Morgunblaðið - 14.10.1995, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 14.10.1995, Qupperneq 40
40 LAUGARDAGUR 14. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ Stóra sviðið kl. 20.00: • ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. 7. sýn. í kvöld uppselt - 8. sýn. 15/10 uppseit - 9. sýn. fim. 19/10 uppselt - fös. 20/10 uppselt - fim. 26/10 aukasýning, laus sæti - lau. 28/10 uppselt - fim. 2/11 nokkur sæti laus - lau. 4/11 nokkur sæti laus - sun. 5/11. • STAKKASKIPTI eftir Guðmund Steinsson. Lau. 21/10 - fös. 27/10. • KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner Frumsýning lau. 21/10 kl. 13 - 2. sýn. sun. 22/10 kl. 14 - 3. sýn. sun. 29/10 kl. 14-4. sýn. sun. 29/10 kl. 17 - lau. 4/11 kl. 14 - sun. 5/11 kl. 14. Litla sviðið kl. 20:30 • SANNUR KARLMAÐUR eftir Tankred Dorst 5. sýn. mið. 18/10 nokkur sæti laus - 6. sýn. lau. 21/10 - 7. sýn. sun. 22/10 - 8. sýn. fim. 26/10 - 9. sýn. sun. 29/10. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: • TAKTU LAGIÐ, LÓA eftir Jim Cartwright Lau. 14/10 uppselt - sun. 15/10 uppselt - fim. 19/10 nokkur sæti laus - fös. 20/10 uppselt - mið. 25/10 - lau. 28/10 - mið. 1/11 - lau. 4/11 - sun. 5/11. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. 3l® BORGARLEIKHUSIÐ 92 LEIKFÉLAG REYKf AVÍKUR Stóra svið kl. 20.30 • SÚPERSTAR eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber á Stóra sviði kl. 20.30. I kvöld lau. 14/10 miðnætursýning kl. 23.30, örfá sæti laus, mið. 18/10, örfá sæti laus, sun 22. okt. 40. sýn kl. 21. Stóra svið • LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren - á Stóra sviði: Sýn. lau. 14/10 kl. 14 uppselt, sun. 15/10 kl. 14 uppselt, og kl. 17 uppselt, lau. 21/10 kl. 14fáein sæti laus, sun 22/10 kl. 14fáein sæti laus og kl. 17fáein sæti laus. Litla svið kl. 20 • HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? eftir Ljúdmilu Razumovskaju. Sýn. í kvöld uppselt, sun. 15/10 uppselt, fim. 19/10, uppselt, fös. 20/10, uppselt, lau 21/10, uppselt. Stóra svið kl. 20 • TVÍSKINNUNGSÓPERAN gamanleikrit með söngvum eftir Ágúst Guðmundsson. 4. sýn. fim. 19/10, blá kort gilda, 5. sýn. lau 21/10 gul kort gilda. Stóra svið kl. 20 • VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo. I kvöld 14/10, fös. 20/10. SAMSTARFSVERKEFIMI: Barflugurnar sýna í veitingastofu kl. 20.30: • BAR PAR eftir Jim Cartwright. Forsýning fim. 19/10 kl. 21 uppselt, frumsýning lau. 21/10 uppselt, sýn. fös. 27/10, lau. 28/10. 0 Tónleikaröð L.R. alltaf á þriðjudögum kl. 20.30 Þri. 17/10 Sniglabandið afmælistónleikar, miðaverð 800. Þri. 24/10 Rannveig Fríða Bragadóttir, Pétur Grétarsson og Chalumeaux-tríó- ið. Miðaverð 800. 0 Tónleikar, Jónas Árnason og Keltar mán. 16/10 kl. 20, miöaverð 1000. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekiö á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! Iðnó við Tjörnina: TRÓJUDÆTUR EVRÍPÍDESAR i þýðingu Heiga Hálfdanarsonar. Frumsýn. sun. 15/10 kl. 21.00, uppseit. 2. sýn. fim. 19/10 kl. 20.30. 3. sýn. fös. 20/10 kl. 20.30, örfá sæti laus. Aðeins sex sýningar. Vinsælasti rokksöngleikur allra tíma ! Midasalan opin mán. • fös. kl. 10-19 og lau 13-20. I kvöld, kl. 23.30, UPPSELT. Fös 20/10 kl. 23.30. Lau 21/10 kl. 20.00. tflSÍflÍjNW Héðinshúsinu v/Vesturgötu, sími 552 3000 fax 562 6775 iA 0 DRAKULA eftir Bram Stoker f leikgerð Michael Scott. Sýn. í kvöld kl. 20:30 örfá sæti laus, fös. 20/10 kl. 20:30, lau. 21/10 kl. 20:30. Miðasalan opin virka daga kl. 14-18, nema mánud. Fram að sýningu sýningardaga. Sími 462 1400. .A.HANSEN HA F NMRFm ÐARi EIKHUSID \ HERMÓÐUR ? OG HÁÐVÖR SÝNIR HIMNARÍKI GEÐKLOFINN GA MA NL EIKUR í2 l’ÁTTUM EFTIR ÁRNA ÍBSEN Gamla bæjarútgeröin, Hafnarfirði. Vesturgötu 9, gegnt A. Hansen i kvöld, uppselt, fim 19/10, uppselt. fös. 20/10, uppselt, lau. 21/10, uppselt, sun. 22/10. laus sæti. fös. 27/10, uppselt, lau. 28/10, örfá sæti laus. Sýningar hefjast kl. 20.00. Ósóttar pantanir seldar daglega Miöasalan er opin milli kl. 16-19. Tekiö a móti pontunum ailan sólarhringinn. Pontunarsimi: 555 0553. Fax: 565 4814. )ýður upp á þriggja rétta leikhúsmáltíö á aöeins 1.900 FÓLK í FRÉTTUM EFTIRSÓTTASTI maður í heimi. „STUNDUM sýna svipbrigðin ekki hinn innri mann. Persónurn- ar sem ég leik eru stundum þjak- aðar af vandamálum, en það er ég ekki. Eg á ekki í nokkrum erfiðleikum í lífinu. Eg held ég sé mjög hamingjusamur maður, n\jög jákvæður og ástríðufullur um það sem ég tek mér fyrir hendur. En sennilega má lesa eitthvað annað úr augunum á mér.“ Svo segir einn eftirsóttasti leikari Hollywood, Antonio Banderas. Hann og Melanie Griffith eru umtalaðasta par draumaborgarinnar. Þau hittust þegar þau léku saman í myndinni „Two Much“ og háfa verið óað- skiljanleg síðan. Reyndar hittust þau stuttlega á Óskarsverð- launaafhendingunni 1988, þegar Konur á barmi taugaáfalls, sem Banderas lék í, var tilnefnd sem besta útlenda myndin. Banderas man eftir tvennu frá verðlauna- afhendingunni: þegar hann stóð við hlið Karls Maldens á saleminu og þegar hann hitti Melanie Griffith í fyrsta skiptið. Antonio lék ásamt Sylvester Stallone í myndinni „Assassins" sem fmmsýnd var nýlega ytra. Næsta mynd hans er áðumefnd „Two Much“, en síðan leikur hann í söngleiknum Evítu ásamt Madonnu og þá Zorro, en þá síð- astnefndu framleiðir Steven Spi- elberg. Kunniekkiensku Þegar leikstjórinn Arne Glimcher mælti sér mót við hann ANTONIO ásamt eiginkonu sinni, Ana Leza. DRAUMAPARIÐ: Banderas og Griffith. Antonio Banderas er ekki heimskur vegna myndarinnar „The Mambo Kings“ talaði Banderas ekki stakt orð í ensku. Arne vissi það ekki. „Þegar ég hitti hann hreifst ég af persónutöfrum hans,“ segir Glimcher. „Égtalaði mikið um handritið. Hann sagði varla neitt. Hann greip nokkrum sinnum um handlegg mér, hló og sló á bakið á mér af mikilli færni. Svona gekk þetta í um það bil hálftíma, þangað ég sagði: „Skilurðu nokkuð af því sem ég er að segja?“ Hann bara brosti og hló. Á þeirri stundu vissi ég að hann var leikarinn BANDERAS er meðal eftir- sóttustu leikara Hollywood. sem ég var að sækjast eftir.“ Hann ólst upp í Malaga á suð- urströnd Spánar. Faðir hans var lögreglumaður og móðirin kenn- ari. Hvorugt þeirra sýndi honum nokkurn skilning þegar hann lýsti því yfir, 14 ára gamall, að hann ætlaði sér að verða leik- ari. „Ég var svarti sauðurinn í fjölskyldunni. Ég gat ekki sofið á nóttunni og hugsaði með mér ^ð sennilega væri ég brjálaður. „Hvað er þetta? Að verða leik- ari, það er ekki eðlilegt. Það er glórulaust“.“ En þegar hann sá leikrit í fyrsta skipti varð hann staðráðinn í að koma fram á sviði. „Þetta kvöld sprakk hugur minn,“ segir hann. „Það var eins og ég hefði tekið nýja trú.“ Eft- ir það fór hann í leiklistarskóla og þá var ekki snúið aftur. „Ég er ekki heimskur Hann yfirgaf spænska eigin- konu sina til átta ára, Ana Leza, til að geta verið með Melanie Griffith. Melanie átti á sínum tíma í vandræðum með eiturlyf, fór oft í meðferð og á að baki stormasamt hjónaband með Don Johnson. Vissi Banderas hvað hann var að fara út í? „Ég er ekki heimskur," svarar hann og leggur áherslu á að brestir hafi verið farnir að myndast í hjóna- bandið áður en hann hitti Mel- anie. „Ég varð ástfanginn af þessari konu, vitandi um allt sem í því felst — gallana og kostina, alltlÉg elska þessa konu og vil gera hana hamingjusama - það er eina takmark mitt.“ MA stúdentar athugið! Hittumst á Jfl-lify SOGU fyrsta vetrardag, 28. október. Nú er tækifærið til að rifja upp hin æskuglöðu stúdentsár og skemmta sér ærlega. -þín saga! ^ HSM Pressen GmbH • Kraftmiklar pressur - margar stærðir • Sjálfstæðar eða sambyggðar tæturum • Vönduð vara - gott verð MOGULEIKHUSIÐ sími 562 5060 r r ÆVINTYRABOKIN barnaleikrit eftir Pétur Eggerz Laugardaginn 14. októberkl. 16 - laugardaginn 21. októberkl. 14. Sýnt í Möguleikhúsinu við Hlemm. Miðapantanir í síma 562 5060. Miðaverð kr. 700. Sýning ■ kvöld, laugardag, 14. okt. Sýningar hefjast kl. 21. Munið gjafakortin - góð gjöf. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, (nema mánud.) sýningardaga til kl. 21. Sími 551-1475, bréfasími 552-7384. - Greiðslukortaþjónusta. KaífíLcihbúsídl Vesturgötu 3 IHLADVAKPANUM PRESTASOGUKVOLD Kunnir prestar láta gamminn geysa mið. 18/10 kl. 21.00. Húsið opnaS kl. 20.00. Miðaverð kr. 500. i 3 SAPA ÞRJU OG HALFT efrir Eddu Björgvinsdóttur Frumsýning sun. 22/10 kl. 21.00. Önnur sýning fös. 27/10 kl. 23.00. MiBi með mal kr. 1.800, miði án matar kr. 1.000. Eldhúsiö og barinn opinn fyrir og eftir sýningu. I isíma 551-9085

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.