Morgunblaðið - 07.10.1995, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 07.10.1995, Blaðsíða 12
12 LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ AKUREYRI AKUREYRIN EA er eitt skipa Samherja. Samherji flytur í húsnæði Strýtu SAMHERJI hf. flytur starfsemi sína úr Eimskipafélagshúsinu um næstu áramót, í húsnæði Strýtu hf. við Laufásgötu, sem Samheiji á hlut í. Um er að ræða lager, víravinnslu og vélaverkstæði, sem reyndar verður sameinað véla- verkstæði Strýtu. Að sögn Þorsteins Vilhelmsson- ar, hjá Samheija, hyggst fyrirtæk- ið jafnframt koma sér upp bráða- birgðaaðstöðu á austurbakka Fiskihafnarinnar, fyrir þann þátt er snýr að löndun skipanna. Samheiji hefur fengið vilyrði fýrir aðstöðu undir starfsemi sína við vesturbakka Fiskihafnarinnar, þegar sú aðstaða verður tilbúin. Þar á m.a. eftir að fara í umfangs- miklar hafnarframkvæmdir en á þessari stundu er óvíst hvenær af því verður. 236 % söluaukning á árinu, annaö áriö í röð! Opel Astra frá kr. 1.167.000.- Bílasýning laugardag og sunnudag kl. 14-17 • Opel bílar eru allir fáanlegir meb 4ra gíra sjálfskiptingu sem er meb sportstillingu og spólvörn. • Opel bílar eru allir fáanlegir meb úrvals díselvélum. Opel Omega gullna stýriö Flaggskip flotans frá Opel. • Tveir loftpúbar • ABS hemlabúnabur • Fullkomin þjófavörn • Sjálfskipting meb sportstillingu og spólvörn Opel Omega Opel Astra station Kr: 1.315.000.- OPEL 4ra dyra fullbúinn m/sjálfskipt. kr. 2.680.000.- 5 dyra station fullbúinn m/sjálfskipt. kr. 2.755.000.- Fosshátsi 1 110 Rcykjavík Sími 563 4000 Breytingar í Oddeyr- arskála að hefjast FYRIRHUGAÐAR eru miklar breyt- ingar og endurbætur á Oddeyrar- skála, vöruhúshúsnæði Eimskipafé- lagsins, í framhaldi af samningi Eim- skips og Sölumiðstöðvar hraðfrysti- húsanna um vörugeymsluþjónustu á Akureyri. Garðar Jóhannsson, forstöðumað- ur Eimskips á Akureyri, segir að stefnt sé að því að ljúka við fyrsta áfanga verksins í kringum mánaða- mótin nóvember/desember nk. „Við reiknum með því að framkvæmdir hefjist um 20. október og við byijum á því að breyta því húsnæði sem við erum að nota sjálfir í skálanum," sagði Garðar. I þessum fyrsta áfanga verður byggð hitageymsla og svo aftur frostfri geymsla, sem báðar verða 1 sunnanverðum skálanum. Hins vegar er ekki gert ráð fyrir að farið verði í breytingar í norðurendandum fyrr en eftir áramót, eða eftir að leigu- samningur við Samheija rennur út. „Við erum í miklum framkvæmda- hug og allt er þetta að komast á rekspöl. Undirbúningsvinnunni er að ljúka þessa dagana og í framhaldinu fara framkvæmdirnar í gang,“ sagði Garðar. -----......... Messur AKUREYRARPRESTAKALL: Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju er á morgun kl. 11.00. Öll börn velkomin, munið kirkjubílana. Messað verður í Akureyrarkirkju kl. 14.00. Bræðrafélagsfundur eftir messu. Messað verður að Seli kl. 14.00. GLERÁRKIRKJA: Biblíulestur og bænastund kl. 13.00 í dag. Barnasamkoma kl. 11.00 á morg- un, foreldrar hvattir til að koma með börnunum. Guðsþjónusta verð- ur kl. 14.00 á sunnudag. Fundur æskulýðsfélagsins kl. 18.00 sama dag. _ HJAPLRÆÐISHERINN: Kvöld- vaka í kvöld kl. 20.30. Sunnudaga- skóli kl. 13.30 á morgun, almenn samkoma kl. 20.00, Erlingur Níels- son talar. Heimilasamband kl. 16.00 á mánudag, krakkaklúbbur kl. 17.00 á miðvikudag, hjálpar- flokkur kl. 20.30 á fimmtudag. HÚSAVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11.00 í kirkjunni. Sumarafmælisbörn fá gjöf ásamt þeim sem átt hafa afmæli til þessa. Nýtt efni og fjölbreyttur söngur. Axel og Ösp koma í heimsókn. Guðsþjónusta kl. 14.00, ferming- arbörn aðstoða, vænst er þátttöku fermingarbarna og foreldra þeirra. Helgistund í Miðhvammi kl. 16.00. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Messa kl. 18.00 í dag, laugardag og-kl. 11.00 á sunnudag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.