Morgunblaðið - 14.10.1995, Page 37

Morgunblaðið - 14.10.1995, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ ________BREF TIL BLAÐSINS_ Opið bréf til dómsmála- ráðherra og þingmanna Frá Krístjáni Sigurjónssyni: í mars síðastliðnum samþykkti Alþingi lög um greiðslu ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota. Sam- þykkt laganna þýðir að nú þurfa fórnarlömb nauðgara, ofbeldis- seggja og annarra ólánsmanna ekki lengur að þola þá niðurlæg- ingu að þurfa að banka sjálf upp á hjá þessum vesalingum og rukka þá um dæmdar skaða- og miska- bætur. Ríkissjóður greiðir þessar bætur, en á síðan kröfurétt á glæpamennina. Lög þessi áttu að taka gildi um næstu áramót og vera afturvirk um þijú ár, þ.e. rík- issjóður ábyrgist greiðslur til fóm- arlamba afbrota, sem framin voru eftir 1. janúar 1993. Samstaða var meðal þingmanna um að samþykkja lögin, enda var öllum ljóst að staða fórnarlambs- ins gagnvart ofbeldismanninum þegar kom að því að innheimta dæmdar bætur var gjörsamlega óþolandi. Þetta eru því góð lög og til marks um það að á Alþingi er tíðum unnið að hinum bestu mál- um. Gildistöku laganna frestað Nú berast hins vegar þau tíð- indi, að innan dómsmálaráðuneyt- isins sé búið að ákveða að fresta gildistöku laganna um eitt ár. 'Astæðan er einföld. Það finnast engir peningar til að borga fóm- arlömbunum. Frestun þýðir vænt- anlega einnig að þeir sem urðu fyrir barðinu á ofbeldismönnum árið 1993 fá engar bætur. Þetta eru váleg tíðindi. Svo váleg, að fólk sem hefur verið barið, nauðg- Frá Helgu R. Ingibjargardóttur: ÞORSTEINN Sch. Thorsteinsson sendir mér kveðju sína hér í blað- inu 7. þ.m. (bls. 45) í tilefni af ábendingu minni 20. f.m. Þó nokk- ur „vindur" er í þessari kveðju og minnir á hann sem umtalaður er í Postulasögunni (5:36) „og lét ekki svo lítið yfir sér“. En ég þakka samt tilskrifið, því það gefur mér tilefni til að árétta með nýjum hætti það sem ég áður tjáði varðandi hin heilnæmu orð Biblíunnar, trúarbókar okkar kris- tinna manna. Og nú gef ég orðið manni, sem er „vel metinn af öllum lýðnum“ (Post. 5:34) og verið hef- ur mestur andlegur leiðtogi okkar íslendinga í meira en 3 aldir. Hann bendir á og ráðleggur: „En með því mannleg viska í mörgu náir skammt, á allt kann ekki að giska, sem er þó vanda- samt, kost þann hinn besta kjós: Guðs orð fær sýnt og sannað, hvað þér sé leyft eða bannað, það skal þitt leiðarljós.“ H.P. (Ps.7:3) Og hvað segir Guðs orð? Svo margt gott og hjálpsamlegt og m.a. þetta hjá Jóhs. 14:6-7: „Jesús segir við hann: Ég er vegurinn, sannleikurinn og lífið. Enginn kemur til föðurins, nema fyrir mig. Ef þér hafði þekkt mig, mun- uð þér þekkja föður minn. Héðan af þekkið þér hann og hafið séð hann“. Hér höfum við sannleik- að, stungið og kýlt niður í bókstaf- legri merkingu, er kýlt niður aftur af þeim, sem það lagði allt sitt traust á. Fórnarlömb ofbeldís- seggja líða miklar kvalir til sálar og líkama og mörg þeirra bera þess aldrei bætur að hafa orðið fyrir barðinu á þeim. Kannski er þó niðurlægingin verst og að þurfa að búa við ofbeldisminninguna alla tíð. Það er mikið átak sem felst í því að byggja sig upp aftur og að ganga sæmilega uppréttur meðal manna að nýju. Lögin góðu eru mikil hjálp og margir hafa reitt sig á þau. Mála- rekstur fyrir dómstólum og sjúkra- aðhlynning er ekki ókeypis og fórnarlömbin hafa mörg hver þurft að leggja út í talsverðan kostnað' við að ná heilsu að nýju og að ná fram réttlæti. Skaða- og miska- bætur geta tæplega talist háar á íslandi. Gróf nauðgun er metin á eina milljón. Banatilræði á 400 þúsund krónur. Réttlætið er því oft þyrnum stráð við dómsupp- kvaðningu og ríkissjóður fær sitt, því bæturnar eru í mörgum tilfell- um skattskyldar. Reynslan hefur sýnt að ofbeldisseggirnir eru oft- ast eignalausir menn, sem von- laust er að rukka. Því verður vart trúað að það sama gildi um ríkis- sjóð. Spurning um forgang Hómsmálaráðherra sagði í út- varpsviðtali að hann hefði skilning á reiði fólks vegna fyrirhugaðrar frestunar á gildistöku laganna, en því miður, engir peningar til. Víst eru til aurar. Þetta er spurning ann, beint af munni Jesú, sonar Guðs. Við höfum frjálst val, að taka við eða hafna honum, sem er Sannleikurinn. Þessi hinn sami sagði einnig: „Allt vald er mér gefið á himni og jörðu. Farið því og gjörið allar þjóðir að lærisveinum, skírið þá í nafni föður, sonar og heilags anda, og kennið þeim að halda allt það, sem ég hef boðið yður. Sjá, ég er með yður alla daga allt til enda veraldar.“ Það er vissulega satt, að þessi orð eru í fullu gildi enn í dag. Kristin kirkja skírir í nafni föður, sonar og heilags anda og „kennir þeim að halda allt það, sem ég (Jesús) hef boðið yður“. Og hann er með kirkju sinni, söfnuði sínum, enn í dag - og alla daga. Og nú hvet ég Þorstein - og ykkur öll, sem lesið þessi orð - til að koma til morgunguðsþjón- ustu í kirkjunni minni - kirkjunni okkar allra: Þjóðarhelgidóminum á Skólavörðuhæð, til þeirrar nær- andi, andlegu ’veislu’ sem þar er boðið upp á hvern Drottins dag. Þeir sem verið hafa viðstaddir ’at- hafnir’ í Búddha-hofum þekkja reginmuninn á þessu tvennu. ’Jes- ús er upprisan og lífið’. HELGA R. INGIBJARGARDÓTTIR, Þórsgötu 7a, Reykjavík. Aths. ritstj. Umræðum um þetta mál er hér með lokið á síðum Morgunblaðsins. um forgang. Er ekki verið að byggja hús yfir Hæstarétt? Kaupa ráðherrabíla? Endurnýja á Bessa- stöðum? Tölvuvæða einhvers stað- ar innan ríkisgeirans? Hafi orðtak- ið „að ráðast á garðinn þar sem hann er lægstur” einhverntíma átt við, þá er það núna. Það er skiljan- legt að ráðherrar, þingmenn og embættismenn hafi orðið þykkan skráp gagnvart alls kyns kröfum og kvabbi. Þeir sem hafa orðið fyrir barðinu á ofbeldismönnum vilja síst af öllu þurfa að standa í stappi og þrýstingi. Þeir hafa einfaldlega ekki þrek og taugar til þess. Öll orka þeirra fer í að beijast við að komast á réttan kjöl á líkama og sál. Skrápurinn á ráðamönnum má ekki vera orð- inp það þykkur að þeir skynji ekki hvílíkt óréttlæti hér er um að ræða. Hér með er skorað á dómsmála- ráðherra að endurskoða ákvörðun- ina um frestun á gildistöku lag- anna. Þingmenn bið ég Um að beita allri sinni kunnáttu og áhrif- um til að fínna aðrar sparnaðar- leiðir og koma í veg fyrir frestun. Hér er dauðans alvara á ferð. Þetta má ekki gerast. KRISTJÁN SIGURJÓNSSON, dagskrárgerðarmaður á Akureyri og fómarlamb ofbeldis. - kjarni málsins! Byrjarþú^ ^ gomo næsta sumar eiiis og ... kálfur á Yordegi?, Eða ætlar þú að æfa í Golfherminum Aðeins 1.200 kr. klst. Jesús Kristur eða Búdda LAUGARDAGUR 14. OKTÓBER 1995 37 MA stúdentar athugið! mm s * Hittumst á mM-'MÞ SOGU fyrsta vetrardag, 28. október. Nú er tækifærið til að rifja upp hin æskuglöðu stúdentsár og skemmta sér ærlega. -þín saga! Kór Kársnesskola, stjórnandi Þórunn Björnsdóttir \\ / r\ i \l Barnakór Biskupstungna, C IwfC/KA T" g Vt£.| I stjórnandi Hilmar Úm Agnarsson ' 1 1 J Efnisskrá: Þorkell Sigurbjörnsson: Síöasta blómið Igor Stravinskíj: Úr Eldfuglinum Francis Poulenc: Sagan af Ijtla fílnum Babar Rodgers og Hammerstein: Úr Söngvaseiði Verö aðgöngumióa 1000 kr., allir nemendur fá 50% afsiátt. Ókeypis fyrir börn yngri en 6 ára \ídAW>5 HÁSKÓLABlÓI VIÐ HAGAT0RG SlMI 562 2255 KATTASYNING KVNJflHfiTTfi KATTARÆKTARFÉLAGS (SLANDS Uerður haldin í grermnm Sunnudaginn 15. okt. 1995 Kl. 09:00-18:00 Fleiri tegundir katta en nokkru sinni fyrr Alþjóðlegir dómarar Fyrirtæki kynna vörur og þjónustu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.