Morgunblaðið - 14.10.1995, Page 41

Morgunblaðið - 14.10.1995, Page 41
MOJIGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. OKTÓBER 1995 41 FÓLK í FRÉTTUM FORD og Julia. Ford lætur leikstýra sér HARRISON Ford leikur i endur- gerð gamanmyndarinnar „Sa- brina“ sem gerð var árið 1954. „Ég hef verið að leita að gaman- mynd í nokkurn tíma,“ segir hann „metnaðarfullri, og mér fannst þessi vera það.“ Leikstjóri er Sidney Pollack. Ford vildi sterkan leikstjóra, svo það eina sem hann þyrfti að gera væri að mæta á svæðið og leika. „Ég vildi láta leikstýra mér,“ segir Ford, „vegna þess að ég var búinn að fá nóg af hinu. Venjulega mæti ég á handritsfundi og skipti mér af framleiðslunni, en ég hafði bara ekki áhuga á því núna. Eina takmark mitt er að myndin verði góð.“ Mótleikkona hans, Julia Orm- ond, öfugt við Ford, tók mikinn þátt í undirbúningi myndarinnar. Hún hjálpaði búningahönnuðum og kom víða við í undirbúningn- um. Hún segist hafa verið taugat- rekkt þegar tökur hófust. „Ég var mjög spennt í byijun og leið ekki vel,“ segir hún. „Það tók mig nokkurn tíma að skríða út úr skelinni gagnvart starfsfólk- inu og það leið langur tími áður en ég áttaði mig á erfiðleikunum við að endurgera kvikmynd." Reed blár í framan ROKKGOÐIÐ Lou Reed leikur ásamt Harvey Keitel, Roseanne og Madonnu í myndinni Blár í framan, eða „Blue in the Face“. Myndin fjallar um atburði í kringum tóbaks- búð í Brooklyn og eru samtölin að miklu leyti spunnin upp á staðnum. Blaðamaður Frem/ere-tímarits- ins spurði Reed hvort hann hefði samið lagið „Egg Creams" (drykkur úr súkkulaðisírópi, sódavatni og mjólk) sérstaklega fyrir myndina. -,,Já.“ „Og um hvað fjallar það?“ -„Egg Creams". við Stakkahlíð, sími 568-5540 _ í kvöld kl. 21.00 FÉLA.G HAR M ONIKUUNNEND A í REYKJAVÍK heldur ósvikið gömludansaball Hljómsveit Guðmundar og Hilmars. Hljómsveit Þorvaldar Björnssonar ásamt söngvurunum Kolbrúnu Sveinbjörnsdóttur og Barða Ólafssyni. Hljómsveit Þórleifs Finnssonar ásamt Hjálmfríði Þöll. Hljómsveit Félags harmonikuunnenda á Selfossi. DANSHÚSIÐ im mm >: 568 6220 NORÐAN 3 + ÁSDÍS o HUÓMSVEIT FRÁ SAUÐÁRKRÓKI í ALÞJÓÐLEGRI SVEIFLU! Kynnum ^ansklúbbinn sem stofnaSur er í tilefni 25 ára afmælis Danshússins. Aðgangseyrir kr. 500 - Snyrtilegur klæðnaður. Opið 22-03 o STAÐUR H/NNA DANSGLOÐU o Ncestu sýningar. * Matseðill Forréttur: Freyðivínstónuð laxisúpa m/rjómatopp. Aðalréttur: Glóðarsteiktur lambavöðú dijon m/púrtvínssósu, kryddsteiktum jarðeplum, gljáðu grænmeti og fersku salati. Eftirréttur: iieslihnetms m/súkkulaðisósu og ávöxtum. Verð kr. 4.600 Sýninganerð. 11ÓTEL f^LAND kr. 2.000 iBoróapantanir í síma 568 7111. Ath. Enginn aðsaneseyrir á dansleik, Hótel Island laugardagskvöld þar sem BJÖRGVIN H ALLDÓRSSON rifjar upp öll bestu lögin frá 25 áraglæstum söngferli ásamt fjölmörgum frábærum listamönnum í glæsilegri sýningu. x5, Gestasöngvari: SIGRÍÐUR BEINTEINSDÓTTIR llljómsveitarstjóri: GUNNAR ÞÓRDARSON ásamt 10 manna hljómsveit Kynnir: , JÓN AXEL ÓLAFSSON / Dansaliöfundur: J HELENAJÓNSDÓTTIR J Dansarar úr BATTU llokknufi I Iandrit og leikstjóm: Æ BJÖRN G. BJÖRNSSON fl Hljómsveitin Karma í Aðalsal Ásbyrgi: Magnús ogjóhann og I’étur Hjaltested leika iýrir dansi. Norðursalur: Diskótek DJ Gummi jieytir skífum í Norðursal. Sértilboð á hótelgistingu, st'mi 568 8999. Rió SAGA Danshljómsveitin SAGA KLASS gefur síðan danstóninn ásamt söngvotrunum Sigrúntt Evu Ármannsdóttur ogReyni Guðmundssyni. Borðapantanir á Ríó sögu eru i síma 552 9900. Listamennirnir Raggi Bjama og Stefán Jökttlsson halda uppi stuðinu á MÍMISBAR Strákarnir í Ríó trió kunna svo sannarlega að slá á létta strengi þegar þeir skemmta fólki og spila sig í gegnum Ríó söguna alla. YDDA F69.50 / SlA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.