Morgunblaðið - 14.10.1995, Page 47

Morgunblaðið - 14.10.1995, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. OKTÓBER 1995 47 DAGBÓK VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: ,> ' V ' v . / v/.-i Heimitd: Veðurstofa Islands Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * * 4 Rigning y Skúrir | é * 4 * Slydda ý Slydduél j Snjókoma Y7 Él / Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindðrinsýnirvind- stefnu og fjöðrin sss Þoka vindstyrk,heilfjöður é é , er 2 vindstig. 4 öula VEÐURHORFUR I DAG Yfirlit: Skammt suðvestur af landinu er að- gerðalítil smálægð, en yfir sunnanverðu Græn- landi og suðaustur af landinu er hæð. Um 1600 kílómetra suður í hafi er vaxandi víðáttu- mikil lægð á norðurleið. Spá: Austan- og suðaustanátt sums staðar allhvöss við suðaustur- og austurströndina en hægari í öðrum landshlutum. Skúrir verða sunnan- og austanlands en að mestu þurrt annarstaðar. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á sunnudag, mánudag og þriðjudag verður norðaustlæg átt og rigning um landið nprðan- og austanvert en skúrir suðvestantil. Á mið- vikudag og fimmtudag verður þreytileg átt og væta um allt land. Fremur hlýtt verður í veðri. Helstu breytingar til dagsins í dag: Smálægð skammt suðvestur af landinu hreyfist litið. Onnur lægð viðáttumikil og vaxandi suður i hafi hreyfist norður í átt til landsins. Hæð er yfir Grænlandi og suðaustur af landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu ki. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 ogá miðnætti. Svarsími veður- fregnir: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 0 skýjað Glasgow 15 skýjað Reykjavfk 6 skýjað Hamborg 17 þokumóða Bergen 11 alskýjað London 18 mistur Helsinki 15 skýjað LosAngeles 17 þokumóða Kaupmannahöfn 16 léttskýjað Lúxemborg 15 þokumóða Narssarssuaq -2 skýjað Madríd 20 alskýjað Nuuk -1 snjók. á s. klst. Malaga 24 léttskýjað Ósló 13 skýjað Mallorca 25 léttskýjað Stokkhólmur 15 iéttskýjað Montreal vantar Þórshöfn 8 rigning NewYork 16 skýjað Algarve 24 hálfskýjað Orlando 24 þokumóða Amsterdam 16 þoka á s. klst. París vantar Barcelona 22 mistur Madeira 22 hálfskýjað Berlín 20 léttskýjað Róm 23 léttskýjað Chicago 10 heiðskírt Vín 18 heiðskírt Feneyjar vantar Washington vantar Frankfurt 15 þokumóða Winnipeg 7 léttskýjað □ 14. OKT. Fjara m Flóö m Fjara m Flóö m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVÍK 3.14 0,8 9.28 3,4 15.41 1,0 21.48 3,0 23.51 0,1 8.12 13.12 18.12 5.30 ÍSAFJÖRÐUR 5.18 0,5 11.23 1,9 17.50 0,6 23.42 1,6 8.24 13.18 18.12 5.37 SIGLUFJÖRÐUR 1.51 1,2 7.34 0,5 13.52 1,3 20.11 0,4 8.06 13.00 17.54 5.19 DJÚPIVOGUR 0.23 0,6 6.34 JLL 12.56 18.44 L8 23.47 0,4 7.43 12.43 17.41 5.00 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiönj (Morgunblaðið/Siómælinaar islands) Krossgátan LÁRÉTT: I greftra, 4 býsn, 7 bjúga, 8 dáin, 9 stúlka, II magurt, 13 rúða, 14 krafturinn, 15 þungi, 17 menn, 20 annir, 22 skrökvað, 23 kostnað- ur, 24 eldstæði, 25 nyljalönd. LÓÐRÉTT: 1 flokkur, 2 alir, 3 mannsnafn, 4 líf, 5 elskuleg, 6 gustar, 10 tímarit, 12 ádráttur, 13 hávaða, 15 slátra, 16 úrkomu, 18 álítur, 19 sjófuglar, 20 fyrir stuttu, 21 á stundinni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 agnarsmár, 8 lýsir, 9 róaði, 10 æsa, 11 trauð, 13 feiti, 15 helga, 18 snara, 21 tóm, 22 letji, 23 áfall, 24 aldurtili. Lóðrétt: - 2 giska, 3 afræð, 4 skraf, 5 ábati, 6 slit, 7 hiki, 12 ugg, 14 ern, 15 hæli, 16 lftil, 17 atinu, 18 smátt, 19 aðall, 20 auli. í dag er laugardagur 14. októ- ber, 287. dagur ársins 1995. Calixtusmessa. Orð dagsins er: Því að öllum oss ber að birtast fyrir dómstóli Krists, til þess að sérhver fái endurgoldið, sem hann hefur aðhafst í líkamanum, hvort sem það er gott eða illt. (II.Kor. 4, 10.) Skipin Reykjavíkurhöfn: I gær kom Haukur að utan og Hvilvtenni kom af veiðum til löndunar. Þá fóru Stapafeli og Mælifell á ströndina, Jón Baldvinsson fór á veiðar og Skógafoss og Helgafell fóru til út- landa. í dag eru vænt- anlegir til hafnar Kynd- ill og Frithjof. Freyja fer á veiðar og rússn- eska skipið Tiiigul fer í dag. Hafnarfjarðarhöfn: í gær kom Hofsjökull og flutningaskipið Haukur var væntanlegt í nótt og fer aftur út í dag. Fréttir Calixtusmessa er í dag. „Calixtus 1. páfi 217-222 var upphaflega þræll og lenti síðar í fangelsi fyrir fjárglæfra, en varð loks forstöðu- maður katakombanna sem nú eru við hann kenndar (San Callisto). Eftir páfakjörið lenti hann í safnaðardeilum meðal annars vegna mildi sinnar við syndara og víðsýni í hjúskapar- efnum. Hann er píslar- vottur og talinn hafa látist í óeirðum. Sam- kvæmt helgisögnum var honum kastað í brunn og hefur hann stein um háls að tákni sínu“, seg- ir í Sögu daganna. Dóms- og kirkjumála- ráðuneytið hefur veitt leyfi til málflutnings fyrir héraðsdómi lög- fræðingunum Erni Gunnarssyni, Elínu Blöndal, Brynhildi G. Flóvenz og Magnúsi I. Erlingssyni. Þá var El- vari Erni Unnsteins- syni, hdl. veitt leyfi til málflutnings fyrir Hæstarétti. Ráðuneytið hefur einnig gefið út skipunarbréf handa séra Guðmundi Óla Ólafssyni, sóknarpresti í Skálholtsprestakalli, til þess að vera prófastur í Ámesprófastsdæmi, frá 1. október 1995, að telja, segir í Lögbirt- ingablaðinu. Mannamót Vesturgata 7. Farið verður á sýninguna „Þrek og tár“ í Þjóðleik- húsinu fimmtudaginn 26. október nk. Skrán- ing í síma 562-7077 fyr- ir 17. október nk. Hraunbær 105. Mánu- dag kl. 9-11 kaffi og dagblöð, kl. 9-16.30 fótaaðgerðir, kl. 9-16.30 perlusaumur, kl. 10-10.30 helgistund, kl. 12- 13 hádegismatur, kl. 13- 16.30 glerskurður, kl. 13-16.30 hár- greiðsla, kl. 15-15.30 kaffiveitingar. Langahlíð 3. Basar og kaffisala í dag og á morgun sunnudag kl. 14-17. Mikið af falleg- um ullarvarningi o.fl. verður á boðstólum. Kvenfélag Hafnar- fjarðarkirkju. Þriðju- daginn 17:- október kl. 20 hefjast jólaföndur- fundir til undirbúnings jólahappdrætti félags- ins. Leiðbeinandi verður Ingveldur Einarsdóttir. Þessir fundir verða hvem þriðjudag kl. 20-22 í kennslustofu safnaðarheimilisins fram að jólafundinum sem verða mun í Skút- unni 10. desember. Nýir félagar era velkomnir. Kvennadeild Barð- strendingaf élagsins heldur sinn árlega basar og kaffisölu í safnaðar- heimili Langholtskirkju á morgun sunnudag kl. 15. Allur ágóði rennur til ferðalags um Jóns- messuna og kaffiboðs með skemmtiatriðum á skírdag fyrir eldri Barð- strendinga. Stokkseyringafélagið heldur aðalfund sinn á morgun, sunnudag, kl. 15 í Naustinu, Vestur- götu 6-8. Kaffiveitingar. Húnvetningafélagið í Reykjavík er með sína árlegu kaffisölu í Húna- búð á morgun sunnudag kl. 15 og era velunnarar félagsins hvattir til að mæta. Borgfirðingafélagið í Reykjavík er með spila- vist í dag kl. 14 á Hall- veigarstöðum sem er öll- . um opin. Úlfaldinn og mýflug- an, Ármúla 17a. Opið frá kl. 17-23.30 virka daga. Félagsvist laugar- dagskvöld kl. 20. Brids þriðjudaga kl. 19.30. Skák á laugardögum kl. 14.--------- Bahá’ar era með opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir vel- komnir. Kirkjustarf Grensáskirkja. Fundur í æskulýðsfélaginu sunnudagskvöld kl. 20. Hallgrímskirkja. Sam- vera fermingarbama kl. 11. Neskirkja. Félagsstarf aldraðra: Ferð í garð BM Vallá kl. 15. Kaffiveit- ingar á Hótel Esju á eftir. Kefas, Dalvegi 24, Kópavogi verður með almenna samkomu í dag kl. 14. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 125 kr. eintakið. ERenS Natur deluxe eru springdýnur í hæsta gæðaflokki. Dýnurnar eru með vönduðum gormakerfum og bólstraðar með latexi og bómull. Yfirdýnan er einnig úr latexi. Dýnurnar fást \ fjórum stífleikum: Stíf - meðalmjúk - mjúk og mjög mjúk. Komdu við í verslun okkar og láttu hvíldargreininn sem er sérstök mælidýna sem nemur þyngdar- dreifingu iíkama þfns, ráðleggja þér hvaða stífleiki hentar þér best. SUÐURLANDSBRAUT 22 • 108 REYKJAVÍK • ® 553 6011

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.