Morgunblaðið - 07.10.1995, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ
k
m J Mf upp a noteibarnum.
FEÐGARNIR Tómas
Pálsson, fyrrum leik-
maður ÍBV, og Tómas
Ingi Tómasson, leik-
maður Grmdavíkur
og fyrrum leikmaður
KR, létu sig ekki
vanta. Það er pabbinn
sem er til hægri, en
lengst. til vinstri er
Helgi Ásgeirsson,
dyggur stuðnings-
maður KR-inga frá
Vopnafirði.
t/- * A •
Katir
i/p
IVrt-
ingar
UM 150 stuðnings-
menn KR-inga
brugðu undir sig
betri fætinum og
fylgdu liði sínu til
Liverpooi, þegar
KR og Everton léku
þar seinni ieikinn í
Evrópukeppnibik-
arhafa á dögunum.
Ferðin þótti ein-
staklega vei heppn-
uð og riktí mikil
kátína og samstaða
í herbúðum KR-
inga og ekki spillti
fyrir að KR-ingar
komust óvænt yfír
í fyrri hálfleik.
Myndirnar voru
teknar skömmu
fyrir leik, þegar
stuðningsmennirn-
ir voru að gera sig
klára i siaginn.
TVEIR meðlimir
Atari Teenage Riot;
Alec Empire og
Carl Crack. Auk
þeirra er Hanin
Elias í sveitínni.
ÞÝSKA danspönksveitin Atari
Teenage Riot er stödd hér á landi
um þessar mundir. Hljómsveitin
spilaði í Hinu húsinu síðdegis í
gær og í Iðnskólanum í gær-
kvöldi. Maus, Silverdrome
og plötusnúðarnir dj Mar-
geir og dj Alec Empire
spiluðu með henni. Hún
verður í Tunglinu í
kvöld, en þá verður
Maus ekki með.
Meðlimir sveitar-
innar komu til
landsins í fyrra-
dag. Leiðtogi
sveitarinnar,
Alec Empire,
segir að tón-
list hennar
„eigi að valda
óeirðum.
Tónlist okk-
ar er mjög
pólitísk. Við
verðum að hamla
gegn nýnasismanum
sem vex mjög fiskur um hrygg
þessa dagana,“ segir Alec. „Eg
held að hljómsveitír á tíunda ára-
tugnum verði að einbeita sér að
fleiru en tónlistínni. Við erum tíl
dæmis með okkar eigið útgáfu-
fyrirtæki og rekum okkar eigin
klúbb í Berlín." Meðlimir sveitar-
innar eru ósáttir við þýsk stjórn-
völd og segja þau höll undir öfga-
kennda þjóðernisstefnu.
Hljómsveitin spilaði á Uxahá-
tíðinni í byrjun ágúst. „Okkur
fannst alveg stórkostlegt að spila
hérna og við höfðum ekki komið
hingað áður. Það var mjög
skemmtilegt að komast að því
hversu fólk lifði sig inn í tónlist-
ina okkar.“ Þeir fengu þó ekki
tækifæri til að skoða landið í það
skiptið og heimsóttu ekki
Reylgavík. Þeir voru drifnir
beint að Kirkjubæjarklaustri og
sváfu i tjaldi vegna þess að öll
hótel voru fullbókuð. Núna var
hins vegar bætt úr því og farið
með meðlimi sveitarinnar í hefð-
bundnar skoðunarferðir til Gull-
foss og Geysis.
Þess má geta að á næstunni
kemur út plata með Alec Emp-
ire, „Low On Ice (The Iceland
Sessions)" sem hann tók upp í
tjaldi sínu á Uxahátíðinni. Búið
er að gera myndband við titillag
þeirrar plötu og ráðgert er að
sýna það á MTV og víðar.
O STAÐUR HÍNNA DANSGLÖÐU! o
I GLÆSIBÆ S: 568 6220
STEBBIOG LÚDÓ ■ ALDREIBETRI!
Kynnum DANSKLÚBBINN, sem stofnaður er
í tilefni 25 ára afmælis DANSHÚSSINS.
AÐGANGSEYRIR - AÐEINS 500 kr.
Snyrtilegur klæðnaöur - Opið frá kl. 22-03
Danspönk á
klakanum
LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER1995 49
' Nœstu
sýningar.
7,14,21.
, o§28. okt
Dansaðíþremur sölum
Matseðill
Forréttur:
Freyðiu'nstónuð laxasúpa m/rjómatopp.
Aðalréttur:
Glóðarsteiktur lambavöðvi dijon
m/púrhínssósu, kryddsteiktum jarðeplum,
gljáðu grænmeti og fersku salati.
Eftirréttur:
Heslihnetuís m/súkkulaðisósu og ávöxtum.
'oré kr. 4.600
hbí sí"sr
Borðapantanir í síma 568 7111.
Ath. Enginn aðgangseyrír á dansleik.
Magnús ogjóhann og Pétur Iljaitested
leika fyrir dansi.
Norðursalur: Sértilboó á hótelgistingu, simi 568 8999■
Diskótek I)| Guntmi þeytir __
skífum í Norðursal. BtilíBiLU!ÍiÍilfiIll!f!.!ll!£l'4l< K i 'tft Bt % 11 Ri f«n It
Danshljómsveitin SAGA KLASS
gefur síðan danstóninn ásamt söngvurunum
Sigrúnu Evu Ámiannsdóttur og
Reyni Guðmundssyni.
Borðapantanir á Ríó sögtt ertt í síma 552 9900.
Listamennirnir Raggi Bjama
og Stefán Jökulsson haida uppi stuðinu á
-pín saga!
Strákarnir í Ríó trió kunna svo sannarlega
að slá á létta strengi þegar þeir skemmta fólki
og spila sig í gegnum Ríó söguna alla.
YDDA F69.49 / SÍA