Morgunblaðið - 14.10.1995, Side 26
£6 LAUGARDAGUR 14. OKTÓBER 1995
MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
Morgunblaðið/Halldór Sveinbjömsson
GUNNAR Þorvaldsson, framkvæmdastjóri íslandsflugs ásamt þeim Úlfi og Gísla Úlfarssonum
og umboðsmanninum sjálfum, Úlfari Ágústssyni, fyrir framan aðsetur íslandsflugs á ísafirði.
Islandsflug með umboð á Isafirði
ísafirði. Morgnnblaðið.
ÍSLANDSFLUG hefur aukið þjón-
ustu sína við Vestfirðinga, með því
að bjóða ísfirðingum og nágrönnum
■ daglegt flug frá Holtsflugvelli í
Önundarfirði. Farþegum frá Isafirði
er ekið í Holt og sömu leið til baka
ef komið er frá Reykjavík og er
aukagjald vegna akstursins 200
krónur. Jafnhliða þjónustu þessari
hyggst félagið bjóða upp á vöru-
flutninga og verður öllum vörum
ekið til viðtakenda.
Umboðsmaður íslandsflugs á
ísafirði er Úlfar Ágústsson, kaup-
maður í Hamraborg, en auk hans
munu synir hans tveir, Úlfur og
Gísli, starfa við rekstur skrifstof-
unnar, sem opin er daglega til kl.
23.30 á kvöldin.
Athuga-
semd
MORGUNBLAÐINU hefur borist
eftirfarandi athugasemd frá stjórn
Útvegsmannafélags Suðurnesja:
„Varðandi fullyrðingar forráða-
manna íslenskra aðalverktaka sf.
(ÍAV), um að útvegsmenn á Suður-
nesjum hafi ekki haft áhuga á að
leigja skip ÍAV, mb. Aðalvík KE
og mb. Ljósfara GK, vill stjórn
Útvegsmannafélags Suðumesja
taka eftirfarandi fram:
íslenskir aðalverktakar sf. höfðu
ekki samband við Útvegsmannafé-
lag Suðurnesja, áður en skipin voru
leigð til Útgerðarfélags Akureyrar
hf.
Útvegsmannafélag Suðurnesja
hefur kannað hjá flestum félags-
mönnum sínum hvort ÍAV hafi boð-
ið þeim til viðræðna um leigu á
skipunum og reyndist svo ekki vera
í neinu tilfelli.
í gær, 13. október, barst félaginu
bréf frá ÍAV þar sem þeir lýsa sig
reiðubúna til viðræðna við útgerðar-
-aðila á Suðurnesjum um sölu á skip-
unum og aflahlutdeild þeirra, þegar
leigusamningur ÍAV við Útgerðar-
félag Akureyrar hf. rennur út 1.
mars nk. Stjórn Útvegsmannafé-
Iags Suðurnesja fagnar þessari
ákvörðun ÍAV.“
GENGISSKRÁNING
Nr. 196 13. októbcr 1995
Kr. Kr. ToH-
Eln. kl.9.16 Dollari 64*77000 64,95000 Gertgl 64,76000
Sterlp. 101,89000 102.17000 102.40000
Kan dollari 48,42000 48.62000 47,88000
Dönsk kr 11,76300 11.80100 11,76000
Norsk kr. 10.34600 10.38000 10,37100
Sœnsk kr. 9.29700 9,32900 9,23800
Finn. mark 15.02600 15,07600 15,04500
Fr. franki 13.04300 13.08700 13,24200
Belg.franki 2,20780 2,21540 2,22400
Sv. franki 56,05000 56,23000 56,62000
Holl. gyflmi 40.58000 40.72000 40,84000
Þýskt mark 45.45000 45.57000 45,71000
it. lýra 0.04033 0,04051 0,04016
Austurr. sch. 6,45500 6,47900 6,50100
Port. escudo 0.43210 0,43390 0,43590
Sp peseti 0.52680 0,52900 0,52690
Japjen 0.64380 0,64580 0.65030
írskt pund 104,19000 104.61000 104.81000
SDR(Sérst) 96,77000 97,15000 97,39000
ECU.evr m 83,78000 84,06000 84.48000
Tollgengi fyrír október er solugengi 28. september.
Sjálfvirkur slmsvari gengisskránmgar er 62 32 70
„Við teljum okkur vera að bjóða
mjög góða þjónustu og mjög gott
verð. Það' sem mér finnst aftur á
móti merkilegast við þessa flug-
þjónustu er samböngunetið innan
Vestfjarða. Nú er í rauninni hægt
að fljúga daglega milli ísafjarðar
og Patreksfjarðar," sagði Úlfar
Ágústsson í samtali við blaðið.
„Viðbrögðin hafa verið betri en
við áttum von á og því erum við
ánægðir. Við ráðgerum að hafa
mjög góða pakkaþjónustu og sem
dæmi get ég nefnt að pakki sem
kominn er á flugvöllinn í Holti kl.
11.30 verður kominn til viðtakanda
um hádegisbil. Ég þykist vita að
þrátt fyrir að flug með okkur sé
aðeins ódýrara en hjá Flugleiðum,
þá skigti máli nálægðin við flugvöll-
inn á ísafirði. En sem betur fer er
alltaf til eitthvað af fólki sem metur
hlutina þannig að samkeppni sé af
hinu góða og þjónustan mun batna
við aukna samkeppni,2 sagði Úlfar.
HLUTABRÉFAMARKAÐUR
VERÐBRÉFAÞING - SKRÁÐ HLUTABRÉF
Verö m.vfröl A/V jöfn.% Slöaati viðak.dagur Hagst. tUboö
laagat V/H afnv. Dags. •1000 lokav. Br. kaup sala
Eimskip 4.26 5.48 8670629 1.88 15,56 1,68 20 13.10.95 150 5.33 -0.01 5,31
Fluglaðirhl. 1.46 2.40 4 832.869 2.98 7.75 1,04 11.10.95 742 2,35 -0.02
Grandi hl 1.91 2,30 2687 625 3,56 16.12 1.54
(slandsbanki hf. 1.07 1.30 4.809.551 3,23 26.07 1.04 13.10.95 130 1.24 0,02 1.20
OLÍS 1.91 2.15 1742 000 3.85 17,10 0.93 2809 95 780 2.60 -0.05 2.60 2,80
Oliulciag-Shf. 5.10 6.40 4.003.183 1,72 16.68 1.13 10 20 09.95 288 6,80 0.05 5.68
Skeljungur hf. 3.52 4.40 2.226.793 2,63 17,83 0.90 10 04 10.95 217 3,96
Úlgerðarféfag Ak. hf 2,60 3.20 2 360 317 3.23 15,20 1.20 20 13.10.95 1607 3,10 0.20 2,90
Alm. Hkjtabréfasi hf. 1,00 1,08 176.040 12,60 1.05 13.09.95 243 1.08 0,04
Islcnski niulabrsi hf 1,22 1.37 598.634 2.92 33.45 1.10 13.10.95 130 1.37 0.01 1.33
Auðfind hf. 1.22 1.40 558.922 3.62 26.37 1.12 06 10.95 388 1,38 1,32 1.38
Eignhf AJþyðub. hf 1,08 1.10 757.648 4,17 0.79 2607.95 216 1,08 -0.02 1.12
Jaröboramrhf. 1,62 1,90 448 400 4.21 40.40 0.98 06 09 95 171 1.90 1.82 2,10
Hampiðian hf 1,76 3.02 974.211 3.33 10,79 1.27 13.10.96 300 3,00 3,00 3.02
Har. Böövarsson hf 1.63 2.45 980.000 2,45 9,52 1.40 12.10.96 9800 2,45 0.02 2.44 2,49
Hlbrsj. Noróurf. hf 1.31 1.46 177.204 1.37 63,30 1.18 06.10.95 296 1,46 1.41 1.46
Hlutabréfasi. hf. 1.31 1.90 1.241.170 4,21 10,97 1.24 12 10.95 554 1.90 1.90 1.94
kaupf Eyfiröinga 2.15 2,15 133.447 4.65 2.16 26.09.95 295 2,15
Lyfjav. isi. hf. 1.34 2,12 615000 1,95 38,11 1,43 12.10.95 382 2,05
Marelhf. 2,60 3.80 417340 1.58 28,17 2.51 2909.95 6786 3,80
Sildarvinnslan hf. 2,43 3.16 1011200 1.90 7.01 1.40 20 13.10.95 4740 3,16
SkagstrendingUr hf. 2,15 3,40 539204 -6,58 2.29 13.10.95 36091 3,40 0,40
SRMiólhf. 1.50 2,10 1267500 5,13 9,33 0.90 11.10.96 4142 1,95
Sæplasi hf. 2.70 3.38 312843 2.96 30,85 1.22 10 06.10.95 676 3,38 0.03
Vinnslustööinhl. 1,00 1.05 587838 1,65 1.51 11.10.95 273 1,01
Þormóöur rammi hl. 2,06 3.25 1315440 3,17 10,40 1.91 20 13.10.96 10016 3,16 3.'2 3.60
OPNI TILBOÐSMARKAÐURINN - ÓSKRÁD HLUTABRÉF
Sfðeatl vlöaklptadagur Hagrtaaðustu tilboö
Hlutafélag Daga •1000 Lokavarö Brayting Kaup Sala
Austmat hf. 13.04.94 3600
Armannsfell hf. 27.07.95 000
Árnes hf 22.03.95 360
Hraöfrysbhús Eskifjaröar hf. 22.09.95 814
Islenskar siávarafuröir hf. 13.10.95 4325
isienska Otvarpsfólagiö hf. 11.09 95 213 4.00
Pharmaco hl. 11.10.95 7450 7.45 0.15 7.20
Samskip hf. 24.08.95 850
Samvainusjóöur Islands hf. 29.12.94 2220 1.00
Samemaöir verktakar hf 26 09 95 163 7.50 0,10 7.51
Sólu3amband islenskra Fiskframl 12.10.95 2339 1,80 -0.06
Sjóvé Almennar hf. 11.04.96 381 6.10
Skinnaiönaöur hl 13.10.95 265 2.65 2.61
Samvmnuferöir Landsýn hf. 06.02 95 400 2.00 0.70 2.00
Softisht. 11.08.94 51 6,00
Toltvörugeymslan hf. 09.10.95 331 1.10 0.10 1,00
Tæknival hf 27.09 95 44 7 1.49 0.02 1.45
Töfvusamskipli hf. 13.09.95 273
Próunarfélag Islandahf 21.08.95 175 1.25 0,05 1,23
Upphaeö allra vlöaklpta afðasta vlöaklptadaB* ar B*fln ( dálk •1000, wi ar margfaidl af 1 kr. nafnverðs. Voröbréfaþlng islands
annaat rakatur Opna tllboöamarkaöarma fyrfr ping aðlla an aatur angar rvglu um marka&lnn aöa hefur afsklptl af honum að ööru laytl.
Olíuverð á Rotterdam-markaði, 3. ágúst til 12. okt.
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annar afli 100 50 56 164 9.200
Blandaður afli 48 22 23 404 9.253
Blálanga 86 58 71 3.788 268.372
Gellur 300 300 300 35 10.500
Hlýri 121 50 119 7,35 87.515
Háfur 9 5 9 761 6.817
Karfi 81 46 69 15.483 1.060.708
Keila 98 20 55 8.709 478.673
Langa 115 38 94 6.364 595.150
Langlúra 120 70 113 697 78.665
Lúða 525 100 406 3.693 1.498.353
Lýsa 40 22 33 1.356 44.474
Sandkoli 80 60 70 676 47.230
Skarkoli 137 70 118 2.410 285.173
Skata 216 170 214 408 87.346
Skrápflúra 58 58 58 2.275 131.950
Skötuselur 220 216 21-8 866 188.452
Steinbítur - 120 50 112 2.243 251.833
Stórkjafta 30 30 30 233 6.990
Sólkoli 165 160 161 175 28.151
Tindaskata 7 5 6 1.089 6.739
Ufsi 81 34 74 42.837 3.151.218
Undirmálsfiskur 87 30 62 1.777 111.020
Ýsa 125 20 95 35.607 3.396.218
Þorskur 160 75 116 38.368 4.454.972
Samtals 95 171.153 16.294.971
FAXAMARKAÐURINN
Blandaður afli 22 22. 22 100 2.200
Keila 40 40 40 946 37.840
Langa 88 77 81 404 32.768
Lýsa 31 31 31 537 16.647
Lúða 290 150 209 121 25.281
Sandkoli 65 60 62 51 3.140
Skarkoli 99 99 99 110 10.890
Steinbítur 109 100 109 191 20.739
Undirmálsfiskur 44 30 34 166 5.709
Þorskur 123 90 101 1.986 200.526
Ýsa 123 77 97 1.996 192.674
Samtals 83 6.608 548.414
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Blálanga 76 76 76 101 7.676
Karfi 68 55 66 1.363 90.462
Keila 30 26 27 732 20.006
Langa 85 77 79 470 36.951
Lúða 286 258 274 96 26.336
Sandkoli 80 80 80 151 12.080
Skarkoli 137 115 119 1.734 205.635
Steinbítur 108 107 107 342 36.645
Ufsi 64 59 63 1.264 79.341
Undirmálsfiskur 87 75 78 655 51.103
Þorskur 131 85 117 11.316 1.320.690
Ýsa N 120 48 110 2.626 289.333
Samtals 104 20.850 2.176.259
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Ýsa sl 113 113 113 300 33.900
Samtals 113 300 33.900
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Annar afli 100 100 100 17 1.700
Gellur 300 300 300 35 10.500
Háfur 5 5 5 8 40
Keila 20 20 20 35 700
Langa 80 80 80 89 7.120
Lúða 315 100 241 25 6.020
Sandkoli 68 68 68 400 27.200
Skarkoli 123 123 123 500 61.500
Steinbítur 103 103 103 60 6.180
Tindaskata 5 5 5 12 60
Ufsi ós 38 38 38 66 2.508
Ufsi sl 38 38 38 5 190
Undirmálsfiskur 63 63 63 207 13.041
Þorskurós 136 98 107 2.749 295.188
Ýsa ós 119 30 98 313 30.818
Ýsa sl 112 112 112 5 560
Samtals 102 4.526 463.325
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 75 75 75 6 450
Blálanga 86 86 86 507 43.602
Hlýri 121 121 121 715 86.515
Karfi 81 60 71 9.214 653.918
Keila 98 20 62 5.031 312.023
Langa 115 76 96 1.875 180.713
Langlúra 120 70 112 542 60.840
Lýsa 40 40 40 140 5.600
Lúða 525 100 426 3.164 1.347.200
Skarkoli 120 70 104 32 3.340
Skata 170 170 170 17 2.890
Skötuselur 220 ±20 220 349 76.780
Steinbítur 120 117 118 966 114.181
Sólkoli 165 160 161 175 28.151
Tindaskata 7 5 6 903 5.635
Ufsi sl 81 43 80 15.719 1.256.420
Ufsi ós 73 34 62 2.295 141.303
Undirmálsfiskur 65 65 65 293 19.045
Þorskurós 160 80 124 4.227 525.120
Þorskur sl 83 83 83 17 1.411
Ýsa ós 112 20 108 3.061 330.833
Ýsa sl 125 30 93 7.429 693.720 .
Stórkjafta 30 30 30 233 6.990
Samtals 104 56.910 5.896.677
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Blálanga 58 58 58 1.503 87.174
Karfi 66 66 66 868 57.288
Keila * 61 52 59 583 34.210
Langa 109 90 100 1.906 190.791
Steinbítur 105 105 105 149 15.645
Ufsi 75 53 72 18.348 1.321.239
Þorskur 146 75 115 10.439 1.204.556
Ýsa - 105 99 99 4.229 419.432
Samtals 88 38.025 3.330.336
FISKMARKAÐUR ÍSAFJARÐAR
Annar afli 50 50 50 141 7.050
Hlýri 50 50 50 20 1.000
Karfi 46 46 46 1.098 50.508
Lúða 405 125 251 31 7.795
Ufsi sl 63 63 63 249 15.687
Þorskur sl 99 98 98 1.009 99.356
Ýsa sl 111 111 111 877 97.347
Skrápflúra 58 58 58 2.275 131.950
Samtals 72 5.700 410.693
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Blálanga 82 79 81 705 57.020
Háfur 9 9 9 753 6.777
Karfi 71 71 71 2.836 201.356
Keila 69 62 65 532 34708
Langa 99 72 98 1.073 105.197
Langlúra 115 115 115 155 17.825
Lýsa 39 35 37 384 14.024
Lúða 320 299 312 93 29.046
Skata 216 216 216 391 84.456
Skötuselur 216 216 216 517 111.672
Steinbítur 117 84 114 201 22.956
Tindaskata 6 6 6 114 684
Ufsi 75 68 73 3.716 271.082
Þorskur 136 78 121 331 40.144
Ýsa 114 83 87 6.465 561.485
Samtals 85 18.266 1.558.432
- kjarni málsins!