sí"sr Borðapantanir í síma 568 7111. Ath. Enginn aðgangseyrír á dansleik. Magnús ogjóhann og Pétur Iljaitested leika fyrir dansi. Norðursalur: Sértilboó á hótelgistingu, simi 568 8999■ Diskótek I)| Guntmi þeytir __ skífum í Norðursal. BtilíBiLU!ÍiÍilfiIll!f!.!ll!£l'4l< K i 'tft Bt % 11 Ri f«n It Danshljómsveitin SAGA KLASS gefur síðan danstóninn ásamt söngvurunum Sigrúnu Evu Ámiannsdóttur og Reyni Guðmundssyni. Borðapantanir á Ríó sögtt ertt í síma 552 9900. Listamennirnir Raggi Bjama og Stefán Jökulsson haida uppi stuðinu á -pín saga! Strákarnir í Ríó trió kunna svo sannarlega að slá á létta strengi þegar þeir skemmta fólki og spila sig í gegnum Ríó söguna alla. YDDA F69.49 / SÍA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.