Morgunblaðið - 14.10.1995, Page 46

Morgunblaðið - 14.10.1995, Page 46
. 46 LAUGARDAGUR 14. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP SJÓINIVARPIÐ 9.00 ► Morgunsjónvarp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. 10.55 ► Hlé 13.30 KfpTTID ►Syrpan Endursýndur rlLI IIH frá fímmtudegi. 13.55 ► Enska knattspyrnan Bein útsend- ing frá leik Manchester United og Manchester City í úrvalsdeildinni. 16.00 ►íþróttaþátturinn í þættinum verð- ur bein útsending frá leik HK og Holte í Evrópukeppninni í blaki. 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 BARNAEFNI ►Ævintýri Tinna Leynivopnið Seinni hluti (Les aventures de Tintin) Franskur teiknimyndaflokkur um blaðamanninn knáa, Tinna, og hund- inn hans, Tobba. Áður á dagskrá vorið 1993. (18:39) 18.30 ►Flauel í þættinum eru sýnd tónlist- armyndbönd úr ýmsum áttum. Um- sjón og dagskrárgerð: Arnar Jónas- son og Reynir Lyngdal 19.00 ►Strandverðir (Baywatch V) Bandarískur myndaflokkur um ævin- týri strandvarða í Kaliforníu. Aðal- hlutverk: David Hasselhof, Pamela Anderson, Alexandra Paul, David Charvet, Jeremy Jackson, Yasmine Bleeth og Jaason Simmons. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. (2:22) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Lottó 20.40 ►Radíus Davíð Þór Jónsson og Steinn Ármann Magnússon bregða sér í ýmissa kvikinda líki í stuttum grínatriðum byggðum á daglega líf- inu og því sem efst er á baugi hveiju sinni. Stjóm upptöku: Sigurður Snæ- berg Jónsson. 21.05 ►Hasar á heimavelli (Grace under Fire II) Ný syrpa í bandaríska gam- anmyndaflokknum um Grace Kelly og hamaganginn á heimili hennar. Aðalhlutverk: Brett Butler. Þýðandi: Þorsteinn Þórhallsson. (12:22) 21.35 ►Vinnukonu- vandræði (Maid to Order) Bandarísk gamanmynd frá 1987 um dekurdrós sem neyðist til að fá sér vinnu og gerist hjú á heim- ili hjóna á Malibu-strönd. Leikstjóri: Amy Jones. Aðalhlutverk: Ally Sheedy, Beverly D’Angelo, Michael Ontkean, Valeric Perrine, Dick Shawn og Tom Skerritt. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 23.15 ►Horft um öxl (Waterland) Bresk bíómynd frá 1992 byggð á frægri skáldsögu eftir Graham Swift um sögukennara í sálarkreppu. Leikstjóri er Stephen Gyllenhaal og aðalhlut- verk leika Jéremy Irons, Sinead Cusack, Ethan Hawke og John Hcard. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 0.45 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok Stöð tvö 9.00 ►Með Afa 10.15 ►Mási makalausi 10.40 ►Prins Valíant 11.00 ►Sögur úr Andabæ 11.25 ►Borgin min 11.35 ►Ráðagóðir krakkar 12.00 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 12.30 ►Að hætti Sigga Hall Endursýndur þáttur frá síðastliðnu mánudags- kvöldi. 12.55 ►Fiskur án reiðhjóls Endurtekið. Þátturinn var áður á dagskrá síðast- liðið miðvikudagskvöld. 13.15 ►Skólaklíkan (School Ties) Myndin flallar um heiftúðuga fordóma á áhri- faríkan hátt. Aðalhlutverk: Brendan Fraser, Matt Damon og Chris O’DonnelI. Leikstjóri: Robert Mand- el. 1992. Maltin gefur ★ ★ 'h stjörnu. 15.00 ^3 BÍÓ - Ævintýraför (Homeward Bound) Gullfalleg Disney-mynd um ótrúlegt ferðalag þriggja gæludýra. 16.20 ►Andrés önd og Mikki mús Næstu laugardaga verða þessar sígildu teiknimyndir frá Walt Disney sýndar á Stöð 2. Fyrsta flokks skemmtun fyrir alla fjölskylduna! 17.00 ►Ophrah Winfrey 17.45 ►Popp og kók 18.40 ►NBA molar 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.00 ►BINGÓLOTTÓ 21.05 ►Vinir (Friends) (12:24) 21.40 ►Fíladelfía (Philadelphia) Tvöfaldur Óskarsverðlaunahafi, Tom Hanks, leikur ungan lögfræðing, Andrew Beckett, sem starfar hjá virtasta lög- fræðifirma Fíladelfíu. Hann er rekinn úr starfí án nokkurs fýrirvara og því er borið við að hann sé vanhæfur. Myndin var tilnefnd til fímm Óskars- verðlauna og Tom Hanks hlaut Ósk- arinn fýrir leik sinn. í öðrum helstu hlutverkum eru Denzel Washington, Jason Robards og Mary Steenburgen. 1993. Maltin gefur ★ ★ 'h 23.45 ►Grunaður um græsku (Under Suspicion) Liam Neeson er í hlut- verki einkaspæjara sem fæst einkum við að útvega sönnunargögn um framhjáhald í skilnaðarmálum. Malt- in gefur ★ ★ Stranglega bönnuð bömum, 1.25 ►Ð 1/2 Vika (Nine 1/2 Weeks) Eró- tísk kvikmynd frá Zalman King með Mickey Rourke og Kim Basinger í aðalhlutverkum. Maltin gefur ★'/2 Stranglega bönnuð börnum. 3.20 ►Siðleysi (Damage) Aðalhlutverk: Jeremy Irons, Juliette Binoche, Mir- anda Richardson og Rupert Graves. Leikstjóri er Louis Malle. 1992. Malt- in gefur ★ ★ ViStranglega bönnuð börnum. Lokasýning. 5.05 ►Dagskrárlok Jeremy Irons leikur sögukennarann. Sögukennari hoifir um öxl Jeremy Irons er hér í hlutverki sögukennara sem er kominn að krossgötum á starfsferli sínum og I hjónabandinu SJÓNVARPIÐ Kl. 23.15 Hjónin Jeremy Irons og Sinead Cusack leika aðalhlutverk í bresku bíó- myndinni Horft um öxl eða Water- land ásamt þeim Ethan Hawke og John Heard. Myndin var gerð árið 1992 og er byggð á frægri skáld- sögu eftir Graham Swift. Jeremy Irons er hér í hlutverki sögukenn- ara sem er kominn að krossgötum á starfsferli sínum og í hjónaband- inu. Hann hefur lengi byrgt innra með sér tilfinningar og minningar og svo gerist það dag einn í kennslu- stund að allar flóðgáttir opnast og hann opinberar leyndarmál úr for- tíðinni frammi fyrir nemendum sín- um. Leikstjóri myndarinnar er Stephen Gyllenhaal. „Heimsendir“ Þátturinn, sem er í umsjá Sigurjóns Kjartanssonar og Jóns Gnarr, er með nokkuð breyttu sniði og er sendur út beint RÁS 2 KI. 14.00 Þátturinn verður með nokkuð breyttu sniði frá því sem var. Hann er í beinni útsend- ingu, tvo tíma í senn á hveijum laugardegi. Góðir gestir koma í heirhsókn, leikin verða létt lög af plötum og fluttir stuttir leikþættir. Hótel Volkswagen verður á sínum stað og svo munu stjórnendur skemmta hvor öðrum með spjalli um heima og geima. Það er óhætt að segja að slíkan þátt rekur ekki á fjörur hlustenda á hveijum degi. Það er því um að gera að leggja við hlustir og taka andköf af hrifn- ingu. Umsjónarmenn þáttarins eru þeir Siguijón Kjartansson og Jón Gnarr. YMSAR Stöðvar OMEGA 10.00 Lofgjörðartónlist efeittl8.00 Heimaverslun Omega 20.00 Livets Ord/Ulf Ekman 20.30 Bein útsending frá Bolholti, endurt. frá sl. sunnudegi 22.00 Praise the Lord SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 7.00 A Funny Thing Happened on the Way to the Forum, 1966 9.00 The Land that Time Forgot 11.00 The Lemmon Sisters, 1990 12.50 Shadowlands 1993, 15.00 The Man Who Would’nt Die T 1993 17.00 Addams Family Values G 1993, Anjelica Houston, Raul Julia 18.50 Shadowlands, 1993, Anthony Hoplins 21.00 Where the Day Takes You, 1992, 22.45 Mirror Images H 0.20 Posse 2.10 TC 2000, 1993 SKY OME 6.00 Postcards from the Hedge 6.01 Wild West Cowboys 6.33 Teenage Mutant Hero Turtles 7.01 My Pet Monster 7.35 Bump in the Night 7.49 Dynamo Duck 8.00 Ghoul-lashed 8.01 Stone Protectors 8.33 Conan the Warrior 9.02 X-men 9.40 Bump in the Night 9.53 The Gruesome Grann- ies of Gobshot Hall 10.03 Mighty Morphin Power Rangers 10.30 Shoot! 11.00 Hit Mix 11.00 World Wrestling Federation Mania 12.00 The Hit Mix 13.00 Wonder Woman 14.00 Grow- ing Pains 14.30 Three’s Company 15.00 Kung Fu: The Legend Contin- ues 16.00 The Young Indiana Jones Cronicles 17.00 W.W. Fed. Superstars 18.00 Robocop 19.00 The Spirit of RlOl 20.00 Cops n 21.00 Dream On 22.00 The Movie Show 22.30 Eddie.Dodd 23.30 WKRP in Cincin- atti 0.00 Saturday Night Live 1.00 Hit Mix Long Play EUROSPORT 7.30 Siglingar 8.30 Skák 9.00 Tenn- is 13.00 Hnefaleikar 14.00 Golf - bein úts. 16.00 Judo - bein úts. 17.00 Hestaíþróttir 18.00 Touring Car 18.30 Touring Car 19.00 Glíma 20.00 Sumo bein úts. 22.00 Hnefa- leikar 23.00 Trukkakeppni 0.00 Mot- orsport-fréttir 1.00 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatlk G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Eiríkur Jóhanns- son flytur. Snemma á iaugar- dagsmorgni Þulur velur og kynnir tónlist. 8.07 Snemma á laugardagsmorgni heldur áfram. 9.03 Út um græna grundu. Þátt- ur um náttúruna, umhverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurfluttur nk. þriðjudag kl. 15.03) 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Með morgunkaffinu. - Bolero eftir Maurice Ravel. Sin- fóníuhljómsveitin í Montréal leikur; Charles Dutoit stjórnar. - Concierto de Aranjuez eftir Jo- aquín Rodrigo. Julian Bream leikur með Sinfóniuhljómsveit- inni í Birrmingham; Simon Rattle stjórnar. - Dansar eftir Manuel de Falla. Pepe og Celin Romero leika. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Þröstur Haraldsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dag- skrá laugardagsins. 12.45 Veðurfregnir og auglýsing- ar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Tónlist að sunnan. Trio da Paz, Hljómsveit Juan José Mo- salini, Jill Gómez og fleiri syngja og leika sömbur, tangóa og mambóa frá Suður-Ameríku. 15.00 Strengir. Af tónlist heima Rós 2 kl. 9.03. laugardagslil. Um- s|ón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. og heiman. Umsjón: Trausti Þór Sverrisson. 16.05 Baukamenning. Lárus Blön- dal, fyrrverandi skjalavörður, talar um tóbaksbauka. (Áður á dagskrá í janúar 1971) 16.20 Ný tónlistarhljóðrit Ríkisút- varpsins Umsjón: Dr. Guðmund- ur Emilsson. 17.00 Myndir og tóna hann töfraði fram Hundrað ár frá fæðingu Freymóðs Jóhannssonar listmál- ara, lagahöfundarins „Tólfta september" Umsjón: Birgir Sveinbjörnsson. (Áður á dag- skrá 24. september sl.) 18.00 Heimur harmóníkunnar. Umsjón: Reynir Jónasson. (End- urflutt nk. föstudagskvöld kl. 21.15) 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Óperukvöld Útvarpsins. Bein útsending frá Bijloke há- tíðasalnum í Gent f Belgíu. Á efnisskrá: Don Giovanni eftir Woifgang Amadeus Mozart. Don Giovanni: Werner van Mec- helen. Leporelio: Huub Ciaess- ens. Donna Anna: Elena Vink. Donna Elvira: Christina Hög- man. Don Ottavio: Marcus Schfer. Zerlina: Nancy Argenta. Masetto Nanco de Vried. II commendatore: Harry van der Kamp Þau syngja með kór og hljómsveitinni Petite Bande, sem leikur á gömul hljóðfæri. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdótt- ir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins: Valgerður Valgarðsdóttir flytur. 22.30 Langt yfir skammt. Jón Karl Helgason gluggar í Bréf frá Ingu I-III, þar á meðal í bréf Njálupersóna að handan. Lesari: Ingibjörg Haraldsdóttir. (Endurfluttur frá því í sumar) 23.00 Dustað af dansskónum. 0.10 Um lágnættið. - Myndir á sýningu eftir Modest Mussorgsky. Shura Cherkasky leikur á píanó. - Sönglög eftir Hector Berlioz. Janice Taylor syngur og Dalton Baldwin leikur á píanó. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. Fréttir ó Rás 1 og Rás 2 kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.07 Morguntónar fyrir yngstu börnin. 9.03 Laugardagslíf. Um- sjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 13.00 Á mörkunum. Hjörtur Hows- er. 14.00 Heimsendir. Umsjón: Jón Gnarr og Siguijón Kjartansson. 16.05 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 17.00 Með grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 19.30 Veðurfréttir. 19.40 Milli steins og sleggju 20.30 Vinsældalisti götunnar. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Næturvakt Rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henn- ingsson. 0.10 Næturvakt Rásar 2 heldur áfram. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá kl. 1. NÆTURÚTVARPID 2.00 Fréttir. 4.30 Veðurfréttir. 5.00 og 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. ADALSTÖÐIN 90,9 / 103,2 9.00 Inga Rún. 12.00 Gurrí. 15.00 Enski boltinn. 17.00 Hipp og Bítl. 19.00 Daníel Freyr. 22.00 Einar Baldursson. 3.00 Tónlistardeild. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Morgunútvarp. Eiríkur Jóns- son og Sigurður Hall. 12.10 Laug- ardagsfléttan. Erla Friðgeirs og Halldór Bachmann. 16.00 íslenski listinn. Jón Axel Ólafsson. 19.19 19:19. 20.00 Laugardagskvöld. Ragnar Páll. 3.00 Næturvaktin. Frúttir kl. 10, 12, 15, 17 og 19.30. BYLGJAN, ÍSAFIRDI FM 97,9 9.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 20.00 Tveir tæpir. Víðir Arnarson og Rúnar Rafnsson. 23.00 Gunnar Atli með næturvakt. Síminn í hljóð- stofu 93-5211. 2.00 Samtengt Bylgjunni FM 98.9. BROSIÐ FM 96,7 10.00 Þorleifur Ásgeirsson. 13.00 Léttur laugardagur 16.00 Lára Yngvadóttir. 18.00 Baldur Guð- mundsson. 20.00 Baldur Guð- mundsson. 20.00 Ingólfur Arnar- son. 23.00 Næturvaktin. 3.00 Ókynnt tónlist. FM 957 IM 95,7 10.00 Sportpakkinn. Hafþór Svein- jónsson og Jóhann Jóhannsson. 13.00 Björn Róbertsson. 16.00 Pétur Valgeirsson. 19.00 Jón Gunnar Geirdal. 22.00 Pétur Rún- ar, Bjöm Markús. 23.00 Mixið. 1.00 Björn, Pétur. 4.00 Næturdag- skrá. KLASSÍK FM 106,8 10.00 Randver Þorláksson. 12.00 Blönduð tónlist. 16.00 Óperukynn- ing. 18.30 Blönduð tónlist. LINDIN FM 102,9 8.00 Morguntónar. 11.00 Á laugar- dagsmorgni. 13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 ísienski kristilegi listinn (endurfluttur). 18.00 Ókynnt tón- list. 20.00 Laugardags vaktin. 23.00 Næturvaktin. SÍGILT-FM FM 94,3 8.00 Ljúfir tónar. 12.00 Kvik- myndatónlist. 13.00 Á léttum nót- um. 17.00 Sigildir tónar. 19.00 Við kvöldverðarborðið. 21.00 Á dans- skónum. 24.00 Næturtónar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 7.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 10.00 Svæðisútvarp TOP- Bylgjan. 11.00 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. X-ID FM 97,7 0.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Með sítt að aftan. 15.00 X-Dómínóslistinn. 17.00 Rappþátt- urinn Chronic. 19.00 Party Zone. 22.00 Næturvakt.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.