Morgunblaðið - 14.10.1995, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 14.10.1995, Qupperneq 34
34 LAUGARDAGUR 14. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓNUSTA Staksteinar Umboðsmad- ur sjuklinga ÁSTA B. Þorsteinsdóttir er fyrsti flutningsmaður þings- ályktunartillögu þess efnis að ríkisstjórnin undirbúi ráðn- ingu umboðsmanns sjúklinga að öllum stærri sjúkrahúsum og í hverju heilsugæzluumdæmi. Tillagan verður Alþýðu- blaðinu leiðaraefni. MJÍMBLMI Réttur sjúklinga ALÞÝÐUBLAÐIÐ segir m.a. í forystugrein: „í greinargerð með þingsá- lyktunartillögunni er bent á, að erlendis hafi sjúkrastofnanir í vaxandi mæli skipað sérstaka talsmenn eða umboðsmenn sjúklinga sem telja sig hafa fengið ófullnægjandi þjónustu eða orðið fyrir vanrækslu starfsfólks sjúkrahúsa. Þannig munu umboðsmenn sjúklinga nú starfa í yfir helmingi allra heilbrigðisstofnana í Bandaríkj- unum og á Norðurlöndum er verið að gera tilraunir með svipað fyrirkomulag. Nú kynnu éinhveijir að ætla að um væri að ræða óþarfan útgjaldaauka í rándýru heil- brigðiskerfi. Svo er ekki. Eins og bent er á í greinargerðinni er nauðsynlegt að tryggja sjúkl- ingum upplýsingar um réttindi sín og auðvelda þeim að leita réttar síns eða koma kvörtunum á framfæri, telji þeir á sér brot- ið.“ • ••• Spor fram á við „ORÐRÉTT segir: „Kvartanir vegna þjónustu sjúkrahúsa má oft rekja til lé- Iegra boðskipta og skorts á upplýsingum. Þar er þeim sem minna mega sín, svo sem börn- um, öldruðum og fötluðum, sérstök hætta búin. Úr slíkum vanda gætu umboðsmenn sjúkl- inga meðal annars leyst. Tölur landlæknisembættisins sýna að vandinn er sannarlega fyrir hendi. Embættinu bárust 252 kvart- anir vegna samskipta við sjúk- rastofnanir á árinu 1993, 275 árið 1994 og 15. september 1995 voru þær orðnar 196. Til- efni kvartananna var meðal annars meint röng meðferð, ófullnægjandi meðferð og eft- irlit, samskiptaörðugleikar, ófullnægjandi upplýsingar og trúnaðarbrot." Af þessu er morgunljóst að umboðsmenn sjúklinga geta gegnt mikilvægu hlutverki. Þeir geta séð um að fullt tillit sé tekið til réttinda, hagsmuna og þarfa sjúklinga og fylgst með því að sjúklingum sé ekki mismunað, tekið við kvörtun- um og aðstoðað sjúklinga við að koma þeim á framfæri. Heilbrigðiskerfið islenzka er tröllvaxið bákn og áreiðanlega fallast mörgum hendur sem hafa fulla ástæðu til að leita réttar síns eða koma kvörtun- um á framfæri. Tillaga Ástu B. Þorsteinsdóttur er því hvort tveggja í senn snjöll og tíma- bær.“ APÓTEK__________________________________ KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavík dagana 13.-19. október að báðum dögum meðtöldum, er í Laugavegs Apóteki, Laugavegi 16. Auk þess er Hoits Apótek, Gleesibæ, opið til kl. 22 þessa sömu daga, nema sunnudag. IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opi« virka daga kl. 9-19. NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19, Laugard. kl- 10-12.___________________________ GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virkadaga kl. 9-19. Laugardaga kl. 10-14.___________________ APÓTEK KÓP A V OGS: Opid virka daga kl. 8.30-19, laugard. kL 10-14.___________________ GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14. HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek er opið virka daga kl. 9-19. Laugardögum kl. 10-16. Apó- tek Norðurbæjan Opið mánudaga - föstudaga kl. 9-19, laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga, helgidaga og almenna frfdaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar- Qarðarapótek. Uppl. um vaktþjónustu í s. 565-5550. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328. MOSFELLS APÓTEK: Opk5 virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12._______________________ KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til fostudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4220500._____________________________ SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á iaugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt í símsvara 98-1300 eftir kl. 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18. Laugardaga 10—13. Sunnudaga og heigidaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30._____ AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og 23718. LÆKNAVAKTIR BORGARSPÍTALINN: Vakt kl. 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólar- hringinn sami sími. Uppl. um lyQabúðir og lækna- vakt í símsvara 551-8888. BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud. kl. 8-19 og fostud. kl. 8-12. Simi 560-2020. LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog i Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar- hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 552-1230._____________________________ TANNLÆKNAVAKT — neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Símsvari 568-1041. Neyðarsíml lögreglunnar í Rvík: 551-1166/0112. NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er á Siysa- deild Borgarspitalans simi 569-6600. UPPLÝSINGAR QG RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, 8. 551-6873, kl. 17-20 daglega. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud, - föstud. kL 13-16. S. 551-9282. A L NÆ MI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upp- iýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smit- aða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnað- arlausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofú Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og þjá heimilis- læknum. Þagmælsku gætt._______________ ALNÆMISSAMTÖKIN eru með símatima ráð- gjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema miðviku- daga i síma 552-8586. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspitalans, s. 560-1770. Viðtalstími þjá þjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju- daga 9-10.____________________________ ÁFENGIS- íg fIkNIEFNAMEÐFERÐA- STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21. Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefnaneytend- ur og aðstandendur þeirra alla virka daga kl. 9-16. Sími 560-2890.__________________________ BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús 1. og 3. miðvikudag hvers mánaðar. Upplýsingar um hjálparmæður í sima 564-4650. BARNAHEILL. Foreldralína mánudaga og miðviku- daga kl. 17-19. Grænt númer 800-6677. DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVlKUR. Sími 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýravemdunar- félagsins er í síma 552-3044.___________ E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fyrir fólk með tilfmningaleg vandamál. Fundir á Oidugötu 15, mánud. kl. 19.30 (aðstandendur) ogþriðjud. kl. 20. FBA-SAMTÖKIN. Fuilorðin böm alkohólista, pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundin Templafa- höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19,2. hæð, á fímmtud. kl. 20-21.30. Bú- staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 aðStrandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. ________________________ FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Hlíðabær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppl. í sfm- svara 556-28388. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 áfimmtudögum. Símsvari fyrirutan skrif- stofutfma er 561-8161.__________________ FÉLAGIÐ HEYRNARHjAlP. Þjónustuskrif- stofa á Klapparstíg 28 opin kl. 11-14 alla daga nema mánudaga. FÉLAGIÐ tSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis- götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er- lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum. FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu alla virka daga kl. 13-17. Siminn er 562-6015. GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð. Samtök um vefjagigt og síþreytu. Símatími fimmtudaga kl. 17-19 I s. 553-0760. Gönguhóp- ur.uppl.sfmierásfmamarkaðis. 904-1999-1-8-8. * HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs ofbeldis. Sfmaviðtalstímar á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum á milli 19 og 20 í síma 588-6868. Sfmsvari allan sólarhringinn._ KRÝSUVÍKURSAMTÓKIN, Laugavegi 58b. Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við- töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. ósk- um. Samtök fólks um þróun langtímameðferðar og baráttu gegn vfmuefnanotkun. Upplýsingar veitt- ar f sfma 562-3550. Fax ,562-3509.______ KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561-1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. KVENNARÁÐGJÖFIN. Sími 552^ 1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf._________________ LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu- daga frá kl. 8.30-15. Sími 551-4570. LEIÐBEININGARSTÖÐ IIEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. LEIGJENDAS AMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266. LÍFSVON - landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 551-5111. MlGRENSAMTÖKIN, póslhólf 3307, 123 Reykjavík. Símatfmi mánudaga kl. 18-20 í sfma 587-5055. __________________________ MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúai 12b. Skrifstofan er opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14-18. Sjálfvirkur sfmsvari allan sólarhringinn s. 562-2004._____________________________ MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Reylgavík s. 568-8620, dagvist/sjúkraþjálfun s. 568-8630, dag- vist/skrifstofa s. 568-8680, bréfsfmi s. 568-8688. MÆÐRASTYRKSNEFND, Njálsgötu 8. Skrif- stofan er opin þriðjudaga og föstudaga milli kl. 14-16. Lögfræðingur til viðtals mánud. kl. 10-12. Fataúthlutun og móttaka á Sólvallagötu 48 mið- vikudaga kl. 16-18. NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bams- burð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk. Uppl. f sfma 568-0790.______________________ NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð eru með sfmatíma á þriðjudögum kl. 18-20 I síma 562-4844._____________________________ OA-SAMTÖKIN slmsvari 552-5533 fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að strfða. Fundir í Templara- höllinni v/Eiríksgötu laugard. kl. 11 og mánud. kl. 21. Byijendafundir mánudaga kl. 20.30. Einnigeru fúndir f Seltjamameskirkju miðvikudaga kl. 18 og Hátúni 10 fimmtudaga kl. 21.__________, ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræð- iaðstoð á hveiju fímmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 1 Blma 551-1012.___________ ORLOFSNEFND HÚSMÆDRA 1 Reykjavlk, Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sfmi 551-2617. ÓNÆMISADGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuvemdarstöð Reykja- víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. PARKINSONSAMTÖKIN é íslandi, Austur- stræti 18. Sfmi: 552-4440 kl. 9-17.___ RAUÐAKROSSHÚSIÐ 'Ijamarg. 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 511-5151. Grænt númer 800-5151._______ SA-SAMTÖKIN: Samtök fólks sem vill sigrast á reykingavanda sfnum. Fundir í Tjamargötu 20, B- sal, sunnudaga kl. 21. SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa bijóstakrabbamein, hafa viðtalstfma á þriðjudög- um kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógar- hlfð 8, s. 562-1414.__________________ SAMTÖKIN ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 552-8539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. __________________________ SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knarrarvogi 4. Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl. 17-19. Sími 581-1537._________________ SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, Qölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fímmtudaga kl. 20. SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 í s. 561-6262._____________________________ SÍMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 562-2266, grænt númen 99-6622. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-G868/562-6878. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. STÓRSTÚKA ÍSLANDS rekur æskulýðsstarf- semi, tekur þátt í bindindismótum og gefur út bama- og unglingablaðið Æskuna. Skrifstofan er opin kl. 13-17. Sfmi 551-7594.________ STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS- SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687,128 Rvlk. Slm- svari allan sólarhringinn. Sími 588-7555 og 588 7559. Myndriti: 588 7272. TOURETTE-SAMTÖKIN. Pósthélf 3128, 123 Reykjavík. Uppl. í sfma 568-5236. MEÐFERÐARSTÖÐ RfKISINS FYRIR UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl- inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700. UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA Bankastr. 2, er opin mánud.-föstud. frá kl. 9-17, laugard. kl. 10-14. Lokað sunnudaga. Á sama stað er hægt að skipta gjaldeyri alla daga vikunnar frá kl. 9-17.30. Sími 562-3045, bréfsími 562-3057. VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM. Tólf spora fundir fyrir þolendur siQaspelIa miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 562-6868 eða 562-6878._ VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás- vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr- um og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl. 9-16. Foreldrasíminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn. VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt númer 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem vantar einhvem til að tala við. Það kostar ekkert að hringja. Svarað kl. 20-23. FRÉTTIR/STUTTBYLGJA FRÉTTASENDINGAR Ríkisútvarpsins til útianda á stuttbylgju, dagiega: Til Evrópu: KI. 12.15-13 á 13860 og 15775 kHz og kl. 18.55-19.30 á 11402 og 7870 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13860 og 15770 kHz ogkl. 23-23.35 á 11402 og 13860 kHz. Auk þess er sent með stefhu í Smuguna á single sideband í hádeginu kl. 12.15-13 á 13870 kHz 'ssb og kl. 18.55-19.30 á 9275 kHz ssb. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnu- daga, er sent fréttayfirlit liðinnar viku. Hlustunarskil- yrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyr- ist rrýög vel, en aðra daga verr og stundum jafnvel ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir Iangar vegalengd- ir og dagsbirtu, en lægri tíðnir fyrir styttri vegalengd- ir og kvöld- og nætursendingar. Tímar eru fsl. tímar (sömu og GMT). SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTÍMAR BARNASPÍTALI HRINGSINS: KL 15-16 og 19-20 alla daga. Foreldrar eftir samkomulagi. BORGARSPÍTALINN í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. GEÐDEILD VÍFlLSTAÐADEILD: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra.______ GRENSÁSDEILD: Mánudaga til fóstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. HAFNARBÚÐIR; Alladaga kl. 14-17.___ HEILSUVERNDARSTÖÐIN: HeimsóknarUmi frjáls aJla daga. HVlTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG SKJÓL IIJÚKRUNARHEIMILI. Heimsóknar- tími frjáls alia daga. KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomulagi við deildar- stjóra._______________________ KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 15-16 og 19-20. SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð- ur 19.30-20.30)._______________________ LANDAKOTSSPÍTALl: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. LANDSPÍTALINN:alladagakl. 15-16ogkl. 19-20. SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. ST.JÓSEFSSPÍTALI HAFN.:AlIadagakl. 15-16 og 19-19.30.________________________ SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknir bama takmarkaðar við systk- ini bams. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19-20.30. VÍFILSSTAÐASPÍTALI: KI. 15-16 og kl. 19-20. ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hitúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Á stórhátiðum frá kl. 14-21. Sfmanúmer sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er 422-0500. ________________________ AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadefld og þjúkrunardeild aJdraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð- stofúsími frá kl. 22-8, s. 462-2209. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bflana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kL 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavogur Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita HafiiarQarðar bilanavakt 565-2936 SÖFN ÁRBÆJ ARS AFN: Á vetrum er opið eftir samkomu- lagi. Skrifstofan er opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar í sfma 577-1111. __________ ÁSMUNDARSAFN I SIGTÚNI: Opið íúladíiga frá 1. júní-1. okL kl. 10-1&. Vetrartími safnsins er frá kl. 13-16. ____________________________ BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal- safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155. BORGARBÓKASAFNIÐ f GERÐUBERGI3-6, s. 557-9122, BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirigu, s. 653-6270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 658-6814. Of- angreind söfii eru opin sem hér segir. mánud. - fímmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19, laugard. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fimmtud. kl. 16-21, föstud. kl. 10-15. BÓK ABÍ LAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina._______________________________ BÓKASAFN KEFLAVlKUR: Opið mánud. - föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfir vetrarmán- uðina kl. 10-16. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-6: Mánud. - fímmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. kl. 13-17. Lesstofan eropin mánud.-fímmtud. kl. 13-19, föstud. kl. 13-17, laugard, kl. 13-17._ BYGGÐA- OG LISTASAFN ÁRNESINGA SELFOSSI: Opið daglega kl. 14-17.______ BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sfvertsen-húsið, Vesturgötu 6, opið alla daga frá kl. 13-17. Sfmi 555-4700. Smiíijan, Strandgötu 50, o{>- in alla daga kl. 13-17. bimi 565-5420. Bréfsími 565-5438. Siggubær, Kiriguvegi 10, opinn um helg- ar kl. 13-17._____________________________ BYGGÐASAFNIÐ I GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl. 13.30-16.30 virka daga. Simi 431-11255. HAFNARBORG, menningaroglistastofnun Hafnar- Qarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl. 12-18. KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LANDSBÓKASAFN fSLANDS - HáskAla- bókasafn: Opið alla virica daga kl. 9-19. Laugar- daga kl. 10-17. Handritadeild verður lokuð á laugar- dögum. Sfmi 563-5600, bréfsími 563-5615. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnió er opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn opinn aila daga. LISTASAFN ISLANDS, Frfkiriguvegi. Opió ld. 12-18 alla daga nema mánudaga, kaffístofan opin á samatlma. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERDARSAFN: Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga._ LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Safnið opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Kaffi- stofa safnsins er opin á sama tíma. Tekið á móti hóp- um utan opnunartfmans eftir samkomulagi. Sími 553-2906. MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA- VÍKUR v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sunnud. 14-16.________________________ • MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA- SAFNS, Einholti 4: Opið sunnud. kl. 14-16. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digra- nesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 554-0630. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverf- 1 isgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fímmtud. og laugard. kl. 13.30-16. _______________ NESSTOFUSAFN: Frá 15. september til 14. maí 1996 verður enginn tiltekinn opnunartfmi en safnið opið samkvæmt umtall Sími á skrifstofú 561-1016. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir 14-19 alladaga._____ PÓST-OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafiiarfírði. Opið þriðjud. og sunnud. kl. 15-18. Sími 555-4321.________________________________ SAFN ÁSGRlMS JÓNSSONAR, BergstaðastræU 74: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16 og eftir samkomulagi. Sýning á myndum úr Reylgavík ognágrenni stendurtil nóvemberioka. S. 551-3644. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Handrita- sýning f Ámagarði v/Suðurgötu er lokuð frá 1. sept til 1. júní. Þó er tekið á móti hópum ef pantað er með dags fyrirvara f s. 525-4010. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafn- arfirði, er opið laugard. og sunnud. kl. 13-17 og eft- ir samkomulagi. Sími 565-4242, bréfs. 565-4251. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frákl. 13-17. S. 581-4677.______ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkomulagi. Uppl. í símum 483-1165 eða 483-1443.________________________________ ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið þriðjudaga, fimmtu- daga, laugardaga og sunnudaga kl. 12-17._ AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKÚREYRI: Mánud. - fóstud. kl. 13-19. LISTAS AFNIÐ Á AKURE YRI: Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. FRÉTTIR Ráðstefna umjafn- réttismál STÚDENTARÁÐ Háskóla íslands heldur ráðstefnu um jafnréttismál á Kynlegum dögum sem hefjast mánudaginn 16. október og standa til föstudagsins 20. október. Þetta er fyrsta ráðstefna sem Stúdenta- ráð Háskóla íslands heldur um jafn- réttismál. Á jafnréttisdögum þessum verða fluttir yfir 30 fyrirlestrar ásamt uppákomum af ýmsu tagi þar sem m.a. listamenn, rithöfundar og stjómmálamenn koma fram. Á hveijum degi í fimm daga, kl. 12 í Odda 101 og kl. 21 á Sólon íslandus, takast á ólík sjónarmið ýmissa greina mannlífsins, segir í fréttatilkynningu. —..-.■ ♦-- Málfund- ur um skólamál NORRÆNA húsið efnir til opins málfundar um skólamál sunnudag- inn 15. október kl. 16. í fréttatilkynningu segir að nefnd sem hafi verið starfandi í tvö ár á vegum Norræna hússins vilji stuðla að umræðu um hvort ísland þurfi einn valkost í viðbót í íslenska skólakerfið. Skóla sem gæti mætt nýjum hópum í samfélaginu, „lýð- skóla“. Formleg opnun Norðurnetsins verður að loknum fundinum. Það er internetstofa og vísir að kennslu- miðstöð sem Norræna húsið opnar fyrir almenning. MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 11-20. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Op- ið á sunnudögum kl. 13-16. (Lokað í desember). Hóp- ar geta skoðað eftir samkomulagi. Sími 462-2983. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 551-0000. Akureyri s. 462-1840. SUNPSTAÐIR_______________________________ SUNDSTAÐIR I REYKJAVÍK: Sundhöllin er op- in frá kl. 7-22 alla virica daga og um helgar frá 8-20. Lokað fyrir gesti vegna skólasunds kl. 9-16.20. Opið í böð og heita potta alla daga nema ef sundmót eru. Vesturbagariaug, Laugardalslaug og Breiðholts- laug eru opnar alla virka daga frá kl. 7-22, um helg- ar frá kl. 8-20. Árbæjariaug er opin alla virka daga frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga U1 föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-18. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun._ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til föstu- daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-17. Sölu hætt hálfttma fyrir lokun._ HAFNARFJÖftÐUR. Suðurbsqariaug: Mánud.- föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund- höll Hafnaríjarðar Mánud.-föstud. 7-21. Laugard. 8- 12. Sunnud. 9-12. SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mánudaga - föstudaga kl. 9-20.30, laugardaga og sunnudaga kl. 10-17.30. VARMÁRLAUG1MOSFELLSBÆ: Opið mánud- fid. kl. 6.30-8 og ki. 16-21.45, fSslnd. kl. 6.30-8 og kl. 16-20.45, laugard. kl. 8-18 og sunnud. kL 8-17. SUNDLAUGIN I GRINDAVÍK: Opið alla virka daga kL 7-21 pgkl. 11-15 umhelgar.Sfmi 426-7555. SUNDMIÐSTÓÐ KEFLAVlKUR: Opin mánud,- föstud. kl. 7-21. Laugard. kL8-17. Sunnud. kl. 9-16. SUNDLAUGIN I GARÐI: Opin mánud. ogþrið. kl. 7-9 og kl. 16-21, miðvikud. fímmtud. og föstud. kl. 7-9 og kl. 13.15-21. Laugard. og sunnud. kl. 9-17. Sími 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 462-3260._____________ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Oj»in mánud. — föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. ogsunnud. kl. 8.00- 17.30.________________________________ JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mánud.-föstud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl. 9- 18. Sfmi 431-2643._________________ BLÁA LÓNIÐ: Opið virica daga kl. 10-20 og um helg- ar kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI GRASAGARÐURINN I LAUGARDAL. Garð- skálinn er opinn alla virka daga frá kl. 10-15 og um helgar frá kl. 10-18. SORPA SKRIFSTOFA SORPUeropin kl. 8.20-16.15. Mót- tökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga. Gáma- stöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá kl. 12.30- 19.30 frá 16. ágúst til 15. maí. Þær eru þó lokaðar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust og Sævar- höfði q>nar frá kl. 9 alla viricadaga. UppUími gáma- stöðva er 567-6571.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.