Morgunblaðið - 07.10.1995, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 07.10.1995, Blaðsíða 54
54 LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/ S JOIM VARP SJÓNVARPIÐ 9.00 DHP||HCC||| ►Mor9unsjón- DflnllHLrnl varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. 11.00 ►Hlé 14.00 ►Tónlistarkeppni Norðurlanda Bein útsending frá úrslitakeppninni í Háskólabíói. Keppendur eru Christ- ina Bjorkee, píanóleikari frá Dan- mörku, Henri Sigfridsson, píanóleik- ari frá Finnlandi, Guðrún María Finn- bogadóttir, sópran- söngkona, Katr- ine Buvarp, fiðluleikari frá Noregi og Marcus Leosson, slagverksleikari frá Svíþjóð. Sinfóníuhljómsveit ís- lands leikur undir stjórn Osmo Vánská. 16.00 ►Einn-x-tveir Endursýndur þáttur frá miðvikudagskvöldi. 16.30 ►Syrpan Endursýndur frá fimmtu- degi. 17.00 Tkpnrnp ►íþróttaþátturinn í Ir IIUI IIII þættinum verður bein útsending frá seinni hálfleik í viður- eign íslendinga og Hollendinga í Evrópukeppni kvennalandsliða. Um- sjón: Hjördís Ámadóttir. 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Ævintýri Tinna, Leynivopnið - fyrri hluti (Les aventures de Tintin) Franskur teiknimyndaflokkur. . Þýð- andi: Ólöf Pétursdóttir. Leikraddir: Felix Bergsson og Þorsteinn Bac- hmann. Áður á dagskrá vorið 1993. (17:39) 18.30 TA|i| |OT ►Flauei í þættinum I UnLlu I eru sýnd tónlistarmynd- bönd úr ýmsum áttum. Umsjón og dagskrárgerð: Arnar Jónasson og Reynir Lyngdal. 19.00 ►Strandverðir (Baywatch V) Bandarískur myndaflokkur. (1:22) OO 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Lottó 20.40 ►Radíus Davíð Þór Jónsson og Steinn Ármann Magnússon sér í ýmissa kvikinda líki í stuttum grín- atriðum byggðum á daglega lífinu og því sem efst er á baugi hveiju sinni. Stjóm upptöku: Sigurður Snæ- berg Jónsson. 21.05 ►Hasar á heimavelli (Grace under Fire II) (11:22) OO 21.35 ►Katrín mikla (2:2) (Catherine the Great) Bandarísk sjónvarpsmynd um Katrínu miklu af Rússlandi. Leik- stjóri: Marvin J. Chamsky. Aðalhlut- verk: Catheríne Zeta Jones, Ian Ric- hardson, Brian Blessed, John Rhys- Davies, Mel Ferrer og Omar Sharif. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. 23 15KVIKMYND heljargreipum nvmminu (Misery) Bandarísk spennumynd frá 1990 byggð á sögu eftir Stephen King. Kvikmyndaeft- irlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. Maltin gefur ★ ★ 'h 00 1.05 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok Stöð tvö 9.00 BARNAEFNI ► Með Afa 10.15 ►Mási makalausi 10.40 ►Prins Valíant 11.00 ►Sögur úr Andabæ 11.25 ►Borgin mín 11.35 ►Ráðagóðir krakkar 12.00 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 12.30 ►Að hætti Sigga Hall Endursýndur þáttur frá síðastliðnu mánudags- kvöldi. 13.00 ►Fiskur án reiðhjóls Þátturinn var áður á dagskrá síðastliðið miðviku- dagskvöld. 13.30 IfUllflJVim ►Brúðkaupsbasl IWInMInU (Betsy’s Wedding) Aðalhlutverk: Alan Alda, Molly Ringwald og Joe Pesci. Leikstjóri: Alan Alda. 1990. Lokasýning. Maltin gefur ★ ★ ★ 15.00 ^3 bió - Doppa og kanínan (Dot and the Bunny) Teiknimynd sem ijallar um Doppu litlu og ævintýra- legt ferðalag hennar út í óbyggðimar í leit að lítilli kengúra sem hefur orðið viðskila við móður sína. 16.15 ►Andrés önd og Mikki mús Næstu laugardaga verða þessar sígildu teiknimyndir frá Walt Disney sýndar á Stöð 2. 17.00 ►Oprah Winfrey 17.45 ►Popp og kók 18.40 ►NBA molar 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.00 ►Bingólottó 21.05 ►Vinir (Friends) (11:24) 21.40 VUItfUVUIIID ►Utanveltu í ItVlnMinUllt Beverly Hills (The Beverly Hillbillies) Gamanmynd um ekkilinn Jed Clampett sem býr upp til fjalla ásamt bömum sínum. Dag einn þegar hann er úti á veiðum finnur hann olíu á skikanum sínum, selur stórfyrirtæki réttinn til olíu- vinnslu og ákveður að flytja með krakkana til Beverly Hills. Jim Varn- eyer í aðalhlutverki. Af öðrum leikur- um má nefna Rob Schneider, Dolly Parton og Zsa Zsa Gabor. Leikstjóri er Penelope Spherris en myndin er frá 1993. Maltin gefur ★'A 23.15 ►! kjölfar morðingja (Striking Dist- ance) Bruce Willis er í hlutverki heið- arlegs lögreglumanns sem kallar ekki allt ömmu sína. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★★ 0.55 ►Rauðu skórnir (The Red Shoe Diaries) 1.20 ►Hrói Höttur (Robin Hood) I aðal- hlutverkum eru Patrick Bergin, Uma Thurman og Edward Fox. Strang- lega bönnuð börnum. Lokasýning. Maltin segir í meðallagi. 3.00 ►Ein á báti (Family of Strangers) Aðalhlutverk: Melissa Gilbert, Patty Duke, Martha Gibson og William Shatner. Leikstjóri: Sheldon Larry. Lokasýning. 4.30 ►Dagskrárlok Áhugasamir fá allt að því 22 tækifæri til að dást að Pam í vetur. Strandverðir snúa aftur Þetta er fimmta syrpan sem sýnd er hér á landi og eins og áhorf- endur vita fjalla þættirnir um ástir og ævintýri strandvarða I Kaliforníu SJÓNVARPIÐ kl. 19.00 Nú er að hefjast í Sjónvarpinu ný syrpa í hin- um geysivinsæla bandaríska mynda- flokki Strandvörðum sem sannar- lega hefur farið sigurför um heim- inn. Þetta er fimmta syrpan sem sýnd er hér á landi og eins og áhorf- endur vita fjalla þættirnir um ástir og ævintýri strandvarða í Kalifomíu. Þar er alltaf nóg að gerast á strönd- inni. Glæpamönnum og öðru hyski verður tíðförult niður að sjó, fólk er sífellt að komast í hann krappan í flæðarmálinu og rómantíkin er tíma- frek, enda ekki ein báran stök í ásta- lífí söguhetjanna íðilfögru. Aðalhlut- verkin leika David Hasselhof, Pa- mela Anderson, David Charvet, Alexandra Paul, Jeremy Jackson, Yasmine Bleeth og Jaason Simmons. Ikjölfar morðingja Aðalsögu- persónan er lögreglumað- urinn Tom Hardy sem starfar í Pittsburgh og hefur átt mjög erfitt upp- dráttar STÖÐ 2 kl. 23.15 Stöð 2 frumsýnir bandarísku spennumyndina í kjölfar morðingja (Striking Distance) frá 1993. Áðalsögupersónan er lög- reglumaðurinn Tom Hardy sem starfar í Pittsburgh og hefur átt mjög erfítt uppdráttar. Honum er kennt um að ekki tókst að hafa hendur í hári raðmorðingja sem myrti meðai annarra föður hans og Tom er einnig lykilvitnið í málsókn gegn félaga hans og frænda, Jimmy Detillo, sem er sakaður um að hafa beitt óþarfa ofbeldi við skyldustörf. Eftir að raðmorðinginn myrðir föður Toms er hann lækkaður í tign. Hann fær nýjan félaga, hina gullfallegu Jo, en þessi föngulega dama er ekki öll þar sem hún er séð. Myndin er stranglega bönnuð börnum. YMSAR Stöðvar OMEGA 10.00 Lofgjörðartónlist 18.00 Heima- verslun Omega 20.00 Livets Ord/Ulf Ekman 20.30 Bein útsending frá Bolholti, endurt. frá sl. sunnudegi 22.00 Praise the Lord. SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 7.00 Harry Sundown, 1967, Michael Caine 9.20 Coneheads, 1993 11.00 One of Our Spies is Missing, 1965 1 3.00 How I Got Into College G 1989 15.00 The VIPS F 1963 17.00 Coneheads G 1993, Dan Aykroyd, Jane Curtin 19.00 Alive, 1992, Ethan Hawke, Vincent Spano 21.00 The Pelican Brief, 1993, Julia Roberts, Denzel Washington 23.25 Dangerous Obs- ession 0.45 The Pelican Brief 3.00 The Man from Left Field, 1993. SKY ONE 6.00 Postcards from the Hedge 6.01 Wild West Cowboys 6.33 Teenage Mutant Hero Turtles 7.01 My Pet Monster 7.35 Bump in the Night 7.49 Dynamo Duck 8.00 Ghoul-lashed 8.01 Stone Protectors 8.33 Conan the Warrior 9.02 X-men 9.40 Bump in the Night 9.53 The Gruesome Grann- ies of Gobshot Hall 10.03 Mighty Morphin Power Rangers 10.30 Shoot! 11.00 Hit Mix 11.00 World Wrestling Federation Mania 12.00 The Hit Mix 13.00 Wonder Woman 14.00 Grow- ing Pains 14.30 Three’s Company 15.00 Kung Fu: Shadow Assassin 16.00 The Young Indiana Jones Cronicles 17.00 W.W. Fed. Superstars 18.00 Robocop 19.00 The X-Files 20.00 Cops I 20.30 Cops II 21.00 Tales from the Crypt 21.30 Tales from the Crypt 22.00 The Movie Show 22.30 Eddie Dodd 23.30 WKRP in Cincinatti 0.00 Saturday Night Live I. 00 Hit Mix Long Play. EUROSPORT 7.30 Golf 8.30 Skák 9.00 Hesta- íþróttir 10.00 Motorsport-fréttir II. 00 Trukkakeppni 12.00 Sumo 13.00 Hjólreiðar, bein útsending 16.30 Tennis 17.00 Hjólreiðar, bein útsending 17.30 Golf 19.30 Hjólreið- ar, bein útsending 21.30 Touring Car 22.00 Bifhjól 23.30 Trukkakeppni 0.00 Motorsport-fréttir 1.00 Dag- skrárlok. A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E'= erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veöurfregnir. 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn. Snemma á laugar- dagsmorgni Þulur velur og kynnir tónlist. 9.03 Út um græna grundu. Þátt- ur um náttúruna, umhverfið og ferðamál. Umsjón; Steinunn Harðardóttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Með morgunkaffinu. — Leikfangabúðin ævintýralega eftir Rossini í útsetningu Ottor- inos Respighis. Saint Martin in the Fields sveitin leikur; Sir Neville Marriner stjórnar — Barnalög frá ýmsum iöndum. Hilde Guden syngur með hljóm- sveit Þjóðaróperunnar í Vín; Georg Fisher stjórnar — Nótt á nornagnípu eftir Modest Mussorgskíj Fíiharmonfusveitin f Ósló leikur; Mariss Jansons stjórnar 11.00 I vikulokin. Umsjón: Þröstur Haraldsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dag- skrá laugardagsins. 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 NordSol 1995. Tónlistar- keppni Norðurlanda Bein út- sending frá úrslitakeppninni í Háskólabíói. Sinfóníuhijómsveit íslands leikur undir stjórn Osmo Vánska, ásamt tveim einleikur- um sem keppa til úrslita. Um- sjón: Guðmundur Emilsson. 16.05 Björn á Reynivöllum. Þór- bergur Þórðarson rithöfundur segir frá. 16.35 Ný tónlistarhljóðrit Ríkisút- varpsins. Hátíðarbrot frá RúRek 95. Kynnir: Vernharður Linnet. Umsjón: Guðmundur Emilsson. 17.10 „Noregsferðin 1954“. Um- sjón: Sigrún Björnsdóttir. 18.00 Heimur harmóníkunnar Umsjón: Reynir Jónasson. (End- urflutt nk. föstudagskvöid ki. 21.15) 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Óperukvöld Útvarpsins. Bein útsending frá Finnsku óp- erunni' í Helsinki. Á efnisskrá: Syngjandi tréð, ópera eftir Erik Bergman Kóngurinn: Peter Lindroos Nornin: Eeva-Karina Vilke Prinsessan: Kaisa Hann- ula Hatti prins: Petteri Salomaa Ffflið: Sauli Tiilikainen Fyrsta prinsessa: Anna-Lisa Jacobson Önnur prinsessa: Marianne Haq'u Kór og hljómsveit Finnsku óperunnar; Ölf Söderblom stjórnar. Þessi ópera hreppti Tóniistarverðlaun Norðurlanda- ráðs í fyrra og var frumflutt í Helsinki 3. september sfðastlið- inn. Umsjón: Ingveldur G. Ólafs- dóttir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins: Guðrún Edda Gunnarsdóttir flytur. 22.30 Langt yfir skammt. Jón Karl Helgason gluggar í Berg- þórssögu Sigurjóns Péturssonar á Álafossi. Lesari: Sigurður Valgeirsson. (Áður á dagskrá 1. ágúst sl.) 23.00 Dustað af dansskónum. 0.10 Um lágnættið. — Strengjakvartett í F-dúr eftir Maurice Ravel. Talich kvartett- inn ieikur. — Children’s Corner eftir Claude Debussy útsett fyrir sinfónfu- hljómsveit af André Caplet. Rík- ishljómsveitin ! Reihnland-Pfalz leikur; Leif Segerstam stjórnar. 1.00 Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns Veð- urspá. Fréttir ú Rós 1 og Rós 2 lcl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.07 Morguntónar fyrir yngstu börnin. 9.03 Laugardagslíf. Um- sjón: Hrafnhildur Halldórsdöttir. 13.00 Á mörkunum. Hjörtur Hows- er. 14.00 Heimsendir. Umsjón: Jón Gnarr og Sigurjón Kjartansson. 16.05 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 17.00 Með grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 19.30 Veðurfréttir. 19.40 Milli steins og sleggju 20.30 Vinsældalisti götunnar. Umsjón: Ólafur Páil Gunnarsson. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Næturvakt Rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henn- ingsson. 0.10 Næturvakt Rásar 2 Róslkl. 11.00. Ívikulokin. Urnsjón: Þröstur Huruldsson. heldur áfram. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá kl. 1. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 4.30 Veðurfréttir. 5.00 og 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. ADALSTÖÐIN 90,9 / 103,2 9.00 Inga Rún. 12.00 Gurrí. 15.00 Enski boltinn. 17.00 Hipp og Bítl. 19.00 Daníel Freyr. 22.00 Nætur- vaktin. 3.00 Tónlistardeild. BYLGJAN FM 98,9 - 9.00 Morgunútvarp. Eiríkur Jóns- son og Sigurður Hall. 12.10 Laug- ardagsfléttan. Erla Friðgeirs og Halidór Backman. 16.00 íslenski listinn. Jón Axel Ólafsson. 19.19 19:19. 20.00 Laugardagskvöld. Ragnar Páll. 3.00 Næturvaktin. Fréttir kl. 10, 12, 15, 17 og 19.30. BYLGJAN, ÍSAFIRDI FM 97,9 9.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 20.00 Tveir tæpir. Vfðir Arnarson og Rúnar Rafnsson. 23.00 Gunnar Atli með næturvakt. Síminn í hljóð- stofu 93-5211. 2.00 Samtengt Bylgjunni FM 98.9. BROSID FM 96,7 10.00 Þorleifur Ásgeirsson. 13.00 Ágúst Magnússon. 16.00 Lára Yngvadóttir. 18.00 Baldur Guð- mundsson. 20.00 Baldur Guð- mundsson. 20.00 Ingólfur Arnar- son. 23.00 Næturkvaktin. 3.00 Ókynnt tónlist. FM 957 FM 95,7 10.00 Sportpakkinn. Hafþór Svein- jónsson og Jóhann Jóhannsson. 13.00 Björn Róbertsson. 16.00 Pétur Valgeirsson. 19.00 Jón Gunnar Geirdal. 22.00 Pétur Rún- ar, Björn Markús. 23.00 Mixið. 1.00 Björn, Pétur. 4.00 Næturdag- skrá. KLÁSSÍK FM 106,8 12.00 Biönduð tónlist. 16.00 Óperukynning. Randver Þorláks- son, Hinrik Olafsson. 18.30 Blönd- uð tónlist. LINDIN FM 102,9 8.00 Morguntónar. 11.00 Á laugar- dagsmorgni. 13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 íslenski kristilegi listinn (endurfluttur). 18.00 Ókynnt tón- list. 20.00 Laugardags vaktin. 23.00 Næturvaktin. SÍGILT-FM FM 94,3 8.00 Ljúfir tónar. 12.00 Kvik- myndatónlist. 13.00 Á léttum nót- um. 17.00 Sígildir tónar. 19.00 Við kvöldverðarborðið. 21.00 Á danss- kónum. 24.00 Næturtónar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 7.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 10.00 Svæðisútvarp TOP- Bylgjan. 11.00 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. X-ID FM 97,7 10.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 12.00 Með sítt að aftan. 14.00 X-Dómínóslistinn. 17.00Þossi. 19.00 Party Zone. 22.00 Nætur- vakt.3.00 Næturdagskrá.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.